Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

Gengistrygg ln voru fr niur um meira en helming vi yfirfrslu til nju bankanna

sustu viku kom t skrsla fjrmlarherra um endurreisn slensku bankanna. Er etta mikil skrsla og frleg lesning. Er g kominn nokkurn rekspl me a lesa hana og vil hvetja alla sem vilja skilja hvernig etta fr fram til a kynna sr efni hennar, en henni var dreift Alingi sustu viku, rtt fyrir a forsu s skrsla tmasett mars 2011. Hvers vegna rherra kva a draga a allt a 10 vikur a dreifa skrslunn, veit g ekki, en tel a furulegt. Kannski var hann a ba eftir kjrdmaviku svo heldur fri hgt og hljtt um skrsluna.

Hr vil g gera eitt atrii a umfjllunaratrii. A sjlfsgu er g a fjalla um gengistryggingu. Um hana er srstaklega fjalla undirkafla 2.4.6.2 Lgmti gengistryggra lna. Birti g kaflann hr heild.

2.4.6.2. Lgmti gengistryggra lna
tengslum vi og eftir dma Hstarttar um lgmti gengistryggra lna hefur komi upp opinber umra um hvaa vihorf hafi veri uppi um etta atrii hj samningsailum samningum milli bankanna um yfirfrslu eigna til nju bankanna. Hafa sumir vilja deila slensk stjrnvld fyrir a hafa ekki ngilegum mli teki tillit til essa samningunum og hafa hefi tt fyrirvara um etta atrii samningunum.

Eins og greinir hr a framan voru srstk litaefni vi mat eignanna (tlnanna) tengd eirri stareynd a skuldarar gengistryggra lna voru a miklu leyti ailar me tekjur slenskum krnum. Me falli krnunnar var augljslega rkuleg rf a fra vermti essara lna niur. a var gert a verulegu leyti. verur a hafa huga a mis erlend og gengistrygg ln voru og eru fullum skilum, einkum hj tflutningsatvinnugreinunum. Vi samninga um endurgjald fyrir tlnin var fari niur nestu mrk Deloitte-matsins og annig reynt a gira fyrir a httur sem tengdust lnasfnunum myndu reynast nju bnkunum ofvia. Ef betur gengi myndi hins vegar vera greitt formi aukins vermtis hlutabrfa ea tgfu vibtarskuldabrfa eins og ur er raki.

Mat eignanna miast vi oktbermnu 2008 en eim tma voru tugsundir gengistryggra lna bnkunum sem greitt var af og engum hafi blandast hugur um a vru gildir gerningar. Selabanki slands og FME hfu lti essar lnveitingar taldar og r hfu tkast um rabil. Um a leyti sem endanlega var gengi fr samningum vi gmlu bankana heyrust raddir um a gengistrygging lna kynni a vera lgmt. a atrii var eim tma umdeilt meal lgfringa og algjrlega raunhft a mehndla ll slk ln sem lgmt samningunum. Bent var a ll gengistrygg ln hefu veri afskrifu um meira en helming vi yfirfrslu eirra til nju bankanna, engin greining hefi fari fram lnaskilmlum m.t.t. lgmtis og tt svo fri a hluti eirra yri metinn gildur myndu kvi 18. gr. laga um vexti og vertryggingu nr. 38/2001 leia til ess a upphaflegur hfustll yri framreiknaur me vertryggum vxtum.

egar etta er rita liggja fyrir dmar Hstarttar sem skera r um lgmti bindingar lna slenskum krnum vi gengi erlendra gjaldmila og hvernig skuli fara me vaxtareikning slkra lgmtra gengistryggra lna vegna bifreiakaupa og hsnislna. Niurstaa Hstarttar er s a kvi um bindingu fjrhar lns slenskum krnum vi gengi erlendra gjaldmila s gilt. Vi mat v hvort ln vegna blakaupa og hsnisln s gilt erlent ln ea slenskt ln me lgmtri gengistryggingu skipti mestu hvort lnsfjrh s kvein slenskum krnum og a greia beri lni til baka slenskum krnum. Lgum um vexti og vertryggingu var breytt rslok 2010 me lgum nr. 151/2010 ar sem kvei var me nkvmari htti um framkvmd endurtreiknings lna sem dmd hafi veri gild, auk kva til brabirga um endurtreikning hsnislna.

Ekki liggur enn fyrir a hvaa marki fyrirtkjaln teljast hafa a geyma lgmta gengistryggingu en a mun lklega reyna fyrir dmstlum nstu misserum, tt fyrirtki og bankar hafi raunar miklum mli sami um breytingar eim lnum. Enn er mjg umdeilt meal lgfringa a hvaa marki fyrirtkjalnin veri talin hafa a geyma lgmta gengistryggingu. Hins vegar liggur fyrir a jafnvel tt str hluti eirra falli ar undir mun a ekki hafa fr me sr verulegar umframafskriftir eim lnum heild sinni, egar teki er mi af v matsveri sem samningar nju og gmlu bankanna geru r fyrir.

vissan kringum gengistryggu lnin var einn af eim fjlmrgu ttum sem teki var tillit til vi mat og samninga um eignaviri. Mia vi dma sem n egar hafa falli um endurreikning lgmtra lna er tjn nju bankanna innan eirra marka sem samningarnir settu. Mikilvgt var snum tma a ljka samningum og ger endanlegra stofnefnahagsreikninga bankanna og verur a telja a heildina liti hafi a veri betri kostur en a stva samningaferli ljsi eirrar vissu sem enn hefur ekki veri eytt a fullu.

(Feitletranir eru mnar og fjalla g nnar um r near frslunni.)

essi kafli sveiflast milli ess a vera bullandi afneitun a vera virkilega mikilvgt vopn handa eim sem barist hafa fyrir rttltri niurstu varandi hin ur gengistryggu ln. Fyrst a afneituninni:

Eins og g segi, veit g ekki hvaa verld skrsluhfundur/ar hrrust, en eir voru augljslega meal eirra sem tku tt eim virum sem lst er kafla 2.4.6. Gylfi Magnsson, efnahags- og viskiptarherra sat sjlfur sjnvarpssal Kastljsi 8. ma 2009, ar sem essi ml voru rdd, aallgfringur Selabanka slands geri minnisbla ma 2009 ar sem hn kemst a eirri niurstu a gengistrygging vri lgleg, LOGOS tbj lgfrilit fyrir Selabankann ma 2009 ar sem komist er a eirri niurstu a gengistrygging s lglg vertrygging (LOGOS var rgjafi virum um vermat lnum), Bjrn orri Viktorsson sendi brf alla ingmenn og rherra lok ma 2009, ar sem vara er vi v a gengistrygging s lgleg, Gunnar Tmasson sendi sams konar brf smu aila september 2009, Hstirttur komst a eirri niurstu a gengistrygging vri lglegt form vertryggingar 16. jn 2010 og eim dmum var ekkert fjalla um a hvort vei a baki lninu skipti mli. a vill svo til a g skrifai frslu gr um hva dmstlar hafa sagt (Hva hafa dmstlar sagt um ur gengistrygg ln?) og a vill svo til a 14. febrar fllu tveir dmar Hstartti, ar sem niurstaan er, a dmar um lgmti gengistryggingar gilda h lengd lns og tegund ves .e. tilgangi me lntku.

Mr finnst me lkindum a starfsmenn fjrmlaruneytisins su a fela sig bak vi vissu til ess a rttlta a klur sem gert var samningum varandi gengistrygg ln. etta kemur jafnvel enn sterkar fram kafla 2.4.4.2. tfrsla gjaldeyrisjfnui bankanna, ar sem ekki er minnst einu einasta ori lgmti gengistryggingarinnar, svo a hn ein hafi leyst vanda bankanna varandi gjaldeyrisjfnu. a er auvelt a taka sr sterk or munn, egar maur sr essa umfjllun, en g lt ingmnnum um a nota au egar skrslan kemur ar til umru.

En ftt er svo me llu illt a ei boi gott. Inn milli eru mikilvgar upplsingar, raunar svo mikilvgar a r fletta ofan af blekkingunum sem hafa veri vihafar af tveimur efnahags- og viskiptarherrum. ar vil g vsa til eftirfarandi atria:

 • Mat eignanna miast vi oktbermnu 2008 (gengisvsitala svipu og nna)
 • Me falli krnunnar var augljslega rkuleg rf a fra vermti essara lna niur. a var gert a verulegu leyti.
 • Vi samninga um endurgjald fyrir tlnin var fari niur nestu mrk Deloitte-matsins og annig reynt a gira fyrir a httur sem tengdust lnasfnunum myndu reynast nju bnkunum ofvia. (Kemur annars staar fram skrslunni a var allt niur 35% endurheimtuviri lna, en a jafnai 45% fyrir ll ln.)
 • Bent var a ll gengistrygg ln hefu veri afskrifu um meira en helming vi yfirfrslu eirra til nju bankanna. (Helmingur af gengisvsitlunni 220 er 110!)
 • Hins vegar liggur fyrir a jafnvel tt str hluti [fyrirtkjalna] falli ar undir mun a ekki hafa fr me sr verulegar umframafskriftir eim lnum heild sinni, egar teki er mi af v matsveri sem samningar nju og gmlu bankanna geru r fyrir. (Bankarnir ola vel a ll gengistrygg ln veri leirtt.)
 • Mia vi dma sem n egar hafa falli um endurreikning lgmtra lna er tjn nju bankanna innan eirra marka sem samningarnir settu.
etta er a sem kemst nst v a stjrnvld beri til baka hinn gengdarlausa hrslurur um stugleika fjrmlakerfinu sem hefi hlotist af gengisdmum Hstarttar ef FME og S hefu ekki gripi inn . Eins og bent er , var fari niur nestu mrk Deloitte-matsins, en blasu 21 er ess geti a a mat fari allt niur 35% af llum lnum eins bankans. Hafa skal huga a bkfrt vermti eigna gmlu bankanna sem eir nju tku yfir var samkvmt efnahagsreikningi gmlu bankanna 4.000 ma.kr. (sj tflu 2 bls. 21), r voru yfirfrar 1.760 ma.kr., en skilyrt vermtaaukning var 215 ma.kr. (skv. tflu 3 bls. 29). 1.760 af 4.000 gerir 44,0%, en 1.975 af 4.000 gerir 49,4%. etta eru mrkin fyrir ll ln, en gengistrygg ln voru fr yfir me meiri afsltti en vertrygg ln. essi afhjpun, sem mr virist koma fram skrslu fjrmlarherra, snir a gert var r fyrir a lnin gtu veri lgleg og allt fri versta veg gtu bankarnir stai a af sr. Hrslururinn var eins og svo oft, fyrr og sar, innantmt glymur r tmri tunnu.

Fyrirs mrg r

Loksins tta bandarsk stjrnvld sig vanda snum. Ekki er hgt a halda endalaust fram a taka ln fyrir tgjldum alrkisstjrnarinnar.

Fyrir umheiminn er etta grafalvarlegur hlutur, ar sem hkkt bandarsk hagkerfinu getur valdi heimskreppu dpri en eim sem vi hfum s hinga til. Niurstaan verur rugglega s a hkka aki, en a leysir ekki vandann. Menn munu bara halda fram a eya um efni fram ar til nja akinu er n. Alrkisstjrnin arf a fara grarlegan niurskur tgjldum og skattahkkanir. Eins og venjulega munu tgjld til hermla sleppa undan niurskurarhnfnum, .e. au sem skipta mli. Menn munu vafalaust finna einhverja herstvar sem hgt er a loka, en stru tlurnar vera ekki snertar, .e. herreksturinn rak og Afganistan. Ekki vegna ess a Bandarkjamenn vilja ekki fara aan burtu, heldur vegna ess a strsti og flugasti rstihpurinn Bandarkjunum er hergagnaframleiendur.

60 minutes fyrir nokkrum misserum var fjalla um essa vntanlegu stu. ar komust menn a eirri niurstu, a innan skamms tma hefi alrkisstjrnin ekki efni neinu ru en vxtum og tgjdlum til menntamla og heilbrigismla. San hafa tgjld til heilbrigismla hkka miki vegna Medicare og Medicaid laganna. svo a au tgjld su dropi hafi mia vi a sem sett er ryggisml, bi innanlands og utan, mun s krafa vera ofan a framlg til heilbrigismla veri skert og viti menn, a verur gert.

Timothy Geithner hefur ur stai frammi fyrir erfium kvrunum, sem selabankastjri New York. tkst honum a bjarga vogunarsjakerfinu, illu heilli, egar hann greip til ess rs a bjarga LTCM vogunarsjnum ri 1998, en hann hrundi fum dgum kjlfar rssnesku kreppunnar. N hafa essir smu vogunarsjir reynd lagt alrkisstjrn Bandarkjanna a velli me v a soga til sn um 1.000 milljara dollara af skattpeningum almennings (mest fengi a lni) gegn um bankabjrgunina, fleiri hundru milljara tengslum vi bjrgun AIG (ekki s fyrir endann v mli), hundru milljara dollara fr selabnkum allan heim sem fr a afskrifa eitru ln og svona mtti lengi telja. snum tma var sagt a LTCM hafi veri of str til a falla, en eftir v sem g hef skoa mli betur (og hef g kafa talsvert ofan a), hefi a ori vogunarsjunum g lexa ef eir hefu teki sig falli af LTCM stainn fyrir a Selabanki New York steig inn . Rtt er a LTCM fll me hvaa og ltum, en llum rum var bjarga.

Geithner getur ekki lti Selabanka Bandarkjanna bjarga sr, lkt og hann sjlfur bjargai vogunarsjunum. Eina lausnin er niurskurur. ar sem allur niurskurur arf a fara gegn um Bandarkjaing, munu repblikanar koma veg fyrir niurskur til hermla, en krefjast niurskurar velferarmlum. Demkrata munu vilja hafa etta hinn veginn. Eina sem almenningur sr, er lakari lfsgi og a verur Obama kennt um. Kaldhnin essu, er a klandri sem repblikanar komu bandarsku jinni , verur til ess a eir komast aftur til valda, vegna ess a demkratar urfa a kljst vi vandann me vinslum agerum.

g hef nokkrum sinnum skrifa um essi ml hr essari su og v kemur staa mla mr ekki vart. etta hefur veri fyrirs mrg r. Hver forsetinn ftur rum hefur hunsa vivrunarmerkin. Oftast eirri vona a halda vldum Hvta hsinu. Skiptir ekki mli hvorum flokknum forsetinn hefur veri, menn hafa dotti eyslufyller sasta ri embtti tilraun sinni a halda forsetaembttinu innan flokksins. Hernaarbrlt sustu rmlega 20 ra hefur san kosta jina grarlegar upphir og ber ar hst persnuleg hefnd Bush yngri vegna niurlgingar fur sns embtti.

En a eru ekki bara vogunarsjirnir sem hafa grtt essu. Knverjar hafa lka hagnast vel. Er svo komi a eir, samt olutflutningsrkjunum vi sunnan veran Persafla, eru eir ailar sem f strstan hluta bandarskra fjrlaga til sn formi vaxta og afborgana lna ea nrra skuldabrfa. essi staa er senn hryggileg og gnvnleg en um lei ber me sr vissa kaldhni. Gmlu erkivinirnir (Knverjar) munu leggja Bandarkin a velli me kaptalisma en ekki hervaldi.


mbl.is Skuldir sliga Bandarkin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrstu batamerkin - en gagnrnt a ekki hafi veri ng gert fyrir einkageirann

g hef n ekki veri mesti adandi matsfyrirtkjanna gegn um tina og etta mat breytir v ekki. Mr finnst etta mat vera venju vel rkstutt mia vi margt sem undan er komi og ber a fagna v. Gott er a sj, a egar stjrnvld fara loksins a tala mli okkar slendinga og htta hrslurri, kemur ljs a au n augu og eyrum umheimsins me ann mlflutning. Veltir maur fyrir sr hver staan vri, ef menn hefu n byrja fyrr a tala fyrir hagsmunum landsins.

Fitch kemur me einn punkt sem g hef veri reytandi a tala um. Rast arf ekki seinna en nna a taka skuldamlum einkageirans. Skiptir ekki mli hvort a er flk ea fyrirtki. tli stjrnvld hlusti egar etta kemur fr matsfyrirtki, v au hafa ekki hlusta eigin ingmenn, au hafa ekki hlusta stjrnarandstuna, au hafa ekki hlusta hagsmunaaila og meira a segja hunsa or Aljagjaldeyrissjsins. ar sem stjrnvldum er meira mun a knast matsfyrirtkjunum en nokkrum rum, er spurning hvort au grpi til raunverulegra rra fyrir einkageirann sta eirrar sndarmennsku sem hefur veri gangi.

lokin sm slur: Mr er sagt a nvember hafi veri haldinn fundur Svrtuloftum, ar sem mttir voru fulltrar stjrnvalda, Selabankans, FME, bankanna riggja, Deutsche Bank og hugsanlega fleiri aila. eim fundi var rtt til hvaa braga eigi a grpa veri niurstaan varandi ur gengistrygg ln fjrmlafyrirtkjunum hag, .e. megni af lnunum falli undir fordmi dma 93/2010 og 152/2010 fr 16. jn 2010 og a heimilt veri a endurreikna vexti mrg r aftur tmann. Slri segir a DB hafi krafist ess a veri bankarnir ltnir falla aftur og a etta hafi veri fallist. Vissulega er etta bara slur, en stareyndin er a stjrnvld me herra Svrtulofta og FME fararbroddi hafa haga sr eins og allt hrynji veri etta niurstaan.


mbl.is Fitch breytir horfum stugar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva hafa dmstlar sagt um ur gengistrygg ln?

Mig langar a rifja upp helstu rskuri dmstla varandi ur gengistrygg ln. Teki skal fram a hr er ekki um tlkun mna essum dmum a ra heldur bara hva sagt er. Vitna er dma Hstarttar eim tilvikum sem rskurir/dmar rttarins eru komnir, en annars dma Hrasdms Reykjavkur.

Dmar Hstarttar 92/2010 og 153/2010

1. Leigusamningar eru lnasamningar - helstu rk a lnasamningar bera vexti, ekki leigusamningar.

2. Lnin eru slenskum krnum, ar sem lnsfjrh er slenskum krnum, lni var greitt r slenskum krnum og greiandi greiir afborganir slenskum krnum.

3. Gengistrygging er lgleg form vertryggingar.

Dmur Hstarttar 347/2010

4. Riftun samnings er heimil mean leystur er greiningur um hvort krafa s vanskilum ea ekki.

Dmur Hstarttar 317/2010

5. Kyrrsetningarger, ar sem krafa byggi gengistryggu lni, mtti ekki ljka sem fullngjandi n ess a sannreynt vri a ve vru ekki til fyrir kyrrsetningarupphinni (til tryggingar krfunni). - Sslumanni bar a sannreyna a upph krfu vri rtt.

Dmur Hstarttar 471/2010

6. Vextir Selabanka slands skulu koma stainn fyrir samningsvexti - ekki var tilgreint fr hvaa degi, en vsa til ess a mlsailar hafi veri sammla um treikninga.

Dmur Hstarttar nr. 603/2010 og 604/2010

7. Dmar um lgmti gengistryggingar gilda h lengd lns og tegund ves .e. tilgangi me lntku.

8. Ekki var teki afturvirkni vaxtatreiknings, ar sem eim hluta var ekki vsa til Hstarttar.

Dmar Hstarttar 30/2011 og 31/2011

9. Krfuupph m ekki tilgreina uppreiknaar me gengistryggingu. Krafan er fram til staar, en upphin er nnur.

Dmur Hrasdms Reykjavkur E-5215/2010

10. Fjrmlafyrirtki er ekki aili a mli nema ann tma sem ln hefur veri ess eigu.

Dmur Hrasdms Reykjavkur X-77/2011

11. Ekki er heimilt a reikna n afborgun af vxtum og hfustl, ef hn hefur veri greidd a fullu rttum gjalddaga eins og krafist var.

12. Ml er ekki reifa ngilega af hlfu sknaraila til a unnt s a reikna skuld varnaraila, en hn er aldrei lgri en upphaflegi hfustll a fr dregnu v sem hefur veri greitt.

13. Ekki er hgt a krefja greianda um a lsa gjaldhfi snu gagnvart rangri upph, .e. gengistryggri upph egar upphin a vera n gengistryggingar.

14. Fjrmlafyrirtki getur ekki hunsa mtbrur lntaka um upph skuldar og kni fram gjaldrot rtt fyrir slkar mtbrur.

Dmur Hrasdms Reykjavkur X-532/2010

15. Fjrmgnunarleigusamningur er lnssamningur, ar sem afborganir bera vexti.

Fleiri dma vri rugglega hgt a tiltaka, en etta eru eir sem g tel skipta mli.

essum mlum hefur reynt lnssamninga, kaupleigusamninga og fjrmgnunarleigusamninga fr eftirfarandi ailum:

 • SP fjrmgnun
 • Lsingu
 • slandsbanka fjrmgnun, ur Glitnir fjrmgnun og ar ur Glitnir
 • Landsbankanum ur NBI hf og ar ur Landsbanka slands hf.
 • Arion banka, ur Ni Kauping banki, Kauping banki, KB banki, Kauping-Bnaarbanki.
 • Frjlsa fjrfestingabankanum
tilfelli lna eigu Arion banka, kunna au a hafa veri um tma eigu Eignasafns Selabanka slands. Einhver ln sem gefin voru t af Landsbanka slands hf. eru nna eigu lfeyrissjanna, en voru ar ur a.m.k. lg a vei hj selabankanum Lxemborg og Selabanka Evrpu (ekki etta flkjustig ekki alveg). Ln gefin t af Glitni, Glitni fjrmgnun og slandsbanka (ur en hann hlaut nafni Glitnir) fru lka eitthva flakk.

essi 1500 fyrirtki veita mgulega 15.000 manns vinnu - sveigjanleiki fjrmlafyrirtkjanna eim til vansa

september 2009 birtist grein eftir mig Morgunblainu og birti g hana einnig hr essari su undir heitinu Aeins tvr leiir frar: Leirtting nna ea afskrift sar. Ekki var hlusta rkstuning minn a best vri a fara leirttingu strax. Leirttingu sem hefi geta gert heimilin og fyrirtkin landinu greisluhf.

Greinin fjallai vissulega mest um heimilin, en einnig var minnst fyrirtkin. Hugmyndafrin var s sama fyrir ba hpa, .e. a betra vri a leirtta strax en ba me a afskrifa sar. Teki skal fram a nokkrum dgum eftir birtingu greinarinnar hlt Selabankinn mlstofu, ar sem teki var nnast orrtt undir innihald hennar. ar var niurstaan a r jir, sem unni hefu hratt a endurskipulagningu skulda, hefu stigi hraast upp r fjrmlakreppum. A sjlfsgu fru fjrmlafyrirtkin ekki eftir essum bendingum og af eim skum erum vi enn blakafi ofan sktnum.

g hef aldrei geta skili essa aferafri fjrmlafyrirtkjanna, a ganga eins hart a flki og fyrirtkjum og kostur er. Jafnvel nna 11 mnuum eftir a Hstirttur stafesti lgmti gengistryggingarinnar, eru fjrmlafyrirtki enn a freista ess a rukka lnin eins og essir dmar hafi ekki falli. hverri viku (liggur vi) falla dmar hrai ea Hstartti ar sem slegi er fingur fjrmlafyrirtkjanna, ef ekki rass, og bent a gengistrygging er lgleg. Anna hvort eru essir ailar maskistar ea eir eru a vona til ess a dmstlar gefist upp rkellni eirra og dmi eim vil.

Samkvmt svari rna Pls rnasonar, efnahags- og viskiptarherra, sem fjalla er um frttinni, er tali a 1500 fyrirtki fari rot. Hva tli fjrmlafyrirtkin tapi miklu roti essara fyrirtkja? Hva tli margir einstaklingar veri keyrir rot vegna persnulegra byrga fari fyrirtkin gjaldrot? Hva tli fjrmlafyrirtkin tapi miklu gjaldroti essara einstaklinga? Hva tli margir missi vinnuna vi a a essi fyrirtki fari rot? Hva tli margir eirra urfi a nta sr srtk rri fjrmlafyrirtkjanna vegna tekjumissisins sem atvinnuleysi hefur fr me sr?

g veit um marga aila sem eru bnir yfir 2 r a f fjrmlafyrirtkin til a semja um uppgjr skulda, einhverja leirttingu og ekki vri nema a frysta skuldir ar til betur rar ea bi er a f hreint hverjar skuldirnar eru raun og veru. v miur er vilji fjrmlafyrirtkjanna til a koma til mts vi viskiptavini sna nnast enginn. Su au ekki gjrsamlega neydd til ess, virist ekkert vera gert. Og egar einstaklingar og fyrirtki reyna a nta sr rri fjrmlafyrirtkjanna, veltur tlkun fjrmlafyrirtkjanna alveg v hvoru megin borsins au sitja.

Um daginn fkk g vitneskju um ml einstaklings sem tlai a nta sr 110% leiina. Vikomandi er me 50 fm b gum sta, en hann tti aldrei von v vermati sem lagt var fyrir hann af bankanum. Fermetraver var sagt tplega 313 sund kr. og hafi eigandinn a ori, a jafnvel toppi verblunnar hafi hann ekki fengi slkt vermat. En fjrmlafyrirtkin ra. Skelli au fram svona biluu vermati, getur fasteignaeigandinn lti gert. San eru taldar til allar eignir, annig a ofan etta vermat er btt eignarhluti bifrei (eins og hgt er a treysta slku) og allt a annar sem hgt er a finna. annig verur 110% leiin ekki 110% af vermati fasteignar heldur 130% ea 150%. ru tilfelli frtti g af einstaklingi sem tlai a semja vi banka um uppgjr me v a setja fasteign upp skuldir. v tilfelli kom mat bankans eigninni sem var undir fasteignamati.

Fjrmlafyrirtkin virast halda allt of oft a au beri enga byrg v sem gerist runum fyrir hrun. Mr er alveg sama au heiti njum nfnum og beri njar kennitlurnar. Krfurnar sem au eru a halda lofti, eru fr gmlu kennitlunum og v oft ekki s innsta bak vi r og fjrmlafyrirtkin vilja vera lta. Mr finnst a fjrmlafyrirtki eigi a sj sma sinn v a halda ekki lofti hrri krfum, en yggjandi su og samykktar eru af bum ailum. Anna veri sett s ar til leyst hefur veri r greiningi. etta er ekki svipu tillaga og g setti fram lok september og byrjun oktber 2008 og held g enn a s besta lausnin. Mr finnst a a.m.k. silegt a fjrmlafyrirtkin su a gegna hlutverki handrukkarar fyrir erlenda krfuhafa. essara smu krfuhafa og okkur hefur veri talin tr um a hafi veitt afsltt af lnasfnum vi flutning eirra fr gmlu kennitlunni til eirrar nju. Eins og g benti fyrir ri ea svo var essi afslttur a hluta til blekking vegna samninga um hlutdeild krfuhafanna betri heimtum.

Rtt er a taka fram, a fjrmlafyrirtkin eru misjfn og annig berast fstar kvartanir vegna slandsbanka. Flest dmsmlin virast vera me NBI/Landsbankann sem annan mlsaila og Landsbankinn og Arion banki eru a f verstu skellina hj dmstlum. Mest er kvarta undan eim tma sem Drmi/Frjlsi taka sr a svara erindum og hafa sumir vimlenda minna lkt essu vi svarthol - sama er hva fer inn, ekkert kemur til baka. Byr er nefndur oftar nna seinni t. Af essum lsingum sem mr hafa borist, virist sem mrg fjrmlafyrirtki gleymi v a au og gmlu kennitlur eirra voru viskiptasambandi vi lntaka, en ekki a viskiptavinurinn hafi tt/eigi a koma einu sinni ea oftar mnui til a lta tma vasa sna. Vi viskiptavinirnir erum ekki mjlkurkr fjrmlafyrirtkjanna, au virist helst halda a.

Velta m v fyrir sr hvers vegna viskiptavinir eigi a vihalda viskiptasambandi snu vi fjrmlafyrirtki, sem telja sig eitt hafa rtt fyrir sr, egar greiningur kemur upp. g hef oft sagt a fjrmlafyrirtkin urfi a tta sig v hva urfi a vera til staar svo viskiptavinurinn kjsi ekki einfaldlega a fara eitthva anna. Vandinn er a ekkert okkalega strt fjrmlafyrirtki er a komast skadda t r hruninu. Menn benda MP-banka, en hann hefur lka sinn djful a draga.

g eins og fleiri b spenntur eftir v a hr hfuborgarsvinu opni nr banki ea sparisjur. stan er einfaldlega s, a g get ekki hugsa mr a vera viskiptum vi fyrirtki sem hafa rtt minn a engu. Fyrirtki sem hldu fram a krefjast greislu eins af ur gengistryggum lnum, eins og dmar Hstarttar 16. jn 2010 hafi ekki falli allt ar til aprl essu ri. Fyrirtki sem fengu ha afsltti af lnunum mnum vi flutning eirra fr gmlu kennitlunni, en telja mig ekki eiga neinn rtt a f ennan afsltt til mn. Fyrirtki sem halda a au geti rukka mig um vexti allt a 7 r aftur tmann, g hafi stai skilum allt ar til a september 2009, en neitai g a viurkenna rtt eirra til a krefjast gengistryggingar lnin. Fyrirtki sem svara brfum eftir dk og disk, vegna ess a au vita a mean au svara ekki geta au samt krafi mig um vexti. Fyrirtki sem hunsa hafa andmlartt minn, ljs hafi komi a g hafi almennt haft rtt fyrir. Fyrirtki sem hafa mtt ola niurlgjandi dma Hstarttar skipti eftir skipti, ar sem Hstirttur bendir eim a egar su komnir fordmisgefandi dmar. Breyti essi fyrirtki sr, er g tilbinn a hugsa mli upp ntt. Sni essi fyrirtki af sr aumkt og ltillti samskiptum vi viskiptavini sna, er g tilbinn a hugsa mli upp ntt. Hlusti essi fyrirtki raddir viskiptavina sinna og taki gagnrni eirra til sn, er g tilbinn a hugsa mli upp ntt. Annars mun g nota fyrsta tkifri til a fra ll mn viskipti til fjrmlafyrirtkis sem er traustsins vert.


mbl.is 1500 fyrirtki stefna rot
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ferajnustuaili rur erlenda leisgumenn sta innlendra

Mr var bent a gr a strir slenskir ferajnustuailar ra strum stl erlenda leisgumenn til starfa hr landi. Flestir eru eir n nokkurrar reynslu af leisgn hr landi og jafnvel n nokkurrar reynslu yfirhfu af leisgn. S sem sagi mr af essu nr ekki upp nef sr af hneykslan.

N ganga annan tug sunda slendinga atvinnulausir. eim hpi er eru m.a. leisgumennta flk. Mr finnst dapurlegt a loksins, egar stefnir a illa launair slenskir leisgumenn (j, laun leisgumanna eru lelegur brandari) geti haft okkalegt a gera, er hrga inn landi erlendum leisgumnnum. Vissulega er vandamli a ekki allir slenskir leisgumenn stta sig ekki vi aumu taxta, sem eru boi. Munurinn eim og tlendingunum, er a eir ekkja landi. v er mikilvgt a eir su vi hljnemann. Mikilvgt er a feramaurinn fi tilfinninguna a fagflk skipuleggi og annist a ferum um landi, en ekki fskarar.

Spni gildir s regla, a innfddur leisgumaur verur a vera llum ferum. Fyrir nokkrum rum frum vi hjnin til Barcelona og jafnvel rtunni fr flugvellinum inn a htelunum sat innfddur leisgumaur me. annig eru reglurnar Spni. (n ess a hafa a hreinu, bst g vi a leisgumaurinn mtti vera hvaan sem er af EES-svinu, svo fremi sem hann hafi srmennta sig leisgn Spni.)

S sem menntar sig leisgn hr landi lrir trlega margt um land og j. Mli g me leisgunmi, ekki vri nema til ess a last essa ekkingu. Sjlfur er g menntaur fr Leisgusklanum Feramlasklanum Kpavogi. (Hann er hluti af Menntasklanum Kpavogi.) essu eina nmsri, sem nmi tekur er fari sgu lands og jar fr landnmi til essa dags, bkmenntir og listir, byggingarlist, handverk, flru slands (plntur og grur), fnu slands (dralf), run atvinnulfs, run efnahagslfs, run stjrnskipunar, jarfri, veurfar, norurljsin, jmenningar m.a. jminjar og jsgur, run byggar, srstaklega fjalla um einstaka stai t fr framansgu, fjalla um heilu landsvin samhengi og svona mtti lengi telja. Hafi erlendir leisgumenn ekkingu essum atrium, er besta ml a lta leisegja tlendingum hr landi, en hafi eir a ekki, eru etta hrein og klr vrusvik. Hva veit skur krakki, blautur bak vi eyrun r nmi skalandi, um jsgur slandi, htturnar sem leynast undir ftunum, tngarinn tplega 3m dpi ingvallavatni, flutning flks r Heimaey a morgni 23. janar 1973, laugar Vestfjrum, afrek og bernskubrek Grettis, sguslir Njlssgu og svona mtti lengi telja? Ea a hann s franskur, svissneskur, austurrskur, plskur, tkkneskur, talskur ea spnskur.

Afleiingin af v a "leisgumaurinn" er reynslulaus ea ltill, er s a lagi blstjrana eykst grarlega. "Leisgumaurinn" er oftast "mllaus", .e. getur hvorki bjarga sr slensku n ensku. Hann getur v ekki s um samskiptin vi htel og matslustai, skilur ekki hva stendur skiltum, getur ekki einu sinni lesi landakort me gu mti, veit varla hvar stair eru sem tlunin er a heimskja. Afleiingin fyrir blstjrann er a hann fr ekki sinn hvldartma lgum samkvmt. eru dmi um a slkir "leisgumenn" hengi sig slenska leisgumenn sem aumkuna sig yfir . Loks m ekki gleyma v, a ekki kemur tekjuskattur ea tsvar til rkis og sveitarflaga vegna essara aila.


Varamaur bankari Landsbankans hf. sendir launegum tninn

Andri Geir Arinbjarnarson heitir maur. Hann er gtlega menntaur og gu starfi. Hann er lka mikilsmetinn bloggari, litsgjafi og sast en ekki sst varamaur bankari Landsbanks hf. (ur NBI hf.). nlegri frslu sendir hann launegum essa lands heldur kalda kveju. Rttltar launahkkanir eirra munu draga kreppuna langinn! Launegar landsins eiga a stta sig vi skert kjr svo hgt s a nota gjaldeyrinn, sem essir smu launegar taka tt a skapa, a greia m.a. erlendum krfuhfum hlutdeild hagnai Landsbankans hf. af vgnum innheimtum bankans af stkkbreyttum lnum viskiptavina bankans.

g setti athugasemd inn bloggi hans, ar sem g mtmli essari framsetningu hans og vil g birta hana hr:

g veit um eina lei sem gerir fyrirtkjum kleift a standa undir essum hkkunum n ess a veita eim t verlagi. Hn er kaflega einfld og varamaurinn bankari Landsbankans hf (ur NBI hf.), Andri Geir Arinbjarnarson, gti kannski tala fyrir henni bankarinu. Fjrmlafyrirtki hrai rvinnslu beinu brautarinnar, au leirtti strax og afturvirkt lglega teknar afborganir ur gengistryggra lna og bji fyrirtkjum betri kjr viskiptum snum vi bankann. Me essu myndi sparast verulega rekstrarkostnai fyrirtkjanna, sem gfi eim svigrm til a gera betur vi starfsflk sitt. San gti varamaurinn lka tala fyrir v bankarinu, en mr skilst a hann sitji alla fundi bankarsins, a bankinn viri dma Hstarttar, neytendarttarkvi laga og Evrpurttar, stjrnarskrrvarinn rtt flks og fyrirtkja og a g tali n ekki um siareglur bankans sjlfs.

Mr finnst , Andri Geir, gleyma v a vandi slensks hagkerfis er fjrmlafyrirtkjum a kenna, ekki almenningi og framleislufyrirtkjum, rkisstofnunum, sveitarflgunum ea ailum ferajnustu. Nei, vandi jarbsins er v a kenna, a Landsbanki slands hf., Kauping banki hf., Glitnir banki hf. og fleiri illa rekin fjrmlafyrirtku settu hr upp einhverja svsnustu svikamyllu sem um getur heimsvsu. Mean essi svik hafa ekki veri leirtt, verur enginn rekstrargrundvllur hvorki fyrir heimili n atvinnurekstur.

Mr finnst a svfi af varamanni bankars kennitluflakkara a kenna elilegum kjarabtum um a endurreisnin veri ekki eins auveld, egar Landsbankinn hf. (ur NBI hf.), Arion banki hf. og slandsbanki hf. hafa a hendi sr a laga standi. gefur skyn, Andri Geir, a flk eigi a stta sig vi skert kjr (sem eru bein afleiing af svikum, lgbrotum, prettum og blekkingum fjrmlafyrirtkjanna) vegna ess a annars gti a rugga btnum. Mr finnst a ttir a sna gn meiri aumkt. Fattar ekki a flk br hr vi ftkt? Kaupmttur launa hefur lkka um htt 30% fr v rsbyrjun 2008, m.a. vegna htterni fjrmlafyrirtkjanna. Og nju fjrmlafyrirtkin, sem eru ekkert anna en kennitluflakkarar, eiga a vera stikkfr, vegna ess a au eru komin me nja kennitlu. Sveiattan!

Eins og g segi inngangsorum mnum, f krfuhafar Landsbanka slands hf. hlutdeild hagnai af betri innheimtum bankans af stkkbreyttum lnum. Lklegast rennur ll s hlutdeild upp Icesave, en er a ekki vst. Samningurinn milli fjrmlaruneytisins og Fjrmlaeftirlitsins annars vegar og erlendra krfuhafa hins vegar er ekki opinber og vi vitum v ekki hvaa leynileg kvi eru ar. Samkvmt upplsingum sem komu fr Arion banka um daginn, renna 80% af betri heimtum lna til erlendra krfuhafa en 20% til bankans sjlfs. Bankinn iggur sem sagt 20% innheimtuknun fr erlendum krfuhfum. Halda menn virkilega a bankinn muni leggja sig lma vi a semja vi flk og fyrirtki, egar hann getur maka krkinn ennan htt. fjlmilum hafa birst frttir um a starfsmenn Landsbankans hf. fi kaupauka tengda betri heimtum. Satt best a segja finnst mr a vibjslegt, a fjrmlafyrirtki sem reist eru rstum fyrirtkja sem lgu jflagi bkstaflega rst, su svo svfin a vinna frekar me hagsmuni erlendra krfuhafa a leiarljsi, en hagsmuni viskiptavina sinna. Og allt vegna ess, a annig leggist eim til auka hagnaur. Sveiattan, i ttu a skammast ykkar!


Oluver lkkar um 8,6 - 8,8% heimsmarkai - tli slensku oluflgin viti af essu?

Heimsmarkasver olu lkkai dag um 8,6% New York og um 8,9% London. sama tma hkkai dollarinn um 1,14% gagnvart krnunni. Skili etta sr veri vi dluna hr landi, m bast vi 20 kr. lkkun bensnveri. En a er vst til of mikils mlst, a veri fari jafn hratt niur og a fer upp.

Ef slensku oluflgin bregast ekki strax vi essari lkkun, hafa au endanlega afhjpa sig. Mr snist, samkvmt upplsingum gsmbensin.is, a einhverjir hafi lkka um rma krnu, en egar tilefni er 20 kr., er krnulkkun ekkert anna gefa neytendum langt nef. Raunar er tilefni til meiri lkkunar, ar sem ver hroluhefur lkka r USD113,89 byrjun viku niur USD99,44 lok dags dag, sem er 12,7% lkkun fjrum dgum. 12,7% af 241 gerir ltraver upp rtt rmlega 210 kr. mti hefur dollarinn hkka r 110,88 112,67 ea 1,6%, annig a oluflgin gtu rttltt a ltraveri vri 213,2 kr.

En a var fleira en olan sem lkkai mrkuum dag. Samkvmt vefnum CNNMoney.com lkkai nr ll hrvara verulega dag. frtt vefnum er skring lkkun oluvers sg vera aukning atvinnuleysis Bandarkjunum og a mikill samdrttur hafi ori bensnnotkun sem nemur rflega 2% einni viku.


Blekkingar blekkingar ofan

janar birti g hr frslu undir heitinuAlmenningur hafur a ginningarfflum - Bankarnir lifa en almenningur tapar llu. ar hlt g v fram a stofnfjraukningar tveggja sparisja, Sparisjs Keflavkur og Sparisjs Svarfdlinga, hafi veri byggar sandi, ar sem vermtaaukning hlutabrfeign sjanna hafi veri blekking ein. frslunni segi g m.a.:

Sparisjur Keflavkur gaf t ntt stofnf og lnai stofnfjreigendum gengisbundin ln. Stofnfjraukningin var bygg eignarhlut sjsins Kistu ehf., en flagi hlt utan um eignarhluta sparisjanna Exista sem san var strsti hluthafinn Kaupingi. Komi hefur ljs a viri hlutabrfa Kaupingi var haldi uppi me grfum htti og raist verfuga tt mia vi t.d. skuldatryggingalag bankans.

Og sar:

Hlutabrfamarkaurinn var nttrulega algjr brandari, ar sem vermat eirra byggi v fjrmagni sem urfti til a greia upp skuldir fyrri eigenda, en ekki hvers viri hlutabrfin voru. Eftir v sem skuldir eigenda hlutabrfanna jukust, hkka ver hlutabrfanna. Oftast var a san lnveitandinn sem fkk allt kaupver brfanna hendur enda snerist flttan um a fyrri eigandi hlutabrfanna geri upp skuldir vi lnveitandann. Fyrir etta liu arir kaupendur hlutabrfa. Einnig myndaist falskur hagnaur hj rum hlutabrfaeigendum, svo sem lfeyrissjunum.

Frtt RV um skrpaleikinn varandi viskipti me hlutabrf Kaupingi stafestir essa lsingu mna. Ekkert var raunverulegt, allt var gert til a falsa raunverulega stu.

g ver a segja, a etta er htt a koma mr vart. g b bara eftir v, a upp komist a stjrnendur strs fjrmlafyrirtki hafi stta einhverjum og komist upp me a. Mr snist a vera a eina sem geti toppa hrokann og heiarleikann sem var gangi.

Annars get g ekki sagt anna en a mislegt kaupum Samherja Akureyrarhluta Brims gr veki upp spurningar. Samherji borgai 3,4 ma. kr. og fkk 11 ma.kr. a lni fr Landsbankanum. Samkvmt frttum, runnu essir 3,4 ma. kr. til a greia upp skuld Brims slandsbanka, vafalaust ln sem veitt var egar orsteinn Mr var stjrnarformaur bankans, og 11 ma. kr. lni fr til a gera upp skuldir Brims vi Landsbankann! Ln Landsbankans til Samherja var stillt 11 ma. kr. svo Brim gti gert upp vi bankann. kaflega heppilegt fyrir Landsbankann, ekki satt. Kaupveri var stillt af svo bankarnir fengju sitt.

g b bara eftir v a ljs komi a Samherji hafi fengi einhverja afbrigilega fyrirgreislu hj hvorum banka um sig. v miur er traust mitt bankakerfinu ekki meira en etta. Sagt er a Samherji fjrmagni essa 3,4 ma.kr. me slu eigna erlendis. tli eir hafi fengi sluveri yfirfrt aflandsgengi? Tek a fram, a g hef enga stu til a halda a hr s hreint mjl pokahorninu, en tr mn heiarlegum viskiptum er bara ekki meiri en etta.


mbl.is Strfelld sndarviskipti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Metnaarfullt skjal en tfrsluna vantar va

htt er a segja a yfirlsing rkisstjrnarinnar s nokku metnaarfullt. Vissulega er ansi margt sem a koma til framkvmdar sar, en vira verur viljann fyrir verki. strum drttum snist mr yfirlsingin nefna eftirfarandi:

1. Hkkun bta almannatrygginga. Ekki er skrt hve mikil hkkunin a vera, bara a hn eigi a vera "me hlisjn af niurstum kjarasamninga".

2. Hkkun atvinnuleysisbta, annig a "atvinnulausir njti hlistra kjarabt og" samningur SA og AS veitir.

3. Tekju- og eignatenging vaxtabta og barnabta verur endurskou vegna nsta rs!

4. Lgfest a persnuafslttur taki breytingum samrmi vi verlagsbreytingar rsins undan. Byrjar 2012. - Er etta endurtekning lofori sem einhver nnur rkisstjrn gaf hr um ri og virkai eitt ea tv r.

5. Atvinnutryggingagjald lkki fr rsbyrjun 2012 r 3,81% 2,45%, en stainn hkka gjald fingarorlofssj r 1,08% 1,28%, tryggingagjald hkkar um 0,25% og gjald byrgasj laun hkkar um 0,05% - Nett breyting er v 0,86% til lkkunar (og allt niur 0,73% fyrir suma, ef atrii 16 er teki me).

6. Breytingar skttum fyrirtkja vera lagar fyrir voringi.

7. Rist verur gegn svartri atvinnustarfsemi.

8. Sporna gegn kennitluflakki.

9. N skal atvinnuleysi niur 4-5% fyrir lok samningstmans.

10. Efla fjrfestingar, annig a r veri rlega ekki lgri en 20% af landsframleislu.

11. Fara msar opinberar framkvmdir, s.s. nja Landsptala, Valaheiagng, n hjkrunarheimili, ntt fangelsi, nr framhaldsskli, opinberar vihaldsframkvmdir, framkvmdir vegum Ofanflasjs, rbtur fjlsttum feramannastum og vegaframkvmdir Vestfjrum.

12. Greia fyrir fjrfestingum virkjunum (hef heyrt etta ur), m.a. Barhlsvirkjun og virkjunarform Norurlandi upp 70-80 ma.kr.

13. Greia gtu lfeyrissja til a taka beinan tt fjrfestingur og/ea fjrmgnun orkuverkefna.

14. Aukinn agangur a framhaldssklum og nmstkifri fyrir atvinnuleitendur.

15. Samrming lfeyrisrttinda, taka skal vanda LSR.

16. Btt verur starfsendurhfingu og allir launagreiendur greii til Starfsendurhfingarsjs. Einnig komi greisla fr lfeyrissjunum.

17. N lg um stjrn fiskveia.

etta er langur listi, en va vantar kjt beini. ur en ljst er hver endanleg tfrsla verur, kli ekki sopi, ausuna s komi.


mbl.is 60 milljarar samningstma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband