Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Lánamál

Hagnađur bankanna hefđi líklegast orđiđ 450 ma.kr. áriđ 2011 ef ekki vćri fyrir Hćstarétt!

Á síđustu 15 mánuđum eđa svo hafa bankarnir bariđ sér á brjósti fyrir ađ vera ađ "afskrifa" háar upphćđir af lánum einstaklinga og fyrirtćkja. Samkvćmt tölum á síđu Samtaka fjármálafyrirtćkja ţá stóđ "afskriftartalan" fyrir einstaklinga/heimili í 196...

Samkeppniseftirlit heimilar samstarf međ ströngum skilyrđum

Óhćtt er ađ segja ađ ákvörđun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2012 telst tímamót. Ekki sá hluti sem snýr ađ ţví ađ fjármálafyrirtćki megi hafa samstarf, ţađ er nú gegn um gangandi rugl í íslensku samkeppnisumhverfi sem verđur ađ fara ađ stoppa. Nei, ţađ eru...

Landsbankinn: Dómur hefur lítiđ fordćmisgildi!

Skuldara barst bréf frá Landsbankanum: Sćll Ţví miđur ţá get ég ađeins gefiđ ţér takmarkađar upplýsingar um stöđu ţessara mála ţar sem ekki liggur fyrir hvernig ţessum málum verđur háttađ. Samkvćmt upplýsingum lögmanna bankans ţá hefur dómur Hćstaréttar...

Dómur Hćstaréttar er mjög skýr: Vextir verđa eingöngu leiđréttir til framtíđar

Dómur Hćstaréttar í máli nr. 600/2011 um vaxtaútreikning áđur gengistryggđra lána er mjög skýr: ..ţykir ţađ standa varnarađila nćr en sóknarađila ađ bera ţann vaxtamun sem af hinni ólögmćtu gengistryggingu hlaust og um er deilt í málinu. Er ţví fallist á...

Lögfrćđiálit LEX er ekki um niđurstöđu Hćstaréttar!

Er ţetta ekki dćmigerđ nálgun stjórnvalda á ágreiningi sem kominn er upp. Fá skal tvo óháđa lögfrćđinga (hvar sem ţeir finnast) til ađ rýna álit lögmannsstofunnar Lex um lögfrćđileg álitaefni vegna dóms Hćstaréttar 15. febrúar sl. Eins og fram kemur í...

Hćstiréttur: Eingöngu má leiđrétta rangan lagaskilning til framtíđar

Mikiđ er ég orđinn ţreyttur á ţeim óheiđarleika sem skín í gegn hjá fjármálafyrirtćkjunum og ţeim lögfrćđingum sem fengnir hafa veriđ til ađ fjalla um dóm Hćstaréttar fyrir ţeirra hönd. Fjölmiđlar hafa einhverra hluta vegna ákveđiđ ađ hoppa á vagninn og...

Erindiđ um vaxtadóma Hćstaréttar í Grasrótarmiđstöđinni

Í dag hélt ég erindi um vaxtadóma Hćstaréttar í Grasrótarmiđstöđinni. Fjölmiđlar sýndu ţessu engan áhuga og er ţađ furđulegt. Meginniđurstöđur mínar eru: Dómur nr. 471/2010, fyrsti vaxtadómur Hćstaréttar, stenst enga skođun. Máliđ : Rétturinn var...

Fordćmisgildi Hćstaréttardóms víđtćkt

Mbl.is birtir frétt um fund sem KPMG hélt um nýgenginn Hćstaréttar dóm um vexti áđur gengisbundinna lána. Vitađ er í erindi Sigurjóns Högnasonar, lögfrćđings. Ekki kann ég nein deili á Sigurjóni önnur en ţau, ađ samkvćmt fundargerđ efnahags- og...

Vaxtadómar og Árna Páls-lög - hluti 2 - Bláeygur Hćstiréttur?

Óhćtt er ađ segja ađ Hćstiréttur hafi hrist vel upp í ţjóđfélaginu sl. miđvikudag. Í mínum huga kom niđurstađan ekki á óvart og var gjörsamlega fyrirséđ út frá kröfurétti og neytendarétti. Ég verđ ţó ađ segja ađ ég er ekki sáttur viđ allan rökstuđning...

Líkleg stađa lánţegar áđur gengistryggđra lána eftir dóma Hćstaréttar

Margir hafa spurt mig hver sé stađa sín eftir hinu fjölmörgu dóma Hćstaréttar um áđur gengistryggđ lán. Hér fyrir neđan er fariđ yfir grófar niđurstöđur helstu dóma, hvađ ţeir ţýđa og loks sýnd einföld dćmi. Tímamótadómar Hér eru fyrst tímamótadómar sem...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 1680564

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband