Leita frttum mbl.is

6 r fr hruni: Var hgt a bjarga bnkunum?

Kannski er full seint a velta v fyrir sr nna hvort hgt hefi veri a bjarga bnkunum mnuunum ea runum fyrir hrun. Mli er a eirri spurningu hefur aldrei veri svara, hva hefi veri hgt a gera til a bjarga bnkunum. Ea llu heldur: Hva hefu bankarnir geta gert til a bjarga sr? g er nefnilega v, a a s ekki hlutverk stjrnvalda ea selabanka a bjarga einkafyrirtkjum fr v a fara rot. essi einkafyrirtki hfu hp manna (og tveggja ea riggja kvenna) vi a stjrna og reka bankana. etta flk var ofurlaunum, vegna ess a a bar svo mikla byrg og var svo klrt. Samt setti a fyrirtkin sn gjaldrot og kostai okkur, skattgreiendur slandi ekki undir 2.000 milljara krna samkvmt njustu tlum. (essi tala rugglega eftir a hkka, egar ll kurl koma til grafar.)

g tel nausynlegt a vita hva hefi veri hgt a gera til a bjarga bnkunum og hvers vegna ekki var gripi til eirra agera. stan er einfaldlega til a byggja upp ekkingargrunn fyrir framtina komist bankar sar smu stu ea bara hvaa fyrirtki sem er. g held nefnilega a grunninn s ltill munur v a bjarga banka fr roti ea bkatgfu ea verslunarkeju ea skipaflagi. En ef menn greina ekki athafnir snar og athafnaleysi, er tiloka a draga einhvern lrdm.

Bankarnir fru fram r sr

"byrgarleysi bnkunum sjlfum. eir fru fram r sr", sagi Geir H. Haarde vitali vi Bjrn Inga Hrafnsson St 2 dag, egar hann var spurur um stuna fyrir hruninu. g held a a s alveg rtt. ru vitali fyrir rmum fjrum rum fullyrti hann a bnkunum hefi ekki veri bjarga eftir ri 2006 og a rkisstjrnin hafi veri fullu a bjarga bnkunum. Hann hlt v ekki fram dag, lt ngja a benda bankana.

Or Geirs um a stjrnvld hafi veri fullu a reyna a bjarga bnkunum stangast vi a sem kemur fram skrslu rannsknarnefndar Alingis. Hugtaki a Haardera var til vegna ess a ekkert benti til ess a stjrnvld hafi veri a reyna. au voru frekar sfellt a hunsa ll tkifri til a gera eitthva.

Var hgt a bjarga eim?

S fullyring um a bnkunum hafi ekki veri bjargandi eftir ri 2006 er san n nokkurs stunings, vegna ess a hn var ekki reynd. Hvorki af stjrnvldum en ekki sst skorti vilja hj bnkunum sjlfum. ar tek g heilshugar undir or Geirs um byrgarleysi bankanna. urfum vi ekki anna en a vsa til ora Halldrs J. Kristjnssonar Hrasdmi Reykjavkur sustu viku, ar sem hann sagist hafa treyst eftirlitsailum (.e. FME) fyrir v a starfsemi bankans vri lagi! g spyr bara: Til hvers var regluvrur bankans? Finnst mr essi or Halldrs eiginlega vera dmiger fyrir starfsemi bankanna og helsta afskun eirra fyrir a keyra bankana rot: "a stoppai okkur enginn!"

Me rttum agerum beggja, bendir flest til a bnkunum hafi veri bjargandi mun lengur en menn halda. Mli er a menn horfa alltaf til ess hvernig bankarnir uru, en ekki hvernig eir hefu geta ori me rttum agerum.

Dmi um hva hefi veri hgt a gera:

1. Glitnir:

 • Selja starfsemi Noregi hausti 2007.
 • Nota laust f 2007 og 2008 til a borga niur veln sn, en ekki bjarga viskiptavinum rng. (Glitnir tti laust f gst 2008 sem hefi duga fyrir gjalddaganum oktber.)
 • Vera ekki sparibaukur fyrir Baugs og skyldra aila fr nvember 2007.

2. Kauping:

 • Nota laust f rin 2006, 2007 og 2008 til a greia niur ln og forast veln.
 • Hafa meiri fyrirhyggju varandi fjrmgnun KS&F.
 • Bankinn hefi strax 2006 og eins seint og haustmnuum 2007 breytt herslum lnveitingum til Exista og eigenda Exista.
 • Selja KS&F hvenr sem var eftir 2006. Sama vi um starfsemina Svj, Mn og var. a hefi bjarga Kaupingi, en eir vildu ekki gera a.

3. Landsbanki slands:

 • Hafa Icesave hj Heritables banka, en ekki hfustvunum Reykjavk.
 • Nota sterka eiginfjrstu til a draga r httulntkum, sbr. veln sem voru stofninn lntkum bankans ri 2008.
 • Selja Heritables, Keplers, Teathers, Merrion ea starfsemina Lxemborg ea Guernsey.

Skrsla RNA segir a stjrnvld hefu geta sett alls konar skilyri um str bankanna, auki bindiskyldu og gert auknar krfur um meiri eiginfjrstyrk. Hn bendir lka , a stjrnvld hefu geta sett lg um heimildir til a vinga fram minnkun bankanna. Loks bendir hn brf Mervyns Kings bankastjra Englandsbanka til Davs Oddssonar selabankastjra ma 2008, ar sem Mervyn King bur Dav hjlp vi a flytja einn (ea fleiri) banka r landi ea hluta starfsemi eirra. mgulegt er a vita af hverju eirri beini var hafna.

Allt of lti, allt of seint

Rtt er a bnkunum var ekki bjarga egar reyndi, en a var vegna ess a ekki var ger tilraun til ess mean a var hgt. stan var fyrst og fremst viljaleysi til a gera eitthva mean a var hgt, afneitun stu eirra hj bi bnkunum og stjrnvldum og a allt of lti var gert allt of seint bi af hlfu stjrnvalda og ekki sst bankanna. Mr dettur hins vegar ekki hug a kenna stjrnvldum um rekstur bankanna. Stjrnendur eirra hguu sr af trlega miklum kjnaskap og hldu a eir vru skeikulir. httufkn stjrnendanna og fyrirhyggjuleysi var a sem felldi bankana a lokum. Ea eins og Geir sagi, byrgarleysi eirra.

Mrgum spurningum svara

g sakna ess a greint s hvers vegna menn brugust ekki rtt vi. g hef hvergi s svr vi v. Mean vi fum ekki au svr, er ekki hgt a lra af reynslunni. Og a sem verra er, a hagkerfi stendur berskjalda fyrir v a etta gti allt endurteki sig. g vil f a vita:

 • Af hverju bankarnir drgu ekki meira saman efnahag sinn eftir a lnsfjrmarkair lokuust ri 2007?
 • Af hverju var bindiskylda bankanna ekki hkku, egar eir voru a enjast t?
 • Af hverju flutti Landsbanki slands ekki Icesave reikningana breska lgsgu, egar stjrnendum bankans var ljst a innstur voru vaxnar slenska tryggingasjnum upp fyrir hfu?
 • Af hverju allir bankarnir lgu meiri herslu a bjarga fyrirtkjum fmenns hps eigenda sinna, en a bjarga sjlfum sr?
 • Af hverju Selabankinn lnai bnkunum endalaust endurhverfum viskiptum rtt fyrir a selabankastjri taldi allt stefna efni?
 • Af hverju selabankastjri hunsai bo Mervyns Kings, bankastjra Englandsbanka, um a fra einn banka yfir erlenda lgsgu?
 • Af hverju bankarnir seldu ekki eignir, egar eim mtti vera ljst a eir uru a losa f?
 • Af hverju FSA Bretlandi hafi annan skilning orum stjrnenda bankanna, en eir sjlfir geru?
 • Af hverju, af hverju, af hverju..

Hgt er a bta endalaust vi spurningum, en mean essi svr liggja ekki fyrir, verur ekki hgt a loka essum kafla sgu jarinnar. g hef lesi ansi mrg rit, greinar og vitl, en yfirleitt er a nsta sem menn komast er a segja a eir hafi haldi a eir vru a gera allt rtt. Mli er a ENGIN ggn virast bakka stahfingu uppi. v miur virist flest benda til ess, a stjrnendur bankanna hafi veri algjrir vivaningar! A vivaningar hafi fundist var, afsakar ALDREI vivaningshtt stjrnenda bankanna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Heiarsson

a er vissulega satt a hgt hefi veri a koma veg fyrir bankahruni, me byrgri stjrnun eirra og strangara eftirliti. En mli er bara a vi stjrnvlinn bnkunum voru byrgalausir menn.

Hvernig hefi fari ef stjrnvld hefi gripi inn? Hefi a ekki veri liti sem "afr" a einkafyrirtkjum? Vi verum a skoa mli t fr eim upplsingum sem lgu fyrir hverjum tma, upplsingum r hagtlum bankanna og matsskrslum erlendra matsfyrirtkja, sem essum tma voru talin byrg.

v hefi veri lfa lagi fyrireigendur bankanna, sem samtmis voru eigendur flestra ststu fyrirtkja landsins, a senda sinn her lgfringa af sta gegn plitsku eltunni, efeir tldu a eitthva vri a eim rengt.

Vi skulum ekki heldur gleyma eirri stareynd a fjlmilar landsins lgu flatir fyrir ftum essara manna, sumir reyndar beinni eigu eirra og v leikurinn enn auveldari fyrir .

v m me nokkurri vissu segja a mguleiki hafi veri a bjarga bnkunum fr falli, var s mguleikiekki til staar nema me eirri afer a rki yfirtki . S mguleiki var hvorki raunhfur n lglegur,fyrr en eir voru fallnir.

Gunnar Heiarsson, 13.10.2014 kl. 08:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.4.): 0
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 41
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 40
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband