Leita frttum mbl.is

Hva einkennir ga kennslu og fyrirmyndarkennara?

essu ri eru 10 r san g htti starfi mnu sem kennari og skipulagsstjri vi Insklann Reykjavk. Kennsluferill minn hst janar 1992 og entist t ri 1997. etta var mjg gur tmi, en til ess a hafa mannsmandi laun urfti maur a vinna mun meira en gu hfu gegndi. Tv r essu tmabili ni g a vinna um 3.600 tma hvort r sem er nttrulega klikkun. En a var ekki a sem g tlai a fjalla um hr.

g tk strax afstu a kanna hug nemenda minna til kennslunnar lok hverrar annar. Fyrstu annirnar notai g spurningabl sem sklinn tvegai mr, en hin sari r kva g a nota aferir altkrar gastjrnunar, .e. a spyrja fyrst nemendurna a v hvaa atrii eir tldu skipta mli (sem var gert snemma nninni) og san lok annarinnar spyrja a v hvernig eir tldu a a hafi gengi hj mr a uppfylla krfur eirra. a skal teki fram a atriin spurningalistann voru valin af handahfi. Ekki a a skipti mli, ar sem g tla ekki a fjalla um hvert mitt skor var, heldur hva a var sem nemendum fannst skipta mli.

Einn af eim fngum, sem g kenndi, var jnustutkni 101. a l v beint vi a nota ennan fanga til a kenna nemendum hvernig jnustuspurningar eru tbnar. byrjun hverrar annar skipti g nemendum fanganum 3 - 4 manna hpa og tti hver hpur a velta fyrir sr tveimur spurningum:

 1. Hva einkennir ga kennslu?
 2. Hva einkennir fyrirmyndarkennara?

Mig langar a birta hr niurstur 6 fangahpa fr sklarinu 1996 - 97. Alls tku 88 nemendur tt essari vinnu og skiptust eir 24 hpa me 3 - 4 nemendum hver. Hver hpur tti a nefna a lgmarki 3 atrii me hvoru um sig, en oft fannst nemendum erfitt a greina milli hvort atrii lsti gri kennslu ea fyrirmyndar kennara, annig a g geri hr fyrir nean ekki upp milli hvort er tt vi.

au atrii sem oftast komu upp hj essum 24 hpum voru eftirfarandi raa eftir v hve margir hpar nefndu tilteki atrii. Teki skal fram a atriin voru ekki alltaf oru eins.

 • 18 skipti: hress/hmor/ltt lund/jkvur/skapgur
 • 13 skipti: skipulagt nmsefni, skipulg/markviss kennsla
 • 12 skipti: kennsla hugaver, viring fyrir nemendum
 • 11 skipti: hugi kennara nmsefninu
 • 10 skipti: kveikir huga/hvetjandi, ekking nmsefninu
 • 8 skipti: hfilegur agi
 • 7 skipti: sanngjarn/raunhfar krfur, skilningsrkur/tillitssamur, stundvsi
 • 6 skipti: vel mli farinn/skr
nnur atrii sem nefnd voru etta ri voru:
 • 5 skipti: ntir tmann vel, undirbinn
 • 4 skipti: gott andrmsloft, kurteis, persnuleg kennsla, snyrtilegur
 • 3 skipti: g samskipti
 • 2 skipti: fylgist me nmsframvindu nemenda, kemur efninu fr sr, opinn, samvinna nemenda og kennara, sjlfsryggi, olinmi
 • 1 skipti: andlegt jafnvgi, auvelt a leita til, fjlbreytni, gagnrni, getur teki gagnrni, g fyrirmynd, g rithnd, hpvinna, hraustur, hrsar, hfilegt heimanm, jafningi, kennslumarkmium n, mannlegur, mismunar ekki, mtar ekki skoanir nemenda, nmsefni ekki of fast skora, nmsggn agengileg og auskilin, nmsmarkmi skr, nr til nemenda, opinn, rkfesta, sjlfsviring, sveigjanlegur, umhverfi, veitir ryggi, vilji til a kenna, virkjar nemendur, yfirvegaur

etta er ansi fjlbreytt flra atria sem essi nemendur tldu skipta mli. a er athyglisvert a eim fannst skipta miklu mli a kennarinn hefi ltta lund og gott skapferli, ar sem 18 af 24 hpum nefndu a.

g kynnti essar niurstur fundi me kennurum fyrir 10 rum og fannst mrgum etta mjg hugavert, en voru nokkrir sem sgust sko alls ekki lta einhverja nemendur segja sr hva vri a vera gur kennari. Fyrir mr skipti mli a heyra hva nemendunum fannst og san a sj lok hverrar annar hvernig mr hefi tekist a uppfylla krfur eirra. Teki skal fram a a gekk misjafnlega.

Loks vil g nefna a, a a sem mr fannst vera toppurinn mnum kennaraferli, var egar allir nemendur fanga sem g kenndi, stu fangann enda og stust lokaprfi. framhaldsskla, ar sem brottfall er nokku og fall talsvert, er etta ngjulegt frvik fr norminu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

A skrifa fyrirmyndarkennara einu ori, vri svar mitt vi spurningu fyrirsagnarinnar.

Jn Steinar Ragnarsson, 27.7.2007 kl. 04:48

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Takk fyrir etta rymur.

Og Jn Steinar, villan er leirtt.

Marin G. Njlsson, 27.7.2007 kl. 10:37

3 Smmynd: Hrannar Baldursson

Gaman a essu hj r Marn. g geri svipaar kannanir me mnum nemendum hverri nn og reyndi a mta minn stl samrmi vi tkomuna. Niursturnar voru svipaar.

Hrannar Baldursson, 27.7.2007 kl. 10:38

4 Smmynd: Sigrn Einars

Fyrir tpum tveimur ratugum ea svo fr g Insklann Reykjavk til a "taka upp" 9. bekkinn, ar sem g hafi kolfalli slensku og strfri samrmdu prfunum einhverjum rum fyrr. slenskukennarinn minn var fullorin kona sem gti hafa heiti Gurn ea Sigrur ea eitthva svoleiis og var vgast sagt laaaaaang besti kennari sem g hef haft um vina. Hn tskri alla hluti marga misjafna vegu annig a allir gtu skili a sem hn var a reyna a koma fr sr. Eini sinni sagi hn mr a hn reyndi a kynnast llum nemendum snum annig a hn gti s hvernig hver og einn skynjai hlutina og annig gti hn komi efninu fr sr annig a allir hefu gagn a. etta fannst mr brilljant og g elskai essa konu fyrir a eitt a leggja a sig a reyna a kynnast hverju og einu okkar og fyrir a nenna a leggja a sig a KENNA hverju og einu okkar. Skemmst er fr v a segja a ALLIR nemendurnir nu lokaprfinu og sjlf fkk g 9 einkunn!

Strfrikennarinn var andsta slenskukennarans. Gamall "kaddl", fll og leiinlegur sem nennti svo ekki a vera arna. Hann tskri hlutina einn htt aeins og ef maur ekki skildi a sem hann var a segja barasta endurtk hann smu tugguna aftur og aftur og aftur og aftur. Sama hver spuri og hversu oft spurt var. Aldrei nokkurn tman datt honum hug a endurora tskringuna ea finna ara lei til a koma okkur skilning um efni. etta gkk svo langt a bekkurinn skrifai allur undir yfirlsingu til sklastjrans ar sem kvarta var yfir kennsluhttum kennarans og bei var um njan kennara. S yfirlsing var a sjlfsgu hundsu og vi stum uppi me ennan murlegasta kennara sem g hef nokkurn tman vi minni haft.

egar la tk a lokaprfi s g a a g var nkvmlega engu nr essu nmsefni og var svo langt fr v a vera tilbin undir prfin a g hefi alveg eins geta sleppt v a sitja essa tma. Fr v til einkakennara viku fyrir prf og sat hj henni eina kvldstund, borgai 1.500 kall fyrir og lri ALLA bkina einu bretti, etta var ekki flknara en a. Fr svo lokaprfi og fkk 8.

Sigrn Einars, 27.7.2007 kl. 12:30

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Fluga, etta segir margt um hverju g kennsla felst og hva skilningur kennarans vandamlum nemendanna skiptir miklu mli.

einum fanga, sem g kenndi, var fari tvundarreikning, en ar er eingngu unni me 0 og 1. annig er t.d. 1 + 1 = 10 og 10+10=100 o.s.frv. g kenndi ennan fanga samfellt 9 annir og oft me marga hpa hverri nn. fyrsta sinn sem g kenndi fangann, var g me einn hp sem var mjg fjlskrugur. hpnum voru 22 nemendur fr 16 ra aldri, en s elsti vel fimmtugsaldri. etta var lklegast s hpur, sem g hafi mest fyrir a kenna tvundarreikninginn. Mig minnir a g hafi veri a kenna margfldun tvundarkerfinu og a gekk svona hrilega. g byrjai almennu aferinni (sem hafi virka vel hina 5 hpana sem g kenndi fanganum nninni) og a voru ca. 4 sem skyldu hvernig margfldunin virkai. San tk g hverja aferina ftur annarri og a bttust 1 - 4 hp eirra sem nu essu hvert sinn. annig gekk etta mest allan tmann, en a var einn nemandi sem bara ni essu alls ekki sama hva g reyndi. Loks eftir a g var rugglega binn a reyna 14 ea 15 mismunandi aferir og endurtaka nokkrar oftar en einu sinni a g ni a skra aferina annig a sasti nemandinn skyldi hvernig etta gekk fyrir sig. standi bekknum var nttrulega ori mjg vandralegt og nemandinn alveg miur sn, en g kva a htta ekki fyrr en etta gengi og a skemmtilega var a nemendurnir bekknum tku virkan tt essu. a er oft sagt a egar maur list skilning einhverju, kvikni ljsi. egar etta gekk, s g ljsi kvikna raun og veru, v andlit nemandans lstist svo upp og kringum hann myndaist a magnaur ljshjpur a vikomandi hefi geta lst upp sklastofuna hefi hn veri myrkvu. Ver g a viurkenna, a g hef aldrei fengi jafn mikla umbun fyrir strf mn, en glei sem skein t r augum nemandans essu augnabliki og a g skyldi f a sj ,,ljsi" kvikna svona tilrifamikinn htt.

Marin G. Njlsson, 27.7.2007 kl. 15:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.4.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 39
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband