Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Bloggar

Hćstiréttur sleginn lesblindu, óútskýranlegri leti eđa viljandi fúski?

Ég var ađ skođa nýlegan dóm Hćstaréttar í máli nr. 349/2014 , ţar sem mér sýnist Hćstiréttur vera sleginn alvarlegri lesblindu eđa leti. Í dómnum segir orđrétt: Samkvćmt 5. gr. ţágildandi laga nr. 121/1994 skyldi lánssamningur vera skriflegur og fela í...

Er óréttlćti í lagi vegna ţess ađ ég lifđi ţađ af?

Á Íslandi er víđa grasserandi brjálćđislegt óréttlćti. Misskipting er víđa byggđ á furđulegum rökum. Fólk hefur látiđ ótrúlegustu hluti yfir sig ganga og svipugöngurnar veriđ margar. Ár eftir ár, kynslóđ eftir kynslóđ, bítur fólk á jaxlinn og mokar...

Áskorun vegna leiđréttingarinnar

Viđ hjónin fengum, eins og margir ađrir landsmenn, tilkynningu í vikunni ađ viđ ćttum rétt á leiđréttingu vegna ţeirra verđtryggđu fasteignalána sem viđ vorum međ á árunum 2008 og 2009. Viđ reiknuđum aldrei međ ađ upphćđin yrđi há, en sóttum samt um....

Viđbragđsáćtlanir og stjórnun rekstrarsamfellu

Í rúmlega tvo og hálfan hafa veriđ í gangi umbrot undir og kringum Bárđarbungu. Ţarf ég líklegast lítiđ ađ frćđa fólk um ţađ. Allan ţann tíma hafa menn séđ fyrir sér ýmsa möguleika á ţví hvernig umbrotin geti ţróast. Tveir slíkir möguleikar eru risastór...

6 ár frá hruni: Var hćgt ađ bjarga bönkunum?

Kannski er full seint ađ velta ţví fyrir sér núna hvort hćgt hefđi veriđ ađ bjarga bönkunum á mánuđunum eđa árunum fyrir hrun. Máliđ er ađ ţeirri spurningu hefur aldrei veriđ svarađ, hvađ hefđi veriđ hćgt ađ gera til ađ bjarga bönkunum. Eđa öllu heldur:...

Undanfari hrunsins

17. september voru 6 ár frá falli Lehman Brothers. Sumir fyrrverandi stjórnendur Kaupţings, Glitnis og Landsbanka Íslands hafa kennt falli Lehman Brothers um hruniđ á Íslandi. Ég held hins vegar ađ engum öđru dettur í hug ađ líta til útlanda eftir...

Rafrćn skilríki og öryggi snjallsíma

Einhvern veginn hefur ţađ atvikast ađ ákveđiđ hefur veriđ ađ krefjast notkunar rafrćnna skilríkja vegna leiđréttingar ríkisstjórnarinnar á verđtryggđum lánum heimilanna. Mér finnst ţađ svo sem ekki vitlaus hugmynd, enda kom ég ađ stofnun Auđkennis...

Ţađ sem ekki er sagt viđ lántöku

Frá ţví álit EFTA-dómstólsins kom fimmtudaginn 28. ágúst, hefur loksins komist af stađ alvöru umrćđa um blekkinguna og rugliđ sem er samfara verđtryggđum húsnćđislánum. Ég hef svo sem reynt ađ gaspra um ţetta mál í nokkur ár. Hef mćtt á fund ţingnefndar,...

Hver er hin raunverulega niđurstađa EFTA-dómstólsins?

Stóridómur var kveđinn upp í morgunn um verđtryggingu neytendasamninga. Ţađ er skođun margra ađ dómurinn sé fullnađarsigur fyrir fjármálafyrirtćkin, en ég er alls ekki sammála ţví. Ég held raunar ađ álit EFTA-dómstólsins sé kjafthögg á framkvćmd...

Hugleiđingar leikmanns um Bárđarbunguumbrotin

Undanfarna áratugi og raunar aldir hefur veriđ umtalsverđ virkni á öllu brotabeltinu sem liggur um Ísland. Miđađ viđ mína ţekkingu á ţessum umbrotum, ţá hefur gosiđ í sprungum á svćđinu suđvestan Vatnajökuls (Skaftáreldar), innan suđvesturhluta...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 1680565

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband