Leita frttum mbl.is

Tjn lfeyrisega af hruninu leyst me tillgu Gylfa A fyrir lntaka

Gylfi Arnbjrnsson, forseti AS, ritar grein sem birt er Pressunni. Hn heitir gu hverra heimila? og fjallar um krfu lntaka um leirttingu lna heimilanna. Margt essari grein er mjg arft innlegg umruna, en v miur heggur hann enn saman knrum egar hann segir a ekki hafi allir rf leirttingunni.

Mig langar v a fra essa umru yfir anna umruefni, eins og fyrirsgn pistils mns gefur til kynna. Lfeyrisegar og arir eigendur rttinda lfeyrissjum hafa ori fyrir miklu tjni vegna hrunsins. Svo vill til a nnur asend grein er Pressunni dag, sem fjallar um etta tjn lfeyrissjanna, vxtun lfeyrissjanna og tap eirra af trsinni 2003-2011 og er hn eftir orberg Stein Leifsson, verkfring. grein orbergs kemur ljs, a flestir lfeyrissjir standa hllum fti mia vi stu eirra rsbyrjun 2003. essu eru nokkrar undantekningar sem betur fer. N hefur Gylfi veri talsmaur ess a staa lfeyrissjanna veri leirtt og alls ekki megi skera eignir eirra og ar me rttindi sjflaga.

anda mlflutnings Gylfa um a ekki eigi a bta llum tjn sem vandair bankamenn ollu lntkum, er rtt a skoa ef sama gilti vegna rttinda lfeyrissjum. Eingngu tti a verja rttindi sumra sjflaga vegna ess tjns sem essir smu bankamenn ollu lfeyrissjunum.

Gylfi vill a aeins heimili me slma fjrhagsstu fi asto. Hvernig myndi etta horfa vi, ef aeins lfeyrisegar slmri fjrhagsstu fengju rttindi sn varin, en kallar eins og Gylfi, sem eiga grarlega h lfeyrisrttindi lendi fullri skeringu og taki auk ess sig skeringu sem eir slmri fjrhagsstu hefu annars lent . Rkin eru smu og Gylfa: Lfeyrisegi arf ekki nema, segjum, 350 s.kr. mnui lfeyri (fyrir skatta), egar hann kemst eftirlaun. Allt umfram a fri bara arfa neyslu, sem hann getur alveg komist af n. Vi verjum v rttindi allra upp a essum 350.000 kr. (teki fram a essi tala er bara tekin sem dmi og gti veri mun lgri ea hrri), en eir sem eru me rttindi umfram essa upph skerast sem nemur tjninu sem vikomandi lfeyrissjur var fyrir. Rk Gylfa eru nefnilega, a eir hafi efni v a bera tjn sitt sjlfir og urfi v ekki a f a leirtt.

Teki skal fram, a g er ekki sammla tillgu Gylfa. Er bara a setja hana samhengi, sem hann gti lklega aldrei teki undir.

Forsendur treikninga sem Gylfi vitnar eru rangar

Gylfi vitnar grein sinni rannsknarritger orvarar Tjrva lafssonar og Karenar . Vignisdttur mli snu til stunings. snum tma sendi g Tjrva fjlmargar bendingar og spurningar vegna fyrri kynningar hans essum ggnum. v miur taldi hann sig ekki urfa a svara mr. g taldi nefnilega og tel enn a framfrsluvimi Tjrva og Karenar su kolvitlaus. Sjlfur sat g nefnd sem fjallai um essi ggn hausti 2010 og sannfrist enn frekar a framfrsluvimi voru kolvitlaus. sta Sigrn Helgadttir benti honum einnig essa villu, egar fyrri niurstur voru kynnta og btti vi, a framfrslu vimi, , Rgjafastofu um fjrml heimilanna vri aeins tlu til framfrslu stuttan tma, en ekki nokkur r, eins og Tjrvi og Karen gera r fyrir. En arna eru hin vitlausu vimi enn og m sj au bls. 14 glrum eirra.

Tjrvi og Karen leggja 60% ofan naumhyggju framfrsluvimi Umbosmanns skuldara. En a er engan veginn ng. Utan vimianna eru nefnilega mikilvgir tgjaldaliir og egar eir eru teknir me, er lti ea ekkert eftir af essum 60%. etta leiir til ess a heimilin hafa mun minna til greislu afborgana lna (ea til framfrslunnar, ef lnin eru ltin ganga fyrir). Sem sagt Gylfi horfir ranga tlu yfir heimili vanda. au eru mun fleiri, eins og srfringahpur um skuldavanda heimilanna komst a nvember 2010.

g arf svo sem ekki a segja meira um forsendur forseta AS. r dma sig sjlfar. Hans hugi liggur ekki a verja kjr umbjenda sinna og alls ekki a leirtta a rttlti sem eir hafa urft a lta yfir sig ganga. Gott og blessa, en fyrst a hann metur etta vera rttlti gagnvart lntkum, er ekki rtt a lta sama rttlti ganga yfir innstueigendur og sem eiga rttindi lfeyrissjum. Menn tapi llu sem ekki er nausynlegt a eir haldi! Svo held g a tryggingaflg ttu a hugleia a breyta reglum snum, annig a eir efnaminni urfi ekki a greia sjlfsbyrg og eir efnameiri, sem eru hvort e er svo rkir, eir veri sjlfir a bera tjn sem eir vera fyrir og eir ra vi. a eru a.m.k. skilaboin sem koma fr forseta AS.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf gur Marin. Heldur a Gylfi skilji lkinguna..???

Held ekki mia vi hvernig hann hefur haga sr.

M.b.kv.

Sigurur Kristjn Hjaltested (IP-tala skr) 24.2.2013 kl. 18:12

2 Smmynd: rir Kjartansson

Frbr pistill hj r Marin eins og alltaf. g held a verkaflk slandi urfi a losa sig vi Gylfa Arnbjrnsson vi fyrsta tkifri. Hann virist vera orinn allt of handgenginn peningaflunum, sta ess a vinna fyrir sna skjlstinga, sem kusu hann etta embtti.

rir Kjartansson, 25.2.2013 kl. 09:26

3 identicon

sll og takk fyrir frbr skrif og frslur

g er me eina spurningu sem mig langar a bera undir ig.

annig er a g var heita pottinum um daginn. bar vel veii og pottinn mtti Pll Hreinsson. g notai auvita tkifri og spuri hann hvernig hann hldi a fari yri me spurningu um hvort vertrygg ln yri hugsanlega dmd lgleg fyrir EFTA dmsstlnum?

Hann sagi a etta vri gt spurning en hann gti ekki svara henni ar sem hann gti ori vanhfur ef hann geri a!

etta var tveimur dgum ur en Elvra fkk liti frEU.

Mn spurning er v s hver er n tilfinning fyrir mlinu og hvernig finnst r etta ml vera a rast?

bestu kvejur,

VJ (IP-tala skr) 26.2.2013 kl. 15:40

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

VJ, g er ngur me Pl a hafa svara r eins og hann geri.

Lagabreyting fr rinu 2000 mun skipta mikllu mli, en hn felldi hsnisln undir lg um neytendaln og ar me kvi tilskipunarinnar fr '87. Nsta er a velta fyrir sr hve langt aftur tti flk endurkrfurtt, ef niurstaan yri lntkum hag. Hr eru tveir mguleikar, .e. 4 r ea 10 r.

g hef s bi upprunalegt svar ESB og fleiri svr eftir a. mnum huga er etta raki ml. Hafi greislutlun ekki gert r fyrir verblgu, m ekki rukka verbtur ea vextir vegna hennar. Hafi greislutlun gert r fyrir verblgu, veltur a v hvort mia hafi veri vi verblgu lntkudegi ea eitthvert draumavimi Selabankans, hvort innheimta megi fullar verbtur.

Marin G. Njlsson, 26.2.2013 kl. 18:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 5
  • Sl. slarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Fr upphafi: 1678315

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 5
  • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband