Leita í fréttum mbl.is

Ferđaţjónustuađili rćđur erlenda leiđsögumenn í stađ innlendra

Mér var bent á ţađ í gćr ađ stórir íslenskir ferđaţjónustuađilar ráđa í stórum stíl erlenda leiđsögumenn til starfa hér á landi.  Flestir eru ţeir án nokkurrar reynslu af leiđsögn hér á landi og jafnvel án nokkurrar reynslu yfirhöfuđ af leiđsögn.  Sá sem sagđi mér af ţessu nćr ekki upp í nef sér af hneykslan.

Nú ganga á annan tug ţúsunda Íslendinga atvinnulausir.  Í ţeim hópi er eru m.a. leiđsögumenntađ fólk.  Mér finnst dapurlegt ađ loksins, ţegar stefnir í ađ illa launađir íslenskir leiđsögumenn (já, laun leiđsögumanna eru líelegur brandari) geti haft ţokkalegt ađ gera, ţá er hrúgađ inn í landiđ erlendum leiđsögumönnum.  Vissulega er vandamáliđ ađ ekki allir íslenskir leiđsögumenn sćtta sig ekki viđ ţá aumu taxta, sem eru í bođi.  Munurinn á ţeim og útlendingunum, er ţó ađ ţeir ţekkja landiđ.  Ţví er mikilvćgt ađ ţeir séu viđ hljóđnemann.  Mikilvćgt er ađ ferđamađurinn fái á tilfinninguna ađ fagfólk skipuleggi og annist ţađ í ferđum um landiđ, en ekki fúskarar. 

Á Spáni gildir sú regla, ađ innfćddur leiđsögumađur verđur ađ vera í öllum ferđum.  Fyrir nokkrum árum fórum viđ hjónin til Barcelona og jafnvel í rútunni frá flugvellinum inn ađ hótelunum sat innfćddur leiđsögumađur međ.  Ţannig eru reglurnar á Spáni.  (Án ţess ađ hafa ţađ á hreinu, ţá býst ég viđ ađ leiđsögumađurinn mćtti vera hvađan sem er af EES-svćđinu, svo fremi sem hann hafi sérmenntađ sig í leiđsögn á Spáni.)

Sá sem menntar sig í leiđsögn hér á landi lćrir ótrúlega margt um land og ţjóđ.  Mćli ég međ leiđsögunámi, ţó ekki vćri nema til ţess ađ öđlast ţessa ţekkingu.  Sjálfur er ég menntađur frá Leiđsöguskólanum í Ferđamálaskólanum í Kópavogi.  (Hann er hluti af Menntaskólanum í Kópavogi.)  Á ţessu eina námsári, sem námiđ tekur er fariđ í sögu lands og ţjóđar frá landnámi til ţessa dags, bókmenntir og listir, byggingarlist, handverk, flóru Íslands (plöntur og gróđur), fánu Íslands (dýralíf), ţróun atvinnulífs, ţróun efnahagslífs, ţróun stjórnskipunar, jarđfrćđi, veđurfar, norđurljósin, ţjóđmenningar m.a. ţjóđminjar og ţjóđsögur, ţróun byggđar, sérstaklega fjallađ um einstaka stađi út frá framansögđu, fjallađ um heilu landsvćđin í samhengi og svona mćtti lengi telja.  Hafi erlendir leiđsögumenn ţekkingu á ţessum atriđum, ţá er besta mál ađ láta ţá leiđsegja útlendingum hér á landi, en hafi ţeir ţađ ekki, ţá eru ţetta hrein og klár vörusvik.  Hvađ veit ţýskur krakki, blautur bak viđ eyrun úr námi í Ţýskalandi, um ţjóđsögur á Íslandi, hćtturnar sem leynast undir fótunum, túngarđinn á tćplega 3m dýpi í Ţingvallavatni, flutning fólks úr Heimaey ađ morgni 23. janúar 1973, laugar á Vestfjörđum, afrek og bernskubrek Grettis, söguslóđir Njálssögu og svona mćtti lengi telja?  Eđa ađ ţó hann sé franskur, svissneskur, austurrískur, pólskur, tékkneskur, ítalskur eđa spánskur.

Afleiđingin af ţví ađ "leiđsögumađurinn" er reynslulaus eđa lítill, er sú ađ álagiđ á bílstjórana eykst gríđarlega.  "Leiđsögumađurinn" er oftast "mállaus", ţ.e. getur hvorki bjargađ sér á íslensku né ensku.  Hann getur ţví ekki séđ um samskiptin viđ hótel og matsölustađi, skilur ekki hvađ stendur á skiltum, getur ekki einu sinni lesiđ landakort međ góđu móti, veit varla hvar stađir eru sem ćtlunin er ađ heimsćkja.  Afleiđingin fyrir bílstjórann er ađ hann fćr ekki sinn hvíldartíma lögum samkvćmt.  Ţá eru dćmi um ađ slíkir "leiđsögumenn" hengi sig á íslenska leiđsögumenn sem aumkuna sig yfir ţá.  Loks má ekki gleyma ţví, ađ ekki kemur tekjuskattur eđa útsvar til ríkis og sveitarfélaga vegna ţessara ađila.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Hvers vegna er ekki fagfólk á öllu Landinu, ekki er ţađ til í Vestmanneyjum.    

Vilhjálmur Stefánsson, 8.5.2011 kl. 23:02

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Vilhjálmur, í fyrrasumar sá bekkjarsystir mín úr Leiđsöguskólanum um leiđsögn í Eyjum.  Hugsanlega eru ekki allir leiđsögumenn í Eyjum međ próf, en hún hefur ţađ a.m.k.

Marinó G. Njálsson, 8.5.2011 kl. 23:06

3 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ef ţetta verđur raunin ţá er ţađ stađreynd ađ gćđi ferđa til Íslands undir leiđsögn minka til muna. Í kjölfar minnkandi gćđa fylgja venjulega kröfur um lćgri kostnađ og ţađ hefur aftur í för međ sér ađ mun fleiri ferđamenn ţarf til ađ endar náist saman hjá ferđaţjónustuađilum en annars. Sem sagt, slćm ţróun í alla stađi fyrir Ísland sem ekki ţolir allan ţann ágang  og fjölda sem venjulegar sólarstrendur standa auđveldlega undir. - Ferđaţjónustuađilar á Íslandi eru mjög skammsýnir ef ţeir ćtla ađ fylgja ţessari ţróun.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 8.5.2011 kl. 23:08

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Sjálfsagt ađ gera kröfu um, sérmenntun í leiđsögn hérlendis. Samtök leiđsögumanna, ţurfa ađ vekja athygli á ţessu.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 8.5.2011 kl. 23:23

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Setja kröfu á ađ Spćnsku skilyrđin verđi fest í lög, ekki spurning.  Ekki bara sem tryggingu fyrir atvinnu og fagmennsku heldur af respekt fyrir ţeim gestum sem borga hönd og fót til ađ koma hingađ.

Svona vinnubrögđ hljóta ađ vera einsdćmi í heiminum. Ţađ er svo margt arfavitlaust viđ ţetta  ađ mađur veit ekki hvar á ađ byrja.  Ef ţetta er eingöngu spurning um kostnađ, ţá er betur heima setiđ. Kynning landsins fer ekki síst fram hjá ţeim sem hingađ sćkja, ţegar heim kemur. Fólk er örugglega til í ađ greiđa eilítiđ meira fyrir fulla og sanna upplifun. Annađ er ripoff.

Atvinnulausir eru skikkađir til ađ taka ţá vinnu sem ađ ţeim er rétt, eins ćtti ađ skikka fyrirtćki til ađ taka fólk af innlendum markađi á međan atvinnuleysiđ er slćmt.  Ţetta mun líka stuđla ađ fagflótta héđan, eins og ţessar tugirţúsundir, sem farnar eru, séu ekki nóg.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.5.2011 kl. 03:18

6 identicon

Ríkiđ verđur ađ tryggja ţađ ađ leiđsögumenn ţekki landiđ og geti tjáđ sig.  Ţađ verđur ađ tryggja ađ reynsla ferđamanna verđi sem best.

Ég veit nú samt ekki betur en ađ íslenskar ferđaskrifstofur eru međ íslenska leiđsögumenn í Berlín. 

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 9.5.2011 kl. 16:38

7 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

á spáni er leiđsögn alvarlegur hlutur, 4 ára háksólanám.. á íslandi er ţetta námskeiđ.. ég hef leiđsögumannaréttindi á íslandi

Óskar Ţorkelsson, 9.5.2011 kl. 19:19

8 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Námskeiđ er nú furđulegt heiti á 30 eininga námi.  Hvort námiđ er 1 ár eđa 4 ár, ţá er ţetta skipulagt nám.  Spánverjar settu sínar reglur m.a. til ađ tryggja fleiri störf í ferđaţjónustu.   Ćtli viđ höfum efni á ţví ađ láta ţau störf renna til ófaglćrđra einstaklinga, sem vita lítiđ sem ekkert um landiđ.  Einstaklinga sem gera ekkert annađ en ađ lesa upp úr erlendum handbókum um Ísland.  Ţetta er ekki sú kynning sem viđ viljum ađ útlendingar fái af landinu.

Ég tek ţađ fram, ađ ég er leiđsögumađur, en hef hvorki lagt mig eftir ţeim störfum sem hér um rćđir né heldur stendur ţađ til.  Bara svona áđur en einhver fer ađ halda öđru fram, eins og lesa mátti milli línanna í frétt Eyjunnar um ţessa fćrslu.

Marinó G. Njálsson, 9.5.2011 kl. 19:36

9 Smámynd: Börkur Hrólfsson

Félag leiđsögumanna hefur í meira en ţrjátíu ár barist fyrir löggildingu á starfinu, en án árangurs. Ţađ er umhugsunarefni, ađ SAF (Samtök ađila í ferđaţjónustu) hefur veriđ helsti ţrándur í ţeirri götu.

Ţađ eru félagar í SAF, sem ráđa, eđa samţykkja ,,ómenntađa útlendinga" sem leiđsögumenn/fararstjóra í ferđir sem eru skipulagđar hérlendis.

Ţrátt fyrir ákvćđi 9.1 í kjarasamningi leiđsögumanna:

9.1. Menntunarkröfur.

Ferđaskrifstofur sem ađilar eru ađ ţessum samningi gera kröfu um ađ leiđsögumenn hafi lokiđ leiđsögumannaprófi á Íslandi. Ferđaskrifstofur leitast viđ ađ ráđa einungis menntađa leiđsögumenn til starfa. Ferđaskrifstofum er heimilt ađ ráđa annađ fólk til starfa ef fáanlegir leiđsögumenn uppfylla ekki skilyrđi sem krafist er (t.d um tungumálakunnáttu eđa nauđsynlega sérţekkingu).

OG ađ lokum segir í sömu grein:

Félagar í Félagi leiđsögumanna hafa forgang til vinnu viđ leiđsögn hjá ferđaskrifstofum sem eru ađilar ađ samningi ţessum og ferđaskrifstofur innan SA og SAF hafa forgang til vinnu félagsmanna innan Félags leiđsögumanna.

Ţađ er líka umhugsunarefni, ađ verkalýđsfélögin skuli grafa undan starfsemi hvers annars, eins og verkalýđsfélög rútubílstjóra gerđu, ţegar ţau niđurgreiddu ,,enskunámskeiđ, sérsniđiđ fyrir rútubílstjóra", til ađ auđvelda samskifti rútubílstjóra viđ útlendingana.

En kannski er ekki viđ öđru ađ búast, ef hugsunarháttur líkt og verkalýđsforinginn fyrir austan hefur, er algengur. En hann sagđi: ,,Laun Íslendinga verđa aldrei eins og á norđurlöndunum", og samţykkti ađ Íslendigar fengju 30% lćgri laun en Fćreyingar á Norrćnu. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/05/09/laegri_laun_fyrir_somu_vinnu/

Börkur Hrólfsson, 9.5.2011 kl. 21:32

10 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Börkur segir allt sem segja ţarf.  Menn eru einfaldlega ađ brjóta kjarasamninga međ ţessu hátterni.

Marinó G. Njálsson, 9.5.2011 kl. 22:23

11 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Marinó, ég vona ađ ţađ verđi skylda ađ hafa lćrđa Leiđsögumenn í Hópferđabifreiđum,ţađ gengur ekki upp ađ hafa eithverja sem fara međ staflausa vitleisu og tćplega mćlt á nema Íslensku og tćplega ţađ....

Vilhjálmur Stefánsson, 9.5.2011 kl. 23:05

12 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ţetta er ekkert annađ en námskeiđ Marínó á íslandi.. ţetta er kvöldnámskeiđ sem tekur nokkra mánuđi.. alls ekkert auđvelt námskeiđ en námskeiđ engu ađ síđur og alsl ekki sambćrilegt viđ ţađ nám sem spánverjar ganga í gegnum.

Börkur er međ ţetta :)

Óskar Ţorkelsson, 10.5.2011 kl. 09:11

13 identicon

Ţetta er ţróunin í ţessari grein eins og svo mörgum öđrum,ég er smiđur og ţar er látiđ átölulaust ađ sveitakallar frá austur-evrópu starfi hér á landi réttindalausir og búiđ ađ viđgangast lengi,ef ekkert er ađ gert ţá er ţetta komiđ til ađ vera og öll fagmennska ţynnist út.

Kristján Jón Blöndal (IP-tala skráđ) 10.5.2011 kl. 10:42

14 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Sammála Kristjáni Ef menn frá austur Evrópu eđa Asíu segjast vera matreiđslu menn fá ţeir vinnu strags,viđ Íslendingar gleipum ţessar sögur frá ţeim.Eru Íslendingar međ minnmáttarkend?Tökum höndum saman og verjum Fagstéttir okkar.Viđ leggjum á okkur mentun í ţeim fögum sem viđ veljum okkur,og ţađ ber ađ virđa.Burt međ alt fúsk.

Vilhjálmur Stefánsson, 10.5.2011 kl. 16:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 1678142

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband