Leita frttum mbl.is

Af samrmdum prfum 9 ra barna

a hafa fjlmargir komi a mli vi mig og bei mig um a halda fram essari umru sem g hf um daginn, um samrmd prf 8 - 9 ra barna (hr eftir tala um 9 ra brn). etta hafa a mestu veri kennarar og foreldrar barnanna sem urftu a ganga gegnum essi gjrsamlega tilgangslausu prf, en lka arir kennarar og san bara flk sem g hef hitt.

Allir eru sammla um tilgangsleysi prfanna sem samrmda mlingu stu/getu barnanna. a er ml manna, a a eigi ekki a vera verkahring opinberrar stofnunar a mla og meta milgt getu svona ungra barna. a eigi heldur ekki a reyna essum aldri a kvea herslur kennslu, fyrir utan a a margt efni prfanna s hreint og beint t htt. Lagt s fyrir brnin efni sem eigi sr enga skrskotun til veruleika eirra. Dmi um etta eru endalausir lestrarkaflar um veruleika afa eirra og mmu. Sveitasgur, strtferir, mjlkurbir o.s.frv. eiga ekkert erindi inn raunveruleika 9 ra barna ri 2007. g veit ekki hvaa fortarhyggjurmantk etta a vera. Sama er strfrinni. Hvaa 9 ra barn getur t.d. lesi t r leiartlun strt? g veit ekki um neitt, vegna ess a jarar vi a vera barnaverndarml, ef 9 ra barn er sent eitt strt. etta var allt ruvsi fyrir 30 - 40 rum, egar verldin var miklu ruggari og fjarlgir minni.

En efni prfanna er ekki a sem fer mest taugarnar flki. a a prfin su yfirhfu til, er a sem angrar flk mest. Nmsmatsstofnun gerir tilraun til a rttlta prfin brfi til foreldranna. En a tekst kaflega illa. Skoum fyrst hluta af skilgreiningu samrmdum prfum sem birt er vef Nmsmatsstofnunar:

Samrmdum prfum er tla a veita nemendum, foreldrum/forramnnum og kennurum upplsingar um stu nemenda vikomandi nmsgreinum auk ess sem v er tla kvei hlutverk vi mat sklakerfinu. Niurstur samrmdra prfa byggja v a meta stu hvers nemanda me samanburi vi jafnaldra hans landinu llu. Niursturnar gefa v kost a meta stu nemenda ru samhengi en nmsmat innan skla gerir. Samrmd prf veita nemendum, foreldrum og kennurum mikilvgar upplsingar um stu nemenda.

brfi til foreldra kemur svo eftirfarandi fram:

Markmi me fyrirlgn prfanna eru aallega tvtt. fyrsta lagi a gefa upplsingar um a hvaa marki nemendur hafa n grundvallarkunnttu og frni sem frekara nm byggir . ru lagi a vera foreldrum, kennurum og sklayfirvldum til leibeiningar um nmsstu nemenda. Me v a leggja samrmd knnunarprf fyrir a hausti, gefast tkifri til a nta niurstur eirra vi skipulag nms og kennslu.

Hva af essu er hjlplegt fyrir foreldra ea kennara 9 ra barns? Er a hjlplegt fyrir essa aila a 9 ra barn s rum 9 ra brnum hfari ea lakari a leggja saman ea skilja sveitarstrf eins og au voru unnin ri 1930 ea tta sig hvernig leiartafla strt virkar? Hefur Nmsmatsstofnun ea llu heldur menntamlaruneyti ekki tta sig v a a eina sem skiptir mli essum aldri og alveg fram a samkeppnisprfum efri sklastigum er a hl s a hverjum einstaklingi eins og hann er, tt undir styrkleika hans og honum veittur stuningur ar sem rf er? etta heitir einstaklingsmia nm.

Skoum betur a sem kemur fram brfinu til foreldra. Prfin eiga "a gefa upplsingar um a hvaa marki nemendur hafa n grundvallarkunnttu og frni sem frekara nm byggir ." Hr vantar skilgreiningu. Hvaa kunnttu barn sem ftt er janar 1998 a hafa n og hvaa kunnttu barn sem ftt er desember 1998 a hafa n? a er sanngjarnt a tlast til ess a bi hafi n smu kunnttu. a munar 12% aldri essara barna. Er einkunnin leirtt mia vi aldur barnsins. Er sanngjarnt a gera smu kunnttu til 18 ra einstaklings og 16 ra einstaklings segjum ensku? a er lka 12% aldursmunur eim. Nei, a er ekki sanngjarnt a gera smu krfur. Hvaa gagn er a v a bera saman stu 9 ra barns vi jafnaldra ess landinu? Nkvmlega ekkert.

"A vera foreldrum, kennurum og sklayfirvldum til leibeiningar um nmsstu nemenda". Hva er a samrmdu prfi sem veitir essar upplsingar umfram a sem komi hefur fram samskiptum kennara og nemanda og foreldra og nemanda. Nkvmlega ekki neitt. etta markmi er mgun vi alla kennara. etta er grf afr a faglegum heiri hvers einasta kennara. Hvor ailinn er frari um a meta stu nemandans: kennarinn sem er me nemandanum kennslustund hverjum degi ea samrmt prf sem hefur enga mguleika a skynja nlgun nemandans a lausn verkefna heldur getur besta falli meti frni nemandans til a taka prf. g ver a viurkenna a g treysti kennaranum til verksins, en ekki prfinu.

g get alveg skili, a hf su samkeppnisprf til a komast inn hskla egar um er a ra a vikomandi skli getur teki vi takmrkuum fjlda nemenda. g skil aftur ekki af hverju er veri a draga grunnsklanemendur dilka og hleypa bara eim vnstu inn "fnu" framhaldssklana. Kannski einhver af sklameisturum eirra geti tskrt a. Fyrirgefi, eir eru vst rektorar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Heyr, heyr, alveg sammla r arna, rf umra og haltu endilega fram a vekja athygli essu. etta veldur lka kva hj krkkum a fara SAMRMD prf en bara nafni er ng til a valda kva hj mrgumbrnum. au eiga ekkert a vera a "pla" svona essum aldri og g segi eins og , treysti umsjnarkennaranum best me etta og arfi a mlagetuna svona. En er ekki lka veri a "njsna" um grunnsklana. Einhvern tma heyri g a...

alva (IP-tala skr) 4.11.2007 kl. 23:38

2 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

Enn og aftur, skil ekki tilganginn me essum prfum. etta er algerri andstu vi allt tal um einstaklingsmia nm. Frni 9 ra barna segir lti um hvernig au pluma sig framtinni nema markmii s a brjta niur au brnsem af msum stum eru sein nmi essum aldri.etta einungisminnkar mguleika eirra til a blmstra sar meir.

sjlf eintak sem var broti niur me prfum, samrmdum og sklaprfum, essum aldri. a tk nokkur r a byggja hana upp, hana skorti tr a hn gti lrt v hn hafi fengi skr skilabo um hi gagnsta.N hefur uppbygging tekist mjg vel og er hn n a blmstra og sktur mrgum aftur fyrir sig sem urvoru mrgum skrefum framar. Nei g skil ekki essi prf fyrri hluta grunnskla.

Takk fyrir a halda umrunni vakandi, hef einnig hugsa mr a gera a.

Kristjana Bjarnadttir, 5.11.2007 kl. 16:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (2.3.): 4
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 51
  • Fr upphafi: 1676914

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband