Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Hvað þýðir "debt relief to viable borrowers"?

Í kvöldfréttum Sjónvarps var stutt viðtal við Mark Flanagan hjá AGS. Þar fagnar hann ýmsum áföngum sem hafa náðst. M.a. fagnar hann því að náðst hafi samkomulag við kröfuhafa bankanna. Svo segir hann: And finally in the debt restructuring area I just...

Verðbólguhraðinn eykst í 14,5%

Þessar verðbólgutölur eru vægast sagt áfall. Að hækkun vísitölu neysluverðs hafi hækkað um 1,14% á milli mánaða samanborið við 0,78% hækkun milli ágúst og september eru hræðileg tíðindi. Þetta mun stefna í voða möguleikum á að stýrivextir lækki, hvað þá...

Greiðslujöfnun bara ákjósleg í neikvæðu efnahagsástandi

Efni þessarar færslu er samantekt sem ég gerði og afhent var félags- og tryggingamálanefnd Alþingis þriðjudaginn 20. október sl. Hún lýsir útreikningum mínum á áhrifum greiðslujöfnunar á verðtryggt lán. Greiðslujöfnunarvísitala - útreikningur á áhrifum...

Mörgum starfsmönnum fjármálafyrirtækja nóg boðið

Mér berast stundum nafnlausar ábendingar innan úr bankakerfinu. Þessa dagana rignir þeim yfir mig, vegna þess að fólki þar er nóg boðið. Starfsfólk bankanna skilur ekki margar af þeim ákvörðunum sem hafa verið teknar. Það á jafnvel erfitt með að vinna...

Nýtt "kostaboð" Íslandsbanka

Íslandsbanki spilar út nýju spili. Bankinn ætlar að lækka stökkbreyttan höfuðstól gengistryggðra lána, sem vafi leikur á að sé löglegur, um heil 23% en í staðinn ætla þeir að hækka vexti um 7% strax og svo sjáum við til. Til að láta þetta nú líta vel út,...

Stjórnvöld enn að bjarga bönkunum á kostnað heimilanna

Í mars kvartaði ég undan því í færslu hér , að áherslur stjórnvalda væru rangar. Allt snerist um að bjarga bönkunum á kostnað heimilanna. Nú er stóri dómur stjórnvalda kominn. "Björgunaraðgerðir" í þágu einstaklinga og heimila hafa verið samþykktar sem...

Takmarkanir á skilmálabreytingum

Þetta er áhugaverður punktur sem kemur fram í frétt mbl.is og í skýrslunni Fjármálastöðugleiki: Samkvæmt gjaldeyrisreglum er ekki heimilt að veita erlend lán en heimilt er að framlengja lán sem veitt voru fyrir setningu þeirra. Framlenging er þó eingöngu...

Merkileg tölfræði Seðlabankans - 10,4% í vanskilum, 6.5% í alvarlegum vanskilum

Hún er merkileg kerling, tölfræðin. Það segir einhvers staðar að til sé lygi, hvít lygi og tölfræði. Mér sýnast tölur Seðlabankans vera byggðar á tölfræðiólæsi. Hvernig er hægt að fullyrða að greitt sé með eðlilegum hætti af 85-90% allra fasteignalána í...

Undir hverjum steini er eitthvað nýtt

Maður er eiginlega hættur að vera hissa á nýjum sögum um misferli hjá blessuðum bönkunum. Hér er enn eitt dæmið um það hvernig menn gátu "keypt" sér lán. Samkvæmt því sem talsmaður Gertner bræðra segir, þá var nóg, eða nauðsynlegt, að gerast stór...

Verklagsreglur fjármálafyrirtækja um sértæka skuldaaðlögun

Á heimasíðu Hagsmunasamtaka heimilanna er núna að finna samkomulag fjármálafyrirtækja um verklagsreglur um sértæka skuldaaðlögun. Vonandi eru þetta bara drög, sem á eftir að leiðrétta viðskiptavinum fjármálafyrirtækjanna í hag. Við lestur reglnanna, þá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 1682159

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband