Leita frttum mbl.is

Getur starfsemin stai af sr fall?

etta er spurning sem stjrnendur fyrirtkja ttu a spyrja sig a eftir fll dagsins dag. Fyrst strbruninn horni Austurstrtis og Lkjargtu og san bilun heitavatnsleislu Vitastgi. Hva tli a su mrg fyrirtki sem uru fyrir hrifum af essum tveimur atvikum? g giska um 40 til 50 hvorum sta, jafnvel fleiri. a gera a.m.k. 80 til 100 fyrirtki. Hva tli mrg eirra su me tlun til a bregast vi svona atvikum? Mn giskun er a vel innan vi 10 eirra hafi nothfa, skjalfesta tlun (vibragstlun). a getur vel veri a tryggingarnar greii a tjn sem fyrirtki vera fyrir, egar svona laga kemur upp. En a er ekki allt. Tpu viskipti, amstur og snningar, hreinsunarstrf, jnustuskering og margt fleira fylgir svona uppkomum. Mrg fyrirtki uru fyrir beinum hrifum, sem flst v a rma urfti hsni, gtum var loka, rjfa urfti rafmagn, reykur barst inn, vatn barst inn, starfsmenn komust ekki til vinnu, starfsmenn fengu fall, o.s.frv.

a er ftt mikilvgara rekstri en a tryggja a hann s rofinn/samfeldur. a er gert til ess a halda viskiptavinina, a er gert til a vernda hagsmuni eigenda, a er gert til a tryggja ryggi starfsmanna og a er gert til a uppfylla alls konar skyldur, lagalegar, flagslegar ea samningsbundnar svo eitthva s nefnt. Ein lei til a tryggja samfelldan rekstur, er a undirba sig fyrir a vnta me v a skilgreina, skjalfesta og innleia stjrnkerfi rekstrarsamfellu (e. business continuity management system). Kerfi sem slkt kemur ekki veg fyrir fllin, en a hjlpar okkur t.d. a skilgreina vibrg, mtvgisagerir og endurreisnaragerir. g s myndum sem teknar voru Lkjargtu dag a a var veri a bera tkjabna t r brennandi hsinu. Lklegast voru etta sjlfr vibrg, en a er ekki vst a etta hafi veri a sem nausynlega urfti a bjarga. g veit a ekki en reynsla mn af v a astoa fyrirtki vi a tba vibragstlanir segir mr a papprar og upplsingatknibnaur er a sem mikilvgast er a bjarga. Nema fullkomin afrit su til staar. En vi vitum a ekki nema slkt hafi veri skoa mevita og skipulega.

Rekstrarailar geta ekki leyft sr a vita ekki hverju a bjarga. eir geta ekki leyft sr a treysta innsi ea heppni, egar kemur a v a bregast vi falli. Mannslf geta olti v a flk hafi fengi jlfun rttum vibrgum. Lf rekstrarins getur olti v a vibragstlun hafi veri undirbin, innleidd og prfu. Reynslan af nttruhamfrum bor vi jarskjlfta og fellibyli hefur snt a au fyrirtki sem vera fyrir alvarlegu tjni og hafa ekki skilgreinda vibragstlun eru margfalt lklegri til a leggja upp laupana en au sem hafa undirbi sig. Raunar segja tlur a allt a 90 af hundrai undirbinna fyrirtkja, sem lenda alvarlegu tjni, n sr ekki aftur strik. Flest deyja drottni snum innan 6 mnaa. Mrg hefja aldrei aftur starfsemi.

Hver er staan hj nu fyrirtki? Ert viss um a starfsemi ess haldi fram, ef a lendir tjni? Hversu alvarlegt m tjni vera n ess a a hafi hrif starfsemina? Gtir misst vinnuna eftir tjn ea einhver samstarfsmaur inn? Veist hvaa lei tt a fara t r brennandi hsi? Er einhver sem heldur utan um a, a allir hafi komist t? Er vst a launagreislur fari fram um nstu mnaarmt eftir umfangsmiki tjn ea tjn sem einskora er vi afmarkaan starfstt? Mli er, a etta er ekki einkaml stjrnenda. a er hagsmunaml allra hlutaeigandi, a reksturinn geti stai af sr storminn.

svo a aldrei hafi neitt komi fyrir fram a essu, er me etta eins og vxtun verbrfa: vxtun (tjnleysi) fort tryggir ekki sambrilega vxtun (tjnleysi) framt.

Lesa m nnar um httu- og neyarstjrnun vefsvi mnu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband