Leita í fréttum mbl.is

Breytinga á fjarskiptalögum - öryggi og persónuvernd

Eitt af síđustu verkum ţess ţings sem var ađ fara í kosningafrí var ađ samţykkja breytingar á fjarskiptalögum nr. 81/2003.  Breytingarnar snúast um öryggismál, persónuvernd og neytendavernd.

 

Í fljótu bragđi eru eftirfarandi breytingar veigamestar:

 1. Óheimilt er í samningi ađ kveđa á um lengri binditíma áskrifenda en sex mánuđi.
 2. Fjarskiptafyrirtćki skulu viđhafa ráđstafanir til ađ stuđla ađ vernd, virkni og gćđum IP-fjarskiptaţjónustu og verđur Póst- og fjarskiptastofnun heimilt ađ setja nánari reglur um ţetta.
 3. Óumbeđin fjarskipti ná yfir hvers konar rafrćn skilabođ, ekki bara tölvupósts.
 4. Verja skal upplýsingar sem fara um fjarskiptanet gegn ţví ađ ţćr glatist, skemmist eđa breytist fyrir slysni eđa ađ óviđkomandi fái ađgang ađ ţeim.
 5. Fjarskiptafyrirtćki skulu skjalfesta skipulag upplýsingaöryggis međ ţví ađ setja sér öryggisstefnu, gera áhćttumat og ákveđa öryggisráđstafanir á grundvelli ţess og frekari reglna frá Póst- og fjarskiptastofnun.
 6. Gerđar skulu sérstakar ráđstafanir til ađ tryggja samfelldan og órofinn rekstur almennra fjarskiptaneta og skal Póst- og fjarskiptastofnun setja sérstakar reglur um virkni almennra fjarskiptaneta.

Međ breytingunum er veriđ ađ gera álíka kröfur til fjarskiptafyrirtćkja um upplýsingaöryggi og persónuverndarlög gera um öryggi persónuupplýsinga og Fjármálaeftirlitiđ gerir til eftirlitsskyldra ađila um rekstur upplýsingakerfa.  Ađ sumu leiti er ekki veriđ ađ gera nýja kröfur til fyrirtćkja, ţar sem flest fjarskiptafyrirtćki falla hvort eđ er undir ákvćđi persónuverndarlaga og eiga ţví ađ hafa innleitt öryggiskerfi persónuupplýsinga, en í ţví felst ađ móta öryggisstefnu, framkvćma áhćttumat, innleiđa áhćttustjórnun, velja og innleiđa mótvćgisađgerđir/ráđstafanir í samrćmi viđ niđurstöđur áhćttumats og kröfur í reglum Persónuverndar nr. 299/2001 um öryggi persónuupplýsinga, tryggja samfelldan rekstur og viđhafa innra eftirlit.

Ég heyrđi frá yfirmanni hjá einu af fjarskiptafyrirtćkjunum um daginn, ađ ţađ vćri engin ástćđa til ađ hafa áhyggjur af ţessum lögum, ţar sem ţađ tćki yfirleitt Póst- og fjarskiptastofnun 2 ár ađ átta sig á ţví ađ lögum hafi veriđ breytt.  Nú bregđur svo viđ ađ Póst- og fjarskiptastofnun er búin fyrir mörgum mánuđum ađ vinna heimavinnu sína og eru margar af ţeim reglum sem setja á um frekari útfćrslu á öryggiskröfum fyrir löngu tilbúnar.  Fyrstu drög hafa veriđ ađgengilegar á heimasíđu stofnunarinnar frá ţví í apríl í fyrra ţar sem óskađ var eftir athugasemdum og ábendingum.  Reglurnar sjálfar voru síđan frágengnar í september.  Ţađ er ţví engin ástćđa fyrir ţá ađila sem falla undir hin nýju ákvćđi ađ draga ţađ eitthvađ ađ bregđast viđ kröfum ţeirra.  Svo má heldur ekki gleyma ţví, ađ fyrirtćki sem hafa innleitt góđa stjórnarhćtti standa sig betur í rekstri.  (Sjá grein á heimasíđu minni Mikilvćgi góđra UT-stjórnarhátta fyrir rekstur fyrirtćkja.)

Ég held ađ ţađ sé í sjálfu sér ekkert í hinum nýju ákvćđum, sem eigi ađ virka mjög íţyngjandi fyrir fyrirtćkin.  Gerđar eru meira og minna sjálfsagđar kröfur um öryggisskipulag, sem (eins og ég nefndi áđur) eru meira og minna ţćr sömu og Persónuvernd hefur hvort eđ er gert.  Vandamáliđ er ađ menn hafa líklegast ekkert veriđ ađ velta fyrir sér hvađ Persónuvernd er ađ segja.  (Ég segi oft í gríni ađ eingöngu umferđarlög séu brotin oftar en persónuverndarlög.)  En aftur ađ kröfum laganna.  Ţađ eru flestir búnir ađ setja sér alls konar reglur um ađgang, afrita upplýsingar, eru međ reglur um ađgangsorđ og notendanöfn, framkvćma einhvers konar áhćttumat og svona mćtti lengi telja.  Vandinn snýst ekki um ađ reglurnar séu ekki til stađar heldur ađ ţćr eru ekki skjalfestar.

Einn ţingmađur hafđi áhyggjur af smćrri fyrirtćkjum (internetţjónustuađilum) og ađ nýju ákvćđi virkuđu íţyngjandi á ţau.  Ég held ađ ţessar áhyggjur séu óţarfar, ţar sem umfang ţeirra reglna sem hvert fyrirtćki  ţarf ađ innleiđa, veltur ađ sjálfsögđu á stćrđ ţeirra.  Ţannig er ekki hćgt ađ gera sömu kröfur til eins eđa tveggja manna fyrirtćkis og gerđar eru til Símans eđa Vodafone og efast ég um ađ verđi gert.

Hvađ sem öllu liđur, ţá er ég sannfćrđur um ađ hin nýju ákvćđi munu gagnast bćđi neytendum og fyrirtćkjunum vel og verđa öllum til hagsbóta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.3.): 1
 • Sl. sólarhring: 5
 • Sl. viku: 40
 • Frá upphafi: 1673421

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 35
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband