Leita frttum mbl.is

Hvernig a bregast vi tlvuglp?

essi spurning kom upp rstefnu um upplsingaryggisml sem g stti sl. vetur. Einn fyrirlesarinn lsti v egar hringt var fyrirtki hans eftir a klmvefur m.a. me barnaklmi uppgtvaist vef aljlegs banka nefndu landi. Einn starfsmaur bankans hafi sett upp klmvef vefjni bankans og var hann opinn llum. a voru a vsu engir tenglar milli vefsvis bankans og klmvefsins og vefnum kom hvergi fram hvar hann var hstur. IP-tlur voru a eina sem gtu tengt etta tvennt saman. Klmvefurinn hafi veri opinn nokkurn tma, jafnvel 6 til 12 mnui. Hr var vei orspor bankans, sem gat ori af milljara viskiptum ef etta kmist hmli, fyrir utan lgsknir. En hva tti bankinn a gera? Hvaa rgjf tti rgjafinn a veita?

Fyrir algjra tilviljun var venjuhtt hlutfall rstefnugesta fr lgreglu hinna msu landa og v spannst mjg fjrug umra um mli. Rgjafinn sagist hafa mlst til ess a vefnum vri loka umsvifalaust og svo haft samband vi lgreglu. Salurinn skiptist tvr fylkingar vi a heyra etta. nnur fylkingin saman st af ryggisstjrum og eigendum fyrirtkja sem voru sammla, enda hfi orspor fyrirtkisins og ekkert anna skipti mli. hinni voru lgregla og nokkrir rgjafar, sem sgu a ekkert mtti gera fyrr en lgreglan kmi stainn. Og a er einmitt mli. a er me tlvuglpi eins og ara glpi, a ekki m eiga vi vettvang glpsins. Um lei og a er gert geta snnunarggn tapast. a m varna v a hinn grunai geti spillt vettvangi glpsins ea huli sl sna, en a m ekki gera me v a loka agangi hins grunaa a tlvukerfinu. Eina leiin er a tiloka a hann komist samband vi tlvukerfi me v a f hann burtu fr llum tlvum, t.d. setja hann einangrun, kalla hann fund ea lta hann erindast eitthva, ar til lgreglan kemur stainn og getur hafi rannskn hinum meinta glp. Ef loka hefi veri agang utanakomandi aila a klmvefnum, hefi hinn grunai vel geta haldi v fram a essi agangur hafi aldrei veri opinn. Ef klmvefurinn hefi veri tekinn niur, hefi hinn grunai tt auvelt me a rkstyja a vefurinn hafi aldrei veri virkur. Ef agangi hins grunaa hefi veri loka, hefi hann geta rkstutt a hann hefi aldrei haft agang a vefnum og v vri vefurinn honum vikomandi. Jafnvel a a taka heildarafrit (ghosta) af eim diskum, sem geyma vefinn me llum stillingum og agangsstringum, kemur ekki stainn fyrir r sannanir sem lgreglan arf til a hefja rannskn mlsins.

Um lei og lgreglan kemur stainn, er a hennar a kvea vibrg. Eftir a hn er binn a safna eim snnunarggnum, sem hn telur nausynleg vi rannskn mlsins, er fyrst hgt a loka vefnum ea aftengja tlvur.

Nei, bddu vi, segja vafalaust msir. a vera opinn agangur a barnaklmi kannski marga klukkutma mean bei er eftir v a lgreglan komi og rannsaki mli. J, annig er a. a er enginn munur tlvuglp og rum glpum a ekki m spilla snnunarggnum. Hva hefi gerst, ef forstjri fyrirtkisins hefi n myrt einhvern skrifstofunni sinni? Hefi veri hringt rgjafafyrirtki ti b til a bregast vi glpnum? Hefi lki veri flutt r sta, t.d. yfir skrifstofu undirmanns, svo litshnekkir fyrirtkisins hefi ekki veri eins mikill? A sjlfsgu ekki (nema tlunin hafi veri a hylma yfir me hinum seka). a er eins me tlvuglpi. a fyrsta sem gera , egar eitthva slkt atvik uppgtvast sem rkstuddur grunur er um a teljist brot lgum, er a tilkynna/kra a til vieigandi yfirvalda. Grun um brot hegningarlgum skal tilkynna/kra til lgreglu. a eina sem starfsmenn fyrirtkisins, sem lendir slku atviki, mega gera er a fullvissa sig um a glpur hafi veri framinn me uppflettingum ea fyrirspurnum gagnasfn, en eir mega ekki breyta frumggnum sem sna a glpurinn hafi tt sr sta.

(Teki skal fram a etta blogg er ekki skrifa me skrskotun nlegt dmsml ar sem nokkrir einstaklingar nttu sr forritunarmistk hj Glitni.)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Marn.

Vi skulum muna a a er tvennt lkt a spilla snnunarggnum, og hins vegar a koma vega fyrir a frekari glpir eiga sr sta. a er ekkert a v a loka vef tmabundi, ef hann inniheldur klrlega efni sem er lglegt. Annars er vikomandi a stula a framhaldandi glpastarfsemi.

g held v fram a hafir rngu a standa hr - me num rkum vri elilegast a lta nauganir eiga sr sta, kalla aeins lgregluna en leyfa naugaranum a halda fram reittum - v annars vrum vi a spilla snnunarggnum.

kv. Gestur Svavarsson

Gestur Svavarsson (IP-tala skr) 24.5.2007 kl. 10:41

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gestur, ef g nota na samlkingu er a sem g sagi: Ekki rfa vettvang naugunarinnar og passa upp a frnarlambi fari ekki sturtu. Naugarinn er aftur tekinn r umfer og ess gtt a hann hvorki fjarlgi lfssni n komist tri vi frnarlambi til a hta v ea vinna v frekara tjn. Klmvefurinn er snnun fyrir glpnum, ekki glpurinn sjlfur. Glpurinn er a setja vefinn upp og hafa hann agengilegan rum. Vi skulum ekki rugla saman snnunarggnum og glp. etta er eins og lk er stafesting a eitthva hafi gerst. verkar lki geta bent til ess a dnarorsk s elileg. Glpurinn var aftur framinn, egar lifandi manneskju voru veittir eir verkar sem drgu hana til daua. a breytir engu um stu glpsins lki s lti liggja nokkra klukkutma n ess a hreyfa a. A loka vefnum er sambrilegt vi a fra lki r sta ur en rannskn hefst.

Marin G. Njlsson, 24.5.2007 kl. 11:06

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sm leirtting: g tlai a segja: glpurinn er a setja vefinn upp og gera hann agengilegan rum.

Marin G. Njlsson, 24.5.2007 kl. 11:17

4 Smmynd: Elas Halldr gstsson

a er eitt sem flk virist ekki tta sig hr og a er a etta gerist t um allt, alla daga, mest af gleysi.

Algengast er a flk setji upp anonymous ftp-jna sem leyfa upphal og niurhal smu skrarsvi. egar slkur jnn er kominn upp tekur yfirleitt bara nokkra klukkutma ar til klmhringir ti netinu eru farnir a nota gr og erg. Slkt kom t.d. fyrir fyrsta ftp-jn sem var settur upp hj Landssmanum, ftp.isholf.is, ri 1997 minnir mig a a hafi veri.

Elas Halldr gstsson, 24.5.2007 kl. 16:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband