Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Bloggar

Ţegar íslenskir bankamenn gengu af vitinu

Uppljóstrun Panamaskjalanna er einn áfangi á langri göngu, sem hófst áriđ 1998 međ annars vegar stofnun Kaupthing Luxembourg S.A. og hins vegar Landsbanki PCC (Guernsey) Limited. Ég er svo sem enginn sérfrćđingur í ţeirri starfsemi sem fór fram í ţessum...

Af peningastefnu Seđlabankans

Ég er fyrir löngu hćttur ađ vera hissa á vaxtaákvörđunum Seđlabanka Íslands. Í fyrsta lagi, ţá skil ég ekki hvernig bankanum dettur bara yfirhöfuđ í hug ađ nota vexti til ađ hafa stjórn á verđlagi, ţví í litlu myntkerfi, ţá hljótum viđ í stađinn fá...

Verđtryggingin verđur ađ fara

Mikiđ er ég orđinn óendanlega ţreyttur á ţeim kór sem heldur ţví fram ađ verđtrygging sé góđ. Fyrst hún er svona góđ, af hverju er hún ekki notuđ á neytendalán út um allan heim? Af hverju vara húsnćđislánafyrirtćki í Ísrael lántakendur viđ ţví ađ taka...

Erla Stefánsdóttir 1935-2015

Horfin er til annars heims Erla Stefánsdóttir. Fáir sjá heiminn međ hennar augum eđa hafa bođađ kćrleikann eins hreinan og tćran og hún hefur gert. Ég er einn af nemendum Erlu. Kynntist henni fyrir um aldarfjórđungi, ţegar ég sótti námskeiđ hjá henni....

Snákar og stigar nýgerđra kjarasamninga

Ţađ kannast margir viđ borđspil sem almennt er kallađ Snákar og stigar. Leikmenn ferđast eftir stígi, ţar sem eru á stangli snákar og stigar. Lendi mađur á stiga ţá fćrist mađur áfram (eđa upp), en lendi mađur á snáki ţá fer mađur til baka (eđa niđur)....

Er lítill eđa mikill arđur af stóriđju?

Ţessi spurning hefur veriđ spurđ nokkuđ oft undanfarna daga, vegna furđulegra ummćla Sigmundar Davíđ Gunnlaugssonar, forsćtisráđherra, ađ framgangur ţingsályktunartillögu um Rammaáćtlun skipti sköpum fyrir kjarasamninga. Indriđi H. Ţorláksson hefur veriđ...

Gallar á heimsmynd Viđskiptaráđs Íslands

Viđskiptaráđ Íslands (VÍ) hefur látiđ útbúa skýrslu um ţá ágalla sem ţađ telur á stefnu íslenskra stjórnvalda. Ég hef svo sem ekki lesiđ skýrsluna, bara ágrip af henni í frétt Viđskiptablađsins . Í fréttinni voru nokkur atriđi sem vöktu athygli mína og...

Dómstólar og neytendaréttur

Ég velti ţví stundum fyrir mér hvort neytendaréttur sé yfirhöfuđ kenndur viđ lagadeildir háskóla á Íslandi. Ástćđan er, ađ frá miđju sumri 2010 hafa gengiđ fjölmargir dómar í hérađi og Hćstarétti, ţar sem mér finnst verulega skorta á skilning dómara á...

Upplýsingar í gögnum Víglundar

Í tćp 6 ár hef ég haldiđ ţví fram og lagt fram gögn ţví til sönnunar, ađ nýju bankarnir hafi fengiđ lánasöfn sín á mjög miklu afslćtti. Ţetta er svo sem eitthvađ sem allir vita. En jafnframt hef ég bent á ađ samiđ hafi veriđ viđ slitastjórnirnar um ađ...

Stefnumótun fyrir Ísland

Eftir hrun bankanna í október 2008, vonuđust margir eftir breytingum. Ţćr hafa ađ mestu látiđ bíđa eftir sér og margt sem fariđ var af stađ međ endađi í sviknum loforđum. Núna ríflega 6 árum síđar er stjórnarskráin óbreytt, fiskveiđikerfiđ er óbreytt,...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 1680564

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband