Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

15. janúar 2010: Hagsmunasamtök heimilanna eins árs

Það var 15. janúar 2009, að Hagsmunasamtök heimilanna voru stofnuð á fundi í Háskólanum í Reykjavík. Hópur fólks, sem var búinn að fá nóg af aðgerðaleysi stjórnvalda vegna stökkbreyst höfuðstóls lána, tók sig saman og stofnaði samtökin. Óhætt er að...

Eitt að styðja tryggingasjóðinn, annað að tryggja allar innstæður

Ég skil ekki þessa tortímingarstefnu sumra þingmanna VG. Þeim er svo í mun að Íslendingum blæði eins mikið og mögulegt er vegna Icesave, að þeir búa til alls konar rök fyrir því að það sé gert. Nýjasta útspilið er frá Birni Vali Gíslasyni. Í gær...

Hrunið - hluti 3: Regluverk og eftirlit með fjármálafyrirtækjum

Ég, eins og fleiri, hóf að líta um öxl á orsakir bankahrunsins í lok september og boðaði þá í færslunni Dagurinn sem öllu breytti , að ég myndi birta skoðun mína á 12 atriðum, sem ég tel mestu skipta. Ég hef þegar birt tvær færslur, þ.e. Hrunið - hluti...

Bretum gengur illa að skilja

Það er með ólíkindum hvað margir illa upplýstir aðilar ryðjast fram á sjónarsviðið og blaðra tóma vitleysu um þetta mál. Í þetta sinn er að Roy Hattersley, lávarður og fyrrverandi aðstoðarutanríkisráðherra. Maður sem aldrei getur komist yfir það, að...

Lýðnum hótað svo hann gegni

Mér finnst hann nú frekar ómerkilegur þessi málflutningur, að ríkisstjórnin muni segja af sér, ef landsmenn voga sér að vera ósammála henni í einu máli. Ég veit ekki betur en að Steingrímur J. Sigfússon hafi ítrekað lýst því yfir í þingræðum í lok...

Þegar rykið sest, þá skilja menn málið betur

Nú þegar mesti stormurinn er genginn hjá eftir höfnun forsetans, virðist mér sem fleiri og fleiri séu farnir að átta sig á því að ákvörðunin var rétt. Hún var rétt vegna þess, að hún túlkar lýðræðislegan vilja þjóðarinnar. Hún er rétt vegna þess, að...

Skynsemisrödd úr óvæntri átt

Óhætt er að segja, að hér komi stuðningur úr óvæntri átt. Moody's tekur allt annan pól í hæðina, en félagar þeirra hjá Fitch Ratings. Raunar má segja að Moody's setji með áliti sínu ofan í við Fitch Ratings og geri svo grín að þeim að auki. Icesave...

Fyrirsláttur að ekki sé hægt að skrá nöfn rétt

Bróðursonur minn heitir góðu og gildu íslensku nafni Matthías Guðmundur og síðan er hann Þorsteinsson. Þetta gerir 33 stafir með stafabilum. Hann heitir því ekki þessu nafni samkvæmt þjóðskrá. Sama gildir um fjölmarga Íslendinga. Þeir fá ekki að heita...

Í dúr við annað frá Fitch

Þessi matsfyrirtæki eru ótrúleg. Þau skilaboð hafa aftur og aftur komið frá þeim, að þess meiri skuldbindingar sem ríkissjóður tekur á sig, þess betri verði lánshæfismatið! Ég held að allir bankamenn séu sammála um, að sá sem skuldar lítið sé líklegri...

Sorgleg er erlenda pressan

Það er sorglegt að sjá erlendu pressuna. Hver einn og einasti étur upp sömu þvæluna um að Ísland ætli ekki að borga. Sorglegasta dæmið var "sérfræðingur" BBC Business News sem kom blaðskellandi fram með eitthvert það argasta bull sem ég hef heyrt....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 1682148

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband