Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

Dr verur Landsbankinn allur

a er alltaf a koma betur og betur ljs, a eitthva strvgilegt fr rskeiis rekstri Landsbanka slands, .e. "gamla" Landsbankans. Icesave reikningurinn stefnir a vera ekki lgri en 100 milljarar og hafa menn reikna hann upp 1.000 milljara versta falli. Til a komast hj hinu versta verur a hafna lgum nr. 1/2010 jaratkvagreislu og sannfra Breta og Hollendinga um a fyrirvarar lgum nr. 96/2009 s a lengsta sem vi slendingar getum teygt okkur. g hef sagt a ur og endurtek hr, a vi eigum a setja a sem frvkjanlegt skilyri, a endurgreislur fr Landsbankanum renni fyrst upp byrg slenska tryggingasjsins ur en krna/pund/evra kemur hlut hinna tryggingasjanna. Vi skulum samykkja a slenska rki greii vexti af greiddum hluta byrgarinnar og a eir vextir veri greiddir jafnum.

Samtals eru krfurnar slenska tryggingasjinn vegna Icesave upp um 704 milljara krna mia vi gengi dag (GBP 2,35 * 200 kr./GBP + EUR 1,3 * 180 kr./EUR). En etta eru ekki einu innisturnar sem eignir Landsbankans urfa a duga fyrir. egar rkisstjrn Geirs H. Haarde kva a vernda allar innistur slenskum bnkum (um 1.100 milljarar krna) reyndust htt helmingur eirra vera Landsbankanum. Nna egar ryki hefur sest, kemur ljs a rki arf a leggja bankanum til um 280 milljarar eiginfjrframlag. a helgast af v a eignir Landsbankans reyndast vera ngar til a uppfylla skilyri um 8% eigi f. Ef innistur hefu EKKI veri frar til krfur og gerar a forgangskrfum og jafnframt tryggar upp topp, hefi rki EKKI urft a leggja bankanum til etta eiginfjrframlag. 280 milljararnir eru v reynd skattpeningar sem notair eru til a borga innstueigendum innistur snar a fullu. etta er sama tala og rkissjur lagi Selabankanum til. Hvar er n flki, sem hlt v fram a a hefi ekki kosta skattgreiendur neitt a tryggja innisturnar topp? etta er hrri upph en myndi kosta a leirtta ll hsnisln landsmanna samkvmt krfum Hagsmunasamtaka heimilanna.

Kostnaur skattgreienda af falli Landsbankans verur v bilinu 380 til 1.280 milljarar krna. Vi etta m svo bta, a erlendir krfuhafar munu san bera um 1.220 milljara krna til vibtar vegna innlenda hluta bankans. Hvert tap krfuhafa er vegna erlenda hluta starfseminnar er mgulegt a segja essari stundu, en a hleypur sundum milljara. J, dr verur Landsbankinn allur ea g a segja: Dr verur Sigurjn allur.


mbl.is Elilegt a undirba virur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fordmi sett fyrir afskriftir heimilanna?

pistli Sigrnar Davsdttur Speglinum kvld kemur fram a einblishs vi Gnitanes hafi veri selt 75 milljnir. Nafn kaupandans var gefi upp, en g tla ekki a velta mr upp r v. a er gott a menn geta gert g viskipti vi bankana og ekki vi kaupanda a sakast vilji seljandinn sl af verinu.

g fkk smtal kvld, ar sem mr var bent nokkrar stareyndir mlsins. r sannreyna a margt sem g hef skrifa hr um og Hagsmunasamtk heimilanna hafa veri a berjast fyrir. Hverjar eru essar stareyndir?

n ess a fara djpt ofan smatrii, leysti banki eignina til sn af fyrri eiganda vegna greisluerfileika. a skiptir raunar ekki mli. a sem skiptir mli er a eignin, sem er seld 73 milljnir, er me fasteignamat upp 102,7 milljnir. Hn var v seld um 70% af fasteignamati! (Samkvmt Fasteignaskr, er eignin skipt tvr bir og er fasteignamat annarrar tplega 42 m.kr. og hinnar rmar 60 m.kr. Svo virist sem kaupsamningurinn ni til beggja eignanna, en ni hann bara til annarrar, er ekkert meira um etta a segja. Hr er gengi t fr v a hsi hafi veri selt einu lagi.)

Bankinn sem hlut, hefur boi viskiptavinum snum svo kallaa 110% lei. Hn felst v a ln veri fr niur 110% af fasteignamati og nverandi fasteignaeigandi heldur fram a greia af lninu. Hr er n afer. Eignin er tekin af eigandanum og hn seld rum, ekki 110% af fasteignamati, heldur um 70% af fasteignamati! Mr snist sem hr s bankinn a setja fordmi. Verst a hann er bara a litlu leiti eigu skattborgara.

Fyrst a var hgt a afskrifa stkkbreyttan hfustl lna vi slu til rija aila, get g ekki anna en valt v fyrir mr hvers vegna ekki er hgt a bja lntkum bankans hi sama. Hfum huga, a standi jflaginu er annig, a nr ll ln hafa hkka (vegna agera fjrmlafyrirtkja) um tugi prsenta umfram a sem spr essara smu fjrmlafyrirtkja geru r fyrir. sama tma hefur viri eigna lkka umtalsvert. Fyrir suma skiptir essi lkkun engu mli, ar sem eir keyptu ur en fasteignablan rei yfir og eru ekkert leiinni a selja. Fyrir ara ir essi lkkun verulegt tap tlgu eiginf vi kaup fasteign runum 2004 - 2008. Hvernig sem vi ltum etta hefur hfustll lna hkka mjg miki, meira en str hluti lntaka rur vi me gu mti og fyrir alla lntaka hefur etta fr me sr verulega skeringu neyslu.

mnum huga hefur vikomandi banki sett fordmi. Hann hefur me essum kaupsamningi lst v yfir, a markasver strs einblishss besta sta Reykjavk s einungis 70% af fasteignamati. Maur getur v ekki anna en spurt sig: Hvers vegna bur hann ekki llum lntkum snum upp sama kost, .e. a fra ll ln niur 70% af fasteignamati? a er j mat bankans, a 70% af fasteignamati er elilegt ver fyrir dra eign. Kmi mr ekki vart, markasver eignarinnar hafi veri eitthva um 150 - 200 m.kr. fyrir 2 rum.

Mergur mlsins er mat vikomandi banka veri fasteigna. a kemur fram Eyjunni, a bankinn tk eignina yfir ma 2009 og seldi hana oktber. Hn var v ekki lengi slu og bankanum hefi veri lfa lagi a ba eftir betra tilboi, hafi hann anna bor tali a hrra ver fengist. Hann geri a ekki. Hva ir a? Hefur bankinn ekki meiri tr en svo fasteignamarkanum, a ver sem er 30% undir fasteignamati er tali sttanlegt? g ver a draga lyktun. mnum huga er a nokku alvarlegt. Bankarnir eru, j, a bja 110% lei, .e. a lkka ln niur 110% af fasteignamati, en fyrir strar eignir virist fasteignamati vera 50-60% yfir markasveri. Mr virist sem flestar fasteignir veri yfirvesettar ansi langan tma.

a skal teki fram, a Hagsmunasamtk heimilanna vruu vi v, egar lg um srtka skuldaalgun voru samykkt, a eim flist innbygg lkkun veri strri eigna. Yfirskuldsettir hsniseigendur yrftu strum stl a setja strar eignir slu til a lkka skuldir snar. Vi a skapast offrambo af strum eignum, sem hjkvmilega hefur fr me sr mikla verlkkun. Salan hsinu Gnitanesi tti sr sta ur en lgin voru samykkt, annig a ekki voru au a hafa hrif, en bankinn vissi af lgunum og hann vissi af verklagsreglunum. Lklegast taldi bankinn sig ekki geta fengi hrra ver br!

Niurstaan af essu mli er lklegast a fasteignamat allt of htt. Hugsanlega 30 - 40%. Vandinn er a sveitarflg tengja hluta tekjustofna sinna vi fasteignamat. Veruleg lkkun fasteignamats veldur v tekjuskeringu fyrir sveitarflgin. er a Fasteignaskrnin. Hva eru margir sem vissu a Fasteignaskrin (ur Fasteignamat rkisins) er me fasteignamati sem tekjustofn? 30 - 40% lkkun fasteignamats skerir v tekjur Fasteignaskrr! etta er klaufalegt, svo ekki s meira sagt. Mr dettur ekki hug a vna starfsmenn Fasteignaskrr um heilindi, en eir eru settir landi stu. Tekjur stofnunarinnar velta v hvernig eir meta fasteignir landinu. Lkki eir mati strum svum, gtu eir stefnt fjrhagslegri afkomu stofnunarinnar voa og ar me starfsryggi snu. essu arf a breyta, enda lklega mun nrtkara og elilegra, a tekjur stofnunarinnar byggi fjlda eigna, en ekki fasteignamati eirra. (g tek a skrt fram, a g hef tala vi fjlmargar starfsmenn Fasteignaskrr (Fasteignamats rkisins) gegn um rin og ekki fundi fyrir neinu ru en faglegum vinnubrgum.)

Allt leiir etta a "lausnum" bankanna. g hef haldi v fram fr v byrjun oktber 2008, a eina skynsamlega stunni s a skipta llum lnum upp tv ln: Anna er "gott ln" sem t.d. gti veri samrmi vi stu lnanna 1. janar 2008. a vri s hluti sem lntaki greiddi af og tki breytingum samrmi vi kvi lnssamningsins me hugsanlega aki rlegar verbtur. Hitt vri "slmt ln", sem vri munurinn uppha "ga lnsins" og stu hfustls eins og hann er vi skiptingu lnsins tvo hluta. "Slma lni" vri sett s, en veri breyting til hins betra hagkerfinu, t.d. kaupmttaraukning, styrking krnunnar, verblga helst lg langan tma ea arir jkvir ttir, tekur lntaki a sr a greia hluta af "slma lninu". Samhlia essu vri fjrmlafyrirtkjunum skylt a safna afskriftasj, t.d. hluta af hagnai ea helming ess sem annars fri argreislur, og nota ann pening jafnum til a afskrifa "slmu lnin" (hlutfallslega jafn miki hj llum). g held enn, a etta gti veri s lausn sem stt gti nst um. Hn arfnast nnari tfrslu sem tti ekki a taka langan tma s anna bor vilji hj fjrmlafyrirtkjum fyrir v a fara essa lei.


mbl.is Fengu hseignir gum kjrum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ef eitthva vri gert, yrfti ekki a bija um uppbo - Krfur okkar eru einfaldar

rni Pll rnason, flags- og tryggingamlarherra, lsti v yfir vi frttastofu RV, a engin lausn s v a fresta uppboum. Miki er a rtt hj blessuum rherranum. a er engin lausn, en a vill svo til a a er EINA lausnin sem flki bst.

remur rkisstjrnum hefur tekist a gera nnast ekki neitt eim rmum 15 mnuum fr falli bankanna og um 22 mnuum fr falli krnunnar. rraleysi stjrnvalda og seinagangur bankanna a koma til mts vi viskiptavini sna er me lkindum. Flk sem hefur nkvmlega ekkert sr til sakar unni anna en a treysta fjrmlakerfi landsins arf nna a sj eftir visparnai snum hendur essu sama fjrmlakerfi, ar sem stjrnvld hafa kvei a verja a me kjafti og klm kostna heimilanna landinu.

rni Pll vonast til ess a hgt veri a finna rri fyrir sem flesta. a eru 6 vikur ar til frestur uppboum rennur t. Rkisstjrnin er bin a 8 mnui til a koma me rri. a eina sem hefur komi eru rri r smiju fjrmlafyrirtkjanna. au reyndust ekki betur en svo a 1400 beinir um nauungarslur fr balnasji einum liggja hj sslumnnum landsins. J, 1400 stykki. Miki eru au frbr rri rherrans.

Komi hefur ljs a rri fjrmlafyrirtkjanna duga ekki til a koma heimilum landsins til bjargar. N er kominn tmi til a hlusta almenning. Krfurnar eru einfaldar.

Vi viljum:

 • tafarlausa 20% lkkun hfustls vertryggra lna,
 • tafarlausa 50% lkkun hfustls gengistryggra lna,
 • 4% ak rlegar verbtur afturvirkt fr 1. janar 2008,
 • a ve (eign) dugi fyrir veandlagi (velni) (taki strax til allra veln vegna kaupa hsni og bifreium),
 • jafna byrg lntaka og lnveitenda,
 • a stjrnendur fjrmlafyrirtkja, stjrnmlamenn og embttismenn veri dregnir til byrgar fyrir tt sinn runum 2006 til 2008 hruni krnunnar, bankanna og hagkerfisins,
 • heimilunum veri bttur s skai sem ofangreindir ailar ollu heimilunum me agerum snum ea ageraleysi.

Hagsmunasamtk heimilanna eru bin a vara vi essu lengi

Niurstaa knnunar Flags vlstjra og mlmtknimanna (VM) kemur okkur hj Hagsmunasamtkum heimilanna ekkert vart. etta er sama niurstaa og hefur komi fram tveimur knnunum samtakanna, annarri meal flagsmanna fyrra vor og hinni sem Gallup framkvmdi landsvsu fyrir samtkin sl. haust. Flk miklum erfileikum me a lta enda n saman og um 54% heimila landsins voru haust mist ekki a gera a ea rtt mru a.

rtt fyrir etta kva rkisstjrnin a hkka skatta almenning um tugi milljara. rtt fyrir etta arf a toga leirttingu lna me tngum t r bankakerfinu. rtt fyrir etta rlar ekkert mildandi agerum fyrir heimili landsins af hlfu lfeyrissjanna. Og rtt fyrir etta heldur forysta launegahreyfingarinnar sig inni flabeinsturni snum og ltur ekkert sr heyra.

Bjarki Steingrmsson, verandi varaformaur VR, talai tifundi Hagsmunasamtaka heimilanna og Ns slands fyrir ramt og gagnrndi forystumenn launegahreyfingarinnar. Hann uppskar a a vera REKINN r embtti. a er nefnilega banna a rugga btnum. Vilhjlmur Birgisson talai tifundi sl. laugardag og var harorur. tli honum veri vsa dyr hj AS nst egar hann lei hj?

g hef sagt a oft, a barttan fyrir leirttingu stkkbreyttum hfustli hsnislna, er strsta kjarabarttan dag. Vilhjlmur Birgisson trekai ennan punkt laugardaginn. g er viss um a Gumundur Ragnarsson, formaur VM er orinn okkur sammla. g b honum a taka slaginn me okkur fyrir leirttingu lnanna og bttum kjrum.


mbl.is Telja launin ekki duga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ingmenn mta Austurvll

a var gur fjldi flks sem mtti Austurvll dag. g er fyrir lngu httur a tta mig talningu fjlmila, en nokkur hundru er teygjanleg tala. A.m.k. var tt stai llum gngustgum.

Vilhjlmur Birgisson var frbr og var ekkert a skafa utan af hlutunum, frekar en venjulega. Gagnrndi hann harlega sinnuleysi verkalshreyfingarinnar og srstaklega Alusambandsins v mli sem er lklegast mikilvgasta lfskjarabartta launaflks dag, .e. barttan fyrir lkkun stkkbreyst hfustls lna heimilanna. Sagi hann stuna fyrir essu sinnuleysi AS lklegast skrast af hinum sterku tengslum AS og lfeyrissjanna, en 13 mistjrnarmenn munu vst sitja stjrnum lfeyrissja. Var gerur gur rmur af mli Vilhjlms, en vil g vara hann vi, a sast egar httsettur stjrnarmaur launegahreyfingu talai fundi hj Hagsmunasamtkum heimilanna og Nju slandi, var s settur af! Snir a hve vikvm launegahreyfingin getur veri fyrir elilegri og sanngjarnri gagnrni.

ingmenn voru venju fjlmennir fundinum a essu sinni. Voru ar einhverjum tmapunkti ingmenn fr llum flokkum nema VG. Ekki er hgt a sakast vi ingmenn VG, a eir hafi ekki mtt, ar sem eir eru vonandi allir flokksrsfundi Akureyri. eir sem g hitti voru: Valgerur Bjarnadttir, Samfylkingu, Vigds Hauksdttir og Gunnar Bragi Sveinsson, Framskn, Birgitta Jnsdttir, Hreyfingunni, og sast en ekki sst Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson, Sjlfstisflokki. annig a me Margrti Tryggvadttur sem g hitti ekki, voru arna hi minnsta 7 alingismenn. a hefur v virka herbrag vina okkar hj Nju slandi a vekja ingmenn hefur virka. N er bara a f enn fleiri nst.


mbl.is Mtmltu skuldabagganum Austurvelli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

15. janar 2010: Hagsmunasamtk heimilanna eins rs

a var 15. janar 2009, a Hagsmunasamtk heimilanna voru stofnu fundi Hsklanum Reykjavk. Hpur flks, sem var binn a f ng af ageraleysi stjrnvalda vegna stkkbreyst hfustls lna, tk sig saman og stofnai samtkin.

htt er a segja, a samtkunum hefur veri vel teki af hinum fjlmrgu heimilum, sem eru bullandi vanda vegna hruns gengisins og verblgunnar sem fylgdi kjlfari. a var strax eftir samtkunum teki og oft er vitna til eirra htarrum rmanna.

Mlefnin sem vi hfum barist fyrir ttu mrg hver framandi janar fyrra, en n hefur a breyst. Krafan um a ve dugi fyrir veandlagi tti fjarstukennd, en frumvarp ess efnis (lyklafrumvarpi) hefur tvisvar veri lagt fram ingi og sjum vi jafnvel rla fyrir eim mguleika a essari umfer fari a gegn. Frestun nauungarslu var nnur djrf krafa en varandi hana tku stjrnvld skjtt vi sr. Leirtting fasteignavelna var enn ein krafa og hn hafi ekki a llu komist framkvmd, bja fjrir banka n alls konar lausnir til a ltta greislubyri og samykkt hafa veri lg um greislujfnun sem koma tmabundi til mts vi heimilin. Enn er langt land a rttlti s n, en okkur hefur tekist a sna stjrnvldum og bnkum fr v a ekkert veri gert og engra agera s rf yfir a koma me almennar og srtkar agerir. Sjlfum finnst mr stjrnvld og bankarnir enn berja hausnum vi steininn og rjskast vi a viurkenna a sem nausynlega arf a gera. A v sgu, ttum vi fund me einum bankanna gr og kva ar vi allt annan tn en ur. Frumlegast af llu, sem samtkin hafa stai fyrir, er lklegast greisluverkfalli. ar kvum vi a ganga smiju verklshreyfingarinnar til a knja um btt kjr. Tv eru a baki og fleiri eru framundan.

htt er a segja a bartta Hagsmunasamtaka heimilanna hafi n athygli flestra landsmanna og raunar hefur athyglin n langt t fyrir landsteinana. a sem einkennt hefur barttuaferir okkar er hfstilltur mlflutningur mlefnalegum grunni. g tel a me v hfum vi tryggt betur a hrifafl jflaginu hlusti okkur. Verra hefur gengi a f essa aila til a leggja okkur li og sakna g ar srstaklega lisinni fr launegasamtkunum. ( v eru heiarlegar undantekningar.) Vi hfum alltaf liti barttu okkar sem lfskjarabarttu. Strhkku greislu- og skuldabyri lna er mesta kjaraskering sem rii hefur yfir landsmenn a.m.k. hin sari r. Er a v trlegt a vera vitni af v hve virk launahreyfingin hefur veri essari barttu.

a sem vaki hefur mesta furu mna essu ri, er hve talnaefni fr opinberum ailum (og bnkunum) hefur reynst traust. a hefur v komi hlut okkar hj HH a afhjpa villur og blekkingar sem fr essum ailum hafa komi. Er staan orin s, a fjlmilar leita miklu mli til samtakanna um rttar upplsingar. Gera eir a vegna ess, a vi hfum snt a og sanna, a a sem fr okkur kemur er rtt.

Margt hefur unnist essu fyrsta ri, en enn er langt land. ri 2010 mun skera r um hvort teki verur a sanngirni og festu skuldamlum heimilanna ea hvort au veri bundin skuldaklafa stkkbreyst hfustls lna eirra um komna t. Til ess a tryggja a okkur veri hlusta er nausynlegt a samtkin su sem flugust. Hvet g v alla, sem ekki hafa egar gert a, a ganga samtkin www.heimilin.is.


Eitt a styja tryggingasjinn, anna a tryggja allar innstur

g skil ekki essa tortmingarstefnu sumra ingmanna VG. eim er svo mun a slendingum bli eins miki og mgulegt er vegna Icesave, a eir ba til alls konar rk fyrir v a a s gert. Njasta tspili er fr Birni Vali Gslasyni. gr stahfi hann (samkvmt frtt visir.is og ruv.is) a egar FSA (breska fjrmlaeftirliti) tlai sumari 2008 a loka Icesave, hafi rkisstjrn Geirs H. Haarde gefi t yfirlsingu um a allar innstur vru tryggar. N hefur komi ljs a engin slk yfirlsing var gefin. Lst var yfir a slenski tryggingasjurinn yri styrktur til a standa vi skuldbindingar snar!

a er himinn og haf milli stahfingar Bjrns Vals og ess sem lst var yfir af hlfu viskiptarherra (ekki rkisstjrnin). egar Birni Vali var bent etta, bakkai hann og sagi a hann hefi tt vi yfirlsingu fjlfar neyarlaganna. Hvenr 6. oktber var a sumardegi slandi veit g ekki og finnst mr eftirskring ingmannsins heldur kln.

Stareyndir mlsins eru a me neyarlgunum voru innistur tryggar eins og eignir bankanna leyfu. Me v a gera innistur a forgangskrfum snarbreyttist staa innstueigenda. stainn fyrir a urfa a ba upp von og von um a hvort eitthva fist upp tryggar innstur, er nokku ljst fyrirfram a lti sem ekkert tapast. etta var a.m.k. raunveruleikinn hj Icesave innstueigendum ar til bresk stjrnvld notuu blk r hryjuverkalgum til a frysta eigur Landsbankans.

Mr finnst a Bjrn Valur Gslason tti a hugsa um a tala fyrir mlsta slands stainn fyrir a tala fyrir mlsta Breta og Hollendinga. Mergur mlsins essari deilu er s krafa Breta og Hollendinga, a hver krafa s tvr jafn rtthar krfur, .e. ein upp a EUR 20.887 og nnur ar fyrir ofan upp a GBP 50.000/EUR 100.000. Greia skuli jafnt inn krfurnar, sem ir a fist 30.000 EUR upp EUR 35.887 krfu, arf slenski tryggingasjurinn a greia erlendu sjunum 5.887 EUR, en eir f allt greitt af snum hluta byrgarinnar. etta er skandallinn vi Icesave samninginn og er stan fyrir v a g hef fr upphafi veri mtfallinn samningnum (samt nokkrum rum atrium). Annars hef g aldrei geta skilii hvers vegna innistur umfram tryggingar Hollands og Bretlands (.e. umfram EUR100.00 ea GBP 50.000) mynda ekki riju krfuna, sem er lka jafn rtth hinum. Ef menn tla a vera samkvmir sjlfum sr, tti etta a vera me essum htti.

g var essu a hlusta Bjrn Val vitali hdegisfrttum RV. ar fer hann aftur me sama misskilninginn og hann fer me blogginu snu um a Alain Lipietz hafi sami tilskipunina um innstutryggingar. Lipietz sagi Silfri Egils gr, a hann hefi ekki komi a eirri tilskipun, heldur um fjrmlaeftirlit (2002/87/EB). Bjrn sagi Lipietz misskilja stu slands, ar sem fjrmlastofnun me hfustvar innan EES lti eftirliti heimarkis. a er alveg rtt a eftirliti er nna hj heimarki, en a hefur ekki alltaf veri annig. essari tilskipun var breytt fyrir ekki lngu (2006 ea 2007, jafnvel snemma rs 2008). Fram a v var eftirliti hndum gistirkis. Hugsanleg er hluti vandans, a FME hafi ekki n a laga sig ngilega vel a essari breytingu, enda fkk stofnunin skyndilega upp hendurnar grarlega umfangsmiki verkefni, sem flst v a hafa eftirlit me slenskum fjrmlafyrirtkjum t um allan heim.

(g tek a fram, a g hef, undanfarin 9 r, m.a. unni a rgjf fyrir fjrmlafyrirtki svii upplsingaryggismla, stjrnunar rekstrarsamfellu og persnuverndar. Af eim skum hef g urft a kynna mr alls konar tilskipanir ESB sem innihalda krfur til fjrmlafyrirtkja til ess m.a. a tta mig hvar eftirliti me fjrmlastofnuninni l hverju sinni og ar me hver uppruni ryggiskrafna var.)


mbl.is Segir margt athugavert vi mlflutning Lipietz
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hruni - hluti 3: Regluverk og eftirlit me fjrmlafyrirtkjum

g, eins og fleiri, hf a lta um xl orsakir bankahrunsins lok september og boai frslunni Dagurinn sem llu breytti, a g myndi birta skoun mna 12 atrium, sem g tel mestu skipta. g hef egar birt tvr frslur, .e. Hruni - hluti 1: Peningamlastjrnun Selabanka slands og slenska flotkrnan og Hruni 2: Einkaving bankanna en vil nna taka fyrir nsta atrii listanum, .e.
 • Meingalla regluverk fjrmlakerfisins, .m.t. fyrirkomulag eftirlits me fjrmlafyrirtkjum
g hef mrg r fylgst me regluverki kringum fjrmlageirann. annig vill til a starfi mnu, sem rgjafi, hef g unni fyrir fjlmrg fjrmlafyrirtki. Rgjf mn hefur snist um a astoa fyrirtkin vi a innleia stjrnkerfi upplsingaryggis, ryggiskerfi persnuupplsinga, stjrnun rekstrarsamfellu og bregast vi krfum Fjrmlaeftirlitsins um rekstur upplsingakerfa eftirlitsskyldra aila. Margt hefur reki fjrur mnar og hef g kynnst mrgum hlium starfsemi fjrmlafyrirtkja. a s ekki efni essa pistils, er reynsla mn af flestum, sem g vann me, a menn voru upp til hpa kaflega viljugir til a gera hlutina rtt (a.m.k. eim tma).

Mn reynsla var lka s, a eftirliti me fyrirtkjunum var btavant og eins voru margar brotalamir v regluverki sem mnnum var tla a fara eftir. rija atrii var a mjg mrg fjrmlafyrirtki eru einfaldlega a ltil, a au hafa ekki getu ea mguleika a hlta llum reglum eins og best vri.

g ekki einstakar reglur misvel. a sem g ekki best til eru a sjlfsgu allt um upplsingaryggi og persnuvernd, en essu tengjast atrii eins og msir kaflar laga um fjrmlafyrirtki, innri endurskoun, peningavtti og fleira eim dr. sumum tilfellum var g a vinna me regluverk fleiri en einu landi og kom berlega ljs, a a vantar alla dpt (ef svo m segja) slenska regluverki. Hr var/er meira byggt rammareglum og fjrmlafyrirtkjum lti eftir a fylla inn rammann. annig eru gefin t leibeinandi tilmli um eitthva efni upp 2 til 4 blasur sem eru a sem heitir ensku "top level guidelines". etta voru/eru skjl sem stjrnarmenn gtu skili, en ekki tt nokkurn mguleika a tta sig hvernig tti a tfra, hva innleia. Jafnvel srfringarnir glfinu voru oft vafa um hvernig best vri a nlgast lausnina og a sem verra var, starfsmenn FME hfu, a v virtist, enga srstaka skoun v heldur. Besta dmi sem g ekki eru leibeinandi tilmli nr. 1/2005 um rekstur upplsingakerfa eftirlitsskyldra aila.

Tilmlin komu t drgum ri 2004. g fkk drgin til yfirlestrar og leyst gtlega au sem drg, en taldi a a vantai kjt beini. Hf g v rannsknarvinnu til a skoa hvernig essu vri htta rum lndum. g fann sambrilegar reglur Noregi, Danmrku, Bretlandi, Lxemborg, Belgu, skalandi og Frakklandi. Danir voru me frekar ftklegar reglur, en ll hin lndin voru me okkalega skjalfest regluverk, a vri almennt ora hj eim flestum. Undantekningarnar voru Lxemborg og Noregur. Teki skal fram a FSA Handbook Bretlandi er nokku tarlegt skjal, en oft vantai a fara niurfyrir yfirbori. a var ekki mli Lxemborg og srstaklega Noregi. Vi sambur kom ljs, a FME hafi gengi smiju Kredittilsynet Noregi. Drgin a tilmlunum voru unnin upp r norsku reglunum, en Normenn ttuu sig einu sem FME virtist anna hvort ekki tta sig ea lt gott heita, a reglurnar urftu stuning nnari leibeiningum. Og a er kannski munurinn aferafrinni Noregi og hr. Norsku reglunum fylgdu talsvert tarlegar leibeiningar og a sem meira var, a r voru miaar vi kvena aljlega aferafri (CobiT) um stjrnun upplsingatkni og ar me upplsingaryggi. g tk essar norsku reglur upp mna vinnu og einnig CobiT. En egar reyndi, veit g ekki hvort a skipti nokkru mli hva g lagi mikla vinnu a undirba rgjf mna vi fjrmlafyrirtkin. Eina eftirliti sem flest eirra fengu essu svii var rafrnt spurningabla sem menn hefu geta svara hvernig sem er.

Eftirlit me fjrmlafyrirtkjum var oft nokku srstakt. strum drttum byggi a rafrnum skrsluskilum og rafrnum spurningalistum. etta m sj me v a fara inn vef FME. Vissulega er etta mjg g afer til a kalla inn miki af upplsingum stuttum tma. Starfsmenn fjrmlafyrirtkja gtu unni r og ni a skrslum og sent r inn n ess a hitta nokkru sinni starfsmenn FME. Eftir einhverjar vikur ea mnui brast san brf, ar sem anna hvort var ska eftir nnari upplsingum, skringum tilteknu atrii ea sagt a samkvmt skoun FME hinni rafrnni skrslu, si FME ekki stu til a ahafast neitt frekar mlinu. En eftirlit felst ekki slku. Svona aferafri leyfir eftirlitsskyldum ailum nnast a setja hva sem er skrslurnar. Hj einu fyrirtki (sem g vann aldrei fyrir) var mr sagt, a starfsmaur hafi fengi spurningarlista fr FME til a svara og senda inn. Vikomandi hafi litla sem enga ekkingu vifangsefninu, en var ekktur fyrir a bjarga sr. Hann fkk auk ess r leibeiningar, a hefi hann einhverjar spurningar tti hann bara a hringja FME. Sem hann geri. Vandamli var a starfsmaur FME gat lti leibeint ea taldi sig ekki mega a til a glata ekki hlutleysi snu! Listanum var v svara eftir bestu getu en meira eins og starfsmaurinn taldi a yri til ess a fyrirtki stist skoun. Svrin voru send inn rafrnt og nokkrum mnuum sar barst brf, ar sem fyrirtkinu var tj a FME teldi allt vera gu lagi!

egar FME sendi t rafrnt spurningaform um mitt srsvi, .e. tilmlin um rekstur upplsingarkerfa hj eftirlitsskyldum ailum, datt mr ekki anna hug en a FME myndi nota vettvangsskoun til a sannreyna svrin. Sendi g v verandi astoarforstjra tlvupst, ar sem g bau fram srfriekkingu mna, enda efaist g um a fmennt starfsli FME kmist yfir a heimskja alla. g fkk svar tveimur mnuum sar um a ess gerist ekki rf, en um a er sjlfu sr ekkert nema allt gott a segja. Fylgdist g n me hj viskiptavinum mnum hvort FME kkti ekki vnta heimskn til a grilla menn, en ekkert gerist. Kannski truflai a a bankarnir hrundu nokkrum vikum sar og allt komst uppnm. Truflunin var n ekki meiri en s, a ur en ri var enda fru menn a f brf um a engar athugasemdir vru gerar. Kannski var minni vinnu treyst svona vel, g veit a ekki, en enginn eirra aila sem g vann a rgjf hj fkk heimskn. Heldur ekki eir ailar arir sem g hlerai um. Ekki einu sinni essi, sem svarai meira til a svara en segja sannleikann. ljs kom, a innihaldi svaranna var treyst blindni. Og ef menn viurkenndu, a ekki var allt lagi, fengu menn bara klapp baki og hvatningu um a halda vinnunni fram.

g veit a fyrir vst, a mjg str hluti eftirlitsskyldra aila uppfyllti ekki tiltekinn atrii hinum leibeinandi tilmlum. g hlt lka a FME vissi a, en a virtist ekki skipta mli.

g hef ekki hugmynd um hvort etta hafi veri hin almenna aferafri hj FME. .e. hvort rafrn skrslu- og spurningaskil hafi veri ltin duga. g vona ekki.

En a var ekki llu skila rafrnt. FME heimstti marga eftirlitsskylda aila, suma oftar en ara. Margar sgur hafa fari af slkum heimsknum og lsti Eln Jnsdttir, nskipaur forstjri Bankasslu rkisins, v vitali vi Viskiptabla Morgunblasins (a mig minnir) hausti 2008. Hn lsti v a hvert sinn sem starfsmenn FME komu heimsknir til stru fjrmlafyrirtkjanna til a ra einhver ml, sama hve einfld au voru, var eim mtt me hpi lgfringa sem virtust hafa a eina hlutverk a vefengja og mtmla llu sem kom fr FME. a virtist ekkert atrii vera a merkilegt, a v vri ekki mtmlt, frja ea vsa til dmstla.

Loks m ekki gleyma einni taktk fjrmlafyrirtkjanna vibt og hugsanlega starfsmanna FME. Ef einhver starfsmaur FME sndi venjulegt innsi starfsemi fjrmlafyrirtkjanna, var hann einfaldlega keyptur yfir. a var auvelt, ar sem FME gat ekki keppt vi fjrmlafyrirtkin launum. Kva svo rammt a essu, a mis tldu fljtlegustu leiina til a komast ga stu hj bnkunum felast v a ra sig til FME. Flk vissi nefnilega sem svo, a ef a st sig ar, fkk a innan tar starfstilbo fr einhverjum af bnkunum. Kvartai Jnas Jnsson, verandi forstjri FME, einhvern tmann yfir essu blaavitali. Hvort a var setningur hj fjrmlafyrirtkjunum a halda niri ekkingu og reynslu hj FME, var a reyndin.

Hvort sem stan var a starfsmnnum FME var mtt me kleifan vegg af lgfringum, a rafrn skil voru ltin duga ea rar mannabreytingar hj FME, er niurstaan s, a eftirlit me fjrmlafyrirtkjum var fullngjandi. Kannski var a til ess a allt fr hr kaldakol, um a er mgulegt a segja. tli menn sr a sniganga reglur, finna eir lei til ess sama hversu gott eftirliti er.


Bretum gengur illa a skilja

a er me lkindum hva margir illa upplstir ailar ryjast fram sjnarsvii og blara tma vitleysu um etta ml. etta sinn er a Roy Hattersley, lvarur og fyrrverandi astoarutanrkisrherra. Maur sem aldrei getur komist yfir a, a breska ljni laut lgra haldi fyrir litla slandi orskastrunum.

Annars tla g ekki a eya mrgum orum blessaan lvarinn. Ekki var hann n betri Paul Mason hj BBC Newsnight innganginum a vitalinu vi laf Ragnar fyrrakvld. g held a a hafi veri stareyndavilla hverri einustu setningu sem kom t r manninum. Sama gildir um margar frttir BBC um mli. eim virist fyrirmuna a skilja, a Alingi er bi a samykka takmarkaa rkisbyrg en a strandai Bretum og Hollendingum a hn tki gildi.

g vil taka a fram, a g hef aldrei veri sttur vi Icesave samninginn, eins og lesa m nokkrum frslum mnum um mli fr sasta sumri. Mr finnst sem msu hafi veri sni haus og reynd s veri a gera slendinga byrga fyrir mun hrri upph, en haldi hefur veri fram. Skoum nokkrar stareyndir:

 • Iinnstur Icesave, KaupthingEdge og Save&Save nmu 1.656 milljrum lok september 2008.
 • Icesave innstur Bretlandi voru 4,6 milljarar punda, af v falla 2,3 milljarar punda slenska tryggingasjinn.
 • Icesave innstur Hollandi voru 1,6 milljarur evra, ar af fellur 1,3 milljarur evra slenska tryggingasjinn.
 • Icesave samningurinn gerir r fyrir a eignir Landsbankans eigi a ganga upp greislu essum 4,6 milljrum punda og 1,6 milljari evra.
 • Icesave samningurinn gerir r fyrir a komi til greislu a hlfu slenska rkisins, gerist a ekki fyrr en eftir 7 r.
 • Icesave samningurinn gerir r fyrir a slenski tryggingasjurinn greii 5,55% vexti af lnum sem Bretar og Hollendingar veita sjnum til a standa skil snum hluta, .e. 2,3 milljara punda og 1,3 milljars evra.
 • Icesave samningurinn gerir r fyrir a greislur fr Landsbankanum fari jafnt upp fjrar krfur, .e. tvr krfur hins slenska tryggingasjs (ein vegna hvors lands), eina fr breska tryggingasjnum og eina fr hollenska tryggingasjnum, ar til anna af tvennu gerist, krafa er uppgreidd ea peningarnir bnir.

a er etta sasta sem g hef alltaf gert athugasemd vi og treka gagnrnt. Me v a samykkja hann lt slenska samninganefndin einfaldlega plata sig. Hfum huga, a vri eingngu greitt inn fyrstu 20.887 EUR, ar til s hluti vri uppgreiddur, reyndi ekkert byrg rkisins. Greislum til Hollendinga vri loki 7 rum, en Breta 5 rum. Vaxtakostnaurinn af essum greislum, .e. 2,3 milljrum punda 5 r og 1,3 milljari evra 7 r me lkkandi eftirstvum vri mia vi 5,55% og gengi dag eitthva um 108 milljarar. a vri kostnaurinn sem flli slenska rki og ar me skattgreiendur. 108 milljarar sem dreifast 7 r er mun viranlegri tala, en 278 milljara vaxtagreisla hn dreifist 15 r auk hfustlsgreislunnar, sem vi vitum ekki hver verur.

Tvo strstu mistkin sem ger voru upprunalega Icesave samningum voru, a mnu liti, a samykkja annars vegar a greia jafnmiki inn tryggingar Breta og Hollendinga eins og tryggingar slenska tryggingasjsins og hins vegar a fallast a vextir vru 5,55%. Hfum huga a 5,55% vextir eru hrri vextir, en boi var Icesave reikningunum, LIBOR vextir pund hafa veri innan vi 5% mrg r og LIBOR vextir evrur enn lgri. 5,55% vextir eru okur, svo einfalt er a.


mbl.is Hinir rjsku slendingar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lnum hta svo hann gegni

Mr finnst hann n frekar merkilegur essi mlflutningur, a rkisstjrnin muni segja af sr, ef landsmenn voga sr a vera sammla henni einu mli. g veit ekki betur en a Steingrmur J. Sigfsson hafi treka lst v yfir ingrum lok Icesave umrunnar, a Icesave samningurinn vri nauungarsamningur. Hvernig vri fyrir stjrnvld a fara me skoun jarinnar fremur sem vopn barttunni fyrir njum samningi, en a vera me etta vl a vera ekki memm nema hn fi a ra.

Ef roski slenskra stjrnmlamanna er ekki meiri en etta, er best a eir segi strax af sr. Flk sem getur ekki teki a kinnina n ess a fara a vla ekkert erindi stjrnml. Menn eiga frekar a lra af reynslunni og hlusta vilja jarinnar. a vill svo til a stjrnmlamenn eru a vinna fyrir jina, ekki sjlfan sig. Ef menn lta sitt eigi eg vlast fyrir, kominn tmi til a f sr ara vinnu.

N g ska nnu Margrti, frnku minni, gs gengis Noregi. eim fer fjlgandi, sem g ekki ar. Ef rkisstjrn Geir H. Haarde hefi strax fari a verja strfin oktber 2008, vru rugglega fleiri me vinnu hr landi. Nei, a var kvei a ekki vri hgt a gera neitt og sama tk vi hj nstu tveimur rkisstjrnum. Nnast ekkert hefur veri gert til a verja strfin. Afleiingin af v er a skatttekjur rkissjs hafa minnka og tgjld aukist.


mbl.is Gylfi: Stjrnin fr ef Icesave fellur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.3.): 7
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 52
 • Fr upphafi: 1673472

Anna

 • Innlit dag: 6
 • Innlit sl. viku: 43
 • Gestir dag: 6
 • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband