Leita frttum mbl.is

Hver er vinningurinn af leirttingu vertryggra lna?

gr var dreift Alingi skrslu Hagfristofnunar um hrif annars vegar 10% og hins vegar 25% lkkunar hfustls balna. Mr finnst essi skrsla vera heldur rr roinu og raunar bara ttaramatur. Hn er kaflega einhlia rur fyrir einum mlsta, .e. gegn agerinni, og leggur lti upp r vinningnum af henni.

13. febrar 2009 skrifai g frslu til a mtmla mlflutningi lafs Darra Andrasonar, hagfrings AS (var a a.m.k. ). Mig langar a endurbirta frsluna, v smu rk eiga vi nna tpum 40 mnuum sar. Skipti nafni lafs t og setji Hagfristofnun stainn og gti etta nnast veri svar vi skrslu stofnunarinnar.

Ekki spyrja um kostna heldur vinning

lafur Darri Andrason, hagfringur AS, sagi fyrir stundu Rs 2, a niurfrsla verbta kosti balnasj, bankana og lfeyrissjina 280 milljara. arna getur hagfringurinn ekki veri anna en a tala gegn betri vitund. fyrsta lagi, eru 20% verbtur ekki sjlfsg uppbt eignum essara aila. Hr er um innistalausa hkkun a ra og v ekki um tap a ra. a er enginn peningur bak vi essa tlu. etta er "papprsgri" og "papprstap". ru lagi, gefur hann sr a ll essi 20% innheimtist, sem er frleitt. Str hluti essarar hkkunar mun leia til gjaldrota, ar sem flk mun missa heimilin sn, og afskrifta af hlfu framangreindra aila. rija lagi, er minni kostnaur falinn v a niurfra skuldir strax, en a fara tmafrekar innheimtu- og gjaldrotameferir, sem gera ekki anna en a auka skuldir heimilanna og minnka upph, sem a lokum kemur hlut krfuhafa.

lafur Darri nefndi einnig a arfi vri a fra niur skuldir allra. Hann taldi t.d. arfi a koma mialdra manni eins og honum til hjlpar, enda tti hann fyrir snum skuldum (a mr skyldist). g er n kominn lengra inn mijan aldur en hann og mynd alveg iggja leirttingu hflegri hkkun hfustla eirra lna sem g er me. En a er annar vinkill essu mli. g hef ekki heyrt AS mtmla v a llum innistu eigendum var bjarga, a s stareynd a ekki urfti a bjarga llum. Af hverju gilda arar reglur um innistueigendur en skuldara? Er a kannski vegna ess a lfeyrissjirnir koma betur t bum stum? Ea er a vegna ess a me v var fjrmunum verkalsflaganna bjarga?

g held samt a mikilvgasta spurningin sem arf a svara s hver vinningurinn af slkri ager verur, ekki hver kostnaurinn verur. Og vinningurinn er m.a. eftirfarandi:

 1. Skuldir heimilanna lkka og greislubyrilna minnkar
 2. Fleiri eiga kost v a halda heimilum snum
 3. Heimilin hafa meiri pening til a standa skilum me arar skuldbindingar snar
 4. Meiri peningur fer neyslu sem fer inn hagkerfi
 5. Veltuskattar til rkisins dragast ekki eins miki saman og annars hefi ori.
 6. Meiri tekjur rkisins ir a rkissjur arf a skera minna niur, en annars, ea meiri mguleika a standa undir vaxtagjldum
 7. Fyrirtkin f meiri veltu, sem eykur lkur v a au lifi af.
 8. Fyrirtkin hafa meiri pening til a greia laun og nnur tgjld me tilheyrandi runingshrifum. M.a. munu au eiga auveldara me a greia skatta til rkisins og mtframlag launagreianda til lfeyrissjanna.
 9. Frri urfa a fara atvinnuleysisbtur
g gti haldi svona fram, en lt etta duga. a mikilvgasta augnablikinu er a koma fjrstreymi hagkerfisins af sta. Fjrstreymi er eins og blrs lkamans. a ber srefni til fyrirtkja og heimilanna. Ef allur peningur a fara a greia af lnum, mun kreppan dpka meira en nokkurn grunar vegna uppsfnunarhrifa. vinningurinn af niurfrsla skulda er v augljs. Loks m ekki gleyma v, a Nja Kauping gerir r fyrir v a afskrifa 67,7% af lnum gamla Kaupings til innlendra viskiptavina. Reikna m me v a Ni Glitnir og NBI geri slkt hi sama. Bent hefur veri leiir fyrir lfeyrissjina og LS til a bta sr hluta af snu tjni.

Mr finnst a vera rng nlgun hj AS a leggjast gegn essari hugmynd sem "ekki hgt". Hj Hagsmunasamtkum heimilanna var strax kvei a gera etta hugtak tlgt. stainn er spurt: Hvernig er best a fara a essu? g skora AS a taka upp essa nlgun og skoa heildarmyndina.

----

San vil g benda ingslyktun Hreyfingarinnar um leirttingu vertryggra lna. ar er sett fram mjg vel framkvmanlega tillgu um a hvernig mtti standa a slkri leirttingu. Hugmyndin er a mestu fr mr komin og ekki g hana v vel.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Athyglisvert a skrsluhfundar lykta a nnast allt "tapi"(rnsfengurinn) lendi rkinu. M ekki gagnlykta a rki s a hagnast langmest v a rna eiginf orra landsmanna bum snum?

Illvirkin (rningin)er nverandi stjrn, vegna agerarleysis hennar vi stkkbreytingu vertryggra lna.

Jnas Jnsson (IP-tala skr) 1.6.2012 kl. 14:42

2 identicon

Jnas, a er ekki alveg svo a rki hafi fengi mest sinn vasa.

LS hefur gefi t vertrygg skuldabrf sem Lfeyrissjir hafa keypt. essi skuldabrf hkkuu miki hruninu og allar verbtur sem rki fkk gegnum LS var annig skila fram til Lfeyrissja. a eru v Lfeyrissjir sem hafa hafa hagnast manna mest verblgunni undanfari og raun hefur hn a miklu leiti bjarga afkomu eirra. t fr v er svo skiljanlegt a eir vilji ekki losa okkur vi vertrygginguna.

Annars eigum vi a setja alla okkar orku a auka hr vermtaskpun til a geta borga hrri laun og htta essari vonlausu barttu um niurfellingu lnum. Ef vi getum hkka laun vegna aukinnar vermtaskpunar og fengi ar af leiandi ekki aukna verblgu verur mun auveldara a greia af essum lnum sem vissulega hafa hkka miki.

Benedikt Gumundsson (IP-tala skr) 1.6.2012 kl. 15:30

3 identicon

Allt lagi, flagi Marin, horfum hver er vinningurinn:

Vri ekki hluti af "vinningnum" a g, sem er me einhverju megin vi 500 mnui og skulda um 20 milljnir fengi niurfelldar rtt um fjrar milljnir krna - .e. mia vi 20% niurfellingu !?!

Geturu sagt mr, Marin, hvaa gagn a geri?

Fyrir mr ddi a bara eitt: g fri endurfjrmgnunina sem g arf a fara (t af lnsveinu)en lkt stunni nkmi t me 1-2 milljnir reiuf. J, a myndi a a g fri heimsreisuna sem mig hefur dreymt um - Shanghai, Bejing, Hong Kong, Sidney og svo formlan Melbourne!

Enda arf g ekki lengur a hafa hyggjur af v a greia af lnunum af hsinu, eir vera smmunir llu samhenginu. Kannski fri g bara a lokinni heimsreisunni inn nstu blaslu og fengi mr 2-3 milljn krna bl sem g myndi greia af sta balnsins.

Segu mr Marin: Hvernig mun essi hegan mn hjlpa slenska hagkerfinu til a komast fram fr hruninu?

standa eftir eir sem eru me meiri tekjur er en g! eir munu f mun meira niurfellt en g og hafa enn minni rf v!

J, a er rtt a a ekki a horfa hva hlutirnir kosta heldur hver er vinningurinn - miki rtt!

En er ekki rtt a nota essa 240 milljara ar sem vinnungurinn er miklu, miklu, miklu meiri en a niurgreia ln eirra sem hafa lgri skuldir frekar en eirra sem hafa hrri tekjur en g?

Eitt er vst: g vil ekki nett af essu!

En v miur, g er ekki betur gerur en a a g mun taka a ef g s a eir sem eru betur staddir en g f a lka....

Steingrmur Jnsson (IP-tala skr) 2.6.2012 kl. 23:11

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Steingrmur, essi athugasemd segir mr meira um ig en nokkru sinni bendingar mnar.

Fyrst a hefur ekki rf fyrir etta, er einfaldast a myndir bara afakka svona leirttingu. Merkileg samt essi hugsun, a s stkkbreytingunni skila, eignist pening. Svo er ekki. A.m.k. ekki s teki mi af eign inni fasteign inni 31.12.2007 og eign inni henni dag. g myndi giska a "tap" itt s umtalsvert.

Enn merkilegra er a opinbera undarlegu fjrmlastjrnun a tla a auka skuldsetninguna strax um smu upph og tla a nota ann pening heimsreisu. Aftur etta lsir r en ekki landsmnnum almennt.

Sasta sem mr finnst merkilegt er vanekking n eim hugmyndum sem eru gangi, en samt ert a tj ig um r eins og vitir allt.

Svo klikkar v a frslan var birt febrar 2009 og flest henni standist gtlega enn ann dag dag, var virum stjrnvalda og Hreyfingarinnar rtt um lka tfrslu.

Ver a viurkenna a g hef ekki s aumari athugasemd um hagsmuna ml strs hluta landsmanna, en essa fr r. Hn lsir trlegri rngsni og hroka.

Marin G. Njlsson, 2.6.2012 kl. 23:35

5 identicon

Marin, fyrsta lagi: Athugasemdir mnar eru jafngildar ri 2009 og r eru dag!

a er ekki g sem g hef hyggjur af. Og a er ekki bara g sem g er a taka sem dmi - g er sr lagi a meinaeir sem eru me hrri skuldir og miklu hrri tekjur en g. g var raun a lsa einhvers konar "mealtfrslu af manni me meiri tekjur en g"

Mli er, Marin, a efnahagsstandi eins og a er dag er skelfilega tvskipt.

a er annars vegar eir sem g tel mig flokki me - eir sem hafa gtar tekjur, skuldir sem eru versta falli hflegar mia vi tekjur. etta er flk sem arf nkvmlega engar niurfellingar. g kannski kti dmi af v hvernig etta hefi hrif nkvmlega mig - en horfu jflagi kringum ig og reyndu a segja mr a mia vi algjrlega uppseldar utanlandsferir, flotta bla njum nmerum o.fl. ofl.a etta s rng stahfing almennt.

Burts fr v hvar skurpunkturinn er er g a segja a a s einfaldlega rangt a auknar tekjur ( formi niurfellingu skulda - j ea lkkandi skatta) muni leia til aukinnar innlendrar veltu og koma llum til ga. Auknar tekjur munu fyrst og fremst skila sr auknum tstreymi gjaldeyris.

Mia vi mna upplifun af samflaginu er etta strri hlutinn af jinni. J, sumir eirra kvarta hstfum yfir v a hafa a ekki enn betra, en veistu, g hlusta ekki a vl.

g held v fram a 75% af jinni falli undir essa skilgreiningu - prsentutalan er reyndar aukaatrii essari umru.

Og j, segu mr, hvernig fri g a v a afsala mr essum niurgreislum? Og ar sem g tk sjlfan mig sem dmi - j, g er tilbinn til ess ef a mun hjlpa en heldur virkilega a flk muni almennt gera a? Svar skast vi essum li srstaklega!

Svo eru a hinir. ar er flk sem hefur tekjur sem eru e.t.v. ekki miki lgri en mnar. ar er flk sem hefur lent illa hruninu, keypt sr venjulegar bir mia vi vntingar um tekjur - en er svo heppi a skuldirnar hafa hkka og tekjurnar lkka.

En vandamli er, Marin: 10-25% skuldalkkun mun ekki hafa neitt einasta hrif stu meiri hluta essa flks!

Meirihlutinn mun fara til mn og eirra sem skulda meira og hafa meiri tekjur en g.

Allt lagi, Marin, 240 milljarar er e.t.v. ekki svo mikill kostnaur m.v. allt sem gengi hefur hruninu, raun smdropi EN:

1: essi kostnaur mun a lang, lang mestum hluta renna til eirra sem hafa a egar hafa a mjg gott, eins og mn og eirra sem hafa meiri tekjur en g.

2: Ekkert bendir til ess a aukin velta essara aila muni skila srnema a litlu leiti til innlendra aila heldur frekar til ess a hgja uppgreislu gjaldeyrisskuldar jarinnar.

3.Ef taka arf eim sem skulda mest m.v. lgar tekjur munu arar aferir duga mun betur en a dreifa fullt af peningum til tekju (og skuldahrra)

Og svo a s hreinu: g er alls, alls, ekki a setja mig mti v a vi btum hag eirra sem mestar skuldir hafa jflaginu. g er efinfaldlega a segja a g vil gera a me eim htti a g (og eir sem erum me hrri tekjur en g) gri ekki v!

Steini (IP-tala skr) 3.6.2012 kl. 00:23

6 Smmynd: Marin G. Njlsson

Steingrmur, essi lyktun n er rng lium 1-3 hr sast.

Byrjum 3: etta hefur einmitt ekki veri a virka. eir sem helst hafa fengi eitthva eftir srtkum aferum eru eir sem skuldsettu sig mest og a var oft rkasta flki. g ggn sem sna skuldsetningu eftir tekjum og ekki v essa dreifingu vel. Skrsla Maru-nefndarinnar stafestir etta lka. Srtkar agerir hafa ekki nst eim eru a) mestum vanda og b) vi a a komast mikinn vanda. Anna essu. Markmii me almennum agerum er auk ess a fkka eim sem urfa mesta ast.

Liur 1: Auvelt er a setja skurfleti essar agerir, eins og g setti fram srliti mnu snum tma og nefnt var umrum Hreyfingarinnar vi stjrnvld. ess fyrir utan er stahfing n rng, ar sem eir tveir hpar sem hafa a best eru alls ekki svo fjlmennir. Efnamesti hpurinn telur um 4.000 fjlskyldur og s sem er gum mlum telur um 18.000 fjlskyldur. etta eru 30% af fjlskyldum me hsnisskuldir. Sem sagt langt, langt fr v a vera "a lang, lang mestum hluta". San er a fyrirgefanleg villa og hreinlega fagmannlegt fsk skrslu Hagfristofnunar a gera r fyrir a flk fi tvfaldalkkun lnum snum, .e. bi lkkun sem a hefur fengi gegn um gengislnadma, 110% leiina, srtkaskuldaalgun o.s.frv. og lka essa. Svona nlgun er nnast aumkunarver.

Liur 2: Umtalsverur hluti lna heimilanna er virkur (non-performing), .e. ekki er greitt af eim. essi ln urfa ekki a vera hsnisln. Strsti hluti af aukinni greislugetu mun fara a koma rum skuldum skil, a.m.k. til a byrja me. San m benda , a lkkun 10 m.kr. skuldar 8 m.kr. (svo dmi s teki) lkkar greislubyri mnui um 11.000 kr. og rlega um 132.000 kr. A halda v fram a hver fjlskylda augist svo essu a hn fari eyslufyller tlndum er besta falli hjktlegt.

Loks vil g benda r hvernig heimilum landsins var skipt upp vinnu "srfringahpsins" snum tma. Bti vi hpi 0, ar sem mr finnst nausynlegt a agreina hann fr rum:

Hpur 0. Fjlskyldur sem ekki hafa efni lgmarksframfrslu hva nokku umfram a.

Hpur 1. Fjlskyldur greisluvanda, .e. hafa ekki greislugetu til a greia af llum skuldum mia vi lgmarksframfrslu (ea kannski naumhyggjuframfrslu).

Hpur 2. Fjlskyldur skuldavanda, .e. yfirskuldsettar fjldskyldur, eru me neikvtt eigi f. - g segi a essi hpur s ekki vandaml nema skert greislugeta fylgi. Dreifist flesta hina hpana lka.

Hpur 3. Fjlskyldur lei greisluvanda, .e. eru mrkunum a tilheyra hpi 1 - A mnu liti gera r a a strum hluta, ar sem lgmarksframfrsla er raunhft markmi. Enda kom a ljs egar framfrsluvimiin vru kynnt byrjun rs 2011 a gera arf r fyrir mun hrri framfrslukostnai gert var r fyrir vegna hps 1. Auk ess hafa esar fjlskyldur egar teki t allan sinn sparna og hafa v ekkert upp a hlaupa til a greia a sem upp vantar.

vil g bta vi hpi 3.b.: Fjlskyldur sem ekki tilheyra hpum 1, 2 og eim hluta af upprunalega hpi 3 sem eru undir lgmarksframfrslu vimium skrslu vinnuhps velferarruneytisins.

Hpur 4: Fjlskyldur sem halda sj og eigna enn einhvern sparna sem hgt vri a ganga . Gti veri yfirskuldsetta hpnum.

Hpur 5: Efnaflk.

Hpur 6: Tekjuhar fjlskyldur n ess a tilheyra hpi 5.

Hpur 7: Fjlskyldur me engar hsnisskuldir.

Hpur 8: Fjlskyldur me tvr eignir.

Mr finnst hugavert a sj, a segir athugasemdir nar hafa alveg eins geta tt vi 2009, egar etta var niurstaan tarlegrar ttektir hausti 2010. Anna hvort hefur agang a einhverjum ggnum sem vi "srfringahpnum" hfum ekki ea a ert a bulla.

Marin G. Njlsson, 3.6.2012 kl. 11:18

7 identicon

Ef verblga er apeningar rrni veri (minna fst fyrir hverja krnu) hvaa gild rk eru fyrir a taka f fr ru flki til a bta fjrmagnseigedanum upp rrnunina?

Eiga ekki allir a bera byrg sr og snu?

Jnas Jnsson (IP-tala skr) 3.6.2012 kl. 14:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 0
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 27
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 25
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband