Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Takmarkanir skilmlabreytingum

etta er hugaverur punktur sem kemur fram frtt mbl.is og skrslunni Fjrmlastugleiki:

Samkvmt gjaldeyrisreglum er ekki heimilt a veita erlend ln en heimilt er a framlengja ln sem veitt voru fyrir setningu eirra. Framlenging er eingngu leyfileg ef aeins er um a ra lengingu lna en ekki arar skilmlabreytingar.

Hva tli s bi a brjta essu reglu oft? Bara mnu nnasta umhverfi og hj eim sem g rtt vi, hef g heyrt af mjg mrgum tilfellum ar sem hrfla var vi vxtum lnanna. Ln sem voru me 3% vaxtalagi voru allt einu ltin bera 6-8% lag kjlfar lnalengingar.

a er aftur grafalvarlegt a nstu 12 mnuum su 750 milljara krna gengisbundinna lna gjalddaga. standi hj fyrirtkjum landsins er v mjg slmt, svo ekki teki dpra rinni.


mbl.is rijungur tlna til fyrirtkja er kluln
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Merkileg tlfri Selabankans - 10,4% vanskilum, 6.5% alvarlegum vanskilum

Hn er merkileg kerling, tlfrin. a segir einhvers staar a til s lygi, hvt lygi og tlfri. Mr snast tlur Selabankans vera byggar tlfrilsi. Hvernig er hgt a fullyra a greitt s me elilegum htti af 85-90% allra fasteignalna krnum, egar:

 • 5% eru greislujfnun
 • 7% eru frystingu
 • 9% eru vanskilum, ar af 6% alvarlegum vanskilum

Mr snist etta vera 21% lna sem ekki er greitt af me elilegum htti. a ir a greitt s me elilegum htti af 79% fasteignalna krnum. En til a halda v til haga, er texti frttar mbl.is bein tilvitnun texta bls 46 riti Selabankans Fjrmlastugleiki:

Selabankinn er a afla upplsinga meal viskiptabanka og eignaleigufyrirtkja um vanskil og notkun greisluerfileikarra. Upplsingaflunin stendur enn yfir en fyrirliggjandi ggn gefa til kynna a greitt s me elilegum og breyttum htti af u..b. 85-90% af heildarfasteignavelnum krnum, 5% essara lna su greislujfnun og um 7% frystingu. Rtt er a minna a u..b. 87% fasteignavelna voru krnum mia vi eftirstvar balna lok sasta rs. v er ljst a greitt er me elilegum og breyttum htti af meginorra allra balna. Vsbendingar eru um a u..b. 9% heildarbalna krnum su vanskilum, ar af 6% alvarlegum vanskilum.

Hugsanlega er a tlkun Selabankans a me v a nta sr greislujfnun, teljist lntakendur vera a greia "me elilegum htti" af lnunum, en mr finnst a eingngu eir sem greia af breyttum lnum su a greia "me elilegum htti". Og rtt fyrir a greislujfnu ln teljist vera "elilegum" farvegi, er 9 + 7 = 16% og s tala dregin fr 100 felur v augljslega utan 85-90%.

San eru a gengistryggu lnin. (Miki er g ngur me a Selabankinn noti ori "gengistrygg", v a tir undir tlkun a au su ekki samrmi vi 13. og 14. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verbtur.) ar kemur fram:

 • 20% eru greislujfnun
 • 15% eru frystingu
 • 20% eru vanskilum, ar af 10% alvarlegum vanskilum
etta segir okkur a af einungis 45% gengistryggra lna heimilanna s greitt "me elilegum htti". ar sem essi ln teljast um 13% af llum lnum, fum vi a greitt s "me elilegum htti" af tplega 75% lna heimilanna. Reikna m t a 14,6% lna heimilanna hefur veri breytt til a bregast vi efnahagskreppunni og 10,4% vanskilum, ar af 6,5% alvarlegum vanskilum. Vissulega gti eitthva af greislujfnuum lnum veri vanskilum, sem geri a a verkum a hlutfall eirra lna sem greitt er af "me elilegum htti" hkkai eitthva.

Af eim lntakendum sem hafa n a halda lnum snum annig a greitt s af eim "me elilegum htti", m bast vi a mjg margir hafi urft a ganga sparna og/ea skera verulega niur nnur tgjld heimilisins. Samkvmt skoanaknnun Hagsmunasamtaka heimilanna um 54% heimila landinu erfileikum me a n endum sama, .e. gera a me naumindum ea gera a alls ekki. Tlur Selabankans, svo a lyktanir skrsluhfundar dregnar af eim su rangar, gera ekkert anna en a styja niurstur knnunarinnar. En g ver a viurkenna, a g geri meiri krfu til starfsmanna Selabankans, en kemur fram v, a egar maur dregur 5 + 7 + 9 fr 100 veri tkoman bilinu 85-90. Eins og ur segir, geta greislujfnu ln veri vanskilum, en fryst ln eru a augljslega ekki.
mbl.is Greitt me elilegum htti af meginorra balna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Undir hverjum steini er eitthva ntt

Maur er eiginlega httur a vera hissa njum sgum um misferli hj blessuum bnkunum. Hr er enn eitt dmi um a hvernig menn gtu "keypt" sr ln. Samkvmt v sem talsmaur Gertner brra segir, var ng, ea nausynlegt, a gerast str hluthafi Kaupingi til a komast a peningageymslum bankans.

a er hins vegar athyglisverur punktur frttinni, en a er um tengsl helstu leikenda gegnum FL Group. g fkk smtal ar sem vimlandi minn benti essi tengsl. Hann gekk svo langt a lkja hpi hlutahafa FL Group vi nokkurs konar brralag (mn or, ekki hans). S sem rauf samheldni hpsins hann var gerur brottrkur r himnarki peningamanna slandi. .e. fkk ekki a taka tt plottinu, fkk ekki agang a lnsf bnkunum remur og var jafnvel reynt a leggja snrur fyrir menn.

Strsta plotti kringum FL Group voru framvirkir samningar. Menn geru samninga sna milli og t fyrir hpinn um viskipti fram tmann fstu gengi. Markmii var a ba til eftirspurn og halda uppi veri brfanna. S sem var sluendanum var ruggur me gan hagna og kaupandinn bj svo til njan framvirkan samning. Undir lokin snerist etta san yfir skortslur, enda var llum brralaginu ljst febrar 2008, og jafnvel fyrr, a endanlokin yru ekki umflin oktber. g vil bara benda athugasemd Kolbrnar Stefnsdttur blogg hj mr vi frsluna Jtning Davs. ar segir hn:

Thr er haett ad tra mr. Thad var allt of seint th. g var Florida febrar og tha var thad raett fullri alvoru ad thetta myndi fara svona byrjun okt (5) og ad vid aettum ad selja hlutabrfin okkar og taka sparif t evrum. Thetta var logmadur hja einum bankanna ad tala um th sem stadreynd. Thv midur erum vid treg til ad tra slaemum spdmum en hlaupum hratt eftir hinum th.e. um gull og graena skga. Thad er talad um thad hrna ti Evropu af bankamonnum ad morg lond su somu sporum og Island en leyni thv hvad theyr hafi tapad miklu.

Vimlandinn minn dag endurtk liggur vi orrtt a sem Kolbrn segir. .e. mnnum var rlagt a selja hlutabrf og taka t r peningasjum. egar hinir fjrsterkari tku t r peningasjunum, urfti a fjrmagna upp ntt. Og hva var gert? J, jnustufulltrum var upplagt a hringja alla sem ttu meira en 5 milljna kr. innistur og f til a fra peningana sna hina vonlausu og raun gjaldrota peningasji. Mrgum jnustufulltrm ofbau etta, en ltu sig hafa a. Arir sttu sig ekki vi etta og sgu upp. a hltur a vera erfitt a lifa vi a hafa blekkt flk llum aldri til a setja hluta af visparnai snum gjaldrota sji. En skin er ekki ftgngulianna heldur hershfingjanna og tryggja verur a eir fi sinn dm.

En stkubrur bjrguu snu f r peningasjunum og komu eim fyrir t um allt. Sumt tapaist sar. a var umfljanlegt af eirri einfldu stu a ekki voru til kaupendur. eir sem fundust hafa reynst hafa veri leppar gervifyrirtkjum sem stofnu voru a v virist til a halda uppi veri hlutabrfa fyrirtkjum stkubrra.


mbl.is sakanir um peningavtti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verklagsreglur fjrmlafyrirtkja um srtka skuldaalgun

heimasu Hagsmunasamtaka heimilanna er nna a finna samkomulag fjrmlafyrirtkja um verklagsreglur um srtka skuldaalgun. Vonandi eru etta bara drg, sem eftir a leirtta viskiptavinum fjrmlafyrirtkjanna hag. Vi lestur reglnanna, virist mr fyrirtkin gleyma v a au eru a tala um rlg viskiptavina sinna, v ftt bendir til ess a au hafi huga v a halda vikomandi ailum fram viskiptum eftir trei sem flk a f.

g varai vi v fundi flags- og tryggingamlanefndar sl. rijudag, a reglurnar gtu ori annig a enginn mundi vilja gangast undir r. Hvatti g nefndina til a bta vi kvum um sanngirni, rttlti og jafnri. Sanngirni og jafnri ratai inn lgin og ar sem reglurnar uppfylla ekki essi atrii, reikna g me a fyrirtkin veri ger afturrk me r. Annars er umfjllun hagsmunasamtakanna a finna hr og reglurnar sjlfar eru hr.

g bst vi a margir eirra ingmanna, sem samykktu lg um agerir gu einstaklinga, heimila og fyrirtkja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins muni f martr eftir lestur reglnanna. eim er veri a leggja til rngan kost og skuldafangelsi rtt fyrir a sagt s a "markmi srtkrar skuldaalgunar [s] a einstaklingar alvarlegum skuldavanda geti fengi skilvirka og varanlega lausn..", er vissulega hgt a viurkenna a lausnin s "skilvirk", en ekki er hn "varanleg". g skil ekki hvernig a sem a taka upp eftir rj r getur veri "varanlegt". En svona er g bara tregur.


Svona greiddu ingmenn atkvi

Svo v s haldi til haga, fannst 28 ingmnnum ekki sta til a vera vistaddir atkvagreislu um etta "merkilega" ml sem varar heimilin (og fyrirtkin). Eini ingmaurinn sem sagi nei var R SAARI.

Atkvi fllu annig:

J 32,

nei 1,

greiddu ekki atkv. 0

leyfi 2,

fjarverandi 28

J:

Anna Margrt Gujnsdttir, Anna Pla Sverrisdttir, rni Pll rnason, sta R. Jhannesdttir, Birgir rmannsson, Bjrgvin G. Sigursson, Bjrn Valur Gslason, Dav Stefnsson, Gubjartur Hannesson, Gumundur Steingrmsson, Gurn Erlingsdttir, Jhanna Sigurardttir, Jnna Rs Gumundsdttir, Katrn Jakobsdttir, Katrn Jlusdttir, Lilja Rafney Magnsdttir, Lilja Msesdttir, Magns Orri Schram, lna orvarardttir, Ptur H. Blndal, Ragnheiur Rkharsdttir, Sigmundur Ernir Rnarsson, Sigrur Ingibjrg Ingadttir, Siv Frileifsdttir, Steinunn Valds skarsdttir, Tryggvi r Herbertsson, Unnur Br Konrsdttir, Valgerur Bjarnadttir, Vigds Hauksdttir, runn Sveinbjarnardttir, rinn Bertelsson, urur Backman

Nei:

r Saari

Leyfi:

lfheiur Ingadttir, Sigurur Ingi Jhannsson

Fjarverandi:

Atli Gslason, rni Johnsen, sbjrn ttarsson, smundur Einar Daason, Birgitta Jnsdttir, Birkir Jn Jnsson, Bjarni Benediktsson, Eygl Harardttir, Eyrn Ingibjrg Sigrsdttir, Gufrur Lilja Grtarsdttir, Gulaugur r rarson, Gunnar Bragi Sveinsson, Helgi Hjrvar, Hskuldur rhallsson, Illugi Gunnarsson, Jn Bjarnason, Jn Gunnarsson, Kristjn r Jlusson, Kristjn L. Mller, Margrt Tryggvadttir, lf Nordal, Ragnheiur E. rnadttir, Sigmundur Dav Gunnlaugsson, Steingrmur J. Sigfsson, Svands Svavarsdttir, orgerur K. Gunnarsdttir, gmundur Jnasson, ssur Skarphinsson

a vekur srstaka athygli a formaur flags- og tryggingamlanefndar var fjarverandi og verur a tlka a annig, a hn hafi ekki treyst sr til a mla fyrir liti meirihlutans.


Mli er ekki tilbi - viring vi lntakendur

g vil vara vi v a ingml nr. 69 frumvarp til laga um agerir gu einstaklinga, heimila og fyrirtkja vegna banka- og gengishrunsins veri samykkt eirri mynd sem a birtist liti flags- og tryggingamlanefndar. Mli er ekki tilbi til afgreislu.

Strsta atrii er hin mikla viring sem lntakendum er snd me frumvarpinu og raunar tillgum flagsmlarherra fr 30. september sl. viringin felst v, a skoanir lntakenda eru hunsaar gjrsamlega. Eina sem skiptir mli er lit lnveitenda, sem mrgum tilfellum eru grfasta dmi um kennitluflakk sem komi hefur upp.

Hfum eftirfarandi stareyndir hreinu:

 • Allar strstu fjrmlastofnanir landsins tku tt mjg grfu samsri gegn flkinu landinu. etta samsri endai me v a ln heimilanna landinu hkkuu um rijung vegna falls krnunnar og verblgu.
 • Veri er a flytja hluta af lnum heimilanna fr gmlu birtingarmynd essara fjrmlafyrirtkja til hinnar nju, mist formi nrra fyrirtkja ea rotaba eirra, me grarlegum afsltti ea verrrnun. Ekki fst gefi upp hve miki etta er, en heimildir Hagsmunasamtaka heimilanna segja a ll vertrygg fasteignaln, sem anna bor frast milli, fari milli me minnst 20% afsltti og au gengistryggu ln, sem frast milli, fari me minnst 40% afsltti/verrrnun.
 • Str hluti fasteignaln Kaupings (.e. bankans sem hrundi 9. oktber 2008) og Glitnis mun raun vera eigu Selabanka slands, en ar voru au sett a vei endurhverfum viskiptum. Vermti lnanna hj Selabankanum nemur 50% af bkfru vermti eirra eim degi sem au voru lg a vei. ar sem etta var a mestu gert vormnuum og sumari 2008, m reikna me a vermti gengistryggu lnanna s hj Selabankanum um 33% af v sem nju bankarnir eru a krefja flk um. J, 33%. stan fyrir v er a fr 2. ma 2008 til 1. september 2008 sveiflaist gengisvsitala milli 146 og 168 me mealgildi 156. a ir a vermti lnanna hj Selabankanum miar vi gengisvsitlu 78 sem er 33% af gengisvsitlu dagsins dag. Og vertryggu lnin voru sumari 2008 um 14% ver minni en nna og san tkum vi 50% af og endum me innan vi 45% af nverandi upph lnsins.

Mr finnst t htt a NBI, slandsbanki, Nja Kauping, slitastjrn SPRON, slitastjrn Frjlsa fjrfestingabankans og skilanefndir gmlu bankanna su a krefja flk og fyrirtki um fulla greislu lna, sem eru reynd mun minna viri hj krfuhafa vikomandi fjrmlafyrirtkis. Og a Alingi s a ganga erinda essara fjrmlafyrirtkja, er san enn furulegra.

g vil stinga upp v, a lntakendum veri hreinlega gefinn kostur a kaupa lnin sn af Selabankanum og skilanefndum gmlu bankanna smu kjrum og nju bnkunum og slitastjrnum bjast. annig gefist flki og fyrirtkjum kost a rtta sinn hlut eftir rsu fjrmlafyrirtkja rekstri snum undanfarin r.

Mr finnst einnig t htt, a a su krfuhafar sem eiga a mta verklagsreglur um mehndlun skulda. Me fullri viringu, voru a essir smu ailar, sem klruu llu og komu skuldurunum stu sem eir eru . etta voru eir sem brutust inn til okkar og stlu af okkur eigum okkar og n eiga eir a semja reglurnar sem kvea hvernig a hira af okkur restina. vlk firra. a sem g hef heyrt af vntanlegum verklagsreglum, veit g ekki hvor leiin er betri: dmstlaleiin, .e. greislualgun, ea lei bankanna. Lei bankanna snist mr hreinlega vera grimmari, en dmstlaleiin.

Sterkustu rkin, samkvmt nefndarmnnum flags- og tryggingamlanefndar, fyrir v a samykkja urfi frumvarpi dag eru a tryggja urfi a kvi um greislujfnun allra vertryggra lna taki gildi um mnaarmtin. essi rk standast ekki. stan er einfld: Me v a hraa essu svona gefst ekki tkifri til a kynna rri og eir sem vilja segja sig fr v eftir a hafa kynnt sr a, hafa lti ea ekkert svigrm til ess. a er ng me reglugerarbreytingu a skerpa v a nverandi kvi um greislualgun s opin llum.

N vegna tilvitnunar rs Saaris umsgn Hagsmunasamtaka heimilanna, skal taka skrt fram a "rsan" sem vi tlu um er beint a eim sem keyptu hlutabrf fyrir hundru milljna, ef ekki milljara me vei brfunum. Vi hfum aldrei liti almenning, sem liti hefur hlutabrfa- ea stofnfjreign sem sparnaarlei ea hluta af skyldum snum til nrsamflagsins, sem "rsuflk". a var nefnilega sni annig t r orum rs af bi Unni Br Konrsdttur og lnu orvarardttur.


mbl.is ingnefnd sammla um frumvarp
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ragna frestar nauungaslum til 1. febrar - Bankarnir sna klrnar

Ragna rnadttir hefur lagt fram frumvarp Alingi, ar sem gert er r fyrir a fresta nauungaslum til 1. febrar 2010. Bera a fagna essari kvrun og vonandi rennur frumvarpi hratt og vel gegnum ingi.

g lagi til fundi flags- og tryggingamlanefnda fyrradag og frslu hr gr a essi lei yri farin til a skapa rmi fyrir umru um tillgur og frumvarp flagsmlarherra til laga um agerir gu einstaklinga, heimila og fyrirtkja vegna banka- og gengishrunsins. Fulltrar Hagsmunasamtaka heimilanna lgu etta jafnframt til fundi me Jhnnu Sigurardttur, forstisrherra, Steingrmi J. Sigfssyni, fjrmlarherra, og rna Pli rnasyni, flagsmlarherra, Stjrnarrinu gr. Hvort a a s stan, var frumvarpi lagt fram dag. Takk fyrir a.

N er mikilvgt a nta tmann vel. Tminn er fljtur a la. Hagsmunasamtk heimilanna hafa haft frttir af v, a bankarnir hafi egar unni drg a verklagsreglum um srstk rri vegna um algun skulda a greislugetu og skuldastu, sem eru svo grfar, a vands er a nokkrum manni detti hug a skjast eftir eim samningi sem ar er boi. Er etta samrmi vi a sem g ttaist og vara vi fundi flags- og tryggingamlanefndar sl. rijudag. liti mnu f.h. Hagsmunasamtaka heimilanna segi g:

a er lagt hendur krfuhafa/fjrmlafyrirtkja a mta me samkomulagi samrmdar verklagsreglur. a ir a essir ailar geta lagst gegn essum agerum, komi upp tknilegum hindrunum fyrir framgangi eirra, takmarka mguleika einstaklinga og heimila a nta essa kosti ea sett eim arar skorur sem eru lntakendum hagfelld. Telja verur nausynlegt a talsmaur neytenda ea annar lka aili hafi rskurarvald um a hvort verklagsreglur eftirlitsskyldu ailanna su sanngjarnar, rttltar og gti jafnris. Einnig mtti setja a inn laga textanna a essar samrmdu verklagsreglur skuli hafa sanngirni, rttlti og jafnri a leiarljsi.

Mr snist sem g hafi ekki veri ngu svartsnn. a vera ekki tknilegar hindranir sem vera settar, heldur a svipta flk frelsinu, ef marka athugasemd fr Hlmsteini ara frslu hj mr gr. a segir hann:

a verur spennandi a fyrir ig a lesa komandi hrollvekju; "SAMKOMULAG um verklagsreglur um srtka skuldaalgun"

ar er viskiptabanki, sparisjur ea nnur fjrmlastofnun sem er aalviskiptabanki lntaka gerur a "Umsjnaraila" til a leia skuldaalgunarferli.

Umsjnaraili fr fullt umbo til a rskast me allar eignir og lausaf lntakans/skuldarans umfram lgmarks framfrslu.

etta er bara smjrefur...

Ef etta er rtt, eru bankarnir a bija um str. S a eirra vilji, er best a vara vi. eim gti ori a sk sinni. Mr finnst a vera mikil tmaskekkja, ef bankarnir tli a sna klrar egar nr vri a eir sndu irun.


Enn eitt vgi falli - Ve a duga fyrir skuld - Strskuldugir f mestu afskriftirnar

g er binn a liggja aeins yfir frumvarpi flagsmlarherra ingskjali nr. 69 frumvarp til laga um agerir gu einstaklinga, heimila og fyrirtkja vegna banka- og gengishrunsins. etta er strra ml en nokkurn hefi gruna, ef marka m athugasemdir og umsgn me frumvarpinu. Falli er enn eitt vgi sem vi hj Hagsmunasamtkum heimilanna hfum seti um, hugsanlega s essi sigur bara tmabundinn. er g a vsa til eirrar krfu samtakanna "a ve takmarkist vi eign sem sett er a vei". Hr er ger heiarleg tilraun til a koma v kring.

2. gr. frumvarpsins segir m.a.:

samningi milli krfuhafa og skuldara um eftirgjf skulda ea breytingu skilmlum skuldabrfa og lnssamninga skal fyrst og fremst horft til ess a laga skuldir a greislugetu og eignastu vikomandi einstaklings ea heimilis. Skal mia a v a hmarka gagnkvman vinning samningsaila af v a gefa eftir tapaar krfur og komast hj arfa kostnai og hagri.

athugasemd me essari grein segir:

Greinin tekur aeins til einstaklinga [og heimila]. Hr eru lagar til meginreglur um hvert eigi a vera vimi samningsaila egar breytingar eru gerar eldri lnasamningum svo n megi eim markmium sem greinin kveur um. Markmii er a skuldir veri alagaar eignum og greislugetu. Vi mat greislugetu er elilegt a horft s til tekna undanfari r og framtarmguleika. Vi mat viri eigna er elilegt a liti s til markasvers, ar sem a hefur myndast, ea opinbers mats eignum sem standa til tryggingar, eins og til dmis fasteignamats ea mats bifreium ef slk mt eru til. Forsenda ess a niurfrsla hfustls skuldar og vaxta s raunhf og sanngjrn er a lntaki geti greitt af eirri fjrh. Ef lntaki getur til dmis ekki greitt af njum hfustl skuldar, sem tekur mi af viri eigna, er lklegt a forsendur lntaka su brostnar og leita veri annarra lausna, eins og til dmis slu eigna.

arna er sagt a laga skuli "skuldir a...eignastu". a getur ekki tt neitt anna en a eign sem lg er a vei eigi a duga fyrir lni og raunar er gengi lengra, ar sem eignir eiga lka a duga fyrir rum skuldum en velnum. En a er margt sem hangir hr lausu lofti. Skoum fyrst eignahliina.

Laga skal "skuldir a...eignastu vikomandi einstaklings ea heimilis." Ok, g var binn a velta essu upp me a ve dugi fyrir skuld, en hvaa eignir eiga a duga fyrir skuldunum? g reikna me a hr s mia vi skattskyldar eignir vikomandi, .e. efnislegar eignir. En hva a ganga langt? Get g fari a kaupa mr fullt af flottum grjum lnasamningum, en ar sem grjan er ekki "eign" samkvmt tlkun lgunum, en lnasamningurinn er skuld, get g tt grjuna en lti afskrifa lnasamninginn? Setja arf undir slka leka, v annars mun flk einfaldlega hamstra dran bna og setja ragreislur ea lnasamninga sem ttu a falla undir r skuldir sem skoaar eru me niurfrslu huga.

Tala er um "breytingu skilmlum skuldabrfa og lnssamninga". Hvaa skuldabrf og lnssamningar falla undir etta? Er a getta kvrun krfuhafa ea verur gefi t samrmt lit? Mun Alingi kvara a me almennri leibeiningu? g er ekki a setja t etta kvi, en a er opi. Raunar galopi. g skil vel a veskuldir falli undir etta, .e. hsnisln og blaln, en hva me bogreislusamninginn, VISA lni, nmslnin, yfirdrtturinn, byrgir fyrir ara o.s.frv. Samkvmt oranna hljan a a gerast. S veri a taka einstakling gildi nauasamninga, vera allar skuldir a vera me og v ekki samningskrfur, mnaarlegar ttektir Hsasmijunni ea svo frnlegt sem a er, skuldin vi vdeleiguna. Svo skulum vi lka tta okkur , a undir etta falla ln vegna hlutabrfakaupa, fyrir fjrhjlinu, fellihsinu, hjlhsinu og hva a var n sem var keypt. Allt er etta meira og minna verlaust dag mist vegna ess a fyrirtkin eru horfin sem gfu t hlutabrfin ea markasvermti eignanna er ekkert. Ok, a er til skattalegt mat eignunum og notast m vi a. Stareyndin er, a strskuldugir ailar f strstu skuldaaflausnina vissulega su skyldar eftir skuldir samrmi vi eignir. Hvort a geri stu eirra eitthva betri fer eftir hinum tveimur atriunum sem nefnd eru greininni og skipta mli.

Allar skuldir umfram eignir eiga a afskrifast og a skattfrjlst. g veit ekki hvort g eigi a hlja ea grta, fagna ea mtmla. Gefa upp allar skuldir sem eru umfram eignir nema greislugeta segi anna. a m v segja, a veri s a bjarga starfsmnnum fallinna fyrirtkja sem geru samninga um kauprtt ea keyptu hlutabrf me v a taka ln me ve brfunum sjlfum. a eru tvr hliar essu. nnur er a flk getur veri a f har upphir felldar niur. Hin hliin er a flk stendur reynd uppi n eigin fjr. Hafi a eitthva tt fasteign sinni ur en a tk essa httu, er a horfi. a grtlega vi etta, er a eir sem fru varlega og eiga enn eigi f eru ekki a f neina leirttingu, af eirri einu stu a a hagai sr skynsamlega. Hvert er rttlti v?

Eitt sem er grarlega mikilvgt essu llu er a, samkvmt athugasemd, verur hgt a leysa allar skuldir heimilisins saman. .e. skuldir allra heimilunum fara sama ferli. etta er mikilvgt ljsi ess, a mrgum heimilum dvelja ungmenni 18 ra og eldri sem teki hafa ln af msum stum. Ln sem foreldrarnir standa oft straum af a greia niur.

Frumvarpi er langt fr v a vera fullkomi. Allt of margt v er fullbura. Of margir lausir endar og skilgreiningar vantar mikilvgum atrium. g hef nefnt etta me skuldir og eignir, en hva me verklagsreglur fjrmlafyrirtkja. Af hverju eiga krfuhafar a kvea hvaa leikreglur gilda? Af hverju ekki talsmaur neytenda ea f balnasj til a semja reglurnar? Hvenr taka reglurnar um srtk rri gildi? Hva gilda r lengi? Hverjir komast etta ferli? g gti haldi fram endalaust.

Raunar m segja a frumvarpinu su annig gallar, a betra s a fresta afgreislu ess og freista ess a gera a betra. g tta mig v a 1. nvember er mikilvg dagsetning, en betra er a framlengja frest vegna nauungarslu um 1 - 3 mnui, en a samykkja lg "um agerir gu einstaklinga, heimila og fyrirtkja" harahlaupum. a er viring vi almenning landinu a tla a afgreia svona strt ml nokkrum dgum. En eru ekki tpar tvr vikur til mnaarmta, spyr einhver. J, vissulega, en a eru ekki ingfundir nstu viku! eru strf kjrdmum! Vi skulum hafa huga, a stjrnvld hafa haft 54 vikur til a mta essar hugmyndir, ef mia er vi fall bankanna, og 80-90 vikur ef horft er til falls krnunnar. Himinn og jr farast ekki vi frum gildistkuna til 1. desember, srstaklega ef niurstaan verur heilsteyptari lg.

Hfum lka huga a tillgur flagsmlarherra um agerir gu heimilanna hafa varla fengi nokkra opinbera umru. a vantar allar tlulegar upplsingar. Engir treikningar hafa veri birtir. Engin snidmi um hrif. EKKERT. Almenningur bara a tra v a tillgurnar su gar. Almenningur lka bara a treysta fjrmlafyrirtkjum fyrir v a semja verklagsreglur sem gta sanngirni, rttltis og jafnris. Gerir a lesandi gur? g geri a ekki.

San eru nokkrar rangfrslur athugasemd me frumvarpinu. Er a bolegt, a skringar me frumvarpinu innihaldi rangfrslur? Ekki gleyma v, a athugasemdirnar geta haft hrif tlkun dmara lgunum! Auk ess gtu rangfrslurnar ori til ess, a ekki eru allir aalleikendur kallair a borinu vi samningu verklagsreglnanna. g vi gmlu bankana og, hversu frnlegt sem a kann a hljma, Selabanka slands. a vill nefnilega svo til, a Selabanki slands er me ve strum hluta af hsnislnum landsmanna gengum vndla sem gmlu bankarnir (aallega Kauping og Glitnir) lgu a vei gegn lnum hj bankanum. Verklagsreglur sem ekki hafa hloti samykki essara aila gtu v hglega komi a litlum notum.

g tek a skrt fram, a megin atrium munu lgin, ef frumvarpi verur samykkt, hafa jkv hrif. Fyrir marga eru au lfsbjrg. Fyrir fjlmarga lgfringa og bankamenn eru au spurningin um a halda starfi snu og rttindum. ess vegna er svo mikilvgt a vanda s til verks. Hfum samt eitt hugfast. Frumvarpi leysir ekki vanda allra. a inniheldur ekki sanngirni, rttlti og jafnri fyrir alla. Eftir er skilinn str hpur flks, sem a bera tjn sitt btt. Gleymum v aldrei.


Fordmi sett fyrir heimilin landinu?

etta eru hugaverar upplsingar sem koma fram frtt mbl.is:

Samkvmt heimildum Morgunblasins hefur Kauping boi nokkrum fjlda smbtaeigenda 35-45% niurfrslu hfustl gengistryggra lna.

EF etta reynist rtt, hltur hr a vera komi fordmi um a hvernig mehndla gengistryggar skuldir heimilanna. Varla getur a veri tlun Kaupings a mismuna flki eftir v hvernig a aflar teknanna.


mbl.is Deilt um skuldir trillukarla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sorg og fall

egar g heyri af v hdegisfrttum RV a brotist hefi veri inn steinasafni a Teigarhorni og aan stoli llum geislasteinum safnsins, fann g fyrir sorg hjarta. Er virkilega svona komi fyrir landinu, a drmtustu gersemar ess eru ekki lengur hultar nema rammgirtum sfnum.

J, safni a Teigarhorni var meal mestu nttrugersemum okkar. g hafi ekki komi a, hef g lesi ng um a til a vita hva a hafi a geyma. arna voru einstakir steinar heimsvsu.

n ess a vita mlavxtu, finnst mr ekkert anna koma til greina, en hr hafi fagmenn veri fer. eir vissum hva tti a taka og hverju tti a sleppa. Hugsanlega var etta gert eftir pntun einhverra prttinna aila ti heimi. A.m.k. dettur varla nokkrum hug, a hgt vri a koma safninu ver hr innan lands. Svona rn hefur vafalaust veri skipulagt t hrgul. jfarnir lklegast komi arna oft vi og spurt t sningargripi. eir hafa kortlagt ferir heimaflks og hugsanlega dvali Djpavogi ea ngrenni dgan tma sustu mnui. Ea a eir hafa haft vitorsflk, sem hefur veitt eim allar essar upplsingar.

msar spurningar vakna vi essa frtt. Ein s fyrsta var hvort bi s a kortleggja mis vermti landsins og tlunin s a stela eim smtt og smtt. Hvers vegna ekki? Hr vaa uppi skipulagir glpahpar, sem hafa kvei a breyta slandi hverfi austur evrpskra borga, ar sem vndi, ofbeldi og fkniefni er a sem barnir urfa a stta sig vi. essir guttar hafa a sjlfsgu uppgtva, a hr eru mis vermti geymd n daglegs eftirlits, g tli ekki a kenna eim endilega um etta atvik.

essi sorglegi atburur a Teigarhorni kallar lklegast gjrbreytt vihorf til verndar vermta t um allt land. Hvert einasta safn, arf a framkvma httumat, ar sem teki er tillit til gna umhverfi essi. Hva kemur t r slku httumati, tla g ekki a kvea hr og n, en lklegast verur a eitthva anna en breytt stand.


mbl.is Um 500 steinum stoli Teigarhorni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 0
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 27
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 25
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband