Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Lánamál

Hin endurreista bankastarfsemi á Íslandi

Undanfarin ár hefur ýmislegt gengiđ á í endurreistum íslenskum bankarekstri. Lengi leit út fyrir ađ menn hefđu ekkert lćrt af hruninu, svo sljákkađi ađeins á ofsanum, eins og menn ćtluđu ađ gera einhverja yfirbót, en nú er eins og tímavélin hafi tekiđ...

Evrópurdómstóllinn segir ađ dómastólar skuli fella niđur ósanngjarna skilmála

'I máli C-618/10 Banco Espańol de Crédito SA v Joaquín Calderón Camino komst Evrópudómstóllinn (Court of Justice of the European Union) ađ ţví ađ landréttur (a national court) geti ekki breytt innihaldi ósanngjarns skilmála í samningi gerđum milli...

Lagt til ađ 26 atriđi fari fyrir dóm, en ekki ţađ mikilvćgasta

Ég hef loksins komist í gegn um álitsgerđ lögmannanna fjögurra um ţau álitamál sem bera ţarf undir dómstóla um áđur gengistryggđ lán. Búiđ er ađ bíđa lengi eftir ţessu áliti og ţađ segir okkur í stuttu máli ađ viđ ţurfum ađ bíđa lengur. Í álitsgerđinni...

Áminningarbréf ESA er uppfullt af ranghugmyndum og hreinum tilbúningi!

Er búinn ađ sjá brét ESA til stjórnvalda. Brandarinn er eiginlega verri en ég hélt. Fyrstu fjórir kaflar bréfsins eru almennt hjal sem skiptir ekki máli. Ţađ er í 5. kafla sem fjöriđ hefst og bulliđ. Rök kvartanda eru m.a.: In the complaints it is...

Gengistrygging lána og frjálst flćđi fjármagns

ESA hefur sent íslenskum stjórnvöldum áminningarbréf. Innihaldiđ er eitthvađ á ţá leiđ ađ ekki sé leyfilegt ađ banna fortakalaust gengistryggingu lána, ţar sem ţađ brjóti gegn 40. gr. EES samningsins. Ég hef svo sem ekki séđ bréf ESA, bara heyrt og lesiđ...

Vaxtadómar og Árna Páls-lög - hluti 3 - Átti Hćstiréttur annan möguleika en seđlabankavexti?

Ég tek ţađ fram ađ ţessi fćrsla var skrifuđ fyrir hátt í tveimur mánuđum. Ég ákvađ ađ bíđa međ ađ birta hana ţar til lögfrćđiálit Hagsmunasamtaka heimilanna um dóm Hćstaréttar 600/2011 lćgi fyrir. Nú er búiđ ađ birta álitiđ og ţví ekki eftir neinu ađ...

Fjármálafyrirtćkin segjast hafa fćrt lán upp á 185 ma.kr. niđur um 146 ma.kr. en bókfćra ţau samt á 117 ma.kr.! Eigum viđ ađ trúa ţessu?

Eitt er ţađ FME og ađrir opinberir ađilar eru orđnir ansi góđir í. Ţađ er ađ velja orđ, ţannig ađ hćgt sé ađ fela sannleikann. Minnisblađiđ sem FME gaf út vegna áhrifa af dómi Hćstiréttar í máli nr. 600/2011 er engin undantekning frá ţessum orđaleik....

Ógnar dómur stöđugleika eđa ekki? Misjafnt eftir ţví hvenćr er svarađ!

Fjármálaeftirlitiđ (FME) hefur birt minnisblađ um hugsanleg áhrif dóms Hćstaréttar nr. 600/2011 frá 15. febrúar sl. Samkvćmt frétt á visir.is er niđurstađan ótvírćđ: Fjármálaeftirlitiđ (FME) telur ađ áhrif gengislánadóms Hćstaréttar frá 15. febrúar...

Hvađa áhćtta var verđlaunuđ?

Ţórđur Snćr Júlíusson, viđskiptablađamađur á Fréttablađinu, skrifar grein sem birtist í blađinu í dag. Ţar fullyrđir hann ađ hinir áhćttusćknu hafi veriđ verđlaunađir, en hinir sem fóru varlega sitji uppi međ skađann. Hann tekur máli sínu til stuđnings...

Erindi um gengisdóma

Laugardaginn 25. febrúar hélt ég erindi í Grasrótarmiđstöđinni um gengisdóma Hćstaréttar. Erindiđ var tekiđ upp og hefur Rakel Sigurgeirsdóttir klippt ţađ til og birt á vefnum. Langar mig ađ birta upptökuna hér og fjalla lítillega um hvern hluta. I....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 1676920

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband