Leita í fréttum mbl.is

Líkleg stađa lánţegar áđur gengistryggđra lána eftir dóma Hćstaréttar

Margir hafa spurt mig hver sé stađa sín eftir hinu fjölmörgu dóma Hćstaréttar um áđur gengistryggđ lán. Hér fyrir neđan er fariđ yfir grófar niđurstöđur helstu dóma, hvađ ţeir ţýđa og loks sýnd einföld dćmi.

Tímamótadómar

Hér eru fyrst tímamótadómar sem gengiđ hafa:

 1. Í dómum nr. 92/2010 og 153/2010 voru niđurstöđur Hćstaréttar sem hér segir:
  1. Leigusamningar eru lánasamningar
  2. Gengistrygging er ólögleg verđtrygging
  3. Lániđ er í íslenskum krónum
  4. Engu öđru er breytt
 2. Í dómi nr. 471/2010 kemst Hćstiréttur ađ ţeirri niđurstöđu ađ lćgstu vextir Seđlabanka Íslands skuli koma í stađsamningsvaxta
 3. Í dómum nr. 603/2010 og 604/2010 segir Hćstiréttur ađ fyrri dómar gildi einnig um húsnćđislán.
 4. Í dómum nr. 30/2011 og 31/2011 er stađfest ađ framangreindir 5 dómar eigi viđ um lán fyrirtćkja.
 5. Í dómi nr. 155/2011, Mótormax-dómnum, er endanlega stađfest ađ fyrstu 5 dómarnir eigi líka viđ fyrirtćki.
 6. Í dómi 282/2011, Kraftvélar, er endanlega stađfest ađ leigusamningar fyrirtćkja eru lánasamningar og fyrstu 2 dómarnir ađ ofan séu fordćmisgefandi.
 7. Í dómi nr. 600/2011 kveđur Hćstiréttur úr um ađ greiddir vextir verđi ekki hćkkađir og framvirk áhrif geti ekki orđiđ nema frá 14. febrúar 2011, ţegar dómur gekk í máli nr. 604/2011.

Nauđsynlegt er síđan ađ taka lög nr. 151/2010 líka inn í ţetta, ţar sem ţau taka til fleiri samninga en Hćstiréttur kveđur á um, ţ.e. bćtt er inn í 2. gr. (bráđabirgđaákvćđi X) lánasamningum sem voru sannanlega í erlendri mynt en falla undir ákvćđi um vaxtabćtur (ţ.e. 68. gr. laga um tekjuskatt, nr. 90/2003).  Einnig tilgreina lög nr. 151/2010 ađ allar vanskilagreiđslur, dráttavextirog kostnađur skuli teljast greiđslur inn á lán.

Hvađ ţýđir ţetta? 

Mér sýnist ţetta segja eftirfarandi:

 1. Ţeir eignaleigusamningar sem voru međ ákvćđi um ađ leigutaki eignađist eđa gćti eignast hinn leigđamun fyrir málamyndaverđ, voru í reynd lánasamningar.
 2. Allir samningar, hvort heldur ţeir sem kallađir voru leigusamningar eđa hreinir lánasamningar, sem voru međ bindingu viđ dagsgengi erlendra gjaldmiđla og ađrir lánasamningar í erlendri mynt sem falla undir 68. gr. laga nr. 90/2003, skulu vera međ höfuđstól í íslenskum krónum frá lántökudegi, afborganir miđađar viđ íslenskan höfuđstól og eftirstöđvar tilgreindar í íslenskum krónum.
 3. Samningarnir skulu taka lćgstu vexti Seđlabanka Íslands, skv. 10. gr. laga nr. 38/2001, frá lántökudegi (ákvćđi sem er nánast ógilt í nćstu töluliđum).
 4. Vaxtagreiđslur sem ţegar hafa átt sér stađ í samrćmi viđ tilkynningar frá kröfuhafa skulu standa óhaggađar og ekki verđur krafist hćrri vaxta.
 5. Nýir vextir taka eingöngu gildi framvirkt.  Varđandi bílalán er ekki ljóst frá hvađa dagsetningu, en fyrir flest lán ćtti ţađ ađ vera frá ţví dómur gekk í málum nr. 603/2010 og 604/2010.  Ţađ gćti ţó hafa gerst síđar.
 6. Allt sem lánţegi hefur greitt utan vaxta telst greiđsla inn á höfuđstól.  Vextir sem bćst hafa á höfuđstól teljast greiddir vextir, en haldast ţó á höfuđstólnum.

Áhrif á lán

Hér fyrir neđan eru nokkur tilbúin dćmi.

Dćmi 1

Lán upp á kr. 10 m er tekiđ áriđ 2005 og greitt hefur veriđ af ţví samviskusamlega allan tímann.  Heildargreiđslur til dagsins í dag eru 6,5 m.kr. sem skiptast í vaxtagreiđslu samkvćmt samningsvöxtum upp á 2,5 m.kr., vaxtagreiđslu skv. seđlabankavöxtum upp á 0,5 m.kr. og ađrar greiđslur upp á 3,5 m.kr.  Eftirstöđvar lánsins eru ţví 10 - 3,5 = 6,5 m.kr.

Dćmi 2

Sama lán, nema ađ lániđ var sett í frystingu í heilt ár og vöxtum bćtt á höfuđstól.  Heildargreiđslur eru 6,0 m.kr.  Vaxtagreiđslur skv. samningsvöxtum eru 2,2 m.kr., vextir sem bćtast á höfuđstól eru 0,3 m.kr., vaxtagreiđslur skv. seđlabankavöxtum eru 0,5 m.kr. og ađrar greiđslur 3,0 m.kr.  Eftirstöđvar lánsins eru ţví 10 - 3,0 + 0,3 = 7,3 m.kr.

Dćmi 3

Bílalán til 7 ára tekiđ 2006 ađ upphćđ 2,0 m.kr. og greitt af ţví allan tímann.  Heildargreiđslur eru 3,0 m.kr. ţar af eru heildarvaxtagreiđslur 0,7 m.kr. og afborganir og ađrar greiđslur 2,3 m.kr.  Eftirstöđvar eru ţví 2,0 - 2,3 = -0,3 m.kr., ţ.e. inneign upp á 300 ţús. kr.

Dćmi 4

Sama bílalán nema ađ lániđ var sett í frystingu í heilt ár og vöxtum bćtt á höfuđstólinn.  Heildargreiđslur eru 2,5 m.kr. ţar af eru heildarvaxtagreiđslur 0,5 m.kr., vextir sem bćtast á höfuđstólinn 0,2 m.kr. og afborganir og ađrar greiđslur 1,8 m.kr.  Eftirstöđvar eru ţví 2,0 - 1,8 + 0,2 = 0,4 m.kr.

Lykillinn hér er ađ vaxtagreiđslur samkvćmt útsendum greiđslutilkynningum sem ekki var á neinum tíma bćtt á höfuđstólinn, skipta ekki máli, ţegar eftirstöđvar eru fundnar út.  Ógreiddir vextir sem bćtt var á höfuđstólinn teljast líka greiddir vextir í ţeim skilningi ađ ţeir verđa ekki rukkađir aftur sem vextir, en í stađinn koma ţeir til hćkkunar á höfuđstólnum og ţar međ eftirstöđvum.  Allar afborganir eđa beinar innáborganir á lánin og allar ađrar greiđslur koma til lćkkunar á höfuđstóli lánsi.

Vextir gćtu lćkkađ

Í einhverjum tilfellum gćti veriđ ađ samningsvextir hafi veriđ hćrri en seđlabankavextir.  Í ţeim tilfellum gilda seđlabankavextir, en ekki samningsvextir og skal ţá dagvaxtareikna mismuninn til uppgjörsdags!  Ţetta á viđ um leigusamninga sem teknir voru áđur en Seđlabankinn hćkkađi stýrivexti upp úr öllu valdi.

--

Ég tek ţađ fram, ađ ég hef undanfarin ár ađstođađ fólk og fyrirtćki viđ ađ fara yfir útreikninga lána.  Vegna mikils tíma sem ţetta var fariđ ađ taka, ţá geri ég ţetta gegn gjaldi.  Hćgt er ađ hafa samband viđ mig á netfangiđ oryggi@internet.is óski einstaklingar eđa fyrirtćki eftir ađstođ og mun ég reyna ađ bregđast hratt og vel viđ.


mbl.is Leiđbeinandi tilmćli skortir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

"4. Vaxtagreiđslur sem ţegar hafa átt sér stađ í samrćmi viđ tilkynningar frá kröfuhafa skulu standa óhaggađar og ekki verđur krafist hćrri vaxta."

Ég átta mig ekki hvernig ţessir vextir geta stađiđ afturvirkt, en gengistryggingunni er vikiđ afturvirkt og framvirkt sem ólögri. Ţví sé henni vikiđ frá afturvirkt standa áđur áfallnir vextir möo. ţađ er komiđ í ljós hverjir ţeir eru.

Af hverju standa ekki ţeir vextir áfram? Af hverju er tenging á milli ólöglegrar gengistryggingar og vaxta?

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 20.2.2012 kl. 17:10

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Kristján, hér reynir á mismunandi lagaákvćđi.  Ţetta međ gengistrygginguna er ekki afturvirkt.  Ţađ er veriđ ađ stađfesta ađ hún var ólögleg og búin ađ vera ţađ frá 2001.  Hitt er um gildi kvittunar samkvćmt kröfurétti og tilmćla frá febrúar 1798.  Tekist er á um hvort hćgt sé ađ ómerkja kvittunina ţegar greiđandi hafi greitt vexti í samrćmi viđ ţađ sem hann var beđinn um og krefja hann um hćrri greiđslu.

Marinó G. Njálsson, 20.2.2012 kl. 17:22

3 identicon

Hvađ međ rétt neytenda? Ég hef ţađ einhvern veginn á tilfinningunni ađ hvađ sem tautar og raular vilji dómstólar ekkert af evrópskri neytendavernd vita.

Til í ađ tjá ţig um ţađ Marinó?

Séra Jón (IP-tala skráđ) 20.2.2012 kl. 19:03

4 Smámynd: Elle_

Marinó, AVANT bílalánin fóru til Landsbankans.  Eftir Hćstaréttardóminn núna síđasta snarhćkkađi Landsbankinn greiđlsugjaldiđ/seđilgjaldiđ á 1 mánuđi úr kr. 275 í kr. 595.  Svívirđileg yfir 100% hćkkun.  Ćtli ţeir geti bara haft ţađ einhliđa eins og ţeir vilja? 

Elle_, 20.2.2012 kl. 19:04

5 Smámynd: Elle_

Já, RÍKISBANKINN Landsbankinn.

Elle_, 20.2.2012 kl. 19:04

6 identicon

Ég átta mig ekki á hver ţessi mikla óvissa er sem Helgi Hjörvar klifar á aftur og aftur.  Ég hélt einmitt ađ dómurinn tćki á helstu álitamálum, ţ.e. hvort heimilt var ađ reikna hćstu óverđtryggđa vexti aftur í tímann, og á greiđslur sem búiđ var ađ greiđa.

Eiríkur (IP-tala skráđ) 20.2.2012 kl. 19:22

7 identicon

Ţađ er engin óvissa eftir nema hvađa vextir eiga ađ gilda frá lántökudegi og fram ađ dómi Hćstaréttar um nýja vexti, og jafnvel til dagsins í dag.

Ég get hvergi séđ í dómum ađ samningsvextir eigi ađ gilda frá lántökudegi, ţvert á móti held ég ađ allir dómar hingađ til séu búnir ađ útiloka ţađ ţar sem hver dómurinn á fćtur öđrum kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ samningsvextir falli út um leiđ og gengistryggingin.

Sigurđur #1 (IP-tala skráđ) 20.2.2012 kl. 20:13

8 identicon

Í 18. grein Árna Páls laganna er ţessi mgr:

-------------

Vexti samkvćmt ákvćđum 1. mgr. skal reikna frá og međ stofndegi peningakröfu, nema samiđ verđi um annađ, sbr. 3. gr.

------------

Hefur ţessi mgr. ekki núna veriđ dćmd ómerk og brotleg?

Á ţessari mgr. var hinn afturvirki vaxtareikningur framkvćmdur var ţađ ekki?

Ţví gćti mađur taliđ ađ ađ Seđlabankavextir gćtu ekki gilt frá stofndegi kröfu, ekki frá fyrri gengislánadómi, ekki frá gildistöku 2010 laganna og ekki frá seinni gengislánadómi heldur eingöngu frá gildistöku nýrra vaxtalaga međ vaxaákvörđun sem stenst dóma og er ekki geta veriđ afturvirk.

Getur vaxtaákvörđun nokkurn tíman byggt á mgr. sem ekki stenst lög og rétt?

Skúli (IP-tala skráđ) 20.2.2012 kl. 20:28

9 Smámynd: Elle_

Eiríkur, ćtli ´óvissan´ hans Helga Hjörvars og co. snúist ekki um hvort lögbrjótarnir fái nóg út úr rukkununum?  Ja, eđa hrćgammarnir?

Elle_, 20.2.2012 kl. 21:19

10 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Ţarf ekki nýjan Hćstaréttadóm, ţar sem byggt verđur á ţessum nýfallna dómi, ţ.e. orđin -gengistrygging er órjúfanleg frá vöxtum- ţetta er ţađ sem Sigurđur #1, er ađ benda á.

Ţegar búiđ er ađ dćma gengistryggingu ólögleg (í mörgumdómum), ţá hljóta vextir ađ falla niđur ţ.s. ţeir eru órjúfanlegir frá gengistryggingu.

Ţađ mun íţyngjandi fyrir lántakanda ađ fá nýja vexti ákvarđađa á sín lán, ţegar ţeir eru engir!! skv. ţessum dómi.

Munu neytandalög og samningslög ekki girđa fyrir nýja vexti?

Eggert Guđmundsson, 20.2.2012 kl. 21:39

11 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Ţađ hefur enginn dómur falliđ enn ţar sem neytandalög hafa veriđ notuđ sem agument.

Eggert Guđmundsson, 20.2.2012 kl. 21:42

12 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Séra Jón og fleiri, ţađ er alveg ljóst ađ ekki hefur veriđ tekiđ á neytendavernd.  Ţess vegna verđur haldiđ áfram međ máliđ hjá ESA, ţrátt fyrir niđurstöđu Hćstaréttar.  Mér finnst Hćstiréttur hafa veriđ blekktur til ađ láta vaxtaákvörđun í máli nr. 471/2010 vera fordćmisgefandi fyrir alla ađra.  Lýsing er nánast sér á parti í ţessu öllu og ekki hćgt ađ yfirfćra ţeirra stöđu viđ stöđu fyrirtćkja sem öll voru/eru í eigu lánadrottna sinna eđa fjármagna sig á innstćđum.  Ég er  međ fćrslu um ţađ í vinnslu, raunar nokkrar sem ćtlađ er ađ fletta ofan af rökvillum Hćstaréttar.

Mér sýnist sem vextir lána sem ennţá er veriđ ađ greiđa af eigi ađ gilda frá 14. febrúar 2011, ţar sem fjármálafyrirtćkiđ á ađ taka á sig misskilninginn.  Einnig er bent á ađ 6,5 m.kr. viđbótarvextir sé of hátt hlutfall heildarlánsfjárhćđarinnar á svona skömmum tíma.  (Setur Hćstarétt í mótsögn viđ sjálfan sig.)

Mín skođun er sú, ađ Hćstiréttur hafi og eigi ađ nýta sér fráviksákvćđi 2. gr. laga nr. 38/2001, ţar sem segir:  "Ţó er ávallt heimilt ađ víkja frá ákvćđum laganna til hagsbóta fyrir skuldara."  Er mér raunar međ öllu óskiljanlegt ađ ţađ hafi ekki veriđ gert.

Marinó G. Njálsson, 20.2.2012 kl. 22:57

13 identicon

Dómur HR er skýr. Niđurstađa meirihluta HR er ef til vill ekki skrifuđ međ almennu, daglegu orđalagi en hún liggur ljóst fyrir ţeim sem fást viđ lögfrćđileg álitaefni og fjármálagjörninga og hreint út sagt dónaskapur viđ lántakendur, sem bíđa úrlausnar mála sinna af hálfu fjármálafyrirtćkja, ađ ţau skuli ćtla sér ađ ţćfa máliđ enn međ ţví ađ segjast ekki skilja dóminn og ţarfnist lögfrćđilegs álits til ţess ađ túlka dómsorđiđ og forsendur ţess.

Í mínum huga er ljóst ađ skv. dómi Hćstaréttar er einfaldast ađ greiđa úr málum međ eftirfarandi hćtti:

1) Ţeim sem hafa stađiđ í skilum međ gengistryggđ lán greiđir lánveitandi ofgreidda, ólöglega vexti frá endurútreikningsdegi og fram ađ dómsuppkvađningardegi Hćstaréttar 2011. Eftir ţađ gefst ţeim kostur á, ef ţeir hafa ekki greitt upp lániđ ađ fullu, ađ semja um verđtryggt lán eđa lán međ óverđtryggđum vöxtum Seđlabanka. Líta verđur á upphaflegan samning sem ólöglegan ţar sem grundvallaratriđi í samningnum og forsenda hans, bćđi frá sjónarhóli lánveitanda og lántaka, var ólögleg gengisviđmiđun. Ţví verđur undanbragđalaust ađ semja á nýjan leik um eftirstöđvar nema lántaki greiđi lánveitanda til baka ţađ sem út af stendur.

Hćkkun höfuđstóls vegna ólöglegrar gengisviđmiđunar fer öll til baka og endurgreiđist lántaka ţar sem um einstakling er ađ rćđa.

Sérleiđ vegna höfuđstóls lána til fyrirtćkja

Hćkkun höfuđstóls vegna gengiviđmiđunar skiptist á milli lánveitanda og lántaka, ţar sem um fyrirtćki er ađ rćđa, og fyrirtćkiđ fćr til baka helming ţessarar hćkkunar. Eđlilegt er ađ skipta tjóni vegna ólöglegrar gengisviđmiđunar á milli lántaka og lánveitanda ţegar um fyrirtćki er ađ tefla ţar sem líta verđur svo á ađ fyrirtćki og forráđamenn fyrirtćkja geti ekki boriđ fyrir sig ađ hafa ekki ţekkt til reglna sem giltu um gengisviđmiđun lána. Ţeir máttu vita betur ţegar ţeir tóku lán á lágum vöxtum međ gengisviđmiđun. Lánveitanda átti einnig ađ vera ţetta ljóst. Ţví er eđlilegt ađ greiđa fyrirtćkjum ađeins helming ólöglegrar hćkkunar höfuđstóls til baka. Einstkalingar (almennir neytendur eins og ţeir eru stundum uppnefndir í markađssamfélaginu) eiga hins vega ađ fá ađ njóta vafans ţegar kemur ađ endurgreiđslu ólöglegrar hćkkunar höfuđstóls.

2) Ţeir sem eru í óskilum međ gengistryggđ lán greiđa upphaflega afborgarnir međ upphaflegu umsömdum vöxtum fram á dómsuppkvađningardegi HR 2011 og lögbođna dráttarvexti vegna vanskila. Höfuđstóll upphaflegs láns er óbreyttur ţar sem gengisviđmun var ólögleg. Ţessum lántakendum er svo skylt ađ semja upp á nýtt viđ lánveitanda ţar sem upphaflega lániđ var ólöglegt; ţeir velja á milli verđtryggđs láns í íslenskum krónum eđa óverđtryggđra vaxta Seđlabanka. Sjá töluliđ 1.

3) Ţeir sem frystu afborganir skv. sérstökum úrrćđum í bođi lánastofnana eđa fyrir atbeina Umbođsmanns skuldarara, greiđa upphaflega afborgarnir međ upphaflegu umsömdum vöxtum fram á dómsuppkvađningardegi HR 2011. Höfuđstóll upphaflegs láns er óbreyttur ţar sem gengisviđmun var ólögleg. Ţessum lántakendum er svo skylt ađ semja upp á nýtt viđ lánveitanda ţar sem upphaflega lániđ var ólöglegt; velja á milli verđtryggđs láns í íslenskum krónum eđa óverđtryggđra vaxta Seđlabanka. Sjá töluliđ 1.

Ţakka fyrir fróđleg skrif ađ undanförnu. Má vera ađ mér hafi sést yfir ýmis smáatriđi í ţessum málum öllum en held ađ tími smáatriđia sé löngu liđinn og nú sé ađ ţví komiđ ađ höggva einfaldlega á Gordíonshnútinn.

Jón Örn Marinósson (IP-tala skráđ) 21.2.2012 kl. 10:05

14 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Gott ađ hafa svona lögfrćđing í fjölskyldunni.  Ţetta sem ţú segir, Jón Örn, er líka mín túlkun fyrir utan tvö atriđi.  Annađ hvađ varđar gildi laga nr. 151/2010 um uppgjör vanskila.  Skođađu ţađ atriđi, ţví ţar er kveđiđ á um ađ dráttarvextir dragist frá höfuđstóli viđ uppgjör, sem sagt ekki má krefja fólk um dráttarvexti, ţar sem ţađ var í fullum rétti ađ mótmćla ólöglegri kröfu fjármálafyrirtćkjanna.  Eins og Hćstiréttur segir í dómi sínum, ţá reynir ekki á lög nr. 151/2010 í málinu auk ţess sem ekki reynir á ţetta atriđi, ţar sem Siggi og Elvíra  stóđu alltaf í skilum.

Hitt varđar vexti á frystingartíma eđa vegna skilmálabreytinga.  Hafi ţeir ekki veriđ greiddir í lok frystingartím/viđ skilmálabreytingu heldur bćtt á höfuđstólinn, ţá teljast ţeir til nýs höfuđstóls um leiđ og ţeir teljast greiddir vextir.  Ţ.e. vaxtagreiđslan fer fram en er jafnframt tekin ađ láni.

Marinó G. Njálsson, 21.2.2012 kl. 11:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.4.): 0
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 27
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 25
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband