Leita í fréttum mbl.is

Landsbankinn: Dómur hefur lítiđ fordćmisgildi!

Skuldara barst bréf frá Landsbankanum:

Sćll  
Ţví miđur ţá get ég ađeins gefiđ ţér takmarkađar upplýsingar um stöđu ţessara mála ţar sem ekki liggur fyrir hvernig ţessum málum verđur háttađ.
Samkvćmt upplýsingum lögmanna bankans ţá hefur dómur Hćstaréttar í máli nr. 600/2011 lítiđ fordćmisgildi ţar sem deilan snérist um ţađ hvort Frjálsa fjárfestingarbankanum vćri heimilt ađ skuldajafna málskostnađarkröfu stefnanda viđ vangreidda vexti sem bankinn taldi sig eiga eftir endurútreikning á fasteignaláni stefnenda. Niđurstađa dómsins var sú ađ bankinn var ekki talinn eiga kröfu á hendur stefnendum vegna vangreiddra vaxta og var ţví ekki fallist á skuldajafnađarrrétt bankans.  
 
Í Hćstarétti verđur ţann 23. mars nk. flutt mál sem mun hafa mun meira fordćmisgildi heldur en framangreindur dómur um framkvćmd endurútreiknings. Eftir dómsuppkvađningu mun liggja ljósar fyrir hvađa lán ţarf ađ endurreikna ađ nýju og hvađa ađferđum ţarf ađ beita til ţess.
Í hjálagđri fréttatilkynningu sem Landsbankinn sendi út föstudaginn 2. mars  ţá kemur fram ađ bankinn muni senda út greiđsluseđla međan óvissa er um ţessi mál og ađ hann hvetji viđskiptavini bankans til ţess ađ greiđa ţá.  
Kveđja

--
Já, dómur Hćstaréttar hefur lítiđ fordćmisgildi en samt segir bankinn:  

Niđurstađa dómsins var sú ađ bankinn var ekki talinn eiga kröfu á hendur stefnendum vegna vangreiddra vaxta

Er ekki allt í lagi?  Mér sýnist ţessi texti vera ákaflega skýr varđandi ţađ ađ ekki megi krefja lántaka um seđlabankavexti.

Í dómi Hćstaréttar nr. 600/2011 frrá 15. febrúar 2012  segir auk ţess:

Samkvćmt framansögđu verđur ađ taka afstöđu til ţess hvort sóknarađili teljist í ljósi atvika málsins hafa fengiđ réttmćta ástćđu til ađ ćtla ađ ekki gćti komiđ til frekari vaxtakröfu varnarađila síđar.

Hćstiréttur telur ţví ađ máliđ snúist um hvort reikna megi hćrri vexti á kröfuna síđar (eins og reyndar lögmenn Landsbankans komast ađ niđurstöđu um).

Mér finnst lesskilningur lögmanna Landsbankans ekki upp á marga fiska.  Hvernig geta ţeir túlkađ orđin sem ég vitna í ađ ofan, bćđi í bréfi Landsbankans og dómi Hćstaréttar, ţannig ađ um lítiđ fordćmisgildi sé ađ rćđa?

Kannski lögmenn Landsbankans eigi ađ spyrja sig hvers vegna Frjálsi fjárfestingabankinn átti ekki kröfu vegna vangreiddra vaxta.  Jú, ástćđan er augljós:

..ţykir ţađ standa varnarađila nćr en sóknarađila ađ bera ţann vaxtamun sem af hinni ólögmćtu gengistryggingu hlaust og um er deilt í málinu.  Er ţví fallist á međ sóknarađilum, ađ sá rangi lagaskilningur sem [...] lá til grundvallar lögskiptum ađila í upphafi og ţar til dómur Hćstaréttar gekk 14. febrúar 2011 verđi í uppgjöri ađila einungis leiđréttur til framtíđar.

Sem sagt FF átti ekki kröfu til vangreiddra vaxta vegna ţess ađ deilan um vangreidda vexti verđur einungis leiđrétt til framtíđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Detta mér nú allar dauđar lýs úr höfđi ! Hvađ getur mađur eiginlega sagt viđ svona dómstúlkun?

Er hreinlega orđlaus.

Arnar (IP-tala skráđ) 7.3.2012 kl. 18:23

2 Smámynd: Sćvar Óli Helgason

Hehehe...!

Vá...!?! Hann fćr ekki hátt í rökfrćđi ţessi bréfritari...

Ćtli svona heimsk-spekingar séu á háum launum hjá bönkunum...?

Ţetta er bara sorglega fyndiđ...

Sćvar Óli Helgason, 7.3.2012 kl. 18:33

3 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Alveg merkilegt hvađ er hártoga kristaltćra niđurstöđu Hćstaréttar. Bankinn hangir eins og hundur á rođi á ólöglegum vöxtum.

Sigurđur Sigurđsson, 7.3.2012 kl. 21:19

4 identicon

Ţetta er fullkomlega eđlileg afstađa bankans.

Ţađ er komin áralöng reynsla á ţađ ađ ţeir geta gert ţađ sem ţeim dettur í hug, ţegar ţeim dettur ţađ í hug án ţess ađ nokkur skipti sér af ţví.

Brot bankanna virđast ekki hafa neinar afleiđingar, alveg sama hversu vísvitandi ţau eru.

Hvernig stendur á ţví ađ lögreglan, eđa saksóknari er ekki enn farin ađ rannsaka ţessi vinnubrögđ, ţó ekki vćri nema fyrir ţađ ađ ţađ er til skrifleg sönnun frá árinu 2001 ađ bankarnir vissu ađ gengistrygging er búin ađ vera ólögleg síđan ţá.

Hvers vegna er ţessi sjálfvirkni enn í eftirlitsstofnunum ađ bankar brjóti aldrei lög, og séu alltaf í fullum rétti međ alla sína hegđun?

Á međan engin í bankanum ţarf ađ hafa áhyggjur af ţví ađ hann verđi látin sćta ábyrgđ á afbrotum sínum ţá getur ţetta haldiđ svona áfram út í hiđ óendanlega.

Sigurđur #1 (IP-tala skráđ) 7.3.2012 kl. 21:20

5 identicon

Ég er međ bílalán frá SP sem er búiđ ađ endurreikna einu sinni. Ţađ ćttu ţví ađ vera hćg heimatökin ađ endurreikna ţetta fljótt og örugglega.

Ég hefđi viljađ koma ţví svo viđ ađ ég fengi allt mitt til baka međ dráttarvöxtum, en ekki Seđlabankavöxtum, vegna vísvitandi dráttar á endurgreiđslu.

Skúli (IP-tala skráđ) 7.3.2012 kl. 21:43

6 identicon

sparnađur.is var fljótur ađ setja upp reiknivél vegna dóms hćstaréttar! Hversvegna er ţađ erfitt fyrir bankana sjálfa? Eru ţeir ađ bíđa eftir nćsta skrefi Árna Páls, eđa Gylfa Magnússonar?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir (IP-tala skráđ) 8.3.2012 kl. 03:55

7 identicon

Eitt ađalmáliđ hér (og ţađ er grafalvarlegt mál) er ađ stjórnsýslan er svo vanmáttug ađ hún gengur ekki í ţađ ađ framfylgja Hćstarréttardómi sem kveđinn hefur veriđ upp međ góđu eđa illu fyrir ţolandann (fjármálafyrirtćkin).

Svona veikburđa stjórnsýlsa er klárt hćttumerki um hnignandi innviđi samfélagsins og ţađ ćtti ađ vera eitt af meginverkefnum núvernandi löggjafavalds og framkvćmdavalds ađ koma henni á lappirnar - nema auđvitađ ađ stjórnsýslan sé lömuđ međ vilja framkvćmdavaldsins og löggjafarvaldsins en ef svo er ţá er fólki og venjulegum fyrirtćkjum allar bjargir bannađar í viđureign sinni ţví dómsvaldiđ er áhrifalaust ef ekki kemur til eftirfylgni af hálfu stjórnsýslunar og undirstofnananna hennar.

Magnús Orri Einarsson (IP-tala skráđ) 8.3.2012 kl. 08:44

8 identicon

"Skuldara barst bréf frá Landsbankanum"

Hér kemur ekki fram hvort skuldari er í skilum eđa ekki.   Ef hann hefur ekki stađiđ í skilum tekur dómurinn einfaldlega ekki á ţví.  Dómstólar eru ekki ađ reyna ađ setja lög heldur túlka lögin og ţá bara í nákvćmlega ţeim málum sem tekin eru fyrir.

Dómurinn snérist um ađ ef búiđ var ađ greiđa ákveđinn gjalddaga ţá myndast eignaréttur og ţví ekki hćgt ađ krefja afturvirkt um vangoldna vexti.

Ţađ sem virđist vera ljóst og er búiđ ađ dćma er.

1) Ef ţú greiddir gjalddaga fćrđu samnings vextir (dómurinn nú)
2) Eftir 14. febrúar 2011 gilda seđlabanka vextir (fyrri dómur)

Ţá stendur útaf vangoldnir gjalddagar fyrir 14. febrúar 2011 og ţar liggur óvissan og lán sem hefur veriđ skilmálabreytt.

Gunnar (IP-tala skráđ) 8.3.2012 kl. 15:16

9 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég tek ţađ sem svo, Gunnar, ađ ţú sért lögfrćđingur fjármálafyrirtćkis eđa eitthvađ tengdur ţeim.  Ţađ eru nefnilega bara ţeir sem eru á ţeirri hliđ sem túlka dóminn á ţennan veg.

Tökum vel eftir orđum Hćstarétta:

Er ţví fallist á međ sóknarađilum, ađ sá rangi lagaskilningur sem [...] lá til grundvallar lögskiptum ađila í upphafi og ţar til dómur Hćstaréttar gekk 14. febrúar 2011 verđi í uppgjöri ađila einungis leiđréttur til framtíđar.

Í ţessum orđum er hvergi tekiđ fram ađ lán ţurfi ađ vera í skilum eđa ekki.  Rangur lagaskilningur verđur bara leiđréttur til framtíđar.

Hćstiréttur talar um skuldbindinguna sem kemur fram í útsendum greiđslutilkynningum sem hér segir:

Voru sóknarađilar ţví í góđri trú um lögmćti ţeirrar skuldbindingar sem ţeir höfđu gengist undir gagnvart varnarađila..

Um ţetta snýst máliđ líka, ţ.e. ađ  ţegar skuldari móttók greiđslutilkynninguna, ţá gćti hann treyst ţví ađ ţeir vextir sem ţar voru tilgreindir vćru réttir. 

Marinó G. Njálsson, 8.3.2012 kl. 18:23

10 identicon

Hvađ var eiginlega veriđ ađ dćma sem ólög?

Árna Páls lögin, ţ.e. afturvirknihluta ţeirra, ekki satt?

Ţađ ţýđir, frá mínum bćjardyrum séđ, ađ öll lán sem Árna Páls lögin náđu til eru undir sama hatt sett og allir endurútreikningar sem gerđir hafa veriđ á grundvelli ţeirra laga eru hrekjanlegir fyrir dómi.

Einfalt ekki satt ţegar mađur sér ţađ svona svart á hvítu?

Skúli (IP-tala skráđ) 8.3.2012 kl. 21:03

11 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég er sammála ţessari túlkun, Skúli.  Ekki var veriđ ađ dćma neitt ólöglegt, bara benda á hverjar reglur kröfuréttar eru, ţ.e. ađ ekki megi breyta vaxtakröfu eftir á.  Vissulega var líka hnýtt í Árna Páls-lögin, ţ.e. bannađ er ađ setja afturvirk íţyngjandi ákvćđi gagnvart neytendum, en ţađ var ekki taliđ skipta máli gagnvart ţessu dómsmáli.

Marinó G. Njálsson, 8.3.2012 kl. 21:09

12 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Kröfuréttur -Ekki megi breyta vaxtakröfu eftir á-  bannađ ađ setja afturvirk íţyngjandi ákvćđi gagnvart neytendum-

Er ekki bannađ ađ setja íţyngjandi ákvćđi inn í samninga á milli banka og einstaklinga til framtíđar  skv. Neytandaverndarlögum?

Ţarf ekki einn dóm til ađ taka af ţennan vafa?

Eggert Guđmundsson, 10.3.2012 kl. 21:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 1673804

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2023
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband