Leita frttum mbl.is

Stjrnun upplsingaryggis - nmskei hj Stalari

ar sem persnuvernd og upplsingaryggi eru mnar r og kr, langar mig a vekja athygli v a Stalar slands heldur reglulega nmskei um tvo stala sem fjalla um essi ml (sj nnar hr um nsta nmskei). etta eru stalarnir ST ISO/IEC 27001 Upplsingatkni - Stjrnkerfi upplsingaryggis - Krfur og ST ISO/IEC 17799 Upplsingatkni - Starfsvenjur fyrir stjrnun upplsingaryggis. Bir essir stalar komu uppfrri tgfu sasta ri.

a er tvr stur fyrir v a g vil vekja athygli essu. nnur er mjg sjlfhverf, en annig vill til a g er leibeinandi essum nmskeium. Hin er, a mnu viti hafa mjg margir mjg gott af v a kynna sr efni essara stala vegna starfa sinna. stan er einfld. Nr allir rekstrarailar, hvort sem er hinum svo kallaa almenna markair ea hinum opinbera vinna me miki magn af vikvmum upplsingum. Hluti af essum upplsingum er rafrnu formi, en mjg miki magn er enn pappr a gleymdum eim upplsingum sem flk br yfir. Hafi menn ekki leitt hugann a v hvernig er best a verja essar upplsingar fyrir tjni og leyfilegum agangi, eru mestar lkur v a menn su ekki bnir undir fll ea uppkomur.

Stjrnun upplsingaryggis snst strum drttum um a tryggja rennt: leynd/trna, rttleika/nkvmni og tiltkileika/agengi. Leynd ea trnaur snst um a eir einir eigi a hafa agang a upplsingum sem til ess hafa heimild. Rttleiki/nkvmni snst um a upplsingum s haldi rttum gegnum vinnsluferli og vrslutma. En tiltkileiki/agengi snst um a eir sem hafa til ess heimild hafi agang a upplsingunum egar eir ess urfa. a m v segja a stjrnun upplsingaryggis snist um a eir, sem til ess hafa heimild, eigi a hafa agang a rttum og nkvmum upplsingum egar eir urfa v a halda.

etta eru skr og skilmerkileg markmi. Stalarnir ISO 27001 og ISO 17799 eiga einmitt a astoa byrgaraila upplsinganna a n essum markmium. eir ykja bir mjg gir til sns brks, svo a eir su ekki alfullkomnir. eir ykja a.m.k. a gir a Persnuvernd, Fjrmlaeftirlit og fjarskiptalg (ea greinarger me frumvarpinu) vsa ll til stalanna sem tkja ea tla sem hgt er a nota til uppfylla krfur um upplsingaryggi og persnuvernd. a hltur v a vera full sta fyrir aila sem urfa a uppfylla persnuverndarlg og reglur, leibeinandi tilmli FME og kvi um ryggi fjarskiptum a kynna sr efni eirra nnar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband