Leita frttum mbl.is

Rafrnar kosningar Eistlandi

Morgunblainu dag er frtt um kosningar Eistlandi ar sem kjsendum gefst kostur a nota Interneti til a kjsa. Fyrirkomulagi er einfalt og er v lst eftirfarandi htt frttinni:

"Netkjsendurnir urfa a nota rafrnt aukenniskort sem yfirvld gefa t. Kortinu er stungi rafrnan lesara, sem settur er samband vi tlvu, og kjsandinn arf a fra inn lykilor. Lesarinn kostar 95 eistneskar krnur, sem svarar rmum 500 slenskum krnum.

Rafrna atkvagreislan hfst mnudaginn var og henni lauk gr. eir sem greiddu atkvi netinu geta gilt a me v a mta kjrsta sunnudag og kjsa aftur."

Umran um notkun tlvusamskipta vi kosningar til Alingis og sveitarstjrn hefur oftar en einu sinni komi upp hr landi. Efasemdarmenn hafa hafna essari afer sem mgulegri, ar sem eir treysta ekki tkninni. Sast lii haust kom a til tals hj Samfylkingarflaginu Reykjavk a gefa kjsendum prfkjri flokksins fyrir Alingiskosningar kost a kjs yfir Interneti. A sjlfsgu komu upp efasemdir um ryggi essarar aferar og var g v beinn, sem srfringur stjrnun upplsingaryggis, a skoa kosningakerfi sem tti a nota og gefa skoun mna aferinni. n ess a g rjfi neinn trna vi Samfylkinguna, var a mitt lit a httan af v a kjsa yfir Interneti um ruggar samskiptaleiir (.e. kaar) vri a flestu leiti sambrileg vi hefbundnar aferir. Strsti httutturinn vri mannlegi tturinn, ekki s tknilegi.

Skoum nnar hvaa atrii arf a hafa huga rafrnum kosninum:

 1. Tryggja eins og kostur er a s sem skrir sig inn sem kjsandi s reynd s sem hann segist vera.
 2. Tryggja a kjsandi geti vali hvern ann lista/frambjanda sem er framboi.
 3. Tryggja a kosningakerfi skri a rttur kjsandi hafi kosi og komi annig veg fyrir a hann geti kosi aftur ea a merkt s ranglega a annar kjsandi hafi kosi.
 4. Tryggja a atkvi komist til skila, skrist kosningagagnagrunn eins og a var greitt og breytist ekki eftir a.
 5. Tryggja a ekki s hgt a rekja hver greiddi tilteki atkvi, en skri a kjsandi hafi kosi.
 6. Tryggja a kosningakerfi geti teki vi eim fjlda kjsenda sem vilja kjsa hverju sinni n elilegra tafa.
 7. Tryggja a kosningakerfi haldist gangandi mean kjrfundur er opinn og ar til a rslit hafa veri birt.
 8. Tryggja a ekki hafi arir agang a gagnagrunni me kosningaggnum en eir sem til ess hafa heimild og ekki s hgt a breyta niurstum sem ar eru vistaar n ess a a sjist.
 9. Tryggja a ekki s hgt a fylgjast me breytingu atkvamagni bakvi hvern frambjanda mean kjrfundur er opinn.

Berum etta n saman vi hefbundnar kosningar. ar arf a:

 1. Tryggja eins og kostur er a s sem fr kjrseil s reynd s sem hann segist vera.
 2. Tryggja a kjsandi geti vali hvern ann lista/frambjanda sem er framboi.
 3. Tryggja a merkt s vi a rttur kjsandi hafi kosi og komi annig veg fyrir a hann geti kosi aftur ea a merkt s ranglega a annar kjsandi hafi kosi.
 4. Tryggja a atkvi komist til skila kjrkassa, s tali eins og a var greitt og breytist ekki eftir a.
 5. Tryggja a ekki s hgt a rekja hver greiddi tilteki atkvi.
 6. Tryggja a kosningafyrirkomulagi geti teki vi eim fjlda kjsenda sem vilja kjsa hverju sinni n elilegra tafa.
 7. Tryggja a kjrstaur s agengilegur kjsendum mean kjrfundur er opinn.
 8. Tryggja a ekki hafi arir agang a kjrggnum en eir sem til ess hafa heimild og ekki s hgt a breyta niurstum n ess a a sjist.
 9. Tryggja a ekki s hgt a fylgjast me breytingu atkvamagni bakvi hvern frambjanda mean kjrfundur er opinn.

Vissulega eru einhver nnur atrii sem koma til greina, en etta eru au sem g skoai. Og niurstaa mn var a veikasti hlekkurinn essu llu er atrii 1. .e. a rafrnum kosningum er aukenning kjsandans strsta vandamli. a skiptir ekki mli hva vi ltum kjsandann f hendur til a aukenna sig, vi getum aldrei veri viss um a kjsandinn s reynd s sem hann segist vera. Mli er a etta lka vi um kosningu hefbundnum kjrsta. hverjum einustu kosningum koma upp vandaml, ar sem merkt hefur veri vi rangan aila ea jafnvel a einstaklingur hefur kosi nafni annars. sturnar geta veri margar, en bara sem dmi tnir flk skilrkjum snum og ltill vandi er fyrir finnandann a misnota sr slkt. reynd er heldur ekkert sem kemur veg fyrir a flk biji aila af sama kyni a fara fyrir sig kjrsta og kjsi fyrir sig. Myndir skilrkjum eru oft skrar, einstaklingar svipair tliti og san hefur flk breyst fr v a mynd var tekin. Svo m ekki tiloka flsun skilrkja. Vandamli er nefnilega a fyrir utan vegabrf, innihalda skilrki ekki ngar upplsingar til a hgt s a taka af ll tvmli um a handhafi skilrkisins s s sem skilrki vsar til. N svo a skilrkin innihldu slkar upplsingar, er tiloka a hgt s a ba alla kjrstai rttum tkjabnai til a lesa upplsingarnar ea jlfa starfsmenn kjrsta notkun bnaarins.

Hva sem essu llu lur, var a niurstaa mn a vissulega vru nokkur hyggjuefni sem vert vri a hafa huga. a var lka mn niurstaa a kosningakerfi girti fyrir essi atrii viunandi htt mia vi httutti sem fylgdu notkun ess vi prfkjri. N eins og margir vita, var kerfi nota og veit g ekki til ess a neitt hafi komi upp sem skyggt hafi reianleika ess.

g spi v a boi veri upp rafrn kosningakerfi vi sveitarstjrnarkosningarnar ri 2010. Til ess a a veri hgt arf a taka kvrun um a fljtlega.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.3.): 0
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 47
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 35
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband