Leita í fréttum mbl.is

Metnađarfullt skjal en útfćrsluna vantar víđa

Óhćtt er ađ segja ađ yfirlýsing ríkisstjórnarinnar sé nokkuđ metnađarfullt.  Vissulega er ansi margt sem á ađ koma til framkvćmdar síđar, en virđa verđur viljann fyrir verkiđ.  Í stórum dráttum sýnist mér yfirlýsingin nefna eftirfarandi:

1.  Hćkkun bóta almannatrygginga.  Ekki er skýrt hve mikil hćkkunin á ađ vera, bara ađ hún eigi ađ vera "međ hliđsjón af niđurstöđum kjarasamninga".

2.  Hćkkun atvinnuleysisbóta, ţannig ađ "atvinnulausir njóti hliđstćđra kjarabót og" samningur SA og ASÍ veitir.

3.  Tekju- og eignatenging vaxtabóta og barnabóta verđur endurskođuđ vegna nćsta árs!

4.  Lögfest ađ persónuafsláttur taki breytingum í samrćmi viđ verđlagsbreytingar ársins á undan.  Byrjar 2012. -  Er ţetta endurtekning á loforđi sem einhver önnur ríkisstjórn gaf hér um áriđ og virkađi í eitt eđa tvö ár.

5.  Atvinnutryggingagjald lćkki frá ársbyrjun 2012 úr 3,81% í 2,45%, en í stađinn hćkka gjald í fćđingarorlofssjóđ úr 1,08% í 1,28%, tryggingagjald hćkkar um 0,25% og gjald í ábyrgđasjóđ laun hćkkar um 0,05% - Nettó breyting er ţví 0,86% til lćkkunar (og allt niđur í 0,73% fyrir suma, ef atriđi 16 er tekiđ međ).

6.  Breytingar á sköttum fyrirtćkja verđa lagđar fyrir á vorţingi.

7.  Ráđist verđur gegn svartri atvinnustarfsemi.

8.  Sporna á gegn kennitöluflakki.

9.  Ná skal atvinnuleysi niđur í 4-5% fyrir í lok samningstímans.

10. Efla fjárfestingar, ţannig ađ ţćr verđi árlega ekki lćgri en 20% af landsframleiđslu.

11.  Fara á í ýmsar opinberar  framkvćmdir, s.s. nýja Landspítala, Vađlaheiđagöng, ný hjúkrunarheimili, nýtt fangelsi, nýr framhaldsskóli, opinberar viđhaldsframkvćmdir, framkvćmdir á vegum Ofanflóđasjóđs, úrbćtur á fjölsóttum ferđamannastöđum og vegaframkvćmdir á Vestfjörđum.

12. Greiđa á fyrir fjárfestingum í virkjunum (hef heyrt ţetta áđur), m.a. Búđarhálsvirkjun og virkjunaráform á Norđurlandi upp á 70-80 ma.kr.

13.  Greiđa á götu lífeyrissjóđa til ađ taka beinan ţátt í fjárfestingur og/eđa fjármögnun orkuverkefna.

14.  Aukinn ađgangur ađ framhaldsskólum og námstćkifćri fyrir atvinnuleitendur.

15.  Samrćming lífeyrisréttinda, taka skal á vanda LSR.

16.  Bćtt verđur í starfsendurhćfingu og allir launagreiđendur greiđi til Starfsendurhćfingarsjóđs.  Einnig komi greiđsla frá lífeyrissjóđunum.

17.  Ný lög um stjórn fiskveiđa.

Ţetta er langur listi, en víđa vantar kjöt á beiniđ.  Áđur en ljóst er hver endanleg útfćrsla verđur, ţá káliđ ekki sopiđ, ţó í ausuna sé komiđ.


mbl.is 60 milljarđar á samningstíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hvađ var Gylfi Arnbjörnsson ađ skrifa undir?

 Ég er engu nćr! Ţarna er samhengislaust og ó-útskýrt dćmi! Og ekki orđ um öruggan kaupmátt ađ hćtti nýrra neysluviđmiđa, sem miđast viđ kröfur samtímans og kerfis-batterísins!

 Og ekki orđ um fisveiđistjórnunina?

 Ţađ verđur einfaldlega stríđ og ríkisstjórnar-brottkast, ef ríkisstjórnin ćtlar ađ svíkja ţjóđina um stjórnar-sáttmála-loforđiđ um fiskveiđi-stjórnunina!

 Ţađ held ég ađ allir Íslendingar séu sammála mér um?

 Eđa hvađ?

 Hverjum er annars veriđ ađ heigla međ ţessum ţokublindu og óljósu samningum? Ţađ er ekkert eftir af ţolinmćđi almennings í ţessu landi, og líklega halda Vilhjálmur E. og Gylfi A. ađ ţeir séu sjálfir í öruggri höfn auđvaldsins, og ţví sé allt í lagi ađ svindla áfram?!

 En svo auđvelt verđur ekki framhaldiđ hjá Íslensku svikurunum, sem öll heimsbyggđin mun fylgjast međ, en ekki bara ESB-klíkan hliđholla!

 M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.5.2011 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 1678143

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband