Leita frttum mbl.is

Stundum ratast manni allt of vel - Endurbirtar glefsur r gmlu bloggi

g var a fletta gegn um gmul blogg og rakst frslu fr 10. nvember fyrra, ar sem g fjalla um frtt RV um skrslu "srfringahpsins" svo kallaa. Frslan heitir Rangur frttaflutningur RV - Ruglar saman skuldastu og greisluvanda. trlegt er hva margt er enn vi a sama.

Btar r frslunni

Tillgur Hagsmunasamtaka heimilanna ntast yfir 20.000 heimilum skuldavanda, en bta stu um 1.500 heimilum alvarlegum greisluvanda. essu er mikill munur. Aeins ein nnur tillaga ntist jafn mrgum heimilum skuldavanda, .e. tillaga um a lkka skuldir a 100% af fasteignamati eigna, og aeins tvr ntast fleirum alvarlegum greisluvanda, .e. srtk skuldaalgun sem egar er boi upp og lkkun vaxta 3%, en hn er jafnframt drasta tillagan sem metin var.

v er einnig haldi fram a srtk skuldaalgun muni ntast best, en srtk skuldaalgun er ekkert anna en eignaupptaka. Hn gengur t a flk losi sig vi eignir til a eiga fyrir stkkbreyttum skuldum. Ekki leirtta neitt fyrr en bi er a hafa af flki flestar eignir niursettu veri. Viljum vi virkilega svipta tug sundir manna afrakstri vistarfs sns? Ef svo er, vitum vi jafnframt a landfltti mun straukast og kreppan mun dpka. Veri eim a gu sem vilja etta rttlti.

.. engin ein lei btti[r] stu allra. Samkvmt ggnum sem nefndin vann me eiga nokkur sund heimil ekki fyrir lgmarksneyslu samkvmt neysluvimium. Einhverjir essum hpi eru neyslugrennri en vimiin segja til um og er a bara mjg gott, en arir eru upp matargjafir ea n og miskunn annarra komnir. bilinu 10.700 til 17.700 fjlskyldur eiga ekki fyrir reiknuum afborgunum fasteignalna, hva afborgunum annarra skulda. (Lgri talan miast vi lgra neysluvimi.) r tillgur sem skoaar voru munu fram skilja strstan hluta essa hps eftir kldum klaka. Hans bur lti anna en gjaldrot og rin eftir matargjfum.

Stjrnvld vera a vakna til lfsins um alvarlegan vanda margra heimila. Hvert er a jflag sem vi tlum a bja brnunum okkar?

Glefsur r athugasemdum

Yfirskuldsetning er ekki vandaml nema anna af tvennu komi til:

1. Flk hafi ekki efni a greia af lnum snum og er a greisluvandi ekki skuldavandi.

2. Flk s a selja eign sna, en getur a ekki vegna yfirskuldsetningar og er a skuldavandi.

reynd eru v mjg fir skuldavanda, en ess strri hpur greisluvanda. Auk ess er mjg margt flk sem er me yfirvesetningu yfirvofandi greisluvanda, a hefur dregi mjg miki r tgjldum snum ea gengi sparna. Loks er allstr hpur flks sem bara gtlega auvelt me a greia af llum snum lnum n tillits til skuldsetningar.

Mn skoun er a grpa arf til agera til a bjarga fyrstu tveimur hpunum me verulegri leirttingu lna, eir sem eru yfirvofandi greisluvanda urfa hgvra leirttingu dr vi tillgur HH, en sasti hpurinn verur lklegast a sitja uppi me sna stu n leirttingar. Mli er a bankarnir vilja bta stu allar sem eru me yfirvesetningu n tillits til efnahags.

Vi verum a skilja a mean heimilin eru essar spennutreyju mun hrri greislubyri en au ra me gu mti vi, verur enginn bati hagkerfinu. Tjn lnveitenda mun ekkert gera anna en a aukast. a hltur a vera betra fyrir fjrmlafyrirtki a lntaki greii sem nemur 60% af greislu, en a hann greii ekki neitt. Markmi allra agera a vera a fra sem mest af lnum r v a vera virk (.e. ekki er veri a greia af eim) yfir a vera virk. Anna markmi essu skylt flestum tilfellum er a heimilin landinu eiga a geta s sr farbora. Ef vi klikkum essum tveimur markmium, er leikurinn tapaur.

--

Vi erum ekki sammla, bara kllum hlutina mismunandi nfnum. a sem g er a segja, er a yfirskuldsetning (sem kallar skuldavanda) er ekki skuldavandi nema greisluvandi fylgi. etta er v fyrst og fremst greisluvandi. Ea ert a segja, a ef fasteignamat hkkai um 30%, htti flki a vera vanda? S sem er greisluvanda er a n tillits til skuldsetningar. Mr snist sem flki kringum ig s einmitt greisluvanda ea yfirvofandi greisluvanda vegna tekna sinna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sds Sigurardttir

J, a hefur margt gott komi fr r.

sds Sigurardttir, 18.11.2011 kl. 19:18

2 identicon

a er einfaldlega ekki rtt a srtk skuldaalgun s "eignaupptaka". Kannski er flki sem tvr fasteignir sagt a selja ara, ea eim sem eiga 400 m2 einblishs og eru ekki me greislugetu gert a minnka vi sig, en fyrir allt venjulegt flk er skuldaalgunin allt anna en eignaupptaka.

Hvernig stendur v a Hagsmunasamtkum heimilanna er svo umhuga um a tala srtka skuldaalgun niur? Er a til ess a geta haldi v fram a allt anna en flata niurfrslan sem i vilji s mgulegt? Ea er a vegna ess a essi lei hentar ekki streignamnnum eins og sumum ykkar sem hafi veri forsvari fyrir samtkin?

g hef sjlf fari gegnum srtka skuldaalgun og ekki fleiri sem a hafa gert, enda rlegg g llum greisluvanda a skoa essa lei. g urfti ekki a selja neitt, enda tti g bara hflega b og bl eins og flest venjulegt launaflk. Hsnislni mitt var afskrifa niur 100% og allar arar skuldir en blaln voru afskrifaar a fullu.

A hvaa leyti er etta "eignaupptaka"?

Anna (IP-tala skr) 19.11.2011 kl. 22:08

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Miki er g feginn, Anna, a einhverjum nttist hn vel. ert fyrsta manneskjan sem g veit af sem hefur essa sgu a segja.

mnum huga er a eignaupptaka, ef bankinn heldur eim gra sem hlaust af eim stugleika sem hann skapai umfram a sem bast mtti vi t af almennt llegri hagstjrn.

Marin G. Njlsson, 20.11.2011 kl. 02:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband