Leita frttum mbl.is

Einelti - Sagan sem g tlai aldrei a segja

Um essar mundir er mikil umra jflaginu um einelti. Er a gott. g skrifai essa frslu fyrir mrgum mnuum og hn er bin a vera lengi smum. Raunar st ekki til a birta hana, en hr er hn.

Einelti er skelfilegur hlutur, vissulega gangi a misjafnlega langt. Allt of str hluti jarinnar sgu af v a hafa lagt einelti ea veri frnarlamb ess. Sjlfur lei g einelti nokkurn veginn fr v g fr a tala og fram fullorins r. stan var mlhelti, gormlgi, .e. g gat ekki sagt r.

g heiti Marin og gat ekki sagt nafn mitt rtt fyrr en g var 26 ra gamall. ess vegna var g alltaf Maddi nema egar g var a gefa upp hitt nafni, sem var yfirleitt Magin. En 26 ra gamall fr g talkennsluna sem g hefi tt a fara 3 ra, 6 ra ea ll hin rin en geri ekki. Enn ann dag dag hugsa g gormlt og ver oft a vanda mig ur en g segi sum or og sniganga nnur.

Einelti sem g lenti var bi srt og niurbrjtandi, a hafi vafalaust veri saklaust mia vi a sem arir hafa urft a ganga gegn um. Auveldasta leiin til a f mig til a egja, var a einhver hermdi eftir mr. a var gert tma og tma. tmum sklanum, fundum flgum, bllum, frstundastarfi og nefni a bara. Ef ekki hefi veri fyrir einelti vegna gormlginnar hefi g rugglega teki tt mis konar starfi mnum unglingsrum, sem g tk ekki tt . Gefist tkifri sem g fkk ekki. En g passai mig a halda mig innan hpsins, ar sem g taldi mig ruggan. Og hvert sinn sem g htti mr t fyrir hann, bj g mig undir rsina sem g vissi a kmi og hn lt sjaldnast ba lengi eftir sr. g held g megi segja, a eina kunna flki sem lt mr la vel nvist sinni essum rum, voru nokkrir krakkar Seyisfiri sem g tti kvldstund me sumari 1977 ea 8. Og stan? J, Seyisfiri bj maur sem var svo illa mlhaltur a flk hafi skilning vandanum.

Erfiasti tminn var lklega menntasklarin. ar voru fjlmargir einstaklingar, sem eru margir hverjir virtir jflagsegnar dag, sem tldu a heilaga skyldu sna a minna mig a helst daglega a g gti ekki sagt nafni mitt rtt. Meira a segja kennari vi sklann tk tt essum einkennilega leik. etta snerist upp a, a elilegt tti a hafa mig a skotspni. Ekki bara t af mlheltinni heldur bara llu sem mnnum datt hug. Menntasklarin voru vissulega g r, en eim fylgdi samt ntt sr nnast hverjum degi og maur hafi stundum veri nmur fyrir stungunum, vissi maur aldrei nema nsta yri verri en r sem undan komu. Og hverjum mnui datt mnnum eitthva ntt hug og a urfti ekkert a koma gormlginni vi. g var einfaldlega samykkt skotmark.

g vissi svo sem alveg hvernig g gat sni suma kvalara mna. g vann rttum, rukeppnum, kosningum um embtti sklanum og hverju v sem var a sl eim vi. Enginn hafi mig heldur undir rkrum. a sem ekki brtur mann, styrkir mann, segir einhvers staar. Hugsanlega, en spurningin er ekki hver styrkur inn er dag vegna vginna rsa fyrri ra, heldur hver hefi styrkur manns geta ori hefi maur ntt au tkifri sem buust en ori ekki a nta vegna ttans vi laumulega rs ltilmenna. Svo m ekki gleyma tkifrunum sem manni buust ekki vegna ess a ekki tti bolegt fyrir "eltuna" a mlhaltur maurinn vri starfinu. g er alveg klr a margt rann mr r greipum vegna ess a g var ekki bolegur, ar sem g gat ekki sagt err.

Kaldhin er, a a var ekki fyrr en g fr nm Bandarkjunum, sem g ttai mig v a til var lf n essa eineltis. a var lka milli sklaranna Bandarkjunum a g skri mig talkennslu og vann a mestu leiti talgallanum. J, a var sumari 1987 og flk kringum mig minntist aldrei a. Aldrei. Ekki einn einasti maur nefndi a vi mig. J, einhverjir geru a 5 ea 6 rum sar og fannst mr eins og eir geru a eftirsj vegna ess a eineltistilefni var horfi!

g vann mig t r essu, en finn vi a skrifa ennan texta a stutt er srindin og gremjuna. a sem verra er, ekki er langt san g hitti manneskju sem kallai mig Magin. Komin fimmtugsaldur, var roskinn ekki meira en etta hj essari manneskju. g lenti oft essu milli rtugs og fertugs og velti v fyrir mr, hvers vegna g vri a ba essu jflagi. Flki er bara ekki sjlfrtt, egar v lur illa. Lausnin er a upphefja sig kostna annarra.

Vegna minnar reynslu passai g upp a brnin mn fengju strax vieigandi taljlfun. g hef lka gefi mig tal vi gormlta einstaklinga og hvatt v til a fara taljlfun. eir hafa alltaf teki bendingu minni vel, en flk kringum sagt a vera arft. Bara svo a s hreinu. a er aldrei arfi a fjarlgja ann tt r lfi einstaklings sem dregur r sjlfstrausti vikomandi og gefur rum tkifri til a nast honum. eir sem leggja ara manneskju einelti, leita alltaf af veikasta blettinum hj vikomandi og hamast honum, ar til eitthva ltur undan.

Mn afer til a flja einelti var a yfirgefa svi, ef a var mgulegt. Slkt er ekki alltaf hgt. En g hafi aldrei veri laminn ea annan htt gengi skrokk mr, voru srin mrg og djp slina. Og ekki m gleyma varanlegu hrifunum, sem eru au, a fir komast a mr dag og g umgengst nnast ekkert sem g ekkti essum rum. Ekki endilega vegna ess a eir vru beinir gerendur, heldur vegna ess a eir voru anna hvort hlutlausir horfendur ea bara hluti af umhverfi sem mig langar ekkert a tengja mig lengur vi.

Bara svo allt s hreinu, hef g ekki huga a skipta v lfi sem g lifi dag og einhverju ru sem mr hefi hugsanlega boist. Allt hefur sinn tilgang og engin er rsin n yrna. g er ekkert viss um a einhver nnur braut hefi boi upp frri yrna, eir hefu bara veri ruvsi. En essi reynsla mn hefur mta mig og mtar a hvernig g el upp brnin mn og kem eim til varnar, egar mr finnst au vera beitt rtti. v miur hef g ekki alltaf brugist ngu skjtt vi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Frbr frsla Marin. akka r fyrir a deila reynslu inni me okkur.

Lilja Msesdttir (IP-tala skr) 14.11.2012 kl. 21:32

2 identicon

Tek ofan fyrir r, Marin. Sjlfsagt og gott a segja fr svona lfsreynslu - a hjlpar eim sem yngri eru og rvnta.

Baldur McQueen (IP-tala skr) 14.11.2012 kl. 21:37

3 identicon

Magnaur pistill. Takk fyrir a deila essu me okkur.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 14.11.2012 kl. 22:06

4 identicon

Hugrakkur ertu og betri maur fyrir viki (vntanlega hefuru meiri hfileika en arir a finna fyrir sam en sumir eftir a hafa gengi gegnum etta). a segir miki um manneskju hvernig hn bregst vi v sem er "ruvsi" ml, hvort sem a er gormli, stam ea bara tlensk manneskja sem talar "broti" ml, hvort hn er umburarlynd og hjlpleg ea olinmog kvikindisleg. Mr finnst reyndar ekkert a v a vera gormltur annig s...(eina sem er a er vissulega etta me a a gefur"hggsta" manni) Hef tt ttingja t sveit sem voru gormltir og a tti ekkert tiltkuml gamla daga ar og llum var sama, sumir bara tluu svona ar(og egar eirra er minnst er hermt eftir hvernig eir tluu en alls ekki nirandi htt v flki fannst etta baraskapa karakter), g held reyndar a ettagti mgulega einhvern veginn ruvsi a vera bndasamflagi en borg, veit ekkert um a og gti veri a bulla, tla a fleygja essu framsem illa rkstuddri kenningi eng fkk tilfinningu eins og a s kannski meira umburarlyndi fyrir mismundandi "talformum" og "srvisku" mls t afskekktari byggum ar sem lengra er milli manna og hafa skapast mismunandi talmti frekar en ttbli? borg fylkja hpar sr meira saman og a verur oft lgsti samnefnari missar mghegunnar sem a ra og eir sem passa ekki hana er "gott" a skjta niur sr til framdrttar (kannski er svonalka til sveit og fugt vi borginahva vararara faktora sem ykja ekki sttanlegir ar mia vi borgina?)p.s. a var ttur t.d. rs1 fyrra um flmli og arsem kom fram a brn r sveitkomu flmlt borgina og a var reynt a venja au af v http://www.dv.is/blogg/lifandi-mal/2012/1/15/uppraeting-flamaelisins/

Ari (IP-tala skr) 14.11.2012 kl. 22:35

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Ari, borgarsamflaginu var essu teki ruvsi. ekki g v miur of marga sem voru me smvgilega talgalla, en a var ng til a eir voru hafi t undan. Valdir sastir lii leikjum. Mannskepnan getur veri trlega grimm.

En mn saga tti ekki a vera a einhverju fjlmilaveri, heldur hafa margar sgur komi fram um srstaklega ungar stlkur sem hafa lent grimmu einelti. Um daginn var grein um Gsla Uppslum og einelti sem hann lenti . Einelti hefur veri me jinni lengi og tmi er kominn til a upprta a.

Marin G. Njlsson, 14.11.2012 kl. 22:49

6 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

arfur pistill og getur rugglega hjlpa mrgum Marn. Til ess er auvita leikurinn gerur og a arf kjark til. Til hamingju me a ora.

sthildur Cesil rardttir, 14.11.2012 kl. 23:01

7 Smmynd: Gumundur Kjartansson

Good man! ltur ekki beygja ig r v sem komi er. tt lka akkir skildar fyrir alla na vinnu gu annarra - sem hefur sjlfsagt ekki fengi miki fyrir. Gangi r allt haginn!

Gumundur Kjartansson, 14.11.2012 kl. 23:27

8 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

akkir fyrir a deila essu me okkur - a arf miki hugrekki til a gera slkt:

Hlmfrur Bjarnadttir, 14.11.2012 kl. 23:45

9 identicon

Frbr grein hj r. getur allt, fyrst getur sagt fr essari sru reynslu. Gangi r allt haginn.

Jn Ragnar Bjrnsson (IP-tala skr) 15.11.2012 kl. 00:47

10 identicon

Smborgarinn rur miklu slandi v smslirnar eru svo margar og r ttast um sinn hag og framt og reyna v oft a fela vanmtt sinn og veikleika me v a hpa sig saman eins og henur til a rast einstakling sem er minnimttar ea einstakling sem gengur of vel lfinu ea er duglegur til vinnu sem dmi. Einelti er lmsk rs lfsgi flks bi slar og efnislega fyrir vikomandi einstakling a er mikill vinna a greina einelti hverju mli fyrir sig svo vel s en lokaniurstaan er oftast s sama .a.s einstaklingurin sem fyrir eineltinu verur missir af miklum lfsgum eins og ur segir sem ttu a vera honum sjlfsg allt fr fingu sama hversu sterkur hann var ea er yfirborinu.

a er adunarvert a lesa hj Marin hvernig hann notar lfsreynslu sna til a venda brnin sn. a er sanna ml a einelti getur haldi fram milli kynsla .a.s brn einstaklings sem hefur ori fyrir einelti geta ori fyrir einelti a v a nrsamflagi heldur v gangandi mann fram af manni a v a engin tk taumanna af eim sem geru ekki neitt vegna ttans a vera fyrir barinu henunum.

Baldvin Nielsen

B.N. (IP-tala skr) 15.11.2012 kl. 00:52

11 Smmynd: Jens Gu

Marin, etta er frbrlega flottur pistill hj r og reianlega gur stuningur vi sem hafa bi vi ea ba vi smu astur. g stamai sem barn en var reyndar aldrei strtt v. Sennilega vegna ess a Stebbi eldri brir minn var svo herskr (bully) sklanum. En g man alveg eftir gindum af v a tla a segja fr einhverju spennandi og a komu t r mr bara fyrstu atkvi eirra ora sem g tlai a segja.

ar fyrir utan var g me drmaski sem barn. a er afbrigi af flogaveiki. a lsir sr annig a g steinsofnai hr og ar. Var jafnvel gangi og datt niur sofandi. ess vegna bara gangi ti tni. etta var eins og maur vri skotinn hausinn. g var kannski a skja kr til mjalta og datt niur og svaf vrt um stund. Stebbi brir hefur sagt mr a heimilisfki hafi gruna mig um uppger: A g vri a koma mr undan verkum me v a detta svefn egar g tti a sinna bstrfum. g man ekki eftir a etta hafi gerst sklatma. En etta var afskaplega gilegt og essum rum vissu fir hva drmaski var. Svo eltist af mr bi stami og drmaskin.

gamals aldir fkk pabbi flogaveikiskst svefni sem reianlega voru afbrigi af drmaski. Oftar en einu sinni var honum til lfsbjargar a Aujn hafi lrt jd-nmi hjlp vi vilgum og ni a nudda pabba til lfs.

Jens Gu, 15.11.2012 kl. 00:54

12 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

g tek heilshugar undir etta hj r! g tti vi nkvmlega sama vandaml a stra og var lagur einelti af v egar g var skla. Enginn talai um etta vi mig og g var sennilega orinn 11 ea 12 ra egar g sjlfur ttai mig v hva var a. Unglingsrin voru erfi, en einhvern veginn tkst mr, me hjlp gamals segulbandstkis, a finna t r essu sjlfur egar g var 17 ra og laga etta. a tk mig ekki nema 10 daga ea svo a jlfa mig essu og ar me var etta bi! eim tma sem vi vorum a alast upp var ekkert gert svona hlutum. Taljlfun var fyrir heyrnarlausa og ar me basta. Eins og segir er oft stutt gremjuna og srindin og g foraist flest a flk sem var me mr skla mean g bj slandi! g foraist samrureins og g gat og var egjandalegur. Hef lki skna samrulistinni me runum;)

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 15.11.2012 kl. 01:58

13 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll aftur,

tlai a bta vi a einelti er eitthva sem g lt ekki last kringum mig!Fyrir rmu rivar dttir mn einhverjum eineltis-stellingum gagnvart bekkjarsystur sinni ogvi tkum a fstum tkum alveg ninu eins og sagt er og hn upplst um a slkt vri gersamlega landi athfi! Hn hefur lent sm einelti sklanum en a hefur jafnan veri teki fstum tkum. etta hafa alltaf veri strkar og g hef n grun um a a s hvolpaviti frekar en einelti, a.m.k. eftir v sem hn segir sguna;)

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 15.11.2012 kl. 02:03

14 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Sll Marn

Ekki laust vi a hafi falli tr hr morgunsri danska. g man vel essa daga og hef oft hugsa til n og hvernig r hlaut a hafa lii. En a er sannarlega ruvsi a heyra a svona beint fr r. Ef maur bara hefi vita hvernig r lei - en annig er mannlfi, enginn veit hva annar hugsar og tilfinningar bera menn ekki yfirborinu.

Sjlfur geri g eflaust mitt, allt er a falli sjlfgera gleymsku nna (en rifjast kannski upp egar lur daginn), en g bi ig innilegrar afskunar eim srsauka sem g hef valdi r.

Brynjlfur orvarsson, 15.11.2012 kl. 07:00

15 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

PS vi vissum alltaf a myndir vinna kosninguna, varst einfaldlega langbesti frambjandinn, en g tk tt og a var a rifjast upp fyrir mr hvers vegna hugmyndin spratt bekknum og g var ginningarffli sem lt til leiast.

Brynjlfur orvarsson, 15.11.2012 kl. 07:09

16 Smmynd: Marin G. Njlsson

Takk, Binni. Afskun metekin. J, i voru afkastamiklir "hinum" bekknum.

Marin G. Njlsson, 15.11.2012 kl. 07:28

17 Smmynd: Sigurur orsteinsson

Snilld!

Sigurur orsteinsson, 15.11.2012 kl. 09:19

18 identicon

Mig langar til a lta ess geti a slenskukennarinn minn menntaskla, lafur heitinn Briem, sagi a umrtt err s upprunalegt err slensku.

Mr tkst a n v me fingunni og kenndi seinna brnunum mnum. Dttir mn hreifst mjg af essu. Hn starfar n sem mlvsindamaur.

Marin og Arnr kunnu sem sagt alltaf a segja err.

Spurning me hina.

Ann Karen na (IP-tala skr) 15.11.2012 kl. 09:54

19 Smmynd: sds Sigurardttir

Frbrt hj r a skrifa etta og leyfa llum a sj hvernig hgt er a fara me flk t af litlum galla, aldrei hefur hvarfla a mr a vrir me mlgalla, hef g heyrt ig tala en ekki heyrt neitt skrti vi a. g var alin upp vi a vera fordmalaus og a allir vru mismunandi, kannski essvegna leita g ekki eftir gllum fari flks, hver og einn hefur sinn sjarma, a er mitt mott. Minn strsti galli var hversu str g hef alltaf veri (!.86 fullvaxin) a var mrgum uppspretta til endalausra uppnefna og athugasemda, mr tkst a lta a vinna me mr og er akklt fyrir alla mna sentimetra. Gangi r vel ert hetja

sds Sigurardttir, 15.11.2012 kl. 12:01

20 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

a er n mli eins og kemur fram hr, a eir sem eru gerendur, eim lur lka illa egar eir fullornast og tta sig v hva var gangi. g ekki til slks, einn drengur bekknum okkar var fyrir svona einelti, g yri aldrei vr vi a sjlf. En egar vi frum a hittast egar vi vorum orin fullorin, kom ljs skmminn eirra yfir meferinni essum sklabrur, a er passa vel upp a hann mti og allir bera hann hndum sr. a s auvita notalegt fyrir hann, er samt skainn skeur slinni. En a fer enginn haggaur t r svona astum.

sthildur Cesil rardttir, 15.11.2012 kl. 12:08

21 identicon

Flott grein!

a eru allt of margir, g ar me talinn, sem hafa urft a ganga gegnum helvti jr bara vegna ess a eir eru aeins ruvsi. mnu tilfelli var a fitusfnun sem hefur ori til ess a g hef urft a ola einelti og almennt viringarleysi gegnum alla sklagngu og vinnumarkai.

g er sem betur fer binn a vinna mnum mlum og farinn a geta aftengt mig tilfinningalega fr atburunum eru srin mjg djp og auvelt a opna au aftur og kvei ryggi og mikil vrn gagnvart rum verur alltaf til staar. a sem gerist og maur arf a passa a heltaki mann ekki eru hugsanir um a sem maur fr mis vi skum eineltis og rttlti sem felst v a enginn hefur urft a svara til saka fyrir ofbeldi.

Mr finnst tala of lttlega um einelti essari umru sem er gangi jflaginu v etta er ekkert anna en andleg og sumum tilfellum lkamleg naugun v etta er hegun sem er ekki samykkt af hlfu olanda. Gallinn vi essa tegund af naugun er hins vegar s a hn er ekki jafn myndrn og kynferisleg naugun og v geta fir sett sig spor olandans nema eir sem hafa prfa a vera olendur sjlfir.

g legg til a tilfelli barna veri farin sama lei og Svar fru og a er a gera foreldra lagalega byrga (fjrsektir og mgulega fangelsi) fyrir ofbeldisfullri hegun barna sinna. mean ekki eru viurlg vi essari tegund af ofbeldi gagnvart brnum slandi kemur etta til me a vigangast fram. g tel fulla rf essu rri v foreldrar gerenda eru iulega afneitun og mean afneitunin er til staar helst standi breytt (jafnvel svo rum skiptir) ea versnar eins og a geri mnu tilfelli.

Bjarki Gulaugsson (IP-tala skr) 15.11.2012 kl. 13:06

22 Smmynd: Hjrds Vilhjlmsdttir

g var bin a kommenta um etta dv.is og endurtek a Marn a mr ykir frbr a segja fr essu. Einelti verur a linna og a eina sem getur hjlpa til a stoppa a raun er a egja ekki, heldur tala um a opinsktt , eins og hefur n gert og g vona a fleiri komi fram sem hafa lent essum fjanda. Einnig vri fnt ef gerendur stigu fram og bust fyrirgefningar opinberlega. a er eins og sumt flk telji a vera lagi og sitt hlutverk, a svipta anna flk tilverurtti snum.a er meira en ng plss fyrir okkur ll jrinni , me eim kostum og gllum sem vi hfum, ng plss

En hr er a sem g skrifai dv.is :

http://www.dv.is/frettir/2012/11/14/marino-segir-fra-omurlegu-einelti/

Hjrds Vilhjlmsdttir, 15.11.2012 kl. 14:24

23 identicon

Takk fyrir a deila Marin :)

Miki skaplega er g gl a hafa kynnst r og fleira spergu barttuflki sustu rin :)

Vel mlt.

Andrea lafs (IP-tala skr) 15.11.2012 kl. 16:22

24 Smmynd: Elle_

Kaldhin er, a a var ekki fyrr en g fr nm Bandarkjunum, sem g ttai mig v a til var lf n essa eineltis. a var lka milli sklaranna Bandarkjunum a g skri mig talkennslu og vann a mestu leiti talgallanum. J, a var sumari 1987 og flk kringum mig minntist aldrei a. Aldrei. Ekki einn einasti maur nefndi a vi mig.

Krar akkir fyrir a skrifa etta, Marin. En g tk eftir essu sama strax Bandarkjunum, hva ungmenni ar voru ekki a kalla eftir flki essum eineltisstl. a var 7 rum fyrr en frst. Svo kom g aftur til slands me son minn, alinn upp vi ensku, og viti menn, hrikalegt einelti hfst gegn honum 1. sinn, j, hann talai elilega ruvsi. tli etta s ekki slenskt? Vona a flk reiist ekki, en alvru?

Elle_, 15.11.2012 kl. 18:52

25 Smmynd: Elle_

Og svo er lka svo miki af gum commentum a ofanveru.

Elle_, 15.11.2012 kl. 19:38

26 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Marin. g akka r innilega fyrir ennan frbra pistil.akka lka fyrir frbrar reynslusgu-athugasemdir annarra hr a ofan.

og allir arir sem hafa tt vi svipaar eineltishrmungar a glma, eiga allan minn stuning og hlhug. g hef a einhverju marki skilning einelti. a er nausynlegt a tala um essar stareyndir!

g tti yndislega norska mur, sem aldrei hafi tkifri til a lra slenskuna ngu vel. Hn var skynsm og g, en fkk ekki tkifri til eins ea neins slandi. a tti sumumgaman a gera grn a v hvernig hn talai, og kunnu ekki a meta hana.

Hn var einfaldlega ekki metin sem skyldi, af flkinu sem hn kom til slandi. Hjartahlrri og betri manneskju hef g ekki kynnst essu lfi, heldur en vanmetinni mur minni.

Hn tti ekki ngu fn, af sumum slandi, og var brotin niur af eim sem tldu sig vera "fnir".

a er srt a rifja etta upp. Hn d egar g var 18 ra.

slandi hefur fengi a vigangast, og veriviurkennt me agerarleysi,kerfisstrt og samflagslegt veiileyfi sem ekki eru innfddir, ea rttu klkunni, og ekki passa inn fullkomnunar-kerfisramma stjrnsslunnar.

Til dmis:

Ef tt foreldra sem ekki kunna slensku, "m" gera grn a v.

Ef ert svikinn um taljlfun, "m" gera grn a v.

Ef ert lesblindur og me athyglisbrest/ofvirkni, og ara -viurkennda sjkdma, af strbrenglaa heilbrigis-kerfinu, "m"gera grn a v.

Og framhaldi af v"m" leggjaforeldra-greindra ADHD-einstaklinga einelti. (Sklakerfi sr um ann tt eineltisins)!

Oga"m"stimplaykkur sem aumingja, og brjta rttarstu ykkar niur, og samflags-stimpla ykkursem velkomna aumingja, og kerfisviurkennd og sjlfsg eineltisfrnarlmb "fullkomnu" innbyggjaranna og svikakerfisins!

etta er a sjlfsgu helsjkt eineltis-drottnunar-klku-samflag, hr essari slands-mafueyju glpa-hrgamma-bankastofnana-klku-dmaraveldis!

M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 15.11.2012 kl. 21:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband