Leita frttum mbl.is

Plitskar vangaveltur hj plitskum manni

g var a lesa frslu Silfrinu hans Egils og umruna sem ar kom upp. g var byrjaur a skrifa athugasemd, en hn eiginlega raist t essar vangaveltur hr. r spunnust t fr v a Gubjrn Gubjrnsson sagi sig r Sjlfstisflokknum kjlfar samykktar flokksins um a draga til baka ESB umskn. Hr eru vangaveltur mnar:

Frlegt a lesa essa umru (.e. Silfrinu) um rf flokki mi-hgri vng. Furuleg afmrkun, egar vngirnir eru ornir jafn okukenndir og raun ber vitni. Eina stundina er Sjlfstisflokkurinn vinstra megin vi Samfylkinguna flagshyggju og ara er VG hgra megin vi Sjlfstisflokkinn frjlshyggju allt eftir v hvert mlefni er.

g held a a sem sland arf er flokkur fyrir flki. Hvort a hann er vinstri hgri sn flokkur ea hgri vinstri sn flokkur skiptir ekki mli. Bara a hann beri hagsmuni almennings fyrir brjsti og leysi r mlum snum lrislegan htt. Hva eru t.d. raunverulega margir slandi sem vita hvort aild a ESB er jkv ea neikv? Hva felst aildinni, hva vi fum og hverju vi frnum? g tel mig alveg okkalega upplstan mann, en g get ekki sagt af ea hvort ESB aild er a sem hentar okkur, en g veit fyrir vst, a vi eigum a stefna a v a uppfylla ll skilyri inngngu og ll skilyri fyrir upptku evru h v hvort vi frum ESB ea tkum upp evru, vegna ess a a er alveg rugglega til hagsbta fyrir almenning!

Gallinn vi fjrflokkinn er sagan og eir hlekkir sem hn ltur dragast me. etta er saga srhagsmuna, spillingar, afneitunar, mistaka, einingar, efnahagsstuleika, getuleysis, rraleysis og svona gti g haldi lengra fram. N segir einhver a VG eigi ekki slka sgu. En dettur einhverjum heilvita manni hug a skilja a sgu VG og Alubandalagsins? Samfylkingin neitar ekki uppruna snum Aluflokknum, hn s lngu bin a gleyma t hva s flokkur gekk. ingstrf vetur hafa snt okkur a Samfylkingin er orin a hagsmunagsluflokki fyrir fjrmagnseigendur og VG hefur dregist inn a. ru vsi mr ur br a ssalistar og ssaldemkratar taki upp hanskann fyrir auvaldi til a lemja niur almgann! Og sama tma tekur flokkur atvinnurekenda upp hanskann fyrir almgann (fyrirgefi mr etta Sjlfstismenn, en hlekkir sgunnar segja a i su hagsmunagsluflokkur atvinnurekenda).

a verur engin breyting br hj fjrflokknum. gr fkk Sjlfstisflokkurinn kjri tkifri til a breytast. Hann gat kosi almennan flokksmann embtti varaformanns. lf er rugglega fn. Kannast vi hana af Nesinu, en hn er hluti af flokksverkinu - kerfinu. Auk ess er hn konan hans Tomma, sem rekur eitt strsta fyrirtki landsins. ur var orgerur Katrn varaformaur, sem g ekki lka fr gamalli t, metnaarfull og klr kona, sem hafi unni sig upp efri stttir jflagsins. Og a er punkturinn. gr gat Sjlfstisflokkurinn frst nr almganum, en hann kastai v tkifri fr sr. g vil samt ska lfu til hamingju. a var loks a Seltirningur var varaformaur flokksins. Gamla Grttuflki er fari a raa sr t um allt jflaginu Smile

Samfylkingin er enn a kvea hva hn tlar a gera. Jhanna sagist ekkert vera frum, en hefur greinilega misskili hlutverk sitt sem forstisrherra. v embtti er einmitt gott a vera ferinni, .e. t meal almgans. Hn getur a nttrulega ekki, ar sem hn gti lent smu klemmu og skoanabrir hennar hann hr. Brnn sem lenti konu me heppilega skoun. Jhanna, hann Hrannar getur ekki vernda ig endalaust fyrir stareyndum um stuna jflaginu. Enn verra hj Samfylkingunni er a allir innan hennar ganga sama vitlausa mgsefjunartaktinum. a er sama hvaa vitleysa kemur fr flokksforustunni, enginn orir a vkja af lnunni. Jbrralagi skal standa ekkert vit s v. San Samfylking bara eitt svar vi llu: ESB, ESB, allt er betra ESB. essi mantra er orin svo vandraleg, a maur er farinn a ttast a flki gangi dleislu og fari sr a voa.

VG kettirnir eru frekar kindugir, v eir rata alltaf rttum fjlda heim, ekki su alltaf eir smu heima! etta er eitt furulegasta leikrit sem g hef upplifa. Ein Lilja er alltaf me eigin skoun mean nnur Lilja fylgir formanninum. rija Liljan hoppar milli. g er ekki viss um a Eysteinn hafi kvei um svona Liljur, v hefi kvi ekki ori jafn fagurt og raun bar vitni. Hann hefi sfellt urft a breyta bragarhttinum. Innan VG er furulegt safn ingmanna og skil g ekki hvernig lfheiur Ingadttir getur tt heima arna. Hn hefur ekki sr a taka afstu me almganum. hinum endanum eru eins rauir kommar og hgt er a hugsa sr. Takt ekkir flokkurinn ekki, en mr finnst a samt fela sr vissan sjarma.

Svo er a Framskn. g talai mistjrnarfundi flokksins um daginn um stu heimilanna. g sagi eim eitt og anna og hafi tilfinningunni, a fyrir utan mesta lagi 10 manns salnum, vissi etta flk ekki hva var a gerast. Sorglegt. Sama gerist raunar egar g hlt erindi hj Sjlfstismnnum fyrra. Afneitunin ea sambandsleysi vi jflagi er takanlegt. Tek fram a innan Framsknar er alveg hrkudugleg kona, Eygl ra Harardttir. Stundum finnst mr krftum hennar sa innan flokksins. Sama vi um Unni Br hj Sjlfstisflokknum og g skil alls ekki hva Lilja Mses olir lengi vi VG. g held einlgni a Framskn vilji vel, en hann hefur bara enga vigt. a hlustar enginn flokkinn, enda engin rf v. Tilvistarkreppa hans hltur v a vera svakaleg. Ekki btir r skk a hann hefur leita smiju Einars gstssonar, en eins og eir sem muna eftir eim mta manni vita, fkk hann viurnefni "j, j - nei, nei", af v a hann gat aldrei haft skoun neinu ea skipti um skoun milli vitala.

Fjrflokkurinn er a grafa sna grf. a sndu sveitastjrnarkosningarnar um daginn. Sjlfstisflokkurinn bari heldur betur brestina gr og n er spurningin hvort hann hrkkvi sundur. stuleysi flokksins er trlegt. Hann tekur 180 gru beygjur egar a hentar honum, a gangi stundum vert landsfundarsamykktir. Maur hefur tilfinningunni a skoanakannanir ri fr. rtt fyrir etta mun fjrflokkurinn lifa af mean a flk hefur ekki annan og traustan kost. kk s Borgarahreyfingunni, verur ekki hgt a treysta a grasrtin geti komi sr saman um eitt ea neitt. g er ekki a taka afstu v mli, bara segja a essi uppkoma olli skaa. g hef rtt nokkrum sinnum vi Margrti og r, en Birgittu varla svo heiti getur nr 20 r. g held samt ekki, a au hrfli miki vi fjrflokknum. Hva me Besta flokkinn og slk frambo? Mr finnst alveg fnt a hafa Jn Gnarr Reykjavk og vil f a fylgjast me honum r fjarlg ur en lit verur gefi t. Vona bara a hann veri betri stjrnandi en Georg Bjarnfrearson.

Bara svo a s hreinu, er g ekki a hugsa um uppreisn ea frambo gegn fjrflokknum. g held a plitk s mannskemmandi, a.m.k. eins og hn er stundu dag. Sjum bara hvernig rherrastarfi hefur fari me ljfan mann, eins og Gylfa Magnsson. Hann glatai sakleysi snu, en a sem verra er, a mr snist hann hafa glata hugsjnum snum. g vona hans vegna a hann fi sem fyrst a sna til fyrri starfa, v g get ekki s a honum li vel v sem hann er a gera. g held lka a Ptur Blndal hafi alveg sagt satt arna um daginn. etta er illa launa og kaflega sltandi starf fyrir sem stunda a af einur. Vinnutminn er heilsuspillandi og lagi lka, svo a landsmenn sji alltaf ofsjnum yfir inghlum, kmi mr ekki vart a rlegur vinnutmi eirra ingmanna sem mest leggja sig s langt yfir essum 1.600 tmum sem hinn almenni launamaur a skila. g er alveg handviss um a Alingi brtur oft mjg grflega gegn lgum um hvldartma og um abna, hollustuhtti og ryggi vinnusta. Svo m ekki gleyma a hver sem er svo vitlaus a lta kjsa sig arna inn, er binn a gefa t opi skotleyfi allt sem vikomandi segir og skotin koma n tillits til ess hvort ummlin voru viturleg ea ekki. Er g sko alls ekki saklaus af slkri skothr.

v vil g a lokum akka llum ingmnnum fyrir strf eirra fr sustu kosningum. g s ekki sttur vi allt sem i geru, vona g a i hafi veri, ykkar huga, a leggja ykkur fram fyrir jina. Meira get g ekki fari fram . N ef i eru ekki sannfr um a i hafi veri a leggja ykkur fram, hafi i lklegast rj r til a bta r v.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

egar g las ennan pistil hj g eftir essu sem segir um essa hringsnninga stjrnmlamanna og flokkanna. etta minnir mig egar g var a byrja a prfa mig fram me forritun, fr n aldrei skla til a lra etta, etta var allt saman "trial and error" hj manni, en maur lri af mistkunum og x smegin. Mr finnst etta stand sem lsir minna neitanlega "trial and error". Ef etta virkar ekki, bara prfum vi a breyta um stefnu 180 grur og sj ef a virkar betur. a sem mr finnst vanta er a lra af mistkunum.

Rannsknarskrslan kom me mislegt sem var gert rangt, en hinga til hef g s afskaplega lti sem tekur v hva m lra af llum eim mistkum sem ger voru undanfarinn ratug. Stjrnmlamenn hafa tala htt og digurbarkalega um ll mistkin sem ger voru og "a n vera menn a lra af mistkunum"en enginn segir miki um hva menn eiga a lra ea hva menn eru a lra!

g hef ekki fylgst ngu vel me essum nju lgum um fjrmlafyrirtki sem hafa veri og eru e.t.v. enn mefrum ingsins, en g er skaplega hrddur um a a s ekki veri a lra af mistkunum. A ekki s veri a horfa fram veginn og reyna a koma veg fyrir framtarvandaml. Mr finnst a a s meiri hersla a rstaga gtin stain fyrir a prjna ntt. Stundum arf maur a henda ka og byrja alveg upp ntt. "Been there, done that";)

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 27.6.2010 kl. 06:40

2 Smmynd: Adda orbjrg Sigurjnsdttir

g var mjg ng me hva grasrtin er orin flug a tj sig og a sst vel landsfundinum. Greinilegt er a grasrtin Sjlfstisflokknum tlar a n flokknum snum til baka og lta sr heyra. Mjg berandi var mlefnastarfinu og stjrnmlalyktuninni a Sjlfstisflokkurinn vill almenn rri fyrir lntakendur me vertryggingu og fagnar dmi Hstarttar.

g var ekki endilega sammla lokaniurstu um ESB, heldur var g hlynntari mlamiluninni a er setja "hold" mean vi stefnum a v a uppfylla Maastricht og sjum hvernig ESB rast mean.

Niurstaa essa landsfundar er a allar lnur hafa skrst en kannski dregur hann svoltinn radilk eftir sr. a verur svo a vera, hinn almenni flokksmaur talai, kausog valdi niurstuna.

Adda orbjrg Sigurjnsdttir, 27.6.2010 kl. 07:53

3 identicon

Takk fyrir hugavera greiningu.

Mr hefur oft fundist skera augun hva stjrnmlaflokkar eru vikvmir fyrir hugsjnaskipbrotum.

tt flestir vilji vel sem starfa vettvangi flokkanna er alltaf stutt hagsmunapot, spillingu, klkurningar og ar fram eftir gtunum.

Vel meinandi flk sem maur leyfi sr a hlusta og vonai a myndi sna or sn verki snr san bara vi blainu og ver hagsmuni fjrmlafyrirtkja sem ttu stran tt hruninu -og sem okkabt hafa broti lg.

Er von a flki fallist hendur?

hugsjnaskipbrotinu bur almenningur yfirleitt skaa og ngir a lta til vertryggingahryllingsins og ess ntma rlahalds sem baln eru.

Og ef einhver spyr mig hva s til ra? Hva tti a koma sta hefbundinna stjrnmlaflokka hef g nttrulega engin svr. tli g s ekki vonlaus rmantker. ori ekki fyrir mitt litla lf a ganga til lis vi stjrnmlaflokka af tta vi a hugsjnin kafni.

En g veit hvernig samflagi g vil lifa .

Jna Ingibjrg Jnsdttir (IP-tala skr) 27.6.2010 kl. 09:02

4 identicon

Flokkakerfi jnar ekki lengur hagsmunum almennings. Maur vill geta versla smslu en ekki heildslu. Enginn getur keypt heilann pakka af skounum hj einum flokki. Stjrnml eru orin blanda af hugmyndafri og tknilegum rlausnarefni. a er ekkert vinstri sinna a vera umhversverndarmaur. a er ekkert hgri sinna vi a vera mti inngngu ESB. a er ekkert vinstri sinna vi a vilja ekki afskipti AGS, n hafa hyggjur af spillingu fjrmlakerfinu.

Vi urfum a fara a fra okkur nr svissnesku leiinni, ar sem kosi er um tknilegu mlin og annig leysa menn sinn greining n taka.

Hugmynd n Marin um flokk fyrir flki, er etta g lausn tmabundi, til a hreinsa til og koma breytingum, sem nverandi flokkakerfi rur ekki vi a gera.

Bjrn Jnasson (IP-tala skr) 27.6.2010 kl. 10:38

5 Smmynd: Adda orbjrg Sigurjnsdttir

g er ssammla ykkur um a flokkar su reldir. Flokkarnir eru bara flki sem er eim, a skapar flokkana en ekki fugt. a er engin nnur lei til ess a finna skounum snum farveg eins hrifarkan htt en a flokka sig me hpi annarra sem hefur skoanir sem eru sem lkastar num. Aftur mti arf a auvelda jaratkvi og ekki bara lta Alingi f au vld. Ef flokkur er a fara einhverja allt ara tt en landsfundir ea kosningarkynningar gfu skyn, .e. t fyrir umbo sitt lkt og VG geri,verur a vera hgt a stoppa vegfer sinni. Til ess tti t.d. a urfa rijung alingismanna ea 10-20% jarinnar.

Adda orbjrg Sigurjnsdttir, 27.6.2010 kl. 10:53

6 identicon

Adda, verur a koma eirri breytingu sem nefnir. Vi flaginu jaratvi, hyggjumst berjast fyrir v.

Bjrn Jnasson (IP-tala skr) 27.6.2010 kl. 11:08

7 Smmynd: Marin G. Njlsson

Bara svo enginn misskilji mig, getur einn fjrflokkanna ea eir allir ori essi flokkur fyrir flki. eir eru a bara ekki dag a mnu viti. a getur lka veri a a urfi njan flokk.

Adda, segir a grasrtin s flug, en hvar sst a? Er grasrtin me talsmann forystusveit flokksins? Er grasrtin me ngilegt sjlfstraust til a storka forystunni me v a samykkja tillgur sem ekki eru fyrirfram samykktar af forystunni? Hva voru margar lytkarnir samykktar landsfundinu, sem Bjarni var mti? g veit a ekki, ess vegna spyr g.

Marin G. Njlsson, 27.6.2010 kl. 12:50

8 Smmynd: Adda orbjrg Sigurjnsdttir

a uru t.d. veigamiklar breytingar stjrnmlalyktuninni. Lkt og miki hefur veri fjalla um var gripi fram fyrir vilja Bjarna og Einars K um a samykkja ekki mlamilunartillgu um aildarumskn heldur hafa hana meira afgerandi, var ess krafist a taka fyrir lyktun um styrkjamlin og s lyktun stafest me miklum meirihluta.... etta vara rtt fyrir a etta er bara auka landsfundur sem ekki var tla a taka veigamiklar kvaranir. Eru etta ekki fein dmi? Smu ailar sem tla a ganga r flokknum vegna essa, kvarta n yfir a yfirstjrn ri llu en samt var a hinn almenni flokksmaur sem tk fram fyrir hendurnar formanni og krafist afgerandi afstu gegn aild. essir ailar stta sig v ekki vi a yfir 90% fundarmanna segi nei. var lyktuninni fjalla um a stefna a meira og beinna lri og tengingu vi vilja hins almenna kjsanda. g segi fyrir mitt leyti a mr finnst tluvert veri kryfja endurreisnina me tilliti til Rannsknarskrslunnar.

Miki af mlefnavinnunni ar sem fari var fram tluverar breytingar er svo nota til a vinna a endanlegri tfrslu nsta Landsfundi nsta vor.Sjlfstisflokkurinn er og var alltaf lrislegasti flokkurinn og tlar a bta um betur. Hvar annarstaar eru yfir sund manns landsfundum?

Adda orbjrg Sigurjnsdttir, 27.6.2010 kl. 14:39

9 Smmynd: Gunnar Heiarsson

G grein hj r Marin, a vanda.

g hef lesi flestar greinar nar, sem g hef komist yfir, san snemma vetur. a er ekki anna en hgt a dst af v hvernig r hefur tekist a sneia framhj llum plitskum skrifum og einnig llu v sem kallast sktkast. kemur fram me upplsingar og rkstyur r mestareyndum. egar einhverjir sem eru r sammla hafa kasta ig hrri, svarar me rkum. Enn tekst etta hj r fjallir um stjrnmlaflokkana.

v er varla anna hgt en a lesa essa greiningu na fjrflokknum ru vsi en me opnum huga. Vissulega er arna margt sem er rtt, m tla a hverjum flokksmanni finnist a deilir of miki sinn flokk en of lti hina.

Vandamli er fyrst og fremst a erfitt er f skynsamt flk til a taka tt flokkaplitk. eir fu sem hafa komist inn ing vegna eigin gtis, hafa oftar en ekki urft a deilameira vi sinn flokk en andstingana. Flokksvaldi er algjrt.etta flk hefur yfirleitt endst stutt ingi, a gefast flestir upp egar aal slagurinn er vi samherjana.

Flokkarnir eiga hinsvegar fullann rtt sr, eir urfa bara a hleypa grasrtinni nr flokksstjrninni. flestum essara flokka er gt grasrt, flokksvaldi hleypir henni bara ekki a. Flokkar vera lka a hafa skra afstu til allra strri mla og standa vi hana.

Vandi VG n er fyrst og fremst vegna ess a meirihluti ingflokks eirra hefur teki upp stefnu a frna flest llum snum gildum til a koma stofn "hreinrktari vinstristjrn". a er alveg klrt ml a ef "hgri stjrn" hef gert, ekki vri nema brot af v sem nverandi stjrnvld hafa gert, heyrust hvr og miur falleg ummli ingi fr "vinstri flokkunum". etta er vandi VG nna, etta er vandi allra fjrflokkana raun. eir hafa versla me atkvi flksins a eigin vild.

a er flokksvaldi sem arf a upprta og hleypa v flki a sem hefur tr stefnu sns flokks. a arf einnig a upprta hugsunina "hgri/vinstri". Slkt er ekki til lengur raun og veru. Fyrir sustu kosningar var til dmis VG mun nr Sjlfstisflokknum snum hugmyndum en Samfylkingunni. Samt kom ekki til greina a eir flokkar rddust vi, vegna "hgri/vinstri" sjnarmia VG.

Einu hrifin sem flk hefur eru kosningum, mean ekki er raunhfur mguleiki ru en fjrflokknum eru litlar lkur a etta lagist. v gti veri rtt a reyna a safna saman skynsmu flki til a koma me raunhft frambo gegn eim. Erfitt gti reynst a f flk til a taka tt slku framboi, orstr ingsins er ekki upp marga fiska nna.

Fyrir sustu kosningar kom fram frambo Borgarahreyfingunnar, ekki tkst henni sem skyldi, hugsanlega veri of snemma fer. Illa fr fyrir essum samtkum fljtlega eftir kosningar, klofningur og samstaa. Eftir sat Hreyfingin og einn ingmaur utan flokka.

a verur a segjast eins og er a ingmenn Hreyfingarinnar hefur stai sig mjg vel ingi a sem af er, hugsanlega er ar komi afl sem gti gert fjrflokknum grikk nstu kosningum.

Gunnar Heiarsson, 27.6.2010 kl. 14:42

10 Smmynd: Adda orbjrg Sigurjnsdttir

Marn spyr ennfremur hvar sst a grasrtin hafi hrif flokknum. sta vald flokksins og a sem strir honum er Landsfundur ar sem flestir sem huga hafa komast a. Landsfundur markar stefnuna og setur reglurnar. Mn reynsla er s a egar g sndi huga a fara a starfa flokknum stu mr allar hurir opnar og mjg vel teki mti mr. Sama hef g heyrt af rum og flokkurinn rfst hugasmu og krftugu flki sem hefur mjg greian agang a forystumnnum hans. er bger a hinn almenni kjsandi fi a hafa meiri hrif stefnumtun og miki starf unni tt sem betur eftir a koma ljs. Flokkurinn hefur alltaf veri fararbroddi lristt meal flokkanna og tlar ekki a lta sitt eftir liggja nna og taka Rannsknarskrsluna alvarlega.

Adda orbjrg Sigurjnsdttir, 27.6.2010 kl. 14:49

11 Smmynd: Adda orbjrg Sigurjnsdttir

Bjrn, Marn og Gunnar; g held a allir slendingar geti sammlst um a auvelda jaratkvagreislur h flokkum. Hruni kenndi okkur a a arf a vera hgt a gefa ahald egar beygt er af lei og ekki s bara afhent atkvi sem flokkarnir mega braska me a vild fjgur r. Sjum t.d. essa Rkisstjrn, g er sannfr um a mikill meirihluti myndi vilja stoppa hana nna.

Adda orbjrg Sigurjnsdttir, 27.6.2010 kl. 14:54

12 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gunnar, takk fyrir itt innlegg og g or.

g gti svo sem fari enn krtskari greiningu flokkunum, en g er ekki viss um a menn eim bjum vru tilbnir a vinna miki me mr eftir a

Adda, g efast ekki um a grasrtin er sterk llum flokkunum. Hagsmunasamtk heimilanna ltu reyna a vetur og a gekk vel. g hef aldrei teki tt flokksingum og mun lklegast aldrei gera a, veit enginn sna vi fyrr en ll er, en g veit vel a ar fer fram umra grasrtarlagi. Hitt er anna ml, a flokkarnir hafa treka hunsa grasrtartillgur, sem samykktar hafa veri flokksingunum. r f ekki brautargengi, egar kemur a v a hrinda eim framkvmd vegna ess a forystan er sammla. VG, Samfylking og Sjlfstisflokkurinn hafa ll gert sig sek um etta sasta ri og raunar Sjlfstisflokkur alla t. a sem Dav var ekki knanlegt sofnai svefninum langa. a sem Geir vildi ekki vita af fr lyktanir Landsfundar, en san var ekkert gert me a. N verur Sjlfstisflokkurinn a afsanna a lyktanir sem eru formanninum ekki knanlegar fari lengra, a Landsfundur s sta vald flokksins, en ekki skoun formannsins. anga til, stendur greining mn sterkum ftum, a mnu mati.

Marin G. Njlsson, 27.6.2010 kl. 15:03

13 Smmynd: Jn Baldur Lorange

Sll Marn,

gtis plingar um stjrnmlaflokka. N veit g a hugtaki ,,fjrflokkurinn" var fundi upp stjrnmlafrideild H og er gtt til a n utan um hreyfingar kjsendahpa sem enda san alltaf svipuum slum og er ,,fjrflokkurinn" birtingarmynd ess. Hins vegar er stareyndin s a aeins einn flokkur hefur starfa sliti undir sama nafni fr rinu 1929 sem er Sjlfstisflokkurinn. N er g eldri en tvvetra stjrnmlum og hef starfa tveimur stjrnmlaflokkum. Annar er ekki lengur til en hinn er Sjlfstisflokkurinn. g hef ekki veri virkur Sjlfstisflokknum g hafi veri ar flagi annan ratug. g mtti minn fyrsta landsfund fyrra eftir hruni enda tel g a enginn megi sitja hj dag.g sat minn annan landsfundum helgina.

g ver a segja a bir essir landsfundir hafa komi mr gilega vart. eir hafa veri fjlmennir, anga hefur mtt flk r llum stttum jflagsins og af llu landinu. rtt fyrir etta mikla fjlmenni, anna sund manns, fer fram lrisleg umra og afgreisla me ruggum htti a llu jfnu. annig eru ml krufin til mergjar, rdd fyrst mlefnanefndum fyrir landsfund, san fagnefndum landsfundi og san landsfundinum sjlfum ar sem allir eru vistaddir. ar geta menn lagt fram tillgur sem ekki hafa fengi brautargengi nefndum, eins og gerist gr me ESB tillguna fr ungum sjlfstismanni og tillgu Ranginga um styrkjaml trnaarmanna flokksins. Bar tillgurnar voru samykktar me orra atkva. Jafnframt var kvei a hafa fyrri daginn ,,jfundarformi" ar sem ll sjnarmi komust a nu manna umruhpum.

mtmli g v a Sjlfstisflokkurinn hringsnist. Ef tt vi ESB stefnuna hefur hn alltaf veri a sland eigi ekkert erindi inn Evrpusambandi, allra sst vi nverandi astur. ar me er ekki sagt a sjlfstismenn vilji breytt stand gjaldeyrismlum. a er nnur Ella enda Evran ekki fenginn sland gangi ESB eftir 3 til 4 r ea svo.

a er alltaf auvelt a afskrifa ,,fjrflokkinn" allan umrunni um Nja sland og umbtur stjrnmlum og bara ba til eitthva ntt - Besta ea Nst besta flokkinn. Stjrnmlaflokkur er ekkert anna en flki sem er honum. ess vegna er a hndum flaga flokkanna a breyta eim og g tel a Sjlfstisflokkurinn s a breytast hgt og rugglega. Gir hlutir gerast hgt og srstaklega gamalgrnum ,,haldsflokkum".

ttir a skoa a Marin a hefja tttku einni strstu fjldahreyfingu slands. g hlt a etta vru allt sjlfstismenn Nesinu!

Jn Baldur Lorange, 27.6.2010 kl. 16:53

14 Smmynd: Jn Baldur Lorange

e.s. g s ekkihin gtuinnlegg ddu orbjargar fyrr en g hafi send mitt innlegg. g tek undir allt sem kom fram hj henni um lrisleg og opin vinnubrg landsfundum Sjlfstisflokksins.

Jn Baldur Lorange, 27.6.2010 kl. 17:01

15 Smmynd: Marin G. Njlsson

Jn Baldur, n tt sem a.m.k. fyrrverandi Seltirningur a vita betur. Fair minn sat sveitarstjrn og sar bjarstjrn fyrir H-lista og Framskn. Vinnubrg Sjlfstisflokksins Nesinu voru eim tma i furuleg. Hva eftir anna kom minnihlutinn me tillgur sem voru felldar, en san lagar fram nsta fundi af meirihluta me kommubreytingum og samykktar. etta er slensk plitk hnotskurn. etta er a sem Sjlfstisflokkurinn stendur fyrir mnum huga og v er g blsettur fyrir lfst gegn v einu sinni a velta fyrir mr a kjsa flokkinn. getur sem sagt kennt Sigurgeir, Snbirni, Magnsi Erlends og fleiri haldssmum Sjlfstismnnum um a mn vistaskipti vera aldrei tt, fyrir utan a Dav var eins og hann var (og er).

En fyrst ert n kominn inn landsfundi flokksins, vil g benda r rannsknar efni: Hva hafa marga landsfundarsamykktir rata inn ingml Sjlfstisflokksins undanfarin 10 r og hvernig var stuningi flokksforystunar htta gagnvart eim mlum sem ekki rtuu sem ingml ea unni var vert gegn rikisstjrn og Alingi? a er nefnilega ekkert gagn af gu og flugu grasrtarstarfi nema forystan fylgi mlefnum grasrtarinnar eftir. N hef g ekki hugmynd hver niurstaa svona ttektra yri en b spenntur eftir niurstunni. a vri lka hugavert a f sambrilega ttekt framkvmda hj hinum flokkunum.

Marin G. Njlsson, 27.6.2010 kl. 17:10

16 Smmynd: Jn Baldur Lorange

Sll fyrrum sveitungi,

etta vri hugavert rannsknarefni og spurning hvort einhver slk rannskn hafi fari fram ur. etta vri fn BA ea MAverkefni stjrnmlafri.

etta kom einmitt upp eim hpi sem g var allt fstudagskvldi (j svona frnar maur sr fyrir mlstainn).Virddum innra starf og arvar ofarlega blai gagnvirk vefsa ar sem m.a.yri hgt a fylgjast me framgangi landsfundarmla. Stjrnmlaflokkar vera a ntasr mguleika upplsingatkninnar miklu meira mli en n er. annig gtu allirflokksmenn haft agang, komist millilialaust samband vi trnaarmenn,rkrdd ml sn milli en aalmli er a vefsan s lifandi og gagnvirk.

J, etta var n svona Nesinu en Seltirningar hafa alltaf treystsjlfstismnnum best til a stjrna bnum, enda ber reksturinn af mia vi nnursveitarflg.

Jn Baldur Lorange, 27.6.2010 kl. 17:33

17 identicon

miki til essu, en varandi Hreyfinguna, Borgarahreyfinguna held g a srt a misskilja !

Klofninngurinn var umfljanlegur, enda hpur flks me gfurlega missmunandi herslur sennilega breyari hpur en nokkurntman hefur boi fram undir sama hatt, og raun gott hva uppgjri var fljtt, en af ingmnnum Hreyfingarinnar er gott eitt a segja eru alla daga a berjast td hefum Alingis og gengur nokku vel.

En a segja a klofninngurinn hafi eyilagt ! Bara or tmi, miki miki hefur unnist og klrt ml a ekki skemdi framboi (rtt fyrir klofninng) fyrir hinni ggatsku sprenginngu er var sveitastjrnamlum ar sem ruhverju sveitaflagi kom fram ba-listi, og hvort sem a er XO framboinu a kenna/akka er mjg greinilegt hve lrishugi jarinnar hefur vaxi til mikilla muna, og flk er fari a tta sig a ALLIR er huga hafa eiga erindi Lands/sveitastjrnar ml.

Vi erum farin a horfa aila sna sig undan fjtrum flokkana s auknu mli (og ekki bara Kristinn h Gunnarson) vi horfum XD likta um a "auka urfi akomu almennings" en eins og allir vita hefur svokallaur almenningur ekki talist me hinga til hj XD nema reyndar 2 mnui 4 ra fresti.

Almenningur er farinn a tta sig a hr hefur rkt gerfi-lri ar sem skrllnum er fra 4 ra fresti, og er a opna augunn fyrir v a virku Lri arf a beyta vrnum ALLA daga en ekki bara kosninngum.

Hvort sem a er XO ea sem meiri lkur eru einfaldlega bara tskunni a kenna, hefur veri hggvi svusr the-four-flokk sem sennilega mun ekki gra a fullu, en a er undir okkur llum komi hvort sri grr eur ei.

g segi akk Borgarhreyfing, Hreyfing, Besti, A-listinn en nr eitt akk j, vi hfum sanna fyrir okkur sjlfum a fjrflokkurinn er ekki nttrulgml, veitum honum narhggi og krefjumst persnukjrs VERT alla lista !

Og sast en ekki sst akk Hagsmunasamtk Heimilanna fyrir au kraftaverk sem i hafi unni ! Fyrst undir foristu rar Bjrns og n undir frbrri stjrn ykkar :-)

hr eru komnar varanlegar breytingar tt a virkara almannalri me velfer einstalinga landsinns sterkari forgrunni

Gretar Eir (IP-tala skr) 28.6.2010 kl. 08:33

18 Smmynd: Gumundur Karlsson

ert upplstur Marin, og veist a a eru eiginhagsmunasamtk tvegsmanna og bnda sem halda uppi rri gegn ESB. a eru svo til engir tvegsmenn ea bndur Hagsmunasamtkum heimilanna.

Hva varar heimilin og skuldavanda eirra, arftu varla a eya miklum tma a bera saman stu skuldara ESB og slandi til a komast a v a hn er gjrlk. Innan ESB skilur enginn hvernig lntakendur slandi lta bja sr essi kjr. Heldur virkilega a afnm vsitlutryggingar, sem hltur a vera takmark Hagsmunasamtka heimilanna, geti nokkurn tmann tt sr sta n inngngu ESB og upptku Evru?

a er mr fullkomlega skiljanlegt a Hagsmunasamtk heimilanna skuli ekki lsa yfir eindregnum stuningi vi inngngu ESB og upptku Evru!

Gumundur Karlsson, 28.6.2010 kl. 13:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (28.3.): 7
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 52
  • Fr upphafi: 1673472

Anna

  • Innlit dag: 6
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir dag: 6
  • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband