Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Upplýsingaöryggi

Nick Leeson og Baringsbanki

Ţađ er sagt um Nick Leeson, ađ hann sé einni mađurinn sem hafi skrifađ tékka sem bankinn átti ekki innistćđu fyrir. Á ensku er sagt: Nick Leeson is the only man to have written a check and the bank bounced. Ţađ er athyglisvert viđtaliđ viđ hann í Markađi...

Indlandsbanki hakkađur

Tölvuţrjótar brutu sér leiđ inn á vefsetur Indlandsbanka (Bank of India) í lok ágúst. Ţrjótunum tókst ađ fella inn í kóđa vefsíđunnar 30 mismunandi spillikóđa, ţar međ taliđ ormi, fimm trójukóđum til niđurhals, ţremur rótartólum og nokkrum kóđum til ađ...

Nú var gott ađ vinna á fartölvu

Ţađ ţarf ekki langt rafmangsleysi til ađ skemma mikla vinnu. Augnabliks rafmagnsleysiđ á höfuđborgarsvćđinu áđan varđ ţess valdandi ađ símalínur urđu rauđglóandi hjá mörgum tölvufyrirtćkjum. ,,Netţjóninn hrundi. Hver ber ábyrgđ?", spurđu margir sem...

Disney lekur greiđslukortanúmerum

Ég fć reglulega fréttabréf í tölvupóst frá samtöku sem heita Internet Security Alliance. Ţađ er misjafnt hvađ fréttirnar í fréttabréfinu eru merkilegar eđa fjalla um alvarlega atburđi. Allt er ţetta unniđ upp úr daglegu fréttabréfi...

Farsímaveirur

Farsímaveirur eru langt frá ţví ađ vera nýtt fyrirbrigđi. Fyrstu veirurnar voru upprunar í Suđ-austur Asíu og dreifđust ţar í frekar takmörkuđu mćli til ađ byrja međ. Taliđ er ađ finnskur símnotandi hafi komiđ međ fyrstu veiruna til Evrópu. Farsímaveirur...

Eru upplýsingatćkniinnviđir Íslands nógu sterkir?

Seinni hluta apríl varđ Eistland fyrir árás tölvuţrjóta sem tókst ađ valda verulegri truflun á netsambandi innan landsins. Ţetta varđ til ţess ađ afhending ýmissa mikilvćgra ţjónustuţátta truflađist. Eftir ađ ţetta gerđist, hafa öryggissérfrćđingar víđa...

Hvernig á ađ bregđast viđ tölvuglćp?

Ţessi spurning kom upp á ráđstefnu um upplýsingaöryggismál sem ég sótti sl. vetur. Einn fyrirlesarinn lýsti ţví ţegar hringt var í fyrirtćki hans eftir ađ klámvefur m.a. međ barnaklámi uppgötvađist á vef alţjóđlegs banka í ónefndu landi. Einn starfsmađur...

Drög ađ öryggisreglum fyrir fjarskiptanet

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt á vef sínum drög ađ tvennum reglum (reglugerđum) í tengslum viđ ţćr breytingar sem gerđar voru á fjarskiptalögum á síđasta starfsdegi Alţingis í vor. Ţó svo ađ reglunum sé fyrst og fremst beint ađ...

Getur starfsemin stađiđ af sér áfall?

Ţetta er spurning sem stjórnendur fyrirtćkja ćttu ađ spyrja sig ađ eftir áföll dagsins í dag. Fyrst stórbruninn á horni Austurstrćtis og Lćkjargötu og síđan bilun í heitavatnsleiđslu á Vitastígi. Hvađ ćtli ţađ séu mörg fyrirtćki sem urđu fyrir áhrifum af...

Stjórnun upplýsingaöryggis - námskeiđ hjá Stađlaráđi

Ţar sem persónuvernd og upplýsingaöryggi eru mínar ćr og kýr, ţá langar mig ađ vekja athygli á ţví ađ Stađlaráđ Íslands heldur reglulega námskeiđ um ţá tvo stađla sem fjalla um ţessi mál (sjá nánar hér um nćsta námskeiđ). Ţetta eru stađlarnir ÍST ISO/IEC...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 1673471

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband