Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Bloggar

Skýrslan sem Árni Páll óskar eftir

Mér finnst ţessi umrćđa um tillögur ríkisstjórnar Sigmundar Davíđ Gunnlaugsson um úrrćđi vegna verđtryggđra húsnćđislána alltaf verđa furđulegri og furđulegri. Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar og fyrrverandi ráđherra í ríkisstjórn Jóhönnu...

Leiđrétting lána lagar stöđu ÍLS

Í nokkur ár hef ég talađ fyrir daufum eyrum um ađ leiđrétting verđtryggđra lána vćri árangurrík ađferđ til ađ laga stöđu Íbúđalánasjóđs. Loksins gerist ţađ, ađ einhver sér ţetta sömu augum og ég, ţ.e. matsfyrirtćkiđ Moody's af öllum. Rök mín hafa veriđ...

1. maí haldinn hátíđlegur í 90 ár á Íslandi

Í dag er 1. maí, frídagur verkalýđsins. Á ţessum degi hafa fyrst verkalýđur og síđan launţegar safnast saman um allan heim í yfir 120 ár, misjafnlega lengi í hverju landi. Hér á landi var dagurinn fyrst haldi hátíđlegur 1923. Já, í 90 ár hefur verkalýđur...

Úrtölufólk segir: Ekki hćgt! Viđ hin segjum: Finnum leiđ, svo ţađ sé hćgt!

Í fimm ár hafa heimilin í landinu mátt kljást viđ mikla hćkkun lána sinna. Ţessa hćkkun má rekja til umfangsmikilla lögbrota sem fram voru af eigendum og stjórnendum Glitnis, Kaupţings og Landsbanka Íslands og fjölmargra annarra smćrri fjármálafyrirtćkja...

Einelti - Sagan sem ég ćtlađi aldrei ađ segja

Um ţessar mundir er mikil umrćđa í ţjóđfélaginu um einelti. Er ţađ gott. Ég skrifađi ţessa fćrslu fyrir mörgum mánuđum og hún er búin ađ vera lengi í smíđum. Raunar stóđ ekki til ađ birta hana, en hér er hún. Einelti er skelfilegur hlutur, ţó vissulega...

Vangaveltur um skráningu Facebook á NASDAQ

Nýskráning Facebook á NASDAQ hefur vćgast sagt fariđ vandrćđalega af stađ. Mér finnst ţó engin ástćđa fyrir fjárfesta ađ örvćnta. Ţetta eru bara fyrstu dagarnir. Frá mínum bćjardyrum séđ, ţá er grćđgin ađ drepa menn. Fyrst ţađ grćđgin hjá stjórnendum...

Mjök erum tregt tungu at hrćra

Mjök erum tregt tungu at hrćra eđa loptvćtt ljóđpundara; esa nú vćnligt of Viđurs ţýfi né hógdrćgt ór hugar fylgsni. Svo hefur Egill Skallagrímsson Sonatorrek sitt. Ekki ţarf ég líkt og Egill ađ syrgja syni mína, en mjög er mér samt tregt tungu ađ hrćra...

"Geta búist viđ ađ fá ađ međaltali 40 prósenta niđurfellingu af lánunum"

Á vef dv.is er lítil frétt um skuldauppgjör "tískuverslanaveldisins NTC" viđ Landsbankann. Ég ćtla ekki ađ gera ţađ uppgjör ađ umtalsefni heldur ummćli sem DV hefur eftir talsmanni Landsbankans: Talsmađur Landsbankans vill ekki tjá sig um ţađ hvort...

Íţróttamađur ársins: Ţórir Hergeirsson

Samtök íţróttafréttamanna hafa valiđ íţróttamann ársins á hverju ári frá 1956 eđa alls 55 sinnum. Fyrir dyrum stendur ađ velja íţróttamann ársins í 56. sinn á nćstu dögum. Úr einstaklega vöndu er ađ ráđa fyrir íţróttafréttamenn, ţar sem enginn...

Lög sem ekki er hćgt ađ framfylgja - Önnur leiđ ađ skattleggja erlenda kortanotkun

Ég skil vel ađ ríkissjóđur vilji ná í viđbótarkrónur í kassann og sjái tćkifćri í ţeirri verslun sem fer um netiđ. Viđ lagasetningu er ţó mikilvćgt ađ hćgt sé ađ framfylgja lögunum. Samkvćmt lögunum, sem vísar er til í frétt Morgunblađsins, ţá skal ađili...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 1681582

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband