Leita frttum mbl.is

Mjk erum tregt tungu at hrra

Mjk erum tregt
tungu at hrra
ea loptvtt
ljpundara;
esa n vnligt
of Viurs fi
n hgdrgt
r hugar fylgsni.

Svo hefur Egill Skallagrmsson Sonatorrek sitt. Ekki arf g lkt og Egill a syrgja syni mna, en mjg er mr samt tregt tungu a hrra og or mn eru ekki hgdrg r hugarfylgsni.

grdag skrifai kona athugasemd inn frslu hj mr. Hn kallar sig Hnnu. Vil g vekja athygli skrifum hennar vegna ess a etta er enn ein sendingin sem g mr berst, ar sem flk sr ekki ara lei t r vandrum snum en a taka lf sitt.

Hanna setti inn tvr athugsemdir. S fyrri hljmar svona:

Blessaur

g er 60 ra frskilin me 4 uppkomin brn og keypti mr b vi skilnainn 2005, sem g tti tp 50% . Greislur mnui ttu a vera um 40 sund krnur. Lni var teki hj spron me fstum 4,15% vxtum 40 r. Upphin var 10 milljnir. dag arf g a borga rtt rmlega 80 sund og lni er komi 18 milljnir. g missti vinnuna 2010 og n get g bara ekki meir. Drmi leyfi mr a frysta lni heilt r en afborganir hafa n lagst mig a fullum unga.

g s fram a eina atvinnan sem g f skum aldurs er vntanlega skringar ea sjoppuvinna. Launin fyrir a munu aldrei duga fyrir llum nausynlegum tgldum, hva a reka bl ea fara fr. N nenni g ekki meiru. Bin a vinna alla mna hundst og algerlega fyrirsjnlegt a tminn sem g lifa fer peningahyggjur og skrimmt. g arf nausynlega a komast til tannlknis en kostnaarmat hans er um 800 sund. Aldrei skal g leggjast upp brnin mn enda hafa au sko meir en ng me sitt.

Enda kannski fer best v essu "jafnaar jflagi" hennar Jhnnu a maur klri etta bara sjlfur frekar en a fara bir elliheimili ea lknadeild egar ar a kemur.

Og sari frslan er:

g akka hughreystingaror en hva von hef g er mr spurn? Lottovinning? held ekki. Allt sem g hef nurla saman langri fi hefur veri teki af mr og satt best a segja m g bara akka fyrir a urfa ekki heilbrigiskerfinu a halda. Tennurnar missi g eflaust og eftir a hafa veri okkaleg vel launuum strfum allt mitt lf og aldrei skulda neinum neitt er g bara bin a f ng. g skulda ekki bl, yfirdrtt, vsa ea neitt. Fallast hreinlega hendur vi ellinni og s ekki fram neitt gleilegt. Auvita g yndisleg brn og barnabrn en s bara fram a vera baggi eim og g veit n egar hafa au hyggjur af mr. g hef akkrat ekki r neinu. g hef stolt og mr finnst a bara hreinlega alveg brileg hugsun a geta ekki teki tt lfun vegna ftktar. g er n egar einangru vegna fleysis og skammar yfir a vera atvinnulaus svona lengi.

N arf g bara a safna kjarki til a ganga annig fr mlum a a valdi sem minnstri sorg meal minna nnustu og a a s borin viring fyrir kvrun minni.

Fyrirgefu mr, Hanna, g s ekki skrifin n fyrr en lgreglan hringdi mig morgun. J, eir gu menn hj Lgreglu hfuborgarsvisins hringdu mig til a f upplsingar um ig. Eftir a hafa lesi frsluna, sem g vegna annrkis hafi ekki lesi, gaf g eim r upplsingar sem g hafi. g geri a vegna ess a eir bu um a. g vona a eir hafi fundi ig og taktu eim sem verndarenglum. a er a.m.k. einhver sem vakir yfir r.

allan dag er g binn a vera a velta fyrir mr hvernig g tti a bregast vi essu. Skrif mn hafa ekki veri hgdrg r hugarfylgsni. g sendi r fyrst kveju morgun og vona g a hafir s hana. Ef ekki birti g hana til vonar og vara:

Hanna, g er binn a vera kafi og s ekki frsluna fyrr en vakinn var athygli mn henni.

g hvet ig til a leita astoar fagflks. Hringdu Raukross lnuna og talau vi flk ar. Talau vi brnin n og barnabrn. Fagnau v fallega lfinu og reyndu a gleyma v slma. Stgu frekar fram og fjallau um ml itt svo hgt s a nota na reynslu til a bta kerfi. Svo hgt s a minnsta kosti fkka eim sem eru num sporum. Skmmin er ekki n. Mundu a. Skmmin er kerfisins sem kom r essa stu.

Safnau kjarki til a tala um ml itt vi alla kringum ig, til a vinna ig t r stunni. Brnin n og barnabrn munu lifa vi a um aldur og vi a hafa ekki geta hjlpa mmmu og mmu. Ekki missa trna a au geti a. Aldrei missa trna hi ga manninum. Mundu a ekki arf nema eina eldsptu til a lsa upp myrkri kringum ig og mean eldsptan logar hefur myrkri engin r. Notau eldsptuna til a kveikja kerti og fyrsta kerti til a kveikja ru og v rija og fjra o.s.frv.

Fyrst og fremst mundu a skmmin er ekki n.

--

g veit ekki hva r eru ornar margar svona sendingarnar sem g hef fengi. Fyrsta barst febrar 2009. S kona er enn lfi, en barttan vi bankann sinn hefur hn h indarlaust essi rj r. Er etta eitthva lf? Eru peningar fjrmlafyrirtkjum svo mikils viri, a au gleyma a viskiptavinirnir eru af holdi og bli.

N skora g Drma (ar sem Hanna segist viskiptum vi fyrirtki) a fara gegn um bkur snar og finna hana Hnnu sem tk ln hj SPRON ri 2005 og koma til mts vi hana. Aldrei tla g a voga mr a segja fjrmlafyrirtkin bera byrg egar flk tekur lf sitt, en au eru hluti af v umhverfi sem margt rvntingarfullt flk er . Ekki bara a, vibrg fjrmlafyrirtkjanna eykur oft rvntingu flks.

Til allra fjrmlafyrirtkja: Sni manngsku, sni skilning, sni aumkt! i muni hagnast essu egar fram la stundir.

Af allri eirri aumkt sem g og viringu.

Marin G. Njlsson


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hjalti Tmasson

etta er dapurlegt. g ska essari gu konu alls hins besta og hugsa hllega til hennar. g er starfi ar sem flk svipari stu og hnkemur egar allar arar virast lokaar. Suma er hgt a astoa, ara ekki.

a tekur alltaf jafnmiki hjarta a horfa upp flk reyna a halda reisn sinni vonleysinu. Stolt margra leyfir eim ekki a leita til sinna nnustu, hva til vandalausra. Frekar situr flk eitt vanlan sinni og reynir a rauka dag fr degi.

Skmmin er ekki Hnnu.

Skmmin er jflagsins sem leyfir slkum hlutum a gerast.

Skmmin er eirra sem hafa valdi snu a koma flki til bjargar en gera a ekki.

Skmmin er fyrirtkjanna sem setja hagnaarvonina ofar mann og rttlti.

Mesta skmmin er kannski okkar. Vi gleymum v stundum okkar eigin daglega rasiartta t hendur og bja fram asto okkar vi sem erfiara eiga en vi.

g vona a Hanna lesi bloggi itt Marinog sji skilaboin fr r. Ef svo er vil g segja vi hana:

ert ekki ein. Langt fr. Vi erum mrg. Mr ykir vnt um ig g ekki ig ekkert.g tek me r og reyni, svipa og Marin, a rtta hlut eirra sem eru svipari stu og ru svii s.

Tru mr. Rttlti mun n fram a ganga. Haltu hfinuhttog mundu: a eru margir sem hugsa fallega til n og ska er alls gs.

Hjalti Tmasson, 24.2.2012 kl. 22:41

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Takk fyrir etta, Hjalti.

Marin G. Njlsson, 24.2.2012 kl. 22:43

3 Smmynd: Eggert Gumundsson

Sll Marin. a er miki ig lagt. essi saga er dmi um angist sem heiarlegt flk berst vi hverjum degi.

Skmmin um a geta ekki stai skilum vi snar skuldbindingar er a fara me margan manninn grfina.

Flk hefur mtt skilningsleysi stjrnvalda, bankastofnanna, Alingis og eftirlitsstofnanna sem eiga a vinna gu okkar.

g vil einnig meina a Hstirttur okkar slendinga s a hafa okkur a fflum og setja okkur niur. A geta ekki tala skrt snum dmum, annig a a s gefi fri a hagsmunaflg, stttaflg og Alingi okkar, gefist tkifri a fara tlka eirra dma. Er ekki tala eitt tunduml hrna slandi yfir 2000 r?

g vakti athygli tvarp sgu samtali vi Margrti Tryggvadttur ann 22.feb.sl, um a essi gengisln vru mgulega ekki inn efnhagsreikningum bankanna, v au vru ekki daglegri keyrslu hj Reikningsstofnun Bankanna (RB). g rddi um a ett gtu veri tilhfulausar krfur bankanna. a hefur ekki veri ger ttekt lnagrunni essara lna, og undir a tk hn Margrt. (g skora ykkur a hlusta- spurningar mnar og svr Margrtar sdegisttinu, ea lok ttarins ea sustu 10 mn.

a er sorglegt a flk kjsi a kveja ennan heim me eirri lsingu sem skrifar hr og vitnar til inni frslu. Mr finnst kominn tmi til a sannleikurinn komi fram llum essum mlum.

Eru lnin raunveruleg skv. lnareglum bankanna ea einungis tilbningur kerfi utan vi RB.

etta er grundvallarspurning til a f svar vi, ur en vi frum a eya meiri tma Hstarttar a fella dma um essi ln.

Eggert Gumundsson, 24.2.2012 kl. 23:11

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Eggert, tkum umruna um lnin annars staar. essi frsla er um angist og rvntingu flks sem komi er me baki upp vi vegginn.

Ein bending til Drma: i gtu gert heilmiki fyrir mynd fyrirtkisins me v a skoa stu essarar konu.

Marin G. Njlsson, 24.2.2012 kl. 23:35

5 Smmynd: Eggert Gumundsson

a er satt a essi frsla er minning um ngist og rviljan flks vegna athafna og gjra- Drma-L-slandsbanka og Arion. g skil etta flk mta vel, og ess vegna skrifai g inn til n.

Flk sem er a berjast fyrir tilveru sinni arf a f vissu sna fyrir rttltinu. Hvar rttlti liggur er spurning sem flk rautum arf a f svara.

a er rtt a umran um lnin urfa a fara fram annars staar- en umran arf a gefa flkinu von.

Eggert Gumundsson, 24.2.2012 kl. 23:54

6 identicon

Hanna arf einskis a ttast.

Lntakendur munu allir sem einn takast saman hndum 2012 - Krefjast leirttingu hfustli snum.

Hfustll Hnnu verur 10 milj. n, mnus afborganir sustu ra en auvita hfustll lns ekki a hkka ef greitt er af lninu.

Auvita mun rttlti sigra a lokum, gengislntakendur hafa urft a ba rm 3 r og vertryggu lntakendur urfa a ba aeins lengur.

Vertrygging barln er lglegur gerningur ! a eftir a falla dmur um a og allir f leirttingu og flk mun endurheimta sitt.

Marta Ds (IP-tala skr) 25.2.2012 kl. 00:13

7 Smmynd: Erlingur Alfre Jnsson

Beittasta vopn lnegans smu stu og Hanna, er einfaldlega s a htta greia af lnum sem ekki er greislugeta fyrir. Taka san v sem a hndum ber. Fara gjaldrot sem tekur 2 r a fyrnast og eignast rstfunarrtt yfir innkomu sinni hver sem hn er. Veita sr og snum a sem hugurinn girnist. Njta lfsins mean tk eru .

g vona a a veri s kvrun sem Hanna tekur og njti samvista vi sna nnustu um komin r. g veit a auveldara a segja etta en a framkvma en fyrir marga er etta eina lausnin a mnu mati.

Hanna: Hoppau af hlaupahjlinu og brostu framan brn og barnabrn! a er s kvrun sem allir munu bera viringu fyrir! En ekki skilja au eftir sorginni! Aldrei!

Erlingur Alfre Jnsson, 25.2.2012 kl. 01:41

8 identicon

Erlingur, g og Hanna verum a htta essu pslarvttahlutverki...

Vi verum a muna eitt MIKILVGT

a er bi a brjta okkur, fjrmlastofnanir hafa s til ess a festa barln "lglega"

Me vertrygginguna a vopni a gera flk eignarlaust.

= Vi erum frnarlmb fjrmlastofnanna.

= a er bi a rna okkur !

Eigum vi a lta hfi og segja ; gjri svo vel, i fjrmlastofnanir fi hr eignir okkar me vilngumm sparnai ?

Eigum vi a verlauna fjrmlastofnunum annig ?

Fyrir a a hafa broti okkur.

Og hva tti Hanna a gera essi 2 r, atvinnulaus

fr sem getur ekki hugsa sr a vera upp brn sn kominn ?

Ekki er leigumarkaur til sem virkar hr S.

2ja herbergja b RVK kostar 140 . mnui.

Vertryggir lntakendur mega aldrei gefast upp !

Mtti ska ess a gengislntakendur sumir hefu lifa ennan dag a sj etta klur leysast hstartti.

Og m ska a frnarlmb vertryggingar munu sj rttlti sigra.

Elsku Hanna , Erlingur og ll frnarlmb ver og gengistryggingar.

Berjist fyrir rtt ykkar - Aldrei gefast upp !

Og lta glpastofnanir landsins stela af ykkur aleigu og stolt ykkar, essar fjrmlastofnanir eru ekki ess viri.

Heil j er frnarlmb eirra og vi getum og munum taka saman hndum.

Saga Hnnu er me til a skvetta bensn eldinn.

Innra eldfjall almennings mun brtt gjsa !

Marta Ds (IP-tala skr) 25.2.2012 kl. 09:32

9 identicon

Til Hnnu og Mrtu Dsar

vi munum f uppreisn ru

annga til verum vi a halda fram, halda ljsinu lfi okkar logandi og hafa bilandi tr rttlti

Ef vi eigum erfitt eru allir kringum okkur tilbnir a astoa okkur og hlusta. og a er trlegt hva margir eru tilbnir a gefa af sr. Vi urfum bara a lta vita af okkur.

Hanna haltu ljsi, a birtir upp um sir

Elsabet Maack Petursdttir (IP-tala skr) 25.2.2012 kl. 09:46

10 identicon

Engin spurning - allir eir sem gefast ekki upp og leyfa fjrmlastofnunum a sigra munu f uppreisnar ru.

Uppgjf almennings er sigur fjrmlastofnana !

ess vegna m engin gefast upp svo einfallt er a bartta Hnnu og annarra er fyrir heildina.

Saga Hnnu er ein af mrgum myndum af v rttlti sem hefur tt sr sta..

Og gtt ef hn hoppar t r pslarvtta hlutverk hlutverk barttukonunar sem hn augljslega er !

a arf fleirra barttuflk eins og hana sem tskrir hverskonar vonlausa stu fjrmlastofnanir geta komi flki , allt byggt lglegum gerningi.

etta auvita ekki a vera hgt !

Marta Ds (IP-tala skr) 25.2.2012 kl. 11:11

11 identicon

a er erfitt a jta sig sigraan. a er erfitt a horfa upp a a allt sem maur hefur lagt sig er unni fyrir gg. g kva samt fyrir nokkru a sleppa takinu. Leyfa essu bara a fara. Htti a borga og neitai a semja. v hva getur einhver sem lifir atvinnuleysisbtum einum saman svo sem sami um?

Og hvernig lur mr? g hef sjaldan fundi annan eins ltti. fyrsta skipti langan tma finn g fyrir frelsi. yngslunum hefur veri ltt af brjstinu. g sef aftur nttunni. a er eins og allt s a opnast, allt er a vera elilegt aftur.

g hef rtt mnar kvaranir vi vini og vandamenn. Leita ra hj fagflki. Allir eru sammla um a a sem g er a gera er a eina rtta stunni.

g var samt lengi vel ekki viss. Kannski gti g spara meira, sami um lengri afborganir og vonast til a f vel launaa vinnu, varpa vandamlinu aeins lengra inn framtina. Eftir v sem lei ttai g mig a mnar vntingar voru raunsjar. g hefi urft a hafa minnst refalt hrri tekjur en g hafi fyrir hrun, bara til a rtta af ennan persnulega fjrlagahalla sem hafi skyndilega hlaist upp vegna tekjuleysis. Ekki miklar lkur a a vri a fara a gerast.

bin mn verur boin upp eftir rma viku. a skelfilegasta sem g hafi geta mynda mr er raunverulega a gerast. Og a skrtna vi etta allt er a g finn fyrir tilhlkkun. etta er svo mikill lttir. v egar g er laus ver g aftur s sem g var ur en etta byrjai allt saman.

Auvita ekki g ekki framtina og veit ekkert hva verur. En g tek einn dag einu og leysi vandamlin bara um lei og au koma upp. a skrtna sem gerist a lausnirnar virast birtast jafnum og eirra er rf, allt gengur allt einu bara eins og a geri hrna einu sinni.

g vil a vitir Hanna, ert alls ekki ein. g vil ska r alls hins besta og vona a hafir gfu til a finna leiina t sem hjlpar r vi a endurheimta na lfsglei. Peningar ea eignir eru ekki ess viri a frna andlegu og lkamlegu heilbrigi fyrir. Lfi hefur upp svo margt miklu drmtara a bja.

Gangi r sem best.

HA (IP-tala skr) 25.2.2012 kl. 11:16

12 Smmynd: Erlingur Alfre Jnsson

Marta Ds: g er ekki neinu pslarvttarhlutverki. Hvet bara flk til a htta greia ur en a grpur til rrifara.

Erlingur Alfre Jnsson, 25.2.2012 kl. 11:48

13 identicon

Sll Marino ,langar a hitta Hnnu sem skrifar til n nr mitt er 8977309 me bestu kveju lf

lf Jnsdttir (IP-tala skr) 25.2.2012 kl. 12:27

14 identicon

Erlingur g meina a allir lnegar me vertrygg ln koma fram eins og pslavttir.

Auvita eiga allir sem einn me lglegt ln a vera lngu httur a taka tt vitleysunni, a borga af lglegu lni.

g vona eins og a Hanna s lngu htt a greia af lglegur lni snu enda ef hn er a greia af einhverju sem hn veit er lglegt, vri hn beint a brjta lg me v einu a viurkenna krfu og greia.

Lnegar hafa bara v miur fari pslarvottahlutverk og ekki s anna en a halda rldmnum fram ea fara rot ?

Engin hefur krafist leirttingu, slendingar svo vanir vertryggingu a eir tra a hn s lgleg ?

ATH. a hefur engin ora a fara ml, a a s mjg augljst samkvmt aljlegum stlum a einmitt hsnisln mega ekki vera vertrygg.

Vertrygging er einfaldlega talin of httusm og of flki fyrirbri fyrir venjulegt flk.

___________________________________________________

Gjaldrot getur veri neyarlausn fyrir suma en sorgleg lausn ef a eru lgleg ln sem hafa hraki flk t au rlg.

Auvita egar fjrmlastofnanir komast upp me a brjta flki og brjta a niur.

g er a vonast til a sj lnega rsa upp r lmun sinni og berjast fyrir rtti snum.

er g svona vong um a lnegar munu sigra v veri er a safna sund manna her sem munu fara hpml vi banka, og f vi a asto a utan.

a ml mun sigrast og lnegar landsins munu endurheimt lf sitt.

Vona a sem flestir tri anga til, og verjist a lta birta fyrir sr.

v n ess a hseigandi taki vi brf fr sslumanni er ekki hgt a selja eignina nauungaruppboi.

annig a ef Hanna vil frekar nota peningin leikhs en til a borga af lglegum lnum skil g hana vel,

hn bara a verjast sslumann anga til a lnegar hafa unni ml sitt og vertrygg ln vera leirtt.

Mitt r :)

Marta Ds (IP-tala skr) 25.2.2012 kl. 13:30

15 identicon

Til gamans m nefna, a rur um a lnegar urfa beint sjlf a greia leirttingu vertryggingu, er auvita bara rur komin fr fjrmlastofnunum sem brjta flki. eir eiga vel efni leirttingu eins og eignastaan er dag.

Grein

Eignir bankanna komnar yfir 3.000 milljara ;

http://www.visir.is/eignir-bankanna-komnar-yfir-3.000-milljarda/article/2012120229317

ttu ess vegna a geta nota nokkra miljara a komast mt vi sem eir hafa broti ,

Marta Ds (IP-tala skr) 25.2.2012 kl. 13:58

16 Smmynd: Sigurur Inglfsson

g ska Hnnuog flki smu stu alls gs barttunni og alls ekki mega au gefast upp. a er me lkindum a vinnusamt flk sem einfaldlega er a kaupa sr b skuli lenda essum frum. Vsitalan sem notu er til grundvallar vertryggingunni, og hefur oftar en einu sinni veri breytt, eru reiknisknstir sem munuekki standast rskur dmstla kmu rfyrir sem dmsml. En hn dugi gtlega til a enja t banka- og sparisjakerfi og halda uppi launaspillingunni ar fyrir hrun.

Sigurur Inglfsson, 25.2.2012 kl. 14:03

17 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Marin. Skuggahliarlglegra rna eru v miur aggaar niur, og ltisem etta s arfa vl eim rndu og sviknu. Svvirileg siblindan errandi afl slandi. v miur eru margir n egar bnir a gefast upp og svifta sig lfi. etta er sannleikur sem erekki hgt a loka augunum fyrir. Manneskjur me samvisku ola ekki endalaust rttlti.

a er mikilvgt a muna a lf hvers og eins er nmer eitt, og metanlegt. Svikult rnskerfi er einskis viri. Gjaldrot er ekki endir alls lfs, a mnu mati. En a er grarlegaerfitt a stga a skref a fara vanskilaskr, vegna svika stjrnsslunnar ogrna fjrmlastofnana, en a er ekki endir alls.

g bi alla ga vtti gefa essari gu konu og rum svipari stu, ann styrk, kjark og von sem arf, til a ola og takast visvona rttlti.

M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 25.2.2012 kl. 15:33

18 identicon

Takk enn og aftur Marin fyrir alla na tulu og drengilegu barttu fyrir hnd okkar venjulega flksins.

a er skelfilegt egar bilgirni endurreistra fjrmlastofnana og makkera eirra til rkis-vertryggs lfeyris innan laga- og framkvmdavaldsins er orin eirra eina og sameiginlega stkkbreytta krafa okrarans um pund af holdi.

Tek svo undir g or nnu Sigrar:

"g bi alla ga vtti gefa essari gu konu og rum svipari stu, ann styrk, kjark og von sem arf, til a ola og takast visvona rttlti."

Ltum okrarana ekki skera r okkur hjrtun!

Stndum saman og veitum hvort ru styrk og olgi gegn viurstygginni, v innst inn tikkandi hjrtum okkar vitum vi a rttlti og sanngirnin hafa alltaf sigur ... miklu fyrr en sar. Einungis blindir og steinrunnir valdherrar halda anna sinni sturluu valda- og fgrgi.

Ptur rn Bjrnsson (IP-tala skr) 25.2.2012 kl. 16:37

19 Smmynd: Marin G. Njlsson

g vil bara lta vita af v a bi er a hafa upp "Hnnu". Hringt var mig fr lgreglunni mr sagt af v. Fjlskylda hennar er mjg akklt fyrir au vibrg sem voru snd. g er a lka.

Marin G. Njlsson, 25.2.2012 kl. 16:43

20 identicon

g er bin a lesa bloggi og allar athugasemdirnar. g s a a er fullt af yndislegu flki arna "ti"

Og kannski g mr von, lka.

g arf a fara a lra a lifa fyrir einn dag einu. en ekki a hafa hyggjur af hva gerist nsta vetur. a fer me mig.

Takk Marn, fyrir a skrifa essa sgu-ea sgur. Og g er fegin a "Hanna" er fundin.

Sigrn Jna (IP-tala skr) 25.2.2012 kl. 18:16

21 Smmynd: Helgi Jnsson

a er gott a "Hanna" er fundin. a er hins vegar umhugsunarefni hva margir standa sporum essarar konu. Eiga ekkert lf framundan og standa rvinglu og hrdd vi framtina sem ber lti anna en basl fyrir hverjum degi einu.

Miki hefur Rkistjrn Jhnnu Sigurardttur samviskkunni, samt Steingrmi J Sigfssyni sem gengi hefur fram og sagt a n veri ekkert gert meir. Gerir etta flk sr grein fyrir eim mannfrnum sem au raunverulega bera byrg . Tlur um afskriftir aumanna og strfyrirtkja segja sitt. rlti brot er tla venjulegu flki, og au rri sem boi eru og ekki passa fyrir suma, mega ta a sem ti frs.

Vegna ageraleysis rkisstjrnarinnar og forvgismanna hennar gar almennings, m segja a rkisstjrnin og bankarnir hafi mrg hundru mannslf samviskunni, mannslf sem gefist hafa upp fyrir einur og mannhatri bankanna og bilgirni Jhnnu og Steingrms.

g vil skora flk a reyna a rauka, a kemur a v a etta gamla flk sem stjrnar nna fer sna lei og vonandi kemur stainn flk sem vill raunverulega gera eitthva til ess a a ryggisnet sem a virka fyrir flk nauum virki.

A lokum, Gu blessi ykkur ll og standi keyk gagnvart bnkum og fjrmlafyrirtkjum, skuldirnar vera gerar upp vi essa fugla fyrr en sar me einum ea rum htti.

Helgi Jnsson, 26.2.2012 kl. 07:30

22 identicon

Helgi Jnsson

Fjrmlastofnanir eru bnir a vera fir t rkisstjrn. eir vildu helst vera bnir a hira eignir af flki og leigja eim aftur eign sna uppsprengdu veri. a var sk eirra ?

a hafa fjrmlastofnanir gert vi flk sem ekki hefur ntt sr rri rkisstjrnar.

N er svo komi a lnegar eru farnir a sofa vel nttinni mean fjrmlastofnanir titra !

Allt er etta rtta tt fyrir lnega sem broti hefur veri .

Marta Ds (IP-tala skr) 26.2.2012 kl. 10:09

23 identicon

Sl veri i hr og gott a lesa essi frbru innlegg hrna. a sst skrifum ykkar a enn rkir samstaa og samhugur meal slendinga og flk vill ekki lta kga sig til eilfarnns. essi samstaa verur til ess a leirtting til hins almenna borgara mun vera, a er ekki lengur hgt a loka augunum fyrir v ri sem bi er a vera fjrmlamarkai slendinga.

g og eiginmaur minn tkum n bara svona "venjulegt" balnasjsln vori 2006, vi ttum blokkarb og seldum hana og fengum okkur lti rahs. Lni var 18 miljnir og vi borguum me okkar eigin f tplega 9 miljnir, svo vi vorum ng me okkur sem gefur a skilja.

dag er lni komi rmlega 27 miljnir og a f sem vi ttum eigninni er uppuri. etta er auvita staa sem grarlega margir eru og arf a stoppa, arf a leirtta, lta flk f aftur a sem a tti fyrir hrun, a er mjg einfalt a a a a sem arf a gerast!!!!

Barttukvejur vil g senda ykkur samborgurum mnum, kveju til allra eirra sem g veit a eru arna ti og eru a gefast upp ea bnir a gefast upp. EKKI GEFAST UPP GOTT FLK. Komum fram, segjum okkar sgur, verum stolt, ltum ekki buga okkar, vi bum ekki um essa tilveru, vi fengum hana andliti einni nttu, aldrei gleyma v!!!!

bestu kvejur.

Anna Steinunn engilsdttir (IP-tala skr) 26.2.2012 kl. 14:32

24 identicon

Eg er mjog midur minn vegna Honnu. Eg bara skil ekki hvernig Isklenska rikisttjornir geta mokad ut fulgu fjar, i alls kyns haefileikalausa falska listamenn, gefa peim marga miljonir i Listamanna laun.alls kyns styrki,kaupa verdlaunir fyrir marga miljonir,bara til pess ad synast fyrir odrum pjodum,ad Island er staerri og sterkari en adrir.

Hvilik Soun a Rikispurfalingasvo pau geta leikid ser i dopleikjum,brennivin og friium til utlanda osv.

Ef eg vaeri Stodd a Islandi, eg mundi reyna ad halda stora tonleika, fyrir Honnu,og gefa peim sumu af tonleika peningum minum, i stadinn fyrir ad lata veitingahussin hirda 80% af minni hard vinnu. Hvers vegna er sumt folk so gradugt ad vera Rik a kostnad annara, eg skil pad ekki.

Skomm a Island I dag. Pvi er thetta sama land sem er eilifdar ad GORTA,um eitt eda annad, medan margir islendingar eins og Hanna eru orvaentingarfullir,vegna peningaleysis.

Eg hef ekki sofid igaer sidan eg las,pessa grein i Pressunni. Island hefur nog pening fyrirlistamanna fuskarar,sem verda ad lita eftir sjalfum ser, eins og Eg geri, sem Tonlistarkona og tonskald. Thetta er bara Politiska Greidslur fyrir vin og vandamenn. Hver einasta rikistjorn sem eg mann eftir er fullt af er Gjorspilltir djoflar.

Kveiktu a kertum og biddu til Guds .Eg skal lika bidja fyrir per.

Bestu Kvedjur

Indverska Prinsessan Leoncie.

LEONCIE (IP-tala skr) 27.2.2012 kl. 14:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.3.): 0
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband