Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Upplýsingaöryggi

Indlandsbanki hakkaður

Tölvuþrjótar brutu sér leið inn á vefsetur Indlandsbanka (Bank of India) í lok ágúst. Þrjótunum tókst að fella inn í kóða vefsíðunnar 30 mismunandi spillikóða, þar með talið ormi, fimm trójukóðum til niðurhals, þremur rótartólum og nokkrum kóðum til að...

Nú var gott að vinna á fartölvu

Það þarf ekki langt rafmangsleysi til að skemma mikla vinnu. Augnabliks rafmagnsleysið á höfuðborgarsvæðinu áðan varð þess valdandi að símalínur urðu rauðglóandi hjá mörgum tölvufyrirtækjum. ,,Netþjóninn hrundi. Hver ber ábyrgð?", spurðu margir sem...

Farsímaveirur

Farsímaveirur eru langt frá því að vera nýtt fyrirbrigði. Fyrstu veirurnar voru upprunar í Suð-austur Asíu og dreifðust þar í frekar takmörkuðu mæli til að byrja með. Talið er að finnskur símnotandi hafi komið með fyrstu veiruna til Evrópu. Farsímaveirur...

Eru upplýsingatækniinnviðir Íslands nógu sterkir?

Seinni hluta apríl varð Eistland fyrir árás tölvuþrjóta sem tókst að valda verulegri truflun á netsambandi innan landsins. Þetta varð til þess að afhending ýmissa mikilvægra þjónustuþátta truflaðist. Eftir að þetta gerðist, hafa öryggissérfræðingar víða...

Hvernig á að bregðast við tölvuglæp?

Þessi spurning kom upp á ráðstefnu um upplýsingaöryggismál sem ég sótti sl. vetur. Einn fyrirlesarinn lýsti því þegar hringt var í fyrirtæki hans eftir að klámvefur m.a. með barnaklámi uppgötvaðist á vef alþjóðlegs banka í ónefndu landi. Einn starfsmaður...

Drög að öryggisreglum fyrir fjarskiptanet

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt á vef sínum drög að tvennum reglum (reglugerðum) í tengslum við þær breytingar sem gerðar voru á fjarskiptalögum á síðasta starfsdegi Alþingis í vor. Þó svo að reglunum sé fyrst og fremst beint að...

Getur starfsemin staðið af sér áfall?

Þetta er spurning sem stjórnendur fyrirtækja ættu að spyrja sig að eftir áföll dagsins í dag. Fyrst stórbruninn á horni Austurstrætis og Lækjargötu og síðan bilun í heitavatnsleiðslu á Vitastígi. Hvað ætli það séu mörg fyrirtæki sem urðu fyrir áhrifum af...

Stjórnun upplýsingaöryggis - námskeið hjá Staðlaráði

Þar sem persónuvernd og upplýsingaöryggi eru mínar ær og kýr, þá langar mig að vekja athygli á því að Staðlaráð Íslands heldur reglulega námskeið um þá tvo staðla sem fjalla um þessi mál (sjá nánar hér um næsta námskeið). Þetta eru staðlarnir ÍST ISO/IEC...

Breytinga á fjarskiptalögum - öryggi og persónuvernd

Eitt af síðustu verkum þess þings sem var að fara í kosningafrí var að samþykkja breytingar á fjarskiptalögum nr. 81/2003. Breytingarnar snúast um öryggismál, persónuvernd og neytendavernd. Í fljótu bragði eru eftirfarandi breytingar veigamestar:...

Rafrænar kosningar í Eistlandi

Í Morgunblaðinu í dag er frétt um kosningar í Eistlandi þar sem kjósendum gefst kostur á að nota Internetið til að kjósa. Fyrirkomulagið er einfalt og er því lýst á eftirfarandi hátt í fréttinni: "Netkjósendurnir þurfa að nota rafrænt auðkenniskort sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 200
  • Sl. viku: 569
  • Frá upphafi: 1677586

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband