Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Lánamál

Leiđbeiningar FME/SÍ og Árna Páls lög hćkkuđu vexti um allt ađ 357 ma.kr. á lánum heimilanna

Ég veit ekki af hverju ég hef ekki gert ţetta áđur, en í gćr fór ég ađ velta fyrir mér hver hafi veriđ nákvćmlega áhrif leiđbeininga FME og Seđlabanka Íslands og síđar Árna Páls-laganna (nr. 151/2010) á heimilin í landinu. Hluti af ástćđunni var ađ...

Ţýđing dóms Hćstaréttar fyrir lántaka

Ţađ rigna yfir mig fyrirspurnir um hvađ niđurstađa Hćstaréttar í gćr ţýđir í raun og veru fyrir lántaka. Eins og alltaf er til einföld og ónákvćm skýring og síđan flókin og ítarleg skýring. Einföld skýring Endurreikna skal öll lán, ţannig ađ miđađ sé viđ...

Afturvirkni vaxta ólögmćt af greiddum gjalddögum

Stóridómur Hćstaréttar er fallinn: Ekki er heimilt ađ endurreikna afturvirkt vexti af ţegar greiddum gjalddögum fyrrum gengistryggđra lána Ég veit ekki hvort ég eigi ađ hlćja eđa gráta. Vissi af niđurstöđunni rétt rúmlega ţrjú og las frétt mbl.is en...

Áritunarsaga úr banka

Mér barst um daginn póstur frá manni sem sagđi mér sögu af samskiptum sínum viđ viđskiptabankannn sinn. Hann óskađi eftir ţví ađ áritađ vćri á skuldabréf greiđsla af láni. Hér fer saga hans nánast óbreytt eins og hann skrifar hana. Eina sem ég breytti...

Glćsilegir viđskiptahćttir nýrra banka eđa hitt ţó heldur

Sveinbjörnn Sveinsson setti fćrslu inn á vegginn hjá Lilju Mósesdóttur sl. ţriđjudag 27. desember. Mér finnst ađ ţetta innlegg hans verđi ađ fá betri umfjöllun og krefjist raunar rannsóknar, ţví sé ţetta rétt sem hann heldur fram í innleggi sínu, ţá er...

Bankarnir forđast úrskurđi í óţćgilegum málum - My way or no way!

Á nokkrum vikum hafa ţrjú mál, sem voru fyrir Hćstarétti, endađ međ án endanlegs úrskurđar. Fyrsta er ađ nefna mál Arion banka gegn Sjómannafélagi Íslands, en samiđ var um ţađ mál áđur en dómsniđurstađa fékkst. Hin tvö málin eru bćđi mál sem bankarnir...

Hćstiréttur vandar um fyrir lögfrćđingum Arion banka

Í annađ sinn í desember vísar Hćstiréttur frá máli, ţar sem fjármálafyrirtćki ónýtir máliđ međ furđulegum uppákomum í tengslum viđ breyttar kröfur fyrir dómi. Ekki ţađ, ađ í ţessu máli, var ekki heilbrú (ađ mínu mati) í niđurstöđu Hérađsdóms Vesturlands,...

Óréttlćtiđ skal standa vegna klúđurs Alţingis - Ţá er bara ađ höfđa skađabótamál

Íslensk réttvísi á sér enga líka. Fyrst fá fjármálafyrirtćki ađ brjóta lög í 9 ár án ţess ađ eftirlitsađilar geri nokkuđ í ţví, ţá eru brotnar grundvallarreglur kröfuréttar međ afturvirkum íţyngjandi lögum, bílalánafyrirtćki fá ađ taka lögin í sínar...

Merkileg rök Lýsingar í málinu gegn Smákrönum - Lýsingu ber ađ sanna gjaldfćrni

Ég ákvađ ađ lesa yfir dóm Hérađsdóms Reykjavíkur í mál Smákrana gegn Lýsingu. Greinilegt er ađ málsvörn Lýsingar er á köflum örvćntingarfull. Langar mig ađ skođa tvö atriđi sérstaklega og benda á hina augljósu villur sem ţessi atriđi byggja á. Annađ er...

Stórfrétt: Íslandsbanki tapar stofnfjármáli

Hćstiréttur hafđi margt fyrir stafni í dag. Stćrsta mál réttarins var líklegast stađfesting á dómi Hérađsdóms Reykjavíkur í máli nr. 118/2011 Íslandsbanki gegn Hermanni Harđarsyni, stofnfjáreiganda í Sparisjóđi Norđlendinga. Hćstiréttur fer ekki mörgum...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 1678184

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband