Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Bloggar

Vísitala neysluverđs og húsnćđisliđurinn

Boltinn er byrjađur ađ rúlla. Umrćđan um húsnćđisliđinn í núverandi mynd í vísitölu neysluverđs (VNV) er komin af stađ. Ég ćtla ađ birta hér á blogginu hluta úr bók sem ég er ađ vinna ađ, og vonandi er ekki of langt í, ţar sem ég skođa m.a....

Ísland er best - Er ţađ satt?

Ég held ađ fyrir flesta, sem fćđst hafi á Íslandi, hafi ţađ veriđ blessun. Ég held líka ađ fyrir marga, sem til Íslands hafa flutt, hafi ţađ veriđ heillaspor. Ég held ađ fyrir flesta sé ótrúlega gott ađ búa á Íslandi. Kostir lands og ţjóđar eru...

Upplýsingar í skjali Vigdísar og Guđlaugs og afleiđingar bankasamninganna

Umdeildasta skjal á Íslandi ţessa daganna er "Skýrsla formanns og varaformanns fjárlaganefndar"/"Skýrsla meirihluta fjárlaganefndar"/"Skýrsla Vigdísar Hauksdóttur" allt eftir ţví hvađa titil fólk notar. Hún hefur verđ úthrópuđ ađ sumum sem algjört bull...

Ótrúlegur veruleiki Seđlabankans

Ţórarinn G. Pétursson, ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands, var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í Hringbraut 31. ágúst sl. (sjá hér klippu Láru Hönnu Einarsdóttur af viđtalinu). Mig eiginlega hryllir viđ ţví sem hann segir í viđtalinu. Víđast í heiminum,...

Seđlabankinn enn međ eftiráskýringar

Ég held stundum ađ fulltrúar Seđlabankans í Peningastefnunefnd, ţ.e. bankastjóri, ađstođarbankastjóri og ađalhagfrćđingur, treysti ţví ađ (fjölmiđla)fólk sé fífl og ţeir geti sagt hvađa vitleysu sem er á fjölmiđlafundum eftir vaxtaákvarđanir, ţar sem...

Var verđtrygging eina lausnin áriđ 1979? Ekki ađ mati sérfrćđings Seđlabankans áriđ 1977

Um rćđan um verđtrygginguna og upphaf hennar getur stundum tekiđ á sig furđulegar myndir. Fáir virđast hins vegar átta sig á ţví ađ upptaka verđtryggingarinnar međ lögum nr. 13/1979, Ólafslögum, var af tveimur ástćđum. Hin fyrri er vel ţekkt, ţ.e....

Gagnrýni Eric Stubbs á vaxtastefnu Seđlabanka Íslands og viđbrögđ bankans

Mánudaginn 18. júlí birti Morgunblađiđ grein eftir Eric Stubbs, fjármálaráđgjafa og sjóđsstjóra hjá Royal Bank of Canada í New York (greinin er í viđhengi viđ ţessa fćrslu). Í grein sinni fjallar Stubbs um meginvexti (stýrivexti) Seđlabanka Íslands og...

Ferđin á EM 2016

Strax og ljóst var ađ íslenska karlalandsliđiđ í fótbolta hafđi tryggt sér ţátttökurétt í úrslitakeppni EM 2016, ţá var byrjađ ađ velta fyrir sér ađ fylgja liđinu eftir. Ţađ er meira en ađ segja ţađ ađ fara á svona keppni og ţví ţurfti ađ skođa ýmis...

Ćttu stýrivextir ađ vera 2,25-3% eđa jafnvel lćgri?

Í átta ár upp á dag hef ég velt fyrir mér hvers vegna verđbólgumćlingar sem Seđlabankinn notar viđ ákvarđanir um stýrivexti innihalda liđinn "reiknuđ húsaleiga". Í fćrslunni Verđbólga sem hefđi geta orđiđ velti ég fyrir mér hverju ţađ hefđi breytt, ef...

6 árum síđar - höfum viđ lćrt eitthvađ?

Í dag, 12. apríl 2016, eru 6 ár frá ţví ađ Skýrslan kom út, ţ.e. skýrsla rannsóknarnenfdar Alţingis um fall bankanna áriđ 2008. Afrakstur af vinnu óteljandi starfsmanna og fjölmargra viđtala víđ einstaklinga sem á einn eđa annan hátt höfđu orsakađ hruniđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 1676914

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband