Leita í fréttum mbl.is

En það er riftunarsök ef gerðar eru breytingar á TIF!

Nú rífast menn um hvort breyta megi Tryggingasjóði innstæðueigenda og fjárfesta (TIF).  Ég hélt að tekin væri allur vafi af um það í grein 12 í Icesave samningnum (þeim breska), en þar segir:

12.1.10   Compensation  fund: The Guarantee  Fund  is dissolved or ceases to be, or any Change of lcelandic Law occurs which has or will have the effect that  the Guarantee Fund ceases to be, the sole deposit-guarantee scheme in respect of the Landsbanki Depositors officially recognised in lceland for the purpose of Directive  94/19/EC (including any modification or re-enactment thereof or any substitution  therefor).

12.1.11   Change  of lcelandic Law: A Change of lcelandic Law occurs which has or would have a material adverse effect on the ability of the Guarantee Fund or lceland to perform their respective payment or other obligations under the Finance Documents to which they are party.

Mér finnst þetta vera nokkuð afdráttarlaust.  Verði geta sjóðsins skert til að greiða út bætur, þá má rifta samningnum.  Það að stofna B-deild er ígildi þessa að stofna annan sjóð til hliðar og hefur nákvæmlega sömu áhrif á getu TIF til að standa við skuldbindingar í Icesave, þ.e. skerðir getuna.  Með stofnun B-deildar er verið að búa til nytt innstæðutryggingakerfi við hliðina á því gamla og það er það sem ákvæði greina 12.1.10 og 12.1.11 eiga að koma í veg fyrir.


mbl.is Brýtur ekki í bága við Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband