Leita í fréttum mbl.is

Farsímaveirur

Farsímaveirur eru langt frá ţví ađ vera nýtt fyrirbrigđi.  Fyrstu veirurnar voru upprunar í Suđ-austur Asíu og dreifđust ţar í frekar takmörkuđu mćli til ađ byrja međ.  Taliđ er ađ finnskur símnotandi hafi komiđ međ fyrstu veiruna til Evrópu.

Farsímaveirur dreifast mjög oft međ Bluetooth, ţegar sýktur sími kemst í samband viđ ađra síma sem eru međ Bluetooth tengiđ opiđ.  Ţađ, sem gerist, er ađ veiran leitar ađ öđrum Bluetooth símum og sendir ţeim bođ.  Ţessi bođ eru oftast ţannig ađ ţađ er ekki hćgt ađ hafna ţeim, ţannig ađ ţó mađur neiti tengingunni, ţá heldur veiran áfram ađ senda bođ um tenginguna.   Ţegar slík bođ berast, ţá er ađeins um tvennt ađ rćđa.  Annars vegar ađ fćra sig, ţví drćgi Bluetooth-tengisins er rétt um 20 metrar.  Ţegar komiđ er út fyrir áhrifasviđ hins sýkta síma, er hćgt ađ neita móttöku sendingarinnar.  Hitt er ađ slökkva á símanum, sem mögulega ţarf ađ gera međ ţví ađ taka rafhlöđuna úr símanum, og síđan fćra sig á öruggan stađ.  Helsta ástćđa fyrir ţví ađ símar sýkjast, er ađ notandi ósýkta símans fćr símtal á međan veiran er ađ hamast á símanum.  Ţar sem ómögulegt er ađ svara međan veiran er ađ reyna ađ ná sambandi, ţá enda notendur yfirleitt á ţví ađ samţykja móttöku veirusendingarinnar.

Besta vörnin gegn farsímaveirum er ađ hafa Bluetooth tengiđ lokađ fyrir óskilgreindum utanađkomandi tengibeiđnum.


mbl.is Grunađur um ađ dreifa farsímaveiru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ eru alls ekki allir símar svo viđkvćmir fyrir ţessari bluetooth veiru. Ađallega voru ţađ Nokia símar en Nokia hefur nú lagađ öryggisţćtti Bluetooth búnađarins sem gerđi óprúttnum ađilum ţetta kleift.

Ţór (IP-tala skráđ) 26.6.2007 kl. 14:12

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Bluetooth veirur eru gerđar fyrir sérstök stýrikerfi alveg eins og ađrar veirur.  Af ţeim sökum eru símar misviđkvćmir, ţađ er alveg rétt.  Ţćr almennu ráđsleggingar sem ég gaf eiga samt viđ í öllum tilfellum ţegar óumbeđin bođ berast ítrekađ ţrátt fyrir ađ ţeim sé hafnađ.

Marinó G. Njálsson, 26.6.2007 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband