Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Bloggar

Nćrri 6 ár ađ baki

Ţađ styttist óđfluga í ađ 6 ár séu frá falli bankanna í byrjun október 2008. Hef ég oft velt fyrir mér hvort hćgt hefđi veriđ ađ koma í veg fyrir marga fylgikvilla falls ţeirra. Á ţessum tíma, ţ.e. í október 2008, skrifađi ég margar fćrslur um úrrćđi...

Hćstiréttur ađ missa sig?

Ég get ekki annađ en spurt mig ţessarar spurningar í fyrirsögn pistilsins. Er Hćstiréttur ađ missa sig? Í síđustu viku gekk dómur í máli nr. 338/2014, kröfu Landsbankans um ađ bú Ólafs H. Jónssonar verđi tekiđ gjaldţrotaskipta, en Ólafur áfrýjađi dómi...

Orđrćđa og orrahríđ sem netiđ geymir

Ţegar ég var yngri og sérstaklega á barnsaldri, ţá var oft talađ falllega um gömlu dagana og oft notađ setningarbrotiđ "ţegar amma var ung..". Ja, ţegar ömmur mínar og afar voru ung, ţá var ekkert internet, ţannig ađ ţau ţurftu ekki ađ óttast ađ ţađ sem...

Framtíđ húsnćđislána - stöđugleiki og lágir vextir skipta mestu máli

Framtíđ húsnćđislána getur ekki legiđ í neinu öđru en kerfi en ţví sem tryggir lága nafnvexti án vísitölubindingar. Ţetta er ţađ kerfi sem viđ sjáum í nágrannalöndum Íslands. Í Danmörku, Noregi og Svíţjóđ er verđbólga um 0,5-1,5% (er ekki međ nýjustu...

Vísitölutenging lána heimilanna er alltaf slćm hugmynd

Mér finnst stundum merkilegt og nánast hlćgilegt, ţegar menn leita um allan heim af dćmum sem sýna ađ verđtryggđ lán eđa vísitölutengd lán eru töfralausnin, en ekki nafnverđslán (ţađ sem viđ köllum óverđtryggđ) eins og eru algengust í heiminum. Í...

Enn af áđur gengistryggđum lánum

Ég hef nokkuđ oft fjallađ um áđur gengistryggđ lán og ţá villu sem Hćstiréttur gerđi međ niđurstöđu sinni í máli nr. 471/2010. Ţá er ég ađ vísa til ţeirrar ákvörđunar dómsins ađ skera fjármálafyrirtćki niđur úr snörunni og dćma ţeim betri vexti en áđur...

Leiđrétting verđtryggđra húsnćđislána

Ţá eru ţađ komiđ fram frumvarpiđ um leiđréttingu verđtryggđra fasteignalána heimilanna. Hugmyndin tekur smávćgilegum breytingum, sem er til bóta miđađ viđ tillögur nefndarinnar. Breytingin felst í ţví ađ viđmiđunartímabiliđ er stytt frá ţví ađ vera...

Vangaveltur um mćlingu kaupmáttarbreytingar

Ég hef lengi velt ţví fyrir mér hvort mćling á kaupmćtti sem birt er á hátíđarstundum sé í raun og veru rétt. Ţ.e. hin almenna regla ađ skođa breytingar á launavísitölu og vísitölu neysluverđ og segja ţađ sé breytingin launavísitölunni í hag, ţá sé...

Ađeins af verđtryggđum og óverđtryggđum lánum

Eins og fólki er ljóst, tókst meirihluta verđtryggingarnefndarinnar og ganga ţvert gegn skipunarbréfi sínu. Ein af röksemdum meirihlutans fyrir ţví ađ hunsa skipunarbréf sitt var, ađ lágtekjuhópar gćtu átt erfitt međ ađ fá lán/ráđa viđ fyrstu afborganir,...

Öđruvísi endurgreiđsluađferđ óverđtryggđra lána

Stóri dómur meirihluta verđtryggingarnefndarinnar er fallinn. Ég ćtla ađ mestu ađ fjalla um skýrslu nefndarinnar í annarri fćrslu, en hér langar mig ađeins ađ svara einu atriđi. Ţađ er varđandi of háa upphaflega greiđslubyrđi óverđtryggđra lán. Nefndin...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1678215

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband