Leita frttum mbl.is

Uppgjr milli nju og gmlu bankanna vera endurskou 2012

Mr finnst einhvern veginn menn hafa gleymt v, a uppgjr milli nju og gmlu bankanna eiga a koma til endurskounar 2012. Vissulega var hugmyndin a s endurskoun myndi leia til ess a krfuhafar fengju meira sinn hlut, en hver segir a a s meitla stein.

En a eru nokkur atrii sem g held a liti s framhj:

1. Afsltturinn gengistryggu lnunum vi yfirfrslu fr gmlu bnkunum til eirra nja var miaur vi gengi 30.9.2008 ea ar um bil. Hafi lnasfnin fari milli me segjum 45% afsltti, eru au a fara gengisvsitlu innan vi 110.

2. Bankarnir hafa ekki frt upp bkum snum gengishagna vegna veikingar krnunnar. AGS bannai a, eins og kemur upp rsuppgjri slandsbanka.

3. Mrg gengistryggu lnanna eru til langs tma og a er t htt a reikna me veikri krnu allan ann tma. Styrking krnunnar myndi hafa sambrileg hrif og afnm gengistryggingar til langframa a teknu tilliti til verlagsbreytinga lnstmanum. Dmur Hstarttar er v hravirk nviring lnanna fyrir utan a fra lnin a bkfru veri eirra.

4. svo a bi s a skilja milli gmlu og nju bankanna, er endanlegu uppgjri ekki loki. a a fara fram 2012, a.m.k. sumum tilfellum. N er stareyndin a krfuhafar munu lklegast f minna en tlur Deloitte geru r fyrir og g ver bara a segja, hva me a!

Svo m nttrulega velta fyrir sr af hverju menn reiknuu ekki me eim mguleika a Hstirttur myndi dma gengistrygginguna lgmta. a voru fjlmargir ailar bnir a vara vi v a gengistryggingin vri ekki samrmi vi kvi 13. og 14. gr. laga nr. 38/2001 og benda oralagi athugasemdum me frumvarpinu a me eim kvum vri veri a taka af allan vafa um a heimilt vri a binda ln slenskum krnum vi dagsgengi erlendra gjaldmila. Af hverju tku menn etta ekki alvarlega vi uppgjri? Af hverju var a minnsta kosti ekki gerur fyrirvari? Gunnar Tmasson og Bjrn orri Viktorsson sendu llum hlutaeigandi og llum ingmnnum brf ar sem vara var vi essu. g er binn a vera a hamra essu hr essari su og Hagsmunasamtk heimilanna tsendu efni. A ekki hafi veri gerur fyrirvari vi etta eru hrein og klr afglp eirra sem komu a uppgjrinu fyrir hnd nju bankanna og ar me stjrnvalda.

En n erum vi eirri stu a Hstirttur hefur fellt sinn dm. Fjrmlafyrirtkin munu eftir fremsta megni reyna a draga r tjni snu, alveg eins og lntakar voru a reyna a draga r skaa snum. Fjrmlafyrirtkin gera a ekki me v a reyna a fara framhj dmi Hstarttar. au gera a ekki me frjlslegri tlkun sinni dmnum. au geta eingngu gert a me v a nta kvi samninganna og a verur a gera innan marka 36. gr. laga nr. 7/1936. kvi 18. gr. laga nr. 38/2001 eiga bara vi egar lnveitendur urfa a endurgreia lglega vexti og ar me lglega gengistryggingu. a virkar ekki hina tti. kvi 36. gr. verndar neytandann fyrir breytingum samningi lntaka hag. Mr snist sem fjrmlafyrirtkin su einfaldlega mt ea vinga mt s stunni.

Hagsmunasamtk heimilanna hafa lagt fram tillgu um hvernig fari skuli me uppgjr vegna lnanna. Samtkin fengu lgfring til a fara yfir r, ur en r voru lagar fram og talsmaur neytenda hefur einnig skoa r og leist "mjg vel mlsmefer", eins og hann sagi tlvupsti til mn. N er komi a fjrmlafyrirtkjunum a kvea hva au vilja gera, en hva sem au gera, geta au ekki rukka meira en upphafleg greislutlun segir til um og au vera a htta a rukka sem eru bnir a greia meira en samtala greislutlunar segir til um.


mbl.is Afslttur af eignum dugar ekki til
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

"Endurreisn" bankanna hefi gjarnan mtt rast Alingi. g er ekki viss um nema a skuldbindingar beinar og beinar og httur msar sem lenda rkinu vi essar agerir, su heimilar n samykkis Alingis.

Bjrn Jnasson (IP-tala skr) 27.6.2010 kl. 18:20

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

A sjlfsgu m velta v fyrir sr, Bjrn, hvort fjrmlarherra hafi gengi of langt v a taka sr vald. Mr finnst etta enn og aftur benda til ess sama og kom okkur stu sem vi erum : Skortur virkri httustjrnun og a hugsa um hva gti fari rskeiis. er g ekki a tala um lnahttu hefbundnum skilningi heldur httu gegn vinmoli bankanna og rkisins.

Marin G. Njlsson, 27.6.2010 kl. 18:29

3 identicon

a eru einhverjar ofurhetju fantasur gangi fjrmlaruneytinu, sem munu hugsanlega kosta sland sjlfsti.

Bjrn Jnasson (IP-tala skr) 27.6.2010 kl. 18:32

4 identicon

Og mannstu eftir frtt Stvar 2, 6.april, ar sem endurskoandinn Gunnlaugur Kristinsson segir a lnin sem SP sagist hafa teki fr Landsbankanum, findust ekki rsreikningi Landsb. okt. -des. 2008. Hva var um au?

rds (IP-tala skr) 27.6.2010 kl. 21:15

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

rds, a eru svo mrg nnur atrii sem hgt vri a nefna, en arna er g a fjalla um uppgjri milli gmlu og nju kennitlunnar.

Marin G. Njlsson, 27.6.2010 kl. 21:21

6 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Enn ein skringin og ekki veitir af. a eru svo margir sem ekki vita sinn rtt og halda jafnvel a a gangi ekki. Takk fyrir a halda okkur hinum vi efni.

Hlmfrur Bjarnadttir, 27.6.2010 kl. 22:34

7 Smmynd: Sigurur Sigursson

G frsla hj r. a hefur greinilega einhver sofi verinum varaandi essi lnasfn.

Sigurur Sigursson, 28.6.2010 kl. 02:55

8 identicon

Sll minn kri Marin.

g er vinnu minnar vegna fjarverandi um essar mundir, en gur Gu hva g er ngur me a urfa ekki a halda uppi mlsvrnum vegna stu fjlskyldu minnar essum furulegu tmum. sr um a, og g vona a a s endurnjaur kraftur r eftir dminn.

En. Ef arft hjlp, andlega, ritlega, veraldlega ea hvernig sem er me ennan slag, er g r vi hli.

Takk, af llu hjarta Marin. Takk.

Fririk Hskuldsson og fjlskylda

Kirkjubrekku 7

225 lftanesi

Fririk Hskuldsson (IP-tala skr) 28.6.2010 kl. 05:44

9 Smmynd: Eggert Gumundsson

Hvers vegna er umran ekki "stjrn peningamla" hrna slandi. Menn eru a skja um ESB og tala digurbarkalega um a llum mlum veri bjarga me inngngu anga.

a sem eir "fatta ekki", er a innganga ESB er uppgjf. -e eir sem stjrna, hafa gefist upp a stjrna peningamlum jarinnar.

eir vla um niurstu Hstarttar, og tala um rttlti milli aila. eir tala aldrei tala um aumingjaskap sinn stjrn peningamlum jarinnar. g hef aldrei heyrt bankanna ra ea tala um rttlti, egar eir knja fram krfur snar me stuningi rkisstofnanna.

essir aular eiga a skammast sn og taka til baka vertryggingu af lnum, bi flks og fyrirtkja. essi vertrygging var sett me lgum, lgum. Lgum sem endurspegluu aulaskap stjrnanda peningamla slendinga, .e. Hstvirt Alingi.

g veit a etta eru hr or, en hva tlar Samfylking a gera stjrn peningamla EF jin samykkir a ganga ESB? a verur a koma svar vi eirri spurningu.

Eggert Gumundsson, 28.6.2010 kl. 21:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.3.): 2
  • Sl. slarhring: 3
  • Sl. viku: 52
  • Fr upphafi: 1673443

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband