Leita frttum mbl.is

rtluflk segir: Ekki hgt! Vi hin segjum: Finnum lei, svo a s hgt!

fimm r hafa heimilin landinu mtt kljst vi mikla hkkun lna sinna. essa hkkun m rekja til umfangsmikilla lgbrota sem fram voru af eigendum og stjrnendum Glitnis, Kaupings og Landsbanka slands og fjlmargra annarra smrri fjrmlafyrirtkja runum 2004 til rsbyrjunar 2008, sem hlt svo fram hj essum smu ailum fram a hruni og hj njum fjrmlafyrirtkjum og rotabum hinna eftir hrun. Enn eru heimilin gslingu nverandi fjrmlafyrirtkja og rotaba annarra vegna ess a au neita a vira niurstur dmstla og halda fram a innheimta krfur sem dmstlar hafa dmt gildar.

g er einn af stofnendum Hagsmunasamtaka heimilanna (HH) og veri mjg virkur barttu samtakanna fyrir rttlti fyrir heimili landsins. okkar umfjllun um rri fyrir heimilin kvum vi a tiloka hugsunina "etta er ekki hgt". stainn veltum vi okkur alltaf fyrir okkur "hvernig er etta hgt". M.a. v skyni lgu HH treka fram tillgur um bi hva yrfti a gera og hvernig vri hgt a hlutina. Sem dmi um r hugmyndir sem HH lgu fram eru:

 1. Ntt hsnislnakerfi
 2. Afnm vertryggingar neytendalnum repum
 3. Leirtting lnum heimilanna me afskriftarsji

Allra essar hugmyndir voru vel framkvmanlegar, enda l mikil vinna a baki eim. En stainn fyrir a menn veltu fyrir sr hvernig etta vri hgt, egar eir reyndust sammla okkar nlgun, var bara sagt: "Ekki hgt!" Aldrei var sagt: "Vi erum ekki sammla ykkar nlgun, en vi hfum huga a ra vi ykkur nnar um hugmyndina og finna t hvernig m framkvma etta." Nei, stainn var rtt vi einhverja allt ara aila sem hfu verfuga hagsmuni. Ea a hldu eir a.m.k. HH hefur nefnilega alltaf liti a sem sameiginlega hagsmuni fjrmlafyrirtkja og viskiptavina eirra, a leysa annig r mlum a bir ailar geti gengi sttir fr bori og a viskiptasamband aila geti haldi fram vegna vilja beggja til a vihalda v.

Ekki hgt

Um remur og hlfu ri eftir a HH lagi fram tillgur um ntt hsniskerfi kemur AS loks me einhverjar tillgur. Ekkert hefur heyrst fr rkisstjrninni, rtt fyrir a ljst er a balnasjur stendur brauftum. Hugmyndir HH voru afgreiddar sem ekki hgt ea ekki ess viri a ra um.

Afnm vertryggingarinnar kom t r verplitskri vinnu sem HH efndu til rsbyrjun 2010. Allir flokkar sendu fulltra sna essa vinnu og aeins einn fulltri Sjlfstisflokksins vildi ekki fara lei. Allir arir hpnum sem fjlluu um framt vertryggingarinnar voru sammla niurstunni, ar meal arir fulltrar Sjlfstisflokksins. essar tillgur voru san kynntar, en niurstaa eins og alltaf: "Ekki hgt!" Ekki einu sinni spurt: "Er til nnur tfrsla?" Teki fram a hugmyndin snerist eingngu um afnm vertryggingar neytendaln. Nna remur rum sar, egar llum er ljs hvers konar skavaldur vertryggingin er, eru fleiri ornir hlynntir tillgunni, en enn er str hpur sem segir: "Ekki hgt!"

er a leirtting lnum heimilanna. Ef lnin hefu veri leirtt strax febrar, mars 2009, hefi kostnaurinn af leirttingu vertryggra lna veri veri lklegast innan vi 150 ma.kr. dag kostar sambrileg leirtting ekki undir 200 ma.kr., en taka verur tillit til ess a egar er bi a leirtta sem nemur minnst 50 ma.kr. sem gerir a a verkum a 200 ma.kr. standa eftir. Vissulega st styrinn fyrir remur rum lka um gengistrygg ln, ar sem fari var fram mun hflegri leirttingu en dmstlar san komust a niurstu um a leirttingin tti a vera.

Alltaf hefur veri sagt. "Ekki hgt!" en sama tma hefur veri hgt a leirtta og afskrifa har upphir hj nnast llum rum jflaginu. hefur ekki veri sagt: "Ekki hgt!" Nei, egar kemur a kvtagreifum ea lfeyrissjum, virist allt vera hgt. Rkissjur gaf lfeyrissjunum t.d. 30 ma.kr. tengslum vi svo kllu Avens brf. Rkissjur notai 180 ma.kr. ea var a 270 ma.kr. til a kaupa nt brf af Selabankanum, en au hefi mtt nota til a fra niur ln heimilanna. Rkissjur samdi um yfirfrslu eigna milli gmlu og nju bankanna, ar sem krfuhfum var gefinn kostur vibtargreislu upp 400 ma.kr., upph sem hefi gert betur en duga til a leirtta ll ln heimilanna.

Hreyfingin hefur risvar lagt fram tillgu mna og HH um afskriftarsj, ar sem balnasji er hlft algjrlega og tgjld lfeyrissjanna eru lgmarki. essi hugmynd var fyrst sett fram nvember 2010 srliti mnu sem fulltra HH srfringahpi um skuldaml heimilanna. En etta er ekki hgt!

Minnst tv frambo til Alingis nna vor hafa leirttingar skuldum heimilanna stefnuskr sinni. Er g a vsa til Dgunar og Framsknar. rtluflk er egar fari a afgreia hugmyndir Framsknar, sem "ekki hgt"-tillgu. Skjaborg sem ekki er hgt a hrinda framkvmd. Engum dettur hug a spyrja: "Hvernig getum vi lti etta virka?" Nei, "ekki hgt"-flki hefur greinilega ll vldin jflaginu, a.m.k. egar kemur a v a leirtta skuldir heimilanna.

egar hins vegar kemur a v a ganga heimilin landinu, virist etta sama flk vera komi liin "auvita er etta hgt" og "a sjlfsgu er etta leyfilegt". Stjrnvld og Sjlfstisflokkurinn hafa t.d. stutt fjrmlafyrirtkin leynt og ljst v a innheimta lglegar krfur vegna ur gengistryggra lna. Veit ekki hvort eim finnst au vera fulltrar fjrmlaaflanna ingi, en a ltur annig t (me heiarlegum undantekningum). Ekki hafa essir ailar teki upp hanskann fyrir heimilin mlflutningi Alingi og hafi a veri gert, sst a bara ori en ekki verkum. Formaur Sjlfstisflokksins afgreiddi hugmyndir HH mjg hratt og afdrttarlaust fundi HH me ingflokki Sjlfstisflokksins 8. oktber, 2010. "etta verur aldrei samykkt. etta verur aldrei gert." Og hann var ekki a lsa skoun sinni hugsanlegum vibrgum rkisstjrnarflokkanna vi tillgum HH. Nei, hann var a lsa eigin afstu (ea var a afstaa flokksins) til tillagnanna. Settu essi afdrttarlausu vibrg ingmenn flokksins nokkurn vanda, einum eirra hafi n tekist a bta um betur, egar hann sagi: "Vertrygging er blessun!" n ess a segja hver a var, get g stafest a hann mun vart sitja nsta ingi.

Afstaa formannsins essum fundi kom mr verulega vart, ar sem nnast ri ur, 12.10.2009, voru forsvarsmenn HH benir um a hitta ingflokk Sjlfstisflokksins Valhll og ar kva vi allt annan tn. talai Bjarni um rf fyrir almennar agerir, verplitska laun, vihalda ekki bara greisluviljanum, heldur lka von og tilgangi. Hann taldi lka tillgur HH vera skref rtta tt (ekki alveg sama tfrsla og ri sar). Velti fyrir sr hvaa vit vri v a halda fram a borga egar allt eigi f vri horfi og sagi skuldaleirttinguna nausynlega. (g skrifa niur glsur llum fundum, annig a etta er beint eftir Bjarna haft.) g velti v fyrir mr hvort etta vri sami maurinn sem g vri a tala vi oktber 2010 og s sem g talai vi ri fyrr. Kannski var Bjarni bara svo upptekinn af v, a gera ekki vitleysu, eins og hann geri nokkrum mnuum sar, egar hann, a sgn lafar Nordal, varaformanns flokksins, steig au mjg svo vanalegu skref, af "foringja stjrnarandstu, a standa me v sem hann telur rtt fyrir jina"! J, a er erfitt a vera stjrnarandstu og mega ekki fylgja hjartanu, heldur verur a passa sig v a koma ekki me neinar jkvar tillgur. (arna var lf a lsa afstu Bjarna til Icesave samningsins og vi vitum ll hvernig s vegfer fr.)

Hfum ekkert vi rtluflk a gera

g ver a viurkenna, a g er orinn nokku rkula vonar a heimilin munu f rttlti fr stjrnvldum, hvort sem um er a ra nverandi rkisstjrn ea s sem tekur vi eftir kosningar. Eins og g hef bent , hefur aeins eitt frambo af eim sem gera m r fyrir a hafi einhverja vigt Alingi eftir nstu kosningar, leirttingu skuldum heimilanna stefnuskr sinni. Og rtluflki r Sjlfstisflokki, Samfylkingu og VG er strax fari a segja "ekki hgt" annarri hverri setningu. Nkvmlega eins og a hefur gert allt etta kjrtmabil. Gerir flk sr ekki grein fyrir hvert rraleysi nverandi rkisstjrnar er a leia samflagi. a getur vel veri a einhverjir ailar su gtum mlum, t.d. hafa lfheiur Ingadttir, Ptur Blndal og rni Pll rnason ll lst v yfir mn eyru a au urfi engar leirttingar lna. lfheiur og rni sgust alveg ra vi a greia tjni sem lgbrjtarnir ollu eim og lklegast skuldai Ptur ekkert. En stareyndin er a str hluti heimila landsins, er verulega skertri stu mia vi fyrir hrun og gti egi a hluti byra hrunsins veri lyft af xlum eirra.

Hreyfingin hefur rgang lagt fram tillgu Alingi sem gengur t a leirtta vertrygg ln heimilanna. leirttingin s ekki mikil, sem hlutfall af msum rum afskriftum, gjafagjrningum og leirttingum sem runni hafa auveldlega gegn um kerfi, koma stjrnvld vegi fyrir v a tillaga Hreyfingarinnar fari gegn um ingi. Almenningur virist ekki vera mevitaur um essa tillgu Hreyfingarinnar, mia vi hva ingmenn hennar njta takmarkas stunings meal kjsenda. Kannski kemur a veg fyrir framgang tillgunnar ingi, a g er rgjafi Hreyfingarinnar mlinu og tillaga er upprunin hj Hagsmunasamtkum heimilanna. g skora flk, egar a fer frambosfundi nstu vikum a spyrja frambjendur flokkanna sem eiga fulltra ingi: "Hva hefur inn flokkur gert til a leita lausna skuldavanda heimilanna?", "Hvers vegna hefur inn flokkur ekki stutt tillgu Hreyfingarinnar um bjargrasj vegna skuldavanda heimilanna?" Ekki leyfa eim a komast upp me a svar a tillgurnar su ekki raunhfar, v a er rangt svar. Tillgurnar eru ekki bara raunhfar. r eru nausynlegt skref bjrgun balnasjs og munu koma veg fyrir a rkissjur urfi a leggja LS til 100-200 milljara krna nstu rum. Bara etta sasta tti a vera g og gild sta fyrir v a samykkja tillgu Hreyfingarinnar og hrinda henni framkvmd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Miki er rtt um a greislubyri af vertryggu lni veri hrri fyrstu rin, alveg hrrtt ef mikill stuleiki er efnahagslfinu,a m leysa me a hafa lnstman allt upp 50-60 r og jafnvel 70 r.

N arf a fara a undirba hpmlskn,skaabtaml hendur bnkununum og rotabunum,vegna lglegra gengistryggra lna sem hafa valdi heimilunum og fyrirtkjum gfurlegum hrmungum og skaa, undanfarin r.

San mun vertryggingin vafalti koma eftir, egar bi verur a dma hana lglega,v ekki er hgt anna en a sj a hn er kollgleg.

svolti erfitt a tta mig afhverju vertryggingin fi ekki fltimefer gegnum dmskerfi,v fyrr er ekki hgt a semja vi rotabin. svolti erfitt me a tra v a Samfylkingin, VG og Bjrt Framt standi vegi fyrir v.

Halldr Gumundsson (IP-tala skr) 3.3.2013 kl. 21:18

2 identicon

Stjrnmlamenn sem segja a ekkert s hgt a gera eru auvita bara a blekkja kjsendur. a er fullkomlega byrgt.

a er ekki boi a gera ekki neitt einfaldlegavegnaessa essar skuldir vera aldrei greiddar a fullu. a liggur fyrir a umtalsverur hluti af lnasafni balnasjs er me ve lofti .e. hsni sem er meira en 100% vesett.a m gera r fyrir v a essu s a einhverju leiti eins fari me baln lfeyrirsjanna og bankana.Flk sem tlar a hunsa essar stareyndir hefur einfaldlegaekkert a gera nsta ing.

Og fyrir semhafa haldi v fram akrfuhafar bankana myndu aldrei gefasnar krfur eftir og ess vegna hafi veri nausynlegt a afhenda eim nju bankana til ess a hmarka innheimtur, er sjlfsagt a geta ess a njustu njsnir af samningavirum krfuhafa og lfeyrisja um kaup eirra sarnefndu Aron ogslandsbankabendatil ess a etta hafi veri tmt bull.

Ef eitthva er a marka frttirnar af essum samningum virast vogunnarsjirnir fyrst og fremst hafa huga gjaldeyrinum sem er til essum stofnunum.eim virist vera a mestu leyti sama um eignir krnum enda eru r vntanlega verlausar i eirra augum.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 3.3.2013 kl. 21:32

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Algjrlega sammla essu mati nu, Benedikt. Enda er g orinn kaflega reyttur essum fyrirfram mtuu skounum flks einhverju sem a hefur ekki hugmynd um.

Marin G. Njlsson, 3.3.2013 kl. 22:12

4 identicon

Akoma lfeyrissjanna a essum bankakaupum gefursvo hugmyndafluginu lausan tauminn. Frosti Sigurjnsson sagi vitali nlega a hann hefi heyrt a a a hefu fyrst og fremst veri lfeyrissjrinir sem settu sig upp mti v a bankakerfi yri endurreist me eim htti sem lagt var upp me af hrunstjrninni, .e. a krfuhafar fengju bara matsver fyrir lnasfnin og a rki legi nju bnkunum til hlutaf.

Mr er spurn. Var a plani allan tmann a fara essa flttume endurreisn bankana, sem tryggi krfuhfum hmarks innheimtur nju bnkunum, og framhaldinu myndu lfeyrissjirnir kaupa gssi hrakviri og greia fyrir me hluta af erlendum eignum snum?

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 4.3.2013 kl. 14:49

5 Smmynd: Erla Magna Alexandersdttir

Marino- v er ekki sett saman fjldamlskn hendur Hsnistofnun- sem stofnun- Rkinu og stjrnendum sem hundsa lg ?

a gengur ekki a essi stofnanamppudyr komi helming jarinnar gtuna ? Bankarnir gra a halda uppi verbolgu !

Verur ekki a nota mtt fjldans- stjrmlamenn halda bara veislur !

Erla Magna Alexandersdttir, 4.3.2013 kl. 18:27

6 Smmynd: Erlingur Alfre Jnsson

a er v miur algjr tlsn ef flk heldur a nokku breytist eftir kosningar essu landi varandi vertrygg ln. Aeins dmstlar munu hafa hrif a ferli, og g er ekki srstaklega bjartsnn a svo veri nstunni.

Eina lausnin sem virkar bankana er a flk hreinlega htti a greia essa ht sem vertrygg ln eru og setja ar me hausinn. Fyrr breytist ekkert.

Varandi lfeyrissjina ttu eir mesta lagi a innleysa erlendar skulda-og hlutabrfaeignir og koma heim me andviri eirra til a kaupa upp vertryggar lnakrfur heimilin v niursetta veri sem r voru frar nja banka. a er besta lausnin fyrir eigendur sjanna. eir eiga ekki a hugsa um a eina mntu lengur a kaupa hlutaf essara banka fyrir fleiri tugi ea hundrui milljara og hjlpa hrgmmunum, slenskum sem erlendum, a sjga f t r sjunum okkar. a er komi ng ar.

Ef lfeyrissjirnir vilja nausynlega eiga banka eiga eir a stofna njan banka en ekki kaupa essar glpastofnanir sem n eru reknar. Til ess urfa eir aeins 5 milljnir evra, ea jafnviri um 812 milljna krna nverandi gengi.

Erlingur Alfre Jnsson, 5.3.2013 kl. 16:21

7 Smmynd: Marin G. Njlsson

Halldr, fyrst verur rugli algjrt egar flk fer a taka ln til 70 ra. A vera me breytilega nafnvexti 70 ra lni lkkar ekki greislubyrina a neinu viti og eykur greislubyrina margfalt til lengdar.

Marin G. Njlsson, 5.3.2013 kl. 20:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 0
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 27
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 25
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband