Leita frttum mbl.is

Hver er vandi heimilanna og hva arf a gera?

Miki fer fyrir umrunni um stu heimilanna kosningaumfjllun. Flestir flokkar hafa einhverja skoun mlinu, en ekki allt of margir ekkingu sem nausynleg er, ef taka afstu til jafn mikilvgs mls. Einn frambjandi sagi sjnvarpssal um daginn a ekki vri bi a greina hver staan er, annar segir a lti hafi fari fyrir umrunni um verst settu, vilja sumir ekki bjarga eim sem eiga smilega til hnfs og skeiar og loks kemur essi umra um a almenn niurfrsla komi eim rkustu best. Sama vihorf kom fram hj nokkrum fjlmilamnnum Silfri Egils dag.

g vara vi v a frslan er lng, en a er vegna ess a henni er fjalla um marga tti mlsins, .e.:

 • Markmiin
 • Greiningu vandans
 • Leiir og lausnir
 • Lausnirnar mtaar
 • Rk fyrir agerum

Markmi ekki virt

vormnuum 2010 sat g sem fulltri Hreyfingarinnar starfshpi vegum efnahags- og viskiptarherra. Hlutverk hpsins tti a vera a meta rangurinn af setningu laga 107/2009 um agerir gu einstaklinga, heimila og fyrirtkja vegna banka- og gjaldeyrishruns, og skoa litaefni sem upp koma vi framkvmdina, "sem og litaefni tengd inglsingum og stu sari vehafa, samkeppnisrttarleg litaefni sem tengjast lgunum og rf takmrkun gildistma laganna". Svo ttum vi lka a "skoa stofnun ns embttis umbosmanns skuldara sem m.a. skuli gta hags og rttinda skuldara, beita sr fyrir v a hrif laga essara su samrmi vi markmi eirra, vinna a v a tryggja jafnri, sanngirni og gagnsi samskiptum og samningum fjrmlafyrirtkja vi skuldara og taka vi og mehndla bendingar og ml um misbeitingu laganna". v miur fkk hpurinn ekki a ljka vinnu sinni, enda hefi a geta dregi fram dagsljsi hvers handntt rrin voru sem bankarnir bjuggu til tfr texta laganna.

Um hausti, .e. oktber og nvember 2010, sat g svo nefndum srfringahpi um skuldaml heimilanna. Hann tti a taka sama upplsingar vegna fyrirhugara agera, en r ttu a hafa eftirfarandi markmi:

 • Flk hafi ak yfir hfui.
 • Skuldsett flk ni endum saman.
 • Byrum dreift sanngjarnan htt.
 • Agerir skilvirkar, hrifa gti fljtt.
 • Umsslukostnaur s sem minnstur.

Af greinarger um fjrhagsstu heimilanna, sem tbin var af heilum fimm runeytum og birt var 4. aprl sl. og Lfskjararannskn Hagstofu slands 2012, sem birt var sama dag, er ljst a eitthva gekk ekki eftir. Um 3 fjlskyldur hafa dag misst hsni ofan af sr fr sari hluta rs 2009 (frysting nauungarslum var fram eftir ri), 48,5% heimila erfileikum me a n endum saman og 36% heimila geta ekki mtt vntum tgjldum upp 157.000 kr. me eim leium sem venjulega ntast eim til a standa undir tgjldum.

Byrum hrunsins hefur a frra mati veri dreift sanngjarnan htt, en um 50 milljarar hafa fari a lkka ln me 110% leirttingunni og srtkri skuldaalgun. (Hfum huga a egar essar leiir voru kynntar seinna skipti byrjun desember 2010, var gert r fyrir a yfir 90 milljarar fru essar agerir.) Ekki verur sagt a agerirnar hafi veri skilvirkar og hrifa eirra gtt fljtt. Samkvmt upplsingum greinarger runeytanna voru 20.830 heimili me neikvtt eigi f rslok 2009, en 21.515 rlok 2011 ea fjlgun um tp 700. Vissulega var fkkun milli 2010 og 2011, en hafa verur huga a hfu mrg fjrmlafyrirtki uppreikna ur gengistrygg ln til einhverrar veruleikafirrtrar tlu. San er rtt a nefna a rslok 2008 voru rflega 5.000 frri heimili neikvri eiginfjrstu en 3 rum sar. Varandi umsslukostnainn, held g a mrg heimili su a upplifa heyrilegan kosta af essu llu gegn um mis brg fjrmlafyrirtkjanna, svo a ekki hafi veri greidd stimpilgjld og nnur frnleg gjld til hins opinbera.

Vandi heimilanna greindur

"Srfringahpurinn" greindi heimilin niur nokkra hpa. g tla a mestu a halda mig vi hpaskiptingu, en tel nausynlegt a brega aeins t af henni. Teki skal fram a hvert heimili getur falli fleiri en einn hp.

Hpur 1 - Heimili framfrsluvanda: egar framfrsluvandi er metinn, arf fyrst a kvea framfrsluvimi. egar vinna "srfringahpsins" fr fram, var eingngu hgt a nota vimi fr Umbosmanni skuldara, en ar sem a var (og er) naumhyggjuvimi sem flki er eingngu tla a lifa af mjg stuttan tma, fkk g v framgengt a nota var hrra vimi, .e. vimii var tvfalda. Hafa skal huga a mrg fastatgjld eru ekki grunnvimiinu, svo sem kostnaur vegna ungbarna, leiksklagjld, samgngur, smakostnaur og tryggingar svo ftt eitt s nefnt. Tvfldun vimianna er v algjrt lgmark, en gefur lklegast ekki raunhfa mynd raunverulegum framfrslukostnai heimilanna. egar tvfalda vimii var nota, fkkst t a rmlega 7.000 heimili voru framfrsluvanda, 4.033 einhleypir og 3.064 hjn/samblisflk. Hvor hpur um sig getur veri me barn/brn heimilinu. essi hpur var sem sagt ekki me ngar tekjur til a framfleyta heimilinu, hva a geta greitt af lnum.

ar sem essi hpur fll ekki undir verksvi srfringahpsins, geri hann engar tillgur fyrir sem ekki gtu framfleytt sr og snum. g aftur mti fjallai um ennan hp erindi mnum, egar g kynnti srliti mitt fundi jmenningarhsinu um mija nvember og hvatti stjrnvld til a huga a vanda essa hps. Fyrir hann gildir ekkert anna, en a auka tekjur hans. Hafa skal huga, a einhver af essum "heimilum" eru einstaklingar/pr sem ba stofnunum ea dvalarheimilum og eru me mjg takmrku persnuleg tgjld.

Hpur 2 - Heimili greisluvanda: Almennt egar tala er um fjrhagsvanda heimila, er tala um greisluvanda, .e. tekjur duga ekki fyrir eim tgjldum sem . treikningar srfringahpsins bentu til ess a rslok 2009 hafi um 17.763 heimili veri greisluvanda. Eru au heimili sem eru hpi 1 metalin. Fyrir heimili hpi 2 breytir miklu a ltt s greislubyri lna, en a arf ekki a vera ng. msar leiir eru til a ltta greislubyrinni og algengast er a reynt s a semja vi fjrmlastofnunum framlengingu lnanna me von um a betri t s framundan me blm haga. Slkt er httuleg blekking. Engin sta er til a tla a lenging lna geri nokku anna en a fresta vandanum. nverandi atvinnustandi er v bara um eitt a ra: Lkkun lna niur greislugetu.

Hpur 3 - Heimili skuldavanda: Hva er a vera skuldavanda? Samkvmt eirri skilgreiningu sem virist notast vi dag, er a a skulda meira en maur . En er allt ungt flk sem hefur veri nmslnum skuldavanda? Algengast er a ungt flk s me neikvtt eigi f mrg r eftir a hsklanmi lkur. Neikvtt eigi f er v ekki sjlfkrafa skuldavandi. Neikvtt eigi f er ekki skuldavandi nema a ru af tveimur skilyrum uppfylltum: A. A neikva eiginf s eign sem arf a selja, hver sem eignin er; B. Samhlia skuldavandanum fari greisluvandi.

vinnunni "srfrihpunum" komst g a v a fullt af heimilum er me bullandi neikvtt eigi f fasteignum snum, en er me svo miklar tekjur a a skiptir ekki mli. Raunar vekur furu a nokkur lnastofnun hafi leyft a lnunum vri inglst eignina, en a er nttrulega ml ess sem lnai. lok rs 2009 voru rflega 20.000 heimili me neikvtt eigi f, .e. flokkuust skuldavanda. Af eim voru rm 8.000 bi skuldavanda og greisluvanda, sem ir a rflega 12.000 heimili stu undir greislubyri lna, hluti lnanna vri umfram viri eigna.

Hpur 4 - Heimili lei greisluvanda: upphafi rs 2008 voru eignir heimilanna sparnai alveg gtar, srstaklega lfeyrissparnai. Vandinn var a lfeyrissparnaurinn var ekki agengilegur. Alingi samykkti lg sem leyfu flki a taka t sreignasparna. Tilgangurinn var tvttur, annars vegar a gefa heimilunum agang a f til a greia ln og hins vegar a afla rkissji og sveitarflgum skatttekna. g hef ekki nkvmlega tlu fjlda eirra heimila sem nttu sr etta rri, en sustu tlur gfu til kynna a yfir 60.000 manns hefu ntt sr rri. En hva svo? egar sparnaurinn var uppurinn, hva tti a taka vi? Mia vi a 48,5% heimila ea um 60.000 heimili telja sig eiga erfileikum me a lta enda n saman, m bast vi a yfir 40.000 heimili su lei greisluvanda.

Hpur 5 - Heimili sem halda sj: essi heimili hafa dregi r neyslu til a standa skilum en ekki gengi a sparnai. Tlur sem srfringahpurinn vann me gefa til kynna a etta hafi eim tma veri um 20.000 heimili. essi heimili munu lklegast hgt og sgandi koma sr okkalega stu. Hafa skal huga a hluti essara heimila er lka hpi 3.

Hpur 6 - Vel sett heimili: etta eru raunar tveir hpar, .e. annars vegar eignaflk me einkaskuldir sem val, .e. vextir af hsnislnum eru lgri en vxtun af rum eignum, og hins vegar flk me gar tekjur og arf ekki a hafa hyggjur af hum tgjldum. Samanlagt eru etta um 20.000 heimili. Hafa skal huga a hluti eirra er lka hpi 3.

Hpur 7 - Heimili me tvr eignir og hefur greislugetu til a standa undir annarri: Kannski ekki str hpur, var um 1.100 heimili oktber 2010, en reynslan fr kreppum rum lndum er a essi hpur kemur almennt verst t r eim.

Hpur 8 - Heimili me engar hsnisskuldir og br eigin hsni: etta er nokku str hpur ea um 30.000 heimili. Hann getur samt veri me arar skuldir sem eru a slaga heimilisreksturinn. Heimili essum hpi geta v veri greisluvanda.

Hpur 9 - Heimili me nnast engar skuldir: Hafa skal huga a um 24.000 heimili eru annars vegar ungmenni sem enn ba foreldrahsum ea ellilfeyrisegar sem ba hj brnum snum ea dvalarheimilum. essi hpur getur veri framfrsluvanda, .e. tilheyrt hpi 1.

Markmi agera

Srfringahpurinn komst a eirri niurstu vinnu sinni a markmi agera tti a vera sem hr segir (kemur ekki fram skrslu hpsins, bara srliti mnu):

 1. A fkka eins og kostur er hpi 2 (munum a hpur 1 var ekki verkahringsrfringahpsins) me msum rrum. Me essu fkkai hpi 3 leiinni.
 2. Koma veg fyrir a heimili frust r hpi 4 yfir hp 2.
 3. Hjlpa eim sem vera fram hpi 2 eftir arar agerir sem hraast gegn um a ferli sem virist umfljanlegt, .e. nauungarslu, greislualgun og gjaldrot.
 4. Fra sem flesta r hpi 4 yfir nja tgfu af hpi 5, ar sem flk getur teki upp elilega lifnaarhtti.
 5. Hjlpa eim sem eftir vera hpi 4 sem smu rrum og eir sem eru hpi 2 munu njta.

Leiir/lausnir

Srfringahpurinn reyndi a velta vi eins mrgum steinum og hgt var til a finna leiir sem vru frar. Sumar eirra voru farnar handntri tfrslu fjrmlafyrirtkjanna. Tel g r upp hr fyrir nean eitthva breyttri mynd:

Lei 1 - Almenn niurfrsla skulda: Lei Hagsmunasamtaka heimilanna, Hreyfingarinnar (nna Dgunar), Hgri grnna og Framsknarflokksins og fleiri hpa. Helstu andmli vi essari lei er a mnnum vex augum a einhverjir sem ekki eru ess verir fi niurfrslu og a hinir rku fi mest. Leiina mtti framkvma me aki upph, eign ea rstfunartekjur allt a teknu tilliti til fjlskyldustrar. Ntist llum rflega 72.000 heimila me hsnisskuldir. Gera skal r fyrir a umtalsverur fjldi heimila hefur egar fengi einhverjar leirttingar, annars vegar gegn um srtka skuldaalgun, en ekki sst gegn um gengislnadma Hstarttar.

Lei 2 - Algun skulda a eignastu: Algun skulda a eignarstu, sem er tfrsla af srtkri skuldaalgun, oft vsa til sem 80-110% leiar, ar sem skuldir eru strax frar niur 110% af eign og ef ekki er greislugeta fyrir v, m fara me hana niur 80% og munurinn 80 og 110 er sett 3 ra biln. Einnig m tfra etta sem niurfrslu eitthva anna hlutfall, svo sem 100%, 70% ea 60%, en er lklega alveg eins gott a fara lei 3. essi lei var tfr af fjrmlafyrirtkjunum, en annan htt en srfringahpurinn rddi hana. ar me nttist hn mun frri heimilum, en gert var r fyrir. Talsverur hpur heimila fr gegn um 110% leiina ea srtka skuldaalgun. Vegna takmarkanna eim leium hefur a ekki reynst ng.

Lei 3 - Greislumat: Setja flk einfaldlega greislumat og laga skuldir a greislugetu me fyrirvara varandi breytingar greislugetu nstu 3 - 6 rum.

Lei 4 - Hkkun vaxtabta: Hkkun vaxtabta og hsaleigubta til a gera flki kleift a greia hrri upph, en almennar tekjur ra vi. etta m lka kalla niurgreislu vaxta. Leiin var farin og heilum 2 milljrum btt auknar vaxtabtur. Nttist eim tekjulgstu en var eins og skvetta vatni gs. Breytingarnar sem gerar voru vaxtabtakerfinu var til ess a a fkkai hpi eirra heimila sem fengu vaxtabtur. annig a hrri upph dreifist frri heimili.

Lei 5 - Hjlpa flki a minnka vi sig: Hjlpa flki a skipta um hsni og fara drara. Hgt er a tfra etta msa vegu, en tryggja yri a flk vri ekki a tapa eigin f leiinni. g hef aldrei skili hvers vegna essi lei var ekki farin. Fjrmlafyrirtkin eiga um essar mundir eitthva yfir 4.600 bir, ar af balnasjur yfir 2.600. Af hverju bja essi fyrirtki ekki upp skiptimarka fyrir sem vilja minnka vi sig til a ltt skuldum?

Lei 6 - Kaupleiga: Kaupleiga, lnardrottnar taka yfir eign og leigi til baka. Eitthva veri rtt, en ekki komi framkvmd svo g viti til.

Lei 7 - Lyklafrumvarpsleiin: Lyklafrumvarpslei, .e. a lnardrottnar taka yfir eign og skuldari er laus allra mla.

Heimili framfrsluvanda eru utan essara leia, en nnast eina leiin til a hjlpa eim er gagnger fjrhagsleg endurskipulagning heimilisins og fjrhagsasto. Engin lausn er a sveitaflgin taki vi framfrslu essara heimila. Leita arf annarra ra, sem g tla ekki t hr. Einhverjir munu losna r essari stu me bttu atvinnustandi.

A mta lausnir

Hr fyrir nean hef g raa leiunum hpana. Eru rrin merkt eftir v hvaa r g tel r ntast best ea eigi a framkvma r.

Leiir

1

2

3

4

5

6

7

Hpur 2

1

3

2

4

5

Hpur 3

1

2

3

4

5

Hpur 4

1

3

2

4

Hpur 5

1

2

Hpur 7

1

2

g lt svo , eftir vinnu mna eim tveimur hpum, sem g nefndi a framan, a elilegast s a koma til mts vi heimilin me almenna niurfrslu eirra skulda sem mist hkkuu verulega vegna verblgu og banka- og gjaldeyrishrunsins ea uru til egar flk var a reyna a halda sr floti vegna essa. Flest ur gengistryggra lna hafa veri leirtt, en ekki ll. vertrygg ln hafa nnast alveg veri fyrir utan essa umru, en mrg heimili brugu a r a auka vi slka lntku til a bra bili hj sr. r almennu leirttingar sem g tala um, kmu a sjlfsgu bara til framkvmdar a v marki sem ln hafa ekki egar veri leirtt.

Einn banki hefur komi til mts vi viskiptavini sna me almennri ager vegna neyslulna, .e. Landsbankinn me lkkun annarra skulda, mean hinir hafa mr vitanlega ekki gert neitt veru.

Hafa skal huga, a egar bi er a koma til mts vi heimili hpi 7, getur veri a au veri eftir a fram hpum 2 ea 3.

g reikna me a gagnvart hpum 4 og 5 urfi flestum tilfellum ekki nnur rri en almenna leirttingu. Misjafnt er hverjir r eim hpum munu f vaxtabtur og san yrfti ltill hluti heimila hpi 4 a f ntt greislumat me algun skulda a tkomu ess, hvort heldur formi breytingar lnum ea a flki vri hjlpa a fra sig yfir drara hsni.

Agerir fyrir heimili hpum 2 og 3 eru greinilega flknari, en hvert skref ar miar a v a fkka eim sem urfa srtkari rri.

Af hverju essar agerir?

g hef oft veri spurur a v hvers vegna urfi svona agerir fyrir heimilin. Eiga eir sem tku lnin ekki bara a bera byrg snum skuldum? essu er svo sem bi fljt svara og ekki sur rf v a svara lengra mli.

Fyrst stutta svari: Hkkun skulda heimilanna rinu 2008 er nnast eingngu tilkomin vegna meintra lgbrota hrunbankanna, stjrnenda eirra og eigenda og afleiinga essara lgbrota. Srstakur saksknari rekur n fjlmrg ml, ar sem stefnt er vegna grfrar markasmisnotkunar og skrsla rannsknarnefndar Alingis er nnast full af upplsingum um essi meintu lgbrot. Er hgt a jafna essu vi a hrunbankarnir hafi brotist inn heimili landsins og stoli aan vermtum upp nokkur hundru milljara. Elilegt er a a tjn sem heimilin uru fyrir veri btt.

Langa svari: A sjlfsgu er stutta svari innifali langa svarinu, en ess fyrir utan eru rkin efnahagsleg, viskiptaleg, flagsleg, lagaleg og siferisleg:

fyrsta lagi eru mrg lagaleg rk fyrir v a etta veri gert. Bara til a nefna fein, er a 36. gr. laga nr. 7/1936, samningalaga, en ar er fjalla um gildingu samninga vegna forsendubrests. tluli c segir t.d.: „Samningur telst sanngjarn stri hann gegn gum viskiptahttum og raski til muna jafnvgi milli rttinda og skyldna samningsaila, neytanda hag.“ lgum nr. 46/2005 um fjrhagslegar tryggingarrstafanir er 9. gr. kvi um a vkja megi til hliar fjrhagslegri tryggingarrstfun, „ef a yri tali sanngjarnt ea andsttt gri viskiptavenju a bera kvi fyrir sig“. Tel g essi lagalegu rk vera nokku traust og vex stugt hpi eirra lgfringa sem telja au ngilega sterk til a vinna dmsml gegn fjrmlafyrirtkjunum.

ru lagi eru a viskiptaleg rk. a hefur oft snt sig, a s komi til mts vi skuldara me niurfellingu, afskrift ea leirttingu hfustl lns, innheimtist raun hrra hlutfall af hfustlnum en annars myndi gerast. Heildarafskriftin/niurfrslan/leirttingin verur v minni, en annars yri. stan er a skuldarinn verur fram virkur viskiptavinur fjrmlafyrirtkisins og stendur oftar skilum, ar sem greisluviljanum er vihaldi. Viskiptavinur sem finnst hann njta rttltis og sanngirni, er betri viskiptavinur, en s sem finnst hann rtti beittur. Virkur viskiptamaur er vermtari fyrir fjrmlafyrirtki, en hinn sem er sfellt fltta me peningana sna og forast a greia skuldir snar. N urfi fjrmlafyrirtkin anna bor a afskrifa ln til a geta komi yfirteknum eignum aftur umfer, hvers vegna m essi afskrift ekki eiga sr sta gagnvart nverandi eiganda eignarinnar? Af hverju er a bara hgt gagnvart njum eiganda?

rija lagi eru a siferisleg rk. Flest, ef ekki ll, fjrmlafyrirtki tku einn ea annan htt tt hrunadansinum. a er engin afskun a hafa haft gjaldeyrisjfnu jafnvgi ea hafa ekki tla a valda tjni, dansinn var stiginn taktfastur n ess a hugsa vri fyrir afleiingunum. httustjrnun fyrirtkjanna brst, of mikil htta var tekin og egar spilaborgin hrundi, reyndust vibragstlanir ekki vera til staar. Vissulega var hlutur fjrmlafyrirtkja misjafn hruninu, en eir sem horfu og geru ekkert til a stoppa vitleysuna eru lka sekir. a getur v ekkert slenskt fjrmlafyrirtki tali sig vera saklaust essum efnum.

fjra lagi eru a efnahagsleg rk. etta eru raunar bara andstan vi fyrri kostinn. Ef greislubyri lna verur ltt me leirttingu hfustli lna, eykst neyslan, velta fyrirtkja, skatttekjur, samneysla og vi verjum velferarkerfi. Fleiri vera virkir fjrfestingamarkai og verfall fasteigna stvast. Stai verur vr um eignir flks og fyrirtkja. Tiltrin hagkerfinu eykst og viljinn til a vera virkur tttakandi lka. Verulega dregur r atvinnuleysi og ar me tgjldum rkisins til eirra tta. ngari jflagsegnar skila meiri og betri vinnu og ar me auknum hagvexti. Flk sr fram bjartari t og a framt ess veri best borgi hr landi. Aukin hagvxtur og auknar skatttekjur gtu san hjlpa vi a greia niur skuldaklafana sem n hvla jinni. Annar vinkill efnahagslegu rkin eru a bankarnir mega hreinlega ekki hagnast meira v str hluti hagnaarins eykur gjaldeyrisvanda jarinnar. Agangsharka fjrmlafyrirtkjanna er v hrein gn vi stugleika efnahagslfinu.

fimmta lagi eru a flagsleg rk. Eins og ml hafa rast eru sfellt strri hpur a lenda utangars jflaginu. Flk hefur ekki bara misst allar eigur snar, heldur er a auknu mli a vera komi upp sveitaflgin ea a dettur inn hi svarta hagkerfi. Birair ar sem eru matarthlutanir hafa lti styst og jafnvel frekar rast gagnsta tt. Fjlmargar fjlskyldur eiga ekki nein hs a venda og eru nnast vergangi. Fjlgi essum hpi, frast byrarnar yfir skattgreiendur og nausynlegt verur a fjlga flagslegum rrum hsniskerfinu.

Lokaor

etta er orin lng frsla, en g vona a hn veri gott innlegg umruna fram a kosningum. Ef a er einhver flokkur sem er vafa um t hva etta gengur ea hefur ekki flk innan sinna vbanda, sem hefur nga ekkingu essum mlum, vona g a eir hinir smu geti ntt sr essa grein.

fimm r hafa heimili landsins glmt vi meiri fjrhagsvanda en lklegast fr v kreppunni miklu. Me essu er g ekki a gera lti r vanda heimilanna byrjun nunda ratugarins og ekki heldur eim vanda sem heimili landsbygginni hafa mtt kljst vi fleiri ratugi. Framganga stjrnvalda eim tma er ekkert nema hneyksli. Landsbyggin upplifi a eir sem gtu fluttust burt, en tthagafjtrarnir hldu rum, ar sem flk sat fast eignum snum. standi Suurnesjum er verra en trum tekur og ar er flk a missa hsni sitt strum stl. Stjrnvld og fjrmlafyrirtki vera a vakna upp af yrnirssvefni snum. A gera stran hluta heimila landsins virkan eignamarkai er strhttulegt. Kynslin sem a standa undir njabruminu atvinnulfinu hefur ekki efni v, ar sem a ekkert eigi f hsni snu.

Vi sem segja: "etta er ekki hgt", vil g bara segja: "Allt er hgt, ef viljinn er fyrir hendi. etta er vifangsefni, sem til eru margar lausnir . Vi urfum bara a fara yfir r opnum huga og velja fsilegustu." g er sannfrur um, a su allar hugmyndirnar lagar bori og frustu einstaklingar fengnir til a vinna eina hugmynd t r eim llum, finnist lausn sem hgt er a hrinda framkvmd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Vandamli er ekki greining vandans og leiir til a leysa hann heldur vihorfi til vandans. Frfarandi stjrnvld ekkja fjrhagsstu heimila og fyrirtkja en au hafa ekki vilja hjlpa til og eirra plitska sn jfnu og flagshyggju er algjrum villigtum. Mtan sem stjrnvld hafa starfa skv. (fyrir utan pilsfaldakaptalismann bankabjrgun) er s a eignarhald almennings eigin bum hafi leitt til gltunar (ekki hrun bankanna sem tvfaldai skuldirnar). au kalla essa rkleysu sna "gjaldrot sreignarstefnunnar" og tala fjlglega um skilvirkan leigumarka n ess a hira um afleiingarnar af essari menningarbyltingu sinni sem kalla m "hamingjusama leiguliann". Afleiingarnar eru komnar fram en r eru uppsfnun ba eigu leiguflaga banka og fjrfestingarflaga sem ll krefjast grar vxtunar snar fjrfestingar og eru egar farin a kalla eftir hkkari leigu.

Torfi Hjartarson (IP-tala skr) 7.4.2013 kl. 13:41

2 Smmynd: Tryggvi Helgason

Stra spurning dagsins dag er vitaskuld "hvernig" a leysa vanda eirra sem eru skuldafjtrum vegna hins skelfilega vsitlutryggingakerfis, - svo og, - "hva" a gera og hva "verur" a gera.

a er og hefur veri hlutverk Aingis a leirtta essi ml og setja lg til leirttinga skuldavanda heimilanna, sem fyrst og fremt felst v a afnema lgin um vsitlubindingarnar sem Alingi sjlft skellti allan almenning, - jafnt ftka sem rka.

En r eftir r hafa Alingismenn ekkert gert til lausnar skuldavanda heimilanna, en margir bulla og blara um eitthva "velferarkerfi" sem enginn veit hva merkir, - ar sem a merkir rauninni ekki neitt.

Eini stjrnmlaflokkurinn slandi sem er me skra stefnu til lausnar essum skuldavanda er Fullveldisflokkurinn, en um leirttingu geta menn lesi vefsunni; - fullveldisflokkurinn.is

Tryggvi Helgason, 7.4.2013 kl. 14:56

3 identicon

"Hkkun skulda heimilanna rinu 2008 er nnast eingngu tilkomin vegna meintra lgbrota hrunbankanna, stjrnenda eirra og eigenda og afleiinga essara lgbrota."

etta er ekki alveg rtt Marn. Stkkbreytingin stafar af eirri kerfisvillua nota neysluversvsitlu til a vertryggja ln. essi afer verur til ess a vi a a hagkerfi skreppur saman hkka skuldir og ar me eru fjrmagnseigendur ltnir sleppa vi rrnunina kostna skuldara.

getur kentmeintum lgbrotum hrunbankanna,stjrnendum og eigendumum hruni. En a afleiingar hrunsins vera svona slm fyrir heimilin gegnum stkkbreytt ln, stafar af kerfisvillunni.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 7.4.2013 kl. 16:09

4 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Sll Marin,

takk fyrir gott fur kosningabarttuna!

kk

GSA

Gunnar Skli rmannsson, 7.4.2013 kl. 16:25

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Bjarni Gunnlaugur, mtt nota hvaa skringu sem er, en ef ekki vri fyrir hrun krnunnar, hefi ekki ori s verblga sem var.

Marin G. Njlsson, 7.4.2013 kl. 17:11

6 identicon

Flott yfirfer. Virkilega gagnlegt fyrir alla sem vilja lyfta sr yfir kpuryraflauminn.

Hrna er svo skrslan um sama efni. Virkilega flott vinna ar fer.

http://www.velferdarraduneyti.is/media/Rit_2013/Greinargerd-um-fjarhagsstodu-heimilanna_april2013.pd

Teitur Atlason (IP-tala skr) 7.4.2013 kl. 17:57

7 identicon

Alveg rtt Marn, en eftir tskringunni fara rlausnirnar.

Verblgan sem var kjlfar hrunsins var ekki venjuleg verblga ar sem stugt er veri a dla njum peninum sama hagkerfi me eim afleiingum a viri hverrar krnu minkar en smm saman hkka ll ver til samrmis. Verblgan af vldum hrunsins var raun hkkun verlags erlendis fr vegna samdrttar hagkerfisins.

a a essi samdrttur var ltinn stua inn skuldir m.a. heimilanna stafar af kerfisvillu sem er byrg landsstjrnarinnar,ingsins, (ekki fjrmlakerfisins nema kanski a v leiti sem a hafi og hefur stjrnvld vasanum. )

Ef essi villa verur leirtt, minkar geta lfeyrissjanna enn, til a greia t lfeyri, sem aftur leiir til aukins kostnaar fyrir rki. A auki eykst tap balnasjs og ar me eykst rf fjrframlagi fr rkinu til hans.

Rki ber semsagt bi byrg essari srstku hkkun lnanna og hagnast einnig henni .e. a hn veri ekki leirtt!

A tla a benda hina "vondu" vogunarsji essu samhengi er eingngu til ess a afvegaleia umruna fr byrg rkisins og skyldu ess til lausnar vandans.

Hitt er svo anna ml a efnahagssamdrttinn sem slkan mttu a strum hluta skrifa (innistulausann?) reikning bankabfanna!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 7.4.2013 kl. 18:06

8 Smmynd: Fririk Hansen Gumundsson

Gur og frandi pistill eins og n er von og vsa.

Fririk Hansen Gumundsson, 7.4.2013 kl. 21:05

9 Smmynd: Kjartan Eggertsson

etta g greining og afar upplsandi. En er ekki ein g lausn essum vanda; a lta lnastofnanirnar reikna hfustlsbreytingarnar samkvmt forsendunum greislumati lnanna?

Kjartan Eggertsson, 7.4.2013 kl. 21:22

10 identicon

Sll Marn, takk fyrir gan pistil og na kraftmiklu barttu sustu rum. g er a stra vi dlti srstaka ger "lns" sem enginn virist hafa huga a leirtta og mig langar til a bera undir ig. Til essa hafa allar leirttingar ea rbtur sem gerar hafa vera vertryggum lnum (og reyndar einnig allt tal um slkt) aeins n til eirra lna sem eru beinlnis tekin vegna kaupa barhsni. g er eirri stu a vera leigumarkai en var a koma r nmi egar hruni var og var me svokalla vertryggt nmslokaln fr kb banka teki 2007 sem bankinn hafi boi mr upp tilefni nmsloka til a binda slaufu allar litlu vertryggu smskuldirnar sem einkenna gjarnan flk sem er a koma r langsklanmi (vildi reyndar ska a g hefi frekar haldi vertryggu smskuldunum ljsi runar). etta ln hefur a sjlfsgu stkkbreyst eins og nnur vertrygg ln en lkt eim lnum sem tengjast me beinum htti barkaupum f g engar vaxtabtur ea "110% leiir". Og eins og g get innilega og hjartanlega unnt bareigendum ess a f leirttingu sinna mla hef g sm hyggjur af v, ljsi ess hvernig plitkusar tala um skuldaleirttingar essa dagana, a eins og ur veri mitt vertrygga nmslokaln skili eftir t kuldanum egar/ef kemur a agerum. Og n langar mig a vita hvort a hafir eitthva hlera um a hvort a til standi hj einhverjum ailum a taka "ln" af mnu tagi me reikninginn egar fari veri leirttingar lna?

Juliana Magnusdottir (IP-tala skr) 7.4.2013 kl. 22:14

11 Smmynd: Maelstrom

g held a vandamli liggi helst v a finna lei sem leirttir lnin hj eim sem urfa v a halda og eiga a skili. Almenn lei sem lkkar ll ln finnst mr ekki rttlt.

Persnulega keypti g mr mna "lokafasteign" kringum aldamtin. Fr eim tma hefur eignin hkka frnlega veri. rtt fyrir hruni, lkkun fasteignavers og hkkun lnanna er g samt me eiginf umfram a sem g hef greitt inn lnin. a er einfaldlega ekkert rttlti v a g fi almenna leirttingu lnin mn egar g er n egar me hagna af minni fjrfestingu.

M..o. hagnaist g af starfsemi bankanna runum 2000-2007. Starfsemi bankanna var til ess a krnan var mjg sterk tmabili sem hlt aftur af verblgu. tlnablan hkkai veri fasteigninni minni og gengisstyrkingin hlt aftur af verblgu oghkkun lnanna minna. etta vi um stran hluta landsmanna, hvort sem ykkur lkar betur ea verr. Allir sem fjrfestu fyrir 2004 hgnuust miki og tpu einhverju aftur hruninu.

eir sem fjrfestu fasteign 2004-5 eru lklega kringum nlli (fer eftir lnshlutfalli).

eir sem fjrfestu sinni fyrstu fasteign runum 2006-2008 eru fugri stu og fengu bara tapi. Vandamli verur alltaf a finna hverjir etta eru og finna einhverja lausn sem er ekki svo unglamaleg a enginn komist gegnum nlarauga ess skilyrafls sem arf a uppfylla.

Varandi framsetningu greininni a ofan eru setningar eins og "Hkkun skulda heimilanna rinu 2008 er nnast eingngu tilkomin vegna meintra lgbrota hrunbankanna, stjrnenda eirra og eigenda og afleiinga essara lgbrota" ekki til ess a einfalda mli. Ef meint lgbrot 2008 uru til a ess a hkka lnin hruninu, uru essi smu lgbrot til ess a g hagnaist minni fjrfestingu runum fyrir hrun sem og orri landsmanna. a breytir engu um a a a eru fjlskyldur landinu miklum vanda sem arf a leysa og jnar eim eina tilgangi a skipta flki fylkingar. g held a vi ttum a lta Srstakan saksknara um a finna lgbrjtana og einbeita okkur frekar a v a hjlpa eim sem urfa hjlp.

N eru brum 5 r fr hruni og bi a spila lgbrots-spilinu allan tmann. a virkar greinilega ekki og v kominn tmi kalt mat stunni. g held v a rkin n a ofan um viskiptaleg, efnahagsleg og flagsleg rk su mli. a eru rk sem virka nverandi stu, algerlega h v hvernig vi komumst hinga.

Bara mnir 20 aurar um mli

Maelstrom, 8.4.2013 kl. 14:01

12 Smmynd: Marin G. Njlsson

Maelstrom, takk fyrir innliti og vel framsett innlegg.

Mn frsla var til a birta greiningu vandanum og hugsanlegar leiir til a leysa ml eirra sem v yrftu a halda. g segi hvergi a allir urfi essu a halda, en mr er rk rttltiskennd og skainn sem fjrmlafyrirtkin ollu heimilunum og raunar jinni llu megi ekki fara bttur.

Lgbrotin sem ollu hkkun lnanna voru fyrst og frest framin fr haustmnuum 2007 og fram a hruni krnunnar mars 2008. flu m.a. sr a gjaldrotafyrirtki, .e. bankarnir rr, hldu fram rekstri, a rtt hefi veri a kasta inn handklinu. A taka vi 30% gengisfellingu og jafnvel hrri egar gengisvsitalan var stunni 110-115 hefi ekki leitt til smu hkkunar lnanna og gerist stunni 190. a hefi breytt llu fyrir nnast allt jflagi.

Hsnisver var byrja a lkka um etta leyti og v var hkkun ess ur en au lgbrot sem g er a tala um voru framin.

Hitt er anna ml, a enginn tur eig f og mr finnst a ekki skipta mli. Sji menn ofsjnum yfir v a hsni hafi hkka of rt, m einfaldlega skattleggja sluhagna vegna hkkunar umfram eitthva hmark. etta eru bara tv askilin ml, ar sem a er fasteignaver sludegi sem skiptir mli, en ekki einhverjar sveiflur v.

g get bara teki dmi af sjlfum mr. g tti eign sem um mitt r 2004 var vermetin um 50 m.kr. fyrir rslok 2004. eim tma var staa hvlandi lna um 30 m.kr. egar g ntti mr lg fyrir flk me tvr eignir var eignin tekin yfir 54,4 m.kr. og lnin sem hfu stai 30 m.kr. stu nna 52 m.kr. annig a lnin hkkuu um 22 m.kr. sama tma og fasteignaveri fr upp um 4,4 m.kr. Vissulega fr fasteignaveri vel upp fyrir 60 m.kr. millitinni, en a var fuglar skgi, ekki hendi.

Marin G. Njlsson, 8.4.2013 kl. 15:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.3.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 52
 • Fr upphafi: 1673443

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 45
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband