Leita frttum mbl.is

essi 1500 fyrirtki veita mgulega 15.000 manns vinnu - sveigjanleiki fjrmlafyrirtkjanna eim til vansa

september 2009 birtist grein eftir mig Morgunblainu og birti g hana einnig hr essari su undir heitinu Aeins tvr leiir frar: Leirtting nna ea afskrift sar. Ekki var hlusta rkstuning minn a best vri a fara leirttingu strax. Leirttingu sem hefi geta gert heimilin og fyrirtkin landinu greisluhf.

Greinin fjallai vissulega mest um heimilin, en einnig var minnst fyrirtkin. Hugmyndafrin var s sama fyrir ba hpa, .e. a betra vri a leirtta strax en ba me a afskrifa sar. Teki skal fram a nokkrum dgum eftir birtingu greinarinnar hlt Selabankinn mlstofu, ar sem teki var nnast orrtt undir innihald hennar. ar var niurstaan a r jir, sem unni hefu hratt a endurskipulagningu skulda, hefu stigi hraast upp r fjrmlakreppum. A sjlfsgu fru fjrmlafyrirtkin ekki eftir essum bendingum og af eim skum erum vi enn blakafi ofan sktnum.

g hef aldrei geta skili essa aferafri fjrmlafyrirtkjanna, a ganga eins hart a flki og fyrirtkjum og kostur er. Jafnvel nna 11 mnuum eftir a Hstirttur stafesti lgmti gengistryggingarinnar, eru fjrmlafyrirtki enn a freista ess a rukka lnin eins og essir dmar hafi ekki falli. hverri viku (liggur vi) falla dmar hrai ea Hstartti ar sem slegi er fingur fjrmlafyrirtkjanna, ef ekki rass, og bent a gengistrygging er lgleg. Anna hvort eru essir ailar maskistar ea eir eru a vona til ess a dmstlar gefist upp rkellni eirra og dmi eim vil.

Samkvmt svari rna Pls rnasonar, efnahags- og viskiptarherra, sem fjalla er um frttinni, er tali a 1500 fyrirtki fari rot. Hva tli fjrmlafyrirtkin tapi miklu roti essara fyrirtkja? Hva tli margir einstaklingar veri keyrir rot vegna persnulegra byrga fari fyrirtkin gjaldrot? Hva tli fjrmlafyrirtkin tapi miklu gjaldroti essara einstaklinga? Hva tli margir missi vinnuna vi a a essi fyrirtki fari rot? Hva tli margir eirra urfi a nta sr srtk rri fjrmlafyrirtkjanna vegna tekjumissisins sem atvinnuleysi hefur fr me sr?

g veit um marga aila sem eru bnir yfir 2 r a f fjrmlafyrirtkin til a semja um uppgjr skulda, einhverja leirttingu og ekki vri nema a frysta skuldir ar til betur rar ea bi er a f hreint hverjar skuldirnar eru raun og veru. v miur er vilji fjrmlafyrirtkjanna til a koma til mts vi viskiptavini sna nnast enginn. Su au ekki gjrsamlega neydd til ess, virist ekkert vera gert. Og egar einstaklingar og fyrirtki reyna a nta sr rri fjrmlafyrirtkjanna, veltur tlkun fjrmlafyrirtkjanna alveg v hvoru megin borsins au sitja.

Um daginn fkk g vitneskju um ml einstaklings sem tlai a nta sr 110% leiina. Vikomandi er me 50 fm b gum sta, en hann tti aldrei von v vermati sem lagt var fyrir hann af bankanum. Fermetraver var sagt tplega 313 sund kr. og hafi eigandinn a ori, a jafnvel toppi verblunnar hafi hann ekki fengi slkt vermat. En fjrmlafyrirtkin ra. Skelli au fram svona biluu vermati, getur fasteignaeigandinn lti gert. San eru taldar til allar eignir, annig a ofan etta vermat er btt eignarhluti bifrei (eins og hgt er a treysta slku) og allt a annar sem hgt er a finna. annig verur 110% leiin ekki 110% af vermati fasteignar heldur 130% ea 150%. ru tilfelli frtti g af einstaklingi sem tlai a semja vi banka um uppgjr me v a setja fasteign upp skuldir. v tilfelli kom mat bankans eigninni sem var undir fasteignamati.

Fjrmlafyrirtkin virast halda allt of oft a au beri enga byrg v sem gerist runum fyrir hrun. Mr er alveg sama au heiti njum nfnum og beri njar kennitlurnar. Krfurnar sem au eru a halda lofti, eru fr gmlu kennitlunum og v oft ekki s innsta bak vi r og fjrmlafyrirtkin vilja vera lta. Mr finnst a fjrmlafyrirtki eigi a sj sma sinn v a halda ekki lofti hrri krfum, en yggjandi su og samykktar eru af bum ailum. Anna veri sett s ar til leyst hefur veri r greiningi. etta er ekki svipu tillaga og g setti fram lok september og byrjun oktber 2008 og held g enn a s besta lausnin. Mr finnst a a.m.k. silegt a fjrmlafyrirtkin su a gegna hlutverki handrukkarar fyrir erlenda krfuhafa. essara smu krfuhafa og okkur hefur veri talin tr um a hafi veitt afsltt af lnasfnum vi flutning eirra fr gmlu kennitlunni til eirrar nju. Eins og g benti fyrir ri ea svo var essi afslttur a hluta til blekking vegna samninga um hlutdeild krfuhafanna betri heimtum.

Rtt er a taka fram, a fjrmlafyrirtkin eru misjfn og annig berast fstar kvartanir vegna slandsbanka. Flest dmsmlin virast vera me NBI/Landsbankann sem annan mlsaila og Landsbankinn og Arion banki eru a f verstu skellina hj dmstlum. Mest er kvarta undan eim tma sem Drmi/Frjlsi taka sr a svara erindum og hafa sumir vimlenda minna lkt essu vi svarthol - sama er hva fer inn, ekkert kemur til baka. Byr er nefndur oftar nna seinni t. Af essum lsingum sem mr hafa borist, virist sem mrg fjrmlafyrirtki gleymi v a au og gmlu kennitlur eirra voru viskiptasambandi vi lntaka, en ekki a viskiptavinurinn hafi tt/eigi a koma einu sinni ea oftar mnui til a lta tma vasa sna. Vi viskiptavinirnir erum ekki mjlkurkr fjrmlafyrirtkjanna, au virist helst halda a.

Velta m v fyrir sr hvers vegna viskiptavinir eigi a vihalda viskiptasambandi snu vi fjrmlafyrirtki, sem telja sig eitt hafa rtt fyrir sr, egar greiningur kemur upp. g hef oft sagt a fjrmlafyrirtkin urfi a tta sig v hva urfi a vera til staar svo viskiptavinurinn kjsi ekki einfaldlega a fara eitthva anna. Vandinn er a ekkert okkalega strt fjrmlafyrirtki er a komast skadda t r hruninu. Menn benda MP-banka, en hann hefur lka sinn djful a draga.

g eins og fleiri b spenntur eftir v a hr hfuborgarsvinu opni nr banki ea sparisjur. stan er einfaldlega s, a g get ekki hugsa mr a vera viskiptum vi fyrirtki sem hafa rtt minn a engu. Fyrirtki sem hldu fram a krefjast greislu eins af ur gengistryggum lnum, eins og dmar Hstarttar 16. jn 2010 hafi ekki falli allt ar til aprl essu ri. Fyrirtki sem fengu ha afsltti af lnunum mnum vi flutning eirra fr gmlu kennitlunni, en telja mig ekki eiga neinn rtt a f ennan afsltt til mn. Fyrirtki sem halda a au geti rukka mig um vexti allt a 7 r aftur tmann, g hafi stai skilum allt ar til a september 2009, en neitai g a viurkenna rtt eirra til a krefjast gengistryggingar lnin. Fyrirtki sem svara brfum eftir dk og disk, vegna ess a au vita a mean au svara ekki geta au samt krafi mig um vexti. Fyrirtki sem hunsa hafa andmlartt minn, ljs hafi komi a g hafi almennt haft rtt fyrir. Fyrirtki sem hafa mtt ola niurlgjandi dma Hstarttar skipti eftir skipti, ar sem Hstirttur bendir eim a egar su komnir fordmisgefandi dmar. Breyti essi fyrirtki sr, er g tilbinn a hugsa mli upp ntt. Sni essi fyrirtki af sr aumkt og ltillti samskiptum vi viskiptavini sna, er g tilbinn a hugsa mli upp ntt. Hlusti essi fyrirtki raddir viskiptavina sinna og taki gagnrni eirra til sn, er g tilbinn a hugsa mli upp ntt. Annars mun g nota fyrsta tkifri til a fra ll mn viskipti til fjrmlafyrirtkis sem er traustsins vert.


mbl.is 1500 fyrirtki stefna rot
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrannar Baldursson

Fjrmlafyrirtkin hafa snt a au skilja ekki siferishugtk eins og sma, heiur, heiarleika ea sanngirni. au virast ekki einu sinni skilja rttlti og ranglti - dmstlar og stjrnvld vera a troa dmum ofan koki essum fyrirtkjum. En stjrnvld vilja san sem minnst skipta sr af. a er eitthva afar bogi vi etta allt saman.

Hrannar Baldursson, 14.5.2011 kl. 17:14

2 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Sll Marin,

g frsla. Sfellt fjlgar sgum af misgjrum fjrmlafyrirtkja gagnvart viskipta-vinum eirra. g tek undir me Hrannari a a s eitthva bogi vi etta.

Spurninginn er hver s hvatinn v ekki eru samlandar okkar svona illa innrtt flk. a er augljslega um stefnu eigenda a ra. Hugsanlega berjast vikomandi stofnanir fyrir lfi snu og v stri erum vi frnarkostnaurinn. Ef mi er teki af hagnai bankanna er essi kenning ekki sennileg.

Ef hagnaur er okkalegur virist ekki vera forsenda fyrir grgi gagnvart almenningi nem um s a ra fkn hj eigendum(hubris).

Fkill tekur ekki tillit til neins nema sn. a er svo frumst skring a erfitt er setja hana mrg hundru ra stofnanir eins og banka.

Verum vi ekki a gera r fyrir einhverri hugsun bak vi essa hegun. Ef fram heldur sem horfir munu mjg margir slendingar vera eigna og atvinnulausir og hagkerfinu ekki a neinu gagni. sland mun vera mun vikvmar en ella og efnahagsbati sur forsendum okkar sjlfra. a er franlegt markmi a gera landi enn hara lnsf en ella en kannski hugsa bankar svona, hver veit?

Gunnar Skli rmannsson, 14.5.2011 kl. 19:54

3 Smmynd: Hrannar Baldursson

Gunnar: a eru ekki bankarnir sem hugsa ekki, enda er banki ekki hugsandi vera, heldur eru a stjrnendur og eigendur bankanna sem hugsa ekki.

Hrannar Baldursson, 14.5.2011 kl. 20:06

4 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Sll Hrannar g veit en tek mr leyfi til a taka svona til ora til einfldunar. En hvernig fannst r vangavelturnar a ru leiti?

Gunnar Skli rmannsson, 14.5.2011 kl. 20:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (1.10.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 36
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Okt. 2023
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband