Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Er Landsbankinn að bregðast við gagnrýni Hagsmunasamtaka heimilanna? - Bankarnir geta gert betur!

Landsbankinn hefur ákveðið að feta í fótspor hinna bankanna og bjóða niðurfærslu skulda. Bjóða núna allir bankarnir, þ.e. Íslandsbanki, Arion banki og Landsbankinn sambærilegan "pakka", þó vissulega sé einhver bitamunur á útfærslunni. Ég get ekki annað...

Icesave í þjóðaratkvæði - Mætum á Bessastaði

Það var kostulegt að fylgjast með Icesave umræðunni á Alþingi. Hver þingmaður Samfylkingarinnar kom upp á fætur öðrum og viðurkenndi að nauðsynlegt væri að samþykkja frumvarpið þó það væri vissulega gert í nauð. Við ættum engan annan kost. Ég taldi þá...

..og aldrei það kemur til baka

Annus Horribilis er líklegast það eina sem hægt er að segja um þetta ár sem er að líða. Þrjár ríkisstjórnir hafa setið og nær engu áorkað í uppbyggingu landsins eftir hrunið. Úrræðaleysi þeirra hefur verið algjört varðandi vanda heimilanna. Það hefur...

Ábyrgð lánveitanda er engin!

Það vill svo til að þetta er 10 daga gömul frétt eða a.m.k. birtist hún á visir.is 18 .desember sl. Gerði ég færslu um fréttina þá og vil endurbirta hana núna. --- Hæstiréttur staðfest í dag synjun Héraðsdóms Reykjavíkur um tímabundna greiðsluaðlögun...

Jólakveðja

Mig langar að senda öllum bestu kveðju um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Erfitt ár er að lokum komið, annus horribilis, eins og Breta drottning orðaði það svo smekklega um árið. Sagt er að ástandið fari að skána seinni hluta næsta árs og er vonandi...

Lántakar eiga að fá raunverulegar lausnir, ekki sjónhverfingar

Hagsmunasamtök heimilanna hafa lagt umtalsverða vinnu við að skoða þær lausnir sem bankarnir bjóða upp á. Byrjað var að skoða tölur í kjölfar útspils Íslandsbanka í lok september og útbúið reiknilíkan til að finna út áhrif greiðslujöfnunar á lánin í...

En það er riftunarsök ef gerðar eru breytingar á TIF!

Nú rífast menn um hvort breyta megi Tryggingasjóði innstæðueigenda og fjárfesta (TIF). Ég hélt að tekin væri allur vafi af um það í grein 12 í Icesave samningnum (þeim breska), en þar segir: 12.1.10 Compensation fund: The Guarantee Fund is dissolved or...

Betra að hafa tvö skattþrep en þrjú

Hagsmunasamtök heimilanna lögðu það til í sinni umsögn um skattafrumvörp ríkisstjórnarinnar, að betra væri að hafa tvö skattþrep frekar en þrjú, bæði hvað varðar virðisaukaskatt og tekjuskatt. Varðandi virðisaukaskattinn, þá spurði ég á nefndarfundi...

Hér um bil ekkert gerst á fasteignamarkaði í tvö ár

Fasteignamarkaðurinn er nokkurn veginn botnfrosinn. Hann er búinn að vera það í um tvö ár. Veltan á þessum hefur verið ýmist hræðileg eða ömurleg, a.m.k. fyrir þá sem eru með eignir til sölu. Ástæðurnar eru nokkrar, en óvissan á lánamarkaði vegur þyngst...

Hver er ábyrgð lánveitanda?

Hæstiréttur staðfest í dag synjun Héraðsdóms Reykjavíkur um tímabundna greiðsluaðlögun öryrkja , þar sem hann var talinn hafa hagað fjármálum sínum á ámælisverðan hátt. Í frétt á visir.is er birtur eftirfarandi texti úr dómi héraðsdóms: ..af því að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 1682150

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband