Leita frttum mbl.is

FIRST LEGO keppnin

g fylgdist me FIRST LEGO keppninni sem fram fr dag. Eldri sonur minn, sem er 11 ra, var tttakandi. Hann hefur samt lisflgum snum unni baki brotnu sust vikur vi a undirba sig fyrir keppnina, en eir voru einu af remur lium sem Salaskli sendi til leiks.

a er htt a segja a keppnin hafi veri brskemmtileg. Hugmyndaaugin sem kom fram tfrslum krakkanna var me lkindum. rautirnar sem urfti a leysa voru margar mjg flknar og raunar a flknar a a var eingngu fri eirra allra hugmyndarkustu a leysa sumar eirra. arna hfu menn takmarkaan tma til a vinna verki og oft var stressi mnnum a falli. Verkefni flst v a ba til farartki, sem tti a leysa mis verkefni me hjlp tlvustringa. ta, toga, safna, fella, draga hluti til og fr bori me afmrkuum reitum. Stig voru mist gefin ea tekin eftir v sem til tkst. Sigurvegararnir essum hluta keppninnar voru 3 drengir r Valhsaskla Seltjarnarnesi og settu eir m.a. mtsmet egar eir nu 370 stigum einni umferinni. Fyrra met tti sveit Salaskla fr v fyrra og var a 295 stig.

En a var ekki bara keppt tmarautum. Krakkarnir urftu a halda dagbk um vinnu sna, skra t fyrir dmurum hvaa hugmynd var a baki farartkjum snum og san vinna rannsknarverkefni. Veittar voru viurkenningar fyrir framangreinda tti, en einnig besta skemmtiatrii, samheldasta hpinn og san fkk s hpur sem hafi lagt mest sig lka viurkenningu. Mig langar a vekja athygli tveimur af eim hpum sem fengu viurkenningar.

Fyrst vil g nefna li Korpuskla, en af einhverjum stum kva sklinn ekki a taka tt keppninni. etta stti hpur drengja sig ekki vi og eir mynduu keppnishp, fundu listjra, skru sig keppnina, greiddu tttkugjld og fundu sr hsni til a stunda fingar og undirba sig fyrir keppnina. etta er alveg frbrt framtak og vona g a Korpuskli lti a ekki gerast aftur a skr ekki li til keppni [svo essir drengir fi a sna hva eim br]*.

Hitt lii sem g vil fjalla um er li sonar mns, Orkugjafar fr Salaskla, en a fkk viurkenningu fyrir rannsknarverkefni sitt. Vifangsefni heitir Orkuviti, en a er um vita sem sr sjlfum sr fyrir raforku. Hugmyndin kom vissulega fr einum af kennurum Salaskla, en tfrsla og framsetning var drengjanna. Hugmyndin gengur r a nota slarorku og vindafl til a ba til rafmagn, sem mist er nota beint til a senda straum peru vitans ea hlaa rafgeymi sem san er hgt a nota egar hvoru tveggja fer saman a slar ntur ekki vi og a ti er logn. eir byggu frumger r Lego kubbum me spaa og slarsellu og sndu dmurum og horfendum hvernig etta virkai. Til a virkni slarsellunnar sist betur, tengdu eir mtorinn vi spaana, annig a slarsellan sneri eim um lei og hn safnai orku. Fyrst var haldin glrusning, ar sem hugmyndin var skr og fari rafmagnsfrina a baki henni. var snt hvernig vitinn virkai raun. Strkarnir notuu vindafl (.e. blsu) spaana og a kviknai ljs peru vitans. var reynt a nota ljsi salnum til a virkja slarselluna. a dugi ekki strax, en var eim bent a nota ljs skjvarpans. Slarsella vitans var borin upp a skjvarpanum og a kviknai bi ljs og spaarnir snerust. Frbr lausn hj essum hpi drengja, sem eru nemendur 5., 6. og 7. bekk Salaskla. Viurkenning er uppreisn ru fyrir , ar sem eir lentu miklum vandrum me farartki sitt keppninni og gafst ekki fri a sna ar hva eim bj.

a sem var skemmtilegast vi essa keppni dag, var ngjan og glein sem skein r andlitum allra keppenda. a voru allir a gera sitt besta um lei og eir voru a sna hugvitsamlegar lausnir snar. Alls tku 18 li tt fr 16 sklum, en Salaskli sendi 3 li til keppni eins og ur sagi, ar meal sigurvegarana fr v fyrra, Lii hans Jns mns (etta er nafni liinu). Kynjahlutfll voru drengjum hag, en alls ekki v mli sem maur hefi bist vi. T.d. voru nokkur li ar sem stlkur voru miklum meirihluta, stlkur vantai alfari nnur.

Til hamingju krakkar og listjrar me frbra keppni, i voru ll til sma. Srstakar hamingjuskir til sjaka r Hafnarskla me von um gott gengi Evrpumtinu vor.

*Btt vi 13.11. kl. 23:30, ar sem flk var fari a misskilja setninguna sem gagnrni Korpuskla, en ekki hvatningu, eins og hn tti a vera.


mbl.is Skapandi vsindi hj grunnsklabrnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

Gaman a lesa um keppnina, etta er frbrt framtak hj Tmasi Rasmus og hinum sem standa a essu framtaki. Nokkrir nemendur mnir kennaranminu voru dmarar essari keppni fyrra og nna r. Vi fylgjumst vel me keppninni gegnum frsagnir eirra. Gaman lka a lesa um sjnarhorn foreldra. Svona viljum vi a sklastarf s sem mest, frumkvi og skpun nemenda sem vinna saman hp a einhverju verkefni.

Salvr Kristjana Gissurardttir, 11.11.2007 kl. 11:49

2 identicon

Takk fyrir skemmtilegan stl og frsgn, sem btir heilmiklu vi alltof snubbtta moggamlsgrein. a er augljst a margt br brnunum og snir a hgt er a opna augu eirra fyrir v hvernig au sjlf geta leyst hagnt og frileg vandaml. Slk hugsun og almennt vsindalsi eftir a koma jflagi okkar vel.

Arnar Palsson (IP-tala skr) 12.11.2007 kl. 09:35

3 Smmynd: Ingunn Jna Gsladttir

Sll Marino og takk fyrir a skrifa um Lego keppnina, g sem foreldri barna Korpuskla er bi hneykslu og rei yfir v a sklin sjlfur tk ekki tt og astoai brnin sem vildu og tku tt i keppninni.

Fengum morgunn pst fr sklastjranum ar sem tala var um frbrt gegni lisins, miki lof og hrs, skrifa er um samvinnu, viringu, stuning, hvatningu, trna, kraft og hfileika til a leysa vandamlin. a er hreinu a Korpubrnin leystu vandan og skru sig sjlf og stu ein llum undirbningi. etta er ferlega ljtur stimpill stjrn Korpuskla. Og psti og skmmum mun rigna yfir sklastjrnendur.

Ingunn Jna Gsladttir, 13.11.2007 kl. 13:11

4 identicon

etta er gott innlegg hj r og mjg mikilvgt a rtt er um a sem er jkvtt og uppbyggjandi jflaginu. Einnig er a mjg g bending sem gefur til stjrn Korpuskla.

Hins vegar er auvita lika hgt a bera fram rk fyrir v a a getur veri til marks um jkva og ga stjrn Korpuskla, a nememdur sklans snasvo miki sjlfstraust og sjlfsti. v greinilega eru auvel fr og hrdd vi a skr sig og keppa keppnum eins og essari, n ess a sklinn arf a vera farabroddi og ea ta vi eim.

g er hins vegar alvegsammla r a a hefi veri sklanum til sma a sna tttku nemenda meiri huga og stuning. En, g get sagt r a slinvarandi innlegg tt, hefur egar veri send tlvupstitil Sklastjra Korpuskla, af rum lesenda.

Dan Sommer (IP-tala skr) 13.11.2007 kl. 14:03

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

etta tti n ekki a vera nein alvarleg deila Korpuskla og mr ykir leitt ef a tlar a vera a sem menn muna eftir r essu bloggi. g geri lti anna en a koma me rkin sem fr voru fyrir v a veita drengjunum viurkenningu sna. Og a m svo sem til sannvegar fra, a etta kenndi drengjunum a eim eru allir vegir frir, ef viljinn er fyrir hendi.

Marin G. Njlsson, 13.11.2007 kl. 18:09

6 Smmynd: Marin G. Njlsson

Og svo g bti vi. ar sem g segi: "vona g a Korpuskli lti a ekki gerast aftur a skr ekki li til keppni", g eingngu vi, a gefst essum frbru keppnismnnum fra a mti til leiks nstu r. a sem g sagi var ekki tla a vera neikvtt, en ljst er a tlkunin er a.

Marin G. Njlsson, 13.11.2007 kl. 22:24

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband