Leita frttum mbl.is

Hsfyllir borgarafundi In

kvld fr fram borgarafundur In um dm Hstarttar um gengistrygginguna. Hsfyllir var og fjldi flk fylgdist auk ess me umrunni utandyra. Frummlendur voru fjrir: Gylfi Magnsson, efnahags- og viskiptarherra, alingismennirnir Ptur Blndal og Lilja Msesdttir og loks Gumundur Andir Sklason fr Samtkum lnega. Auk eirra stu vi pallbori Ragnar Baldursson lgmaur og san g sjlfur fyrir hnd Hagsmunasamtaka heimilanna.

mislegt hugavert kom fram fundinum, ekki vri alltaf fari me rtt ml a mnu mati. Gylfi Magnsson hf framsgu sna me v a segja a hann tlai ekki t lgfrina, enda kannski skynsamlegt, ar sem honum hefur nokkrum sinnum upp skasti tekist a lesa lagagreinar vitlausan htt. Hann viurkenndi a gengistryggu lnin vru bin a vera til vandra fr 2008. v vri gott a Hstirttur hafi teki af skari, en varai vi a hrifin vru misleg. umdeilt vri a hfustll lnanna lkkai miki, en svo fr hann a tlka dminn (og fr t lgfri). Hans tlkun var a Hstirttur hafi ekki kvei r um til hvaa lna dmurinn ni n um vextina. Ragnar Baldursson kom me ara skoun essu sar. Gylfi setti fram skoun sna a vextirnir ttu a bera smu vexti og vertrygg gengistrygg ln fr svipuum tma. Honum var trtt um svismyndir (sem er lklegast ing enska orinu scenario) og sagi a Selabankinn hafi teikna um msar svimyndir eftir a dmurinn fll. eirri svartsnustu, ar sem mia er vi a ll ln beri breytta vexti, gti afleiingin veri s a rki yrfti ekki bara a leggja Landsbankanum eigi f heldur einnig Arion banka og slandsbanka og gtu au fjrtlt numi 100 milljrum. En yrfti lka allt a fara versta veg. a er hugunarefni, a stjrnvld og Selabanki teikna nna upp svartsnar svismyndir, en a var ekki gert ur en lnasfnin voru flutt fr gmlu bnkunum til eirra nju. Ekki tla g a kvarta yfir v a menn geri a nna, en hvers vegna var a ekki gert fyrir ri. a er ekki eins og stjrnvld hafi ekki veri vru vi.

Gumundur Andri sagi a raunar hafi allt veri sagt sem arf a segja. tti hann vi a dmur Hstarttar s skr og vextirnir standi. Honum fannst furulegt a stilla hlutunum annig upp, a eina leiin til a koma veg fyrir a bankarnir fari hliina s a anna hvort borgi flk meira fyrir lnin sn ea borgi a skttunum. a gti bara ekki veri rtt a almenningur eigi a borga fyrir fjrfesta. Hann vildi a Gylfi sti vi stru orin fr v haust, .e. a menn fari a sjlfsgu eftir dmi Hstarttar. Gumundur taldi a glaprisleg mistk hafi frsla lnanna ekki veri rtt ger. hann vildi lka vita hverjir ttu bankana og hverjir vru krfuhafar eirra. Loks sagi hann a hrif dmsins vru lka au, a n gti flk lifa mannsmandi lfi.

Ptur Blndal byrjai a koma v a hversu frnfs hann hafi veri a mta, ar sem dag tti a vera fyrsti frdagurinn hans 2 r. Hann sagi mislegt ljst varandi dminn, t.d. hvort endurgreislur komi til lkkunar hfustli ea til tgreislu (mr finnst etta ekki koma dmnum sjlfum vi heldur frekar tknilegri tfrslu framkvmd hans). Hann velti lka fyrir sr hvaa vextir ttu a vera og hvaa ln ttu a falla undir dminn. Sagi hann a fjrmlakerfi tti vanda, ar sem a gti vart talist traustvekjandi fjrmlakerfi sem hefi boi upp lgleg ln 9 r. fr hann t ara hluti, enda getur Ptur ekki tala um fjrml nema nefna sparifjreigendur og sagi a forsendubrestur hafi ori var. Hann benti a fjrmagn kmi fr sparifjreigendum og taldi a vandinn slandi vri a sparnaur vri ekki ngu mikill. g mtmlti v sar.

Lilja Msesdttir fagnai v a almenningur vri binn a rsa tvisvar upp og hafna skuldum. fyrra skipti vri a vegna Icesave og svo nna. Hn hefi vilja almennar agerir strax fyrra, en n vri a um seinan. Hn hefi haft hyggjur af slenskum heimilum og hefi kosi a strax hefi veri fari almennar agerir. Var alltaf sammla v a bara lntakar en ekki lnveitendur bru byrgina. Hn sagi a drasta leiin hafi veri valin og enn eigi a halda fram lei. Hn vri lka mjg seinfarin og auki stti. Hn benti a endurreisn bankanna hafi ekki gert r fyrir a gengistryggingin vri lgleg, bara a flk fri gjaldrot (og bankarnir hirtu eignirnar). Hn vildi f a vita hva AGS hefi rlagt, hver beri byrgina v a endurreist var of drt bankakerfi, hvers vegna FME hafi ekki banna lnin og hvers vegna Selabankinn hafi frt gengistryggu lnin inn gjaldeyrisjfnu bankanna? Ekki vri hgt a taka framfyrir hendur dmskerfinu ar sem a ferli vri komi gang, en astoa yrfti sem eru me vertrygg ln. Sagist hn taka undir hugmyndir rs Saari a nota endurgreiddar vaxtabtur til ess.

N tku vi fyrirspurnir r sala. Flestum fyrirspurnum var beint til Gylfa Magnssonar og svarai hann eim af stakri pri. Aeins einu tilfelli var fyrirspyrjandi me leiindi vi rherra og tel g a flk hafi virt a vi hann a koma og svara hans hafi ekki falli krami.

g fkk a koma a athugsemdum vi framsgurur og benti g nokkur atrii sem mr fannst orka tvmlist ea hreinlega vera rangt. Fyrst spuri g hvers vegna ekki hefu veri teiknu upp s svismynd a gengistryggingin yri dmd lgleg. Stjrnvld hefu voru vru vi og v ekki eins og essi mguleiki hafi ekki veri fyrir hendi. g mtmlti eirri stahfingu Pturs Blndal a sparnaur vri ltill hr landi. Mr telst til a hann nemi 4.400 milljrum sem vru sko alls ekki litlar tlur. 2.200 milljarar vru innstum, 1.900 milljarar skyldusparnai lfeyris og 3-400 milljarar sreignasparnai. etta vru sko ekki lgar tlur. g velti v lka fyrir mr hvers vegna ekki var farin s lei vi a bjarga sparnainum, sem skir sparifjreigendur KaupthingEdge fengu a reyna, en ar var hfustlinn endurgreiddur, en vextina urfi a skja sem almenna krfu rotabi. g benti AGS vilji a meira s gert skuldamlum heimilanna. a hljti a vera furulegt a einhver hgrisinnaasta aljastofnun heiminum vilji ganga lengra rkisstjrn ssalista og ssaldemkrata. Loks benti g a vi urfum ekki fleiri dma heldur samninga. Nst arf brei stt um niurstuna skuldamlum heimilanna.

Ragnar Baldursson. lgmaur, fr yfir ann dm Hstarttar sem hann flutti. Hann telur dminn skran. Tekist var um rj atrii: 1) ln ea leiga og var niurstaan ln; 2) ln slenskum krnum ea erlendum gjaldmili og niurstaan var ln slenskum krnum; og 3) er gengistrygging lgleg ea lgleg vertrygging og niurstaan er a hn er lgleg vertrygging. En Ragnar segir a meira felist dmnum. Eitt af v er a vextirnir skuli standa breyttir. Rtturinn dmdi vextina gilda.

g ni a ra vi Ragnar betur um etta og var niurstaan af v, a v sem ekki var breytt a stendur. Tel g a kaflega skra og einfalda niurstu.

Gylfa var trtt um sanngirni ess a vextirnir stu. g svarai v lokaorum mnum. Fyrst benti g a Hagsmunasamtk heimilanna hafa lagt til kvena mlsmefer (og fylgir hn me fyrir nean mefylgjandi skjali). San rddi g um anna tjn sem lntakar hafa haft af hruninu og fjrglfrum fyrrum stjrnenda bankanna og eigenda eirra. Sagi g a margir mldu tap sitt milljnum ef ekki milljna tugum (eins og g geri). sagi g:

a getur vel veri a vextirnir su lgir, en mia vi a sem undan er gengi, g a skili.

Uppskar g miki lfaklapp fundargesta fyrir viki.

Fundargestir vera a fyrirgefa a g er ekki a fjalla um fyrirspurnir sem bornar voru upp. Bi var a r heyrust ekki allar vel og eins vri hreinlega of langt ml a fjalla um r allar. v er betra a sleppa eim llum en a koma bara me sumar.

g akka a lokum gan fund og vona a framhald veri ninni framt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jna Kolbrn Gararsdttir

Gylfi er srstakur verndari fjrmagnseigenda enda var hann vinnu hj eim ur en hann var rherra.

Jna Kolbrn Gararsdttir, 29.6.2010 kl. 00:33

2 Smmynd: Eggert Gumundsson

Var eitthva fjalla um peningamlastjrn landsins til framtar td. ea ar til a slendingar urfum a kjsa um ESB ea ekki? Var einhver spurur um etta?

etta er veigamesta spurningin um framt okkar slendinga a mnu mati. etta er einnig veigamikil spurnig barttu samtakanna jfnui byrg.

Rkisstjrn slands hefur vallt snt "enga byrg" og eir segja hlji "egnarnir greia fyrir aulaskap okkar".Gengisfellingar og san vertryggingar!!!!!!!!!!og fyrir hvern og hverja? (srstakt dmi a skoa)

Hugsau r Marin. slengingar hafa lti etta vigangast ratugi.

a lta essa menn stjrna llu lengur.

Eggert Gumundsson, 29.6.2010 kl. 00:52

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Eggert, umran var nr eingngu um dma Hstarttar og san aalhugarefni Pturs, .e. sparna.

Marin G. Njlsson, 29.6.2010 kl. 01:02

4 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

akka Marin fyrir greinsga frslu um ennan magnaa fund. S aeins af honum seinni frttum RUV sjnvarps og a eina semar var bitasttt var a FULLT VAR T R DYRUM.

Hlmfrur Bjarnadttir, 29.6.2010 kl. 01:06

5 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Var essi fundur tekinn upp og ef svo er, vri mguleiki a f upptku neti (hljupptaka vri gott ml)

Hlmfrur Bjarnadttir, 29.6.2010 kl. 01:07

6 identicon

Tek undir me Hlmfri Bjarnadttur og akka r krlega fyrir essa samantekt. Hef veri a leita a frttum af essum fundi en lti fundi nema etta brot Rv frttunum og san itt innlegg.

Takk krlega fyrir.

sta B (IP-tala skr) 29.6.2010 kl. 01:14

7 identicon

g var fundinum og a var tvennt sem situr mr eftir hann:

fyrsta lagi a dmur Hstarttar er kaflega skr. S hfustllinn skilgreindur slenskum krnum er gengistrygging lgleg og arir skilmlar sem eru lnasamningnum standa breyttir.

ru lagi hva yfirvld eru treg til a huga a rtti sinna egna sem neytenda.

Jna Ingibjrg Jnsdttir (IP-tala skr) 29.6.2010 kl. 08:06

8 Smmynd: Gunnar Heiarsson

akka r fyrir essa samnantekt (fundarger) Marin. a er annars frekar undarlegt a urfa a fara inn bloggsu til a f frttir af fundinum. a er undarlegt hva frttamilar fjalla lti um ennan fund, sem skiptir sundir heimila miklu mli.

Gunnar Heiarsson, 29.6.2010 kl. 08:20

9 identicon

J g er sammla, a er mjg skrti a frttamilarnir fjalli ekki meira um ennan athyglisvera fund.

Bjarni (IP-tala skr) 29.6.2010 kl. 09:07

10 Smmynd: Arinbjrn Kld

Takk fyrir essa frtt og frttaskringu. Magna a bloggin skra ori betur fr v sem er a gerast en fjlmilar.

Kveja a noran.

Arinbjrn Kld, 29.6.2010 kl. 09:07

11 identicon

Sll Marin

Takk krlega fyrir essa frslu og g tek undir me eim sem

fura sig a fjlmilar skuli ekki sinna essu. Bara trlegt.

VJ (IP-tala skr) 29.6.2010 kl. 09:38

12 Smmynd: Billi bilai

a er alger skmm af frttum RV um ennan fund. Einhlia vitleysa.

Einnig er gott a hafa ekki mtt, v a hefi veri erfitt a sitja sr a skamma Gylfa.

Billi bilai, 29.6.2010 kl. 10:13

13 identicon

Sll,

g var ein af eim sem var fundinum gr. g tek fram a g er ein af eim lnsmu og er me mn ln skilum enda erum vi hjnin lka lnsm a hafa bi haldi strfunum okkar. g tek einnig fram a g er bi me vertrygg ln og gengistrygg ln og g tel a g geti me gri samvisku sagt a g geti ekki talist til httufkla :)

Fundurinn var alla stai mjg frlegur og raun stend g agndofa yfir v a dmnum s ekki hltt mia vi r upplsingar sem komu fram honum og fer vel yfir nu bloggi. a er me llu sttanlegt a halda flki frekari vissu essu mli og raun strmgun vi jina sem hefur snt eindma stillingu mean gengi hefur veri yfir hana sktugum sknum, ekki einu sinni heldur mrgum sinnum. Vi sem j verum a standa saman essu mli og htta a lta valta yfir okkur eins og gert hefur veri.

Margrt (IP-tala skr) 29.6.2010 kl. 16:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (2.4.): 1
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 38
  • Fr upphafi: 1673498

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2023
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband