Leita frttum mbl.is

Vinslir, en eru eir bestir?

Mig langar a spyrja: Hvaa skli er bestur:

a) S sem tekur vi nemendum me mealeinkunn upp segjum 8,5 og skilar eim t me mealeinkunn upp 7,25

b) S sem tekur vi nemendum me mealeinkunn upp segjum 7,0 og skilar eim t me mealeinkunn upp 7,25

c) S sem tekur vi nemendum me mealeinkunn upp segjum 5,5 og skilar eim t me mealeinkunn upp 7,00

Sklar sem falla undir a) eru t.d. MR, Versl, MH og Kvenn, undir b) falla t.d. MS, F, Borgarholt og FB og undir c) falla m.a. IR og IH.

mnum huga eru a eir sklar sem n mestri getuaukningu t r nemendunum sem eru bestir.

g var mrg r kennari og astoarstjrnandi vi Insklann Reykjavk. anga inn komu mjg margir nemendur sem hfu misstigi sig samrmdum prfum og ttu v ekki mguleika a komast inn ,,gu" sklana. rtt fyrir skr lagafyrirmli hfnuu ,,gu" sklarnir essum nemendum, annig a eir hfu ekki nnur hs a venda. Sumir stoppuu bara vi rtt mean eir voru a rtta sig af og fru san MH um ramt. Arir lengdust og tku miklum framfrum.

g man srstaklega eftir einum nemanda. Hann var hsasmi, frekar en hsgagnasmi. Hann var einn af essum sem hafi lent gngum grunnskla og kom til okkar me fall llum fngum samrmdu prfi. Hann tskrifaist me 9 og 10 llum fngum sasta sklarinu. Framfr hans nmi var trleg. A byrja fjrum nll-fngum og f san verlaun sklans fyrir frbran nmsrangur er a sjlfsgu meira en a segja a.

etta kalla g gan nemanda.

etta kalla g ga kennslu.

Og etta kalla g gan skla.

Svo langar mig a benda eim sem tla a fara rafmagnsverkfri, a a er ekki til betri undirbningur en a fara rafeindavirkjun ea rafvirkjun og ljka svo stdentsprfi samhlia v. Og fyrir sem tla tlvunarfri, er tlvunm vi Insklann Reykjavk sem loki er me stdentsprfi besti undirbningur sem hgt er a hugsa sr.


mbl.is Vinslustu framhaldssklarnir urfa a vsa 400 nemendum fr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sigurur, ert a gefa skyn a a s auveldara a f ha einkunn Insklanum, en MR? Ef svo er, er a rangt. Nmsefni allra framhaldsskla byggir nmskr sem menntamlaruneyti gefur t. Nemendur urfa v a last smu ekkingu til a standast fanga. egar g var a kenna, svo dmi s teki, samdi g prf sem endurspegluu a efni sem fari var yfir. Ekki getu nemenda. Nemendur urfa a sanna getu sna gagnvart prfinu. a er ekkert til framhaldsskla sem heitir einstaklingsmia prf. g get alveg fullvissa ig um a prf ST623 var alveg jafnungt IR og MH. Og g get lka fullvissa ig um a a er jafnerfitt a f 10 fngum hsasmi og fngum elisfri I MR.

Marin G. Njlsson, 12.6.2007 kl. 20:16

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sigurur, mr yfirsst etta atrii me bestu launin og hfustu kennarana. a er tvennt vi etta:

1. g er viss um a ef skoar launatlur framhaldssklakennara, muntu komast a v a fleiri kennarar vi Insklann Reykjavk eru top 10 yfir sem eru me bestu launin en eru fr Versl. Raunar held g a enginn kennari fr Versl ea MR s meal 30 best launuu framhaldssklakennara. mti spi g v a af 10 launahstu su 6 fr Insklanum, 2 fr FB og 2 fr MH.

2. g held a a urfi hfari kennara til a kenna eim sem standa hllum fti en eim sem eiga tiltlulega auvelt me nm. annig a g held a s minna krefjandi a kenna Versl en Insklanum, bara svo dmi s teki. g er ekki me essu a gera lti r kennarastarfinu Versl. Langt fr v.

talar lka um a skala niur prf. egar g var MR, sem nemandi, gerist a oftar en einu sinni, a sklinn kva a skala upp prf, vegna ess a kennari felldi of marga nemendur og einu sinni var heilum bekk ,,bjarga" tskrift eftir a tiltekinn kennari hafi gengi of langt nmsmati snu. eim 6 rum sem g var vi Insklann man g ekki eftir neinu slku tilfelli. Auvita komu upp ml ar sem nemendum fannst kennari vera of strangur, en munurinn bekkjarskla og fangaskla er a falli nemandi fanga bekkjarskla gti hann urft a endurtaka allt sklari. fangaskla er a bara fanginn sem er ntur og hann m oft taka upp sumarskla ea skr sig hann n mtingar.

Marin G. Njlsson, 12.6.2007 kl. 20:59

3 Smmynd: Fishandchips

Veit bara a sonur minn kom vel t r grunnskla. San valdi hann sr framhaldskla. Hann flai alls ekki sklann og rtt slefai. Suma kennara var hann a fla botn og fkk ar mjg gar einkunnir ( 9 - 10) Arir voru hundleiinlegir a hans mati, og rtt slefai ( 5-7) annig a okkar mat er a kennarinn er nmer 1, 2 og 3 nminu hj unglingunum okkar.

Fishandchips, 12.6.2007 kl. 21:30

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sigurur, etta byggist mguleikum manna til a vinna. Insklinn Reykjavk er me dagnm og kvldnm og san meistaraskla. Hefbundi hefur sklinn veri keyrur eins miklum fjlda og mgulegt er og v eru kennarar keyrir eins mrgum tmum og hgt er og strum hpum. Allt etta hkkar launin. FB og MH eru a mrgu leiti me svipa munstur nema etta me a taka inn allt of marga nemendur og vera me of stra hpa.

Marin G. Njlsson, 12.6.2007 kl. 21:41

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Fishandchips, a fer ekkert milli mla a kennarar eru mestu hrifavaldar lfi sklaflks. Og skiptir aldurinn engu mli.

Hugo risson hefur gjarnan sagt sgu egar hann heldur fyrirlestur. Hn er um unga stlku sem kom til hans vital. Hn hafi htt skla og var komin einhver vandri. egar hn er spur t stuna, nefnir hn til atvik sem gerist grunnskla. annig var a hn og vinkona hennar stu aftast t horni og hfu meiri huga v a tala saman en fylgjast me. Kennarinn hafi v uppnefnt r ,,druslurnar snar horninu". Eitt sinn sem oftar er lagt fyrir verkefni og kvea r stllur a vinna a mjg vel. Kennarinn hrsar verkefninu, en klikkir t me v a segja ,,etta gtu r, druslurnar mnar horninu". Stlkan sagist hafa htt a lra eftir etta og leist t vitleysu.

essi dmi eru v miur fjlmrg, en a er me kennarastttina, eins og allar arar stttir, a innan hennar er misjafn sauur.

Marin G. Njlsson, 12.6.2007 kl. 21:56

6 Smmynd: li Njll Inglfsson

essi samanburur ykir mr n dlti furulegur. Hvert er markmii me v a bera saman einkunnir innmi annars vegar og bknmi hins vegar? g get ekki s a a s hgt a draga neinar lyktanir af slkum samanburi um gi skla, a hltur a urfa a meta miklu fleiri tti til ess. Hva varar einkunnir einstkum fngum ar sem ber saman hsasmi og elisfri er a vitaskuld afskaplega einstaklingsbundi hva er erfiur fangi. Sumir hafa hfileikann til a lra bkleg fg mean arir geta skapa me hndunum o.s.frv.

li Njll Inglfsson, 13.6.2007 kl. 00:54

7 Smmynd: Rbert Bjrnsson

Komdu sll Marn.

g er alumniaf tlvubraut IR class of 98 og vildi bara koma v framfri a g erafar sttur vi ann undirbning sem nm vi IR gaf mr til framhaldandi nms og starfa. Get stafest a flestir kennarar mnir vi IR voru vel starfi snu vaxnir.

g skipti r Fjlbrautaskla Suurlands Selfossi yfir IR vori 96, en g hafi ekki fundi fjlina mna FSu og kom me milungs til slakar einkunnir aan. Nmi IR tti mr hins vegar strskemmtilegt svo g lagi a mig a taka rtuna fr Selfossi tvo og hlfan vetur og rtt fyrir snjung r var mtingin bara sttanleg mia vi astur. g gar minningar fr essum rum ogs ekki eftir a hafa valiInsklann Reykjavk.

Eftir tskrift fr IR fkk g strax vinnu hj internetjnustu Reykjavk og tveimur rum seinna hltg t til Bandarkjanna til nms flugrafeindavirkjun (avionics). Eitthva hltura hafa sast inn Raf 103 v gst mig betur en g ori a vona, stkrifaist me hstu einkunn og fkk nokkrar viurkenningar fyrir nmsrangur. g er ess fullviss a g hefi ekki stai eim sporum hefi g haldi fram FSu snum tma.

Til ess a sleppa vi a urfa a koma heim strax og byrjaa borga niur nmslnin og yfirdrttinn hef g haldi fram nmi hrna Amerkunni, tk B.S. flugrekstrarfriog er a klra master tknifri haust. g vil v bara taka undir au or n a nm vi Insklann Reykjavk var, og er vonandi enn, pris undirbningur fyrir framtina. Sklinn er laus vi allt glys og snobb, og a er arfi a tala latnu gngunum (betra a tala Pascal ea C++)

g man ekki hvort kenndir mr einhverntma...g held ekki en man eftir r sem astoar-deildarstjra. g bara gar minningar fr essum rum og akka krlega fyrir mig.

Rbert Bjrnsson, 13.6.2007 kl. 06:10

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

li Njll, vi skulum hafa a huga a vel innan vi helmingur ess nms sem fer fram vi Insklann Reykjavk er innm. Strsta deild, ef svo m segja, sklans egar g var ar, var almennt nm, .e. nm fyrir , sem ekki komust a ,,eftirsttari" sklum, slensku, dnsku, ensku, strfri, efnafri og elisfri. Yfirleitt var rflega fjrungur nemenda skrur etta nm og yfirleitt voru essir nemendur a endurtaka einn ea fleiri nll-fanga, .e. urftu a ,,taka upp" eitt ea fleiri grunnsklafag. var tlvubraut sklans nokku str og var essu tma litlu minni en almenna nmi. essu til vibtar var tkniteiknun og hnnun.

Marin G. Njlsson, 13.6.2007 kl. 11:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband