Leita frttum mbl.is

Hefur stefnumtun fyrir sland tt sr sta?

Eftir rma vikur eru 22 mnuir san Dav Oddsson, verandi selabankastjri, kva n samrs vi aalhagfring Selabanka slands, a yfirtaka Glitnir vri umfljanleg. essi kvrun verur alltaf umdeilanleg, en henni var hrint framkvmd. Hvort a var essari kvrun a kenna ea einhverju ru, hrundi bankakerfi me hvelli og dr hagkerfi nnast me sr heilu lagi.

Fr hruni bankanna eru rkisstjrn, fyrirtki og landsmenn bin a vera rstabjrgun. Vi erum me fjrmlakerfi, sem virist brauftum, og skuldum hlain og skattpnd fyrirtki og heimili. Stjrnvld hafa treka slegi skjaldborg um fjrmlafyrirtkin til a knast, a v virist byrgarlausum krfuhfum Glitnis, Kaupings og Landsbanka slands. Krfuhfum sem kvu a ausa f botnlausa ht bankanna riggja, Byr og SPRON, ar sem innandyra var hpur manna og kvenna sem hldu a bankarnir vru til ess eins a fra peninga fr almenningi og lnadrottnum til frra tvalinna stjrnenda og eigenda fjrmlafyrirtkjanna og einkavini eirra.

mean essu hefur fari fram hefur allt anna seti hakanum jflaginu. Atvinnutaki sem tala var um nvember 2008 var a engu. Skjaldborgin um heimilin var a engu. Endurreisn atvinnulfsins hefur falist v a fra fyrirtki fr eigendum snum inn eignarhaldsflg bankanna, ar sem hrunkngarnir ra m.a. rkjum. Eina lausn stjrnvalda er a hkka skatta og hira fleiri eignir af fyrirtkjum og heimilum landsins. Hvergi rlar v a hjlpa atvinnulfinu ea heimilunum. Hvergi rlar lausnum sem hafa anna a markmii en a fra fleiri krnur fr heimilunum og fyrirtkjunum til fjrmlafyrirtkja og stjrnvalda. Keyra alla niur svai nema nokkur fjrmlafyrirtki.

egar einn mnuur var liinn fr setningu neyarlaganna, skrifai g frsluna Agera rf strax - Tillaga a agerahpum. henni stakk g upp eftirfarandi agerahpum:

 1. Fjrmlaumhverfi: Verkefni a fara yfir og endurskoa allt regluumhverfi fjrmlamarkaarins.
 2. Bankahruni og afleiingar ess: Verkefni a fara yfir adraganda bankahrunsins svo hgt s a lra af reynslunni og draga menn til byrga.
 3. Atvinnuml: Verkefni a tryggja eins htt atvinnustig landinu og hgt er komandi mnuum.
 4. Hsnisml: Verkefni a finna leiir til a koma veltu fasteignamarkai aftur sta.
 5. Skuldir heimilanna: Verkefni a finna leiir til a koma veg fyrir fjldagjaldrot heimilanna landinu.
 6. mynd slands: Verkefni a endurreisa mynd slands aljavettvangi.
 7. Flagslegir ttir: Verkefni a byggja upp flagslega innvii landsins.
 8. Rkisfjrml: Verkefni a mta hugmyndir um hvernig rtta m af stu rkissjs.
 9. Peningaml: Verkefni a fara ofan peningamlastefnu Selabanka slands, endurskoa hana eftir rfum og hrinda framkvmd breyttri stefnu me a a markmii endurreisa traust umheimsins Selabanka slands
 10. Gengisml: Verkefni a skoa mguleika gengismlum og leggja fram tillgur um framtartilhgun.
 11. Verblga og verbtur: Verkefni a fara yfir fyrirkomulag essara mla og leggja til umbtur sem gtu stula a auknum stugleika.
 12. Framt slands - hverju tlum vi a lifa: Verkefni a mta framtarsn fyrir sland varandi nja atvinnuvegi.
 13. Framt slands - Hvernig jflag viljum vi: Verkefni a mta framtarsn fyrir sland varandi innivii jflagsins.

Vissulega hefur veri fari eitthva af essu, en margt a mikilvgasta hefur seti hakanum. Hvers vegna, skil g ekki. g skil vel a nausynlegt s a hafa stran hp manna og kvenna rstabjrguninni, en a er ekki sur mikilvgt a horfa fram veginn. sland er alveg ngu fjlmennt land til a vi getum skipt lii. g bau mig fram , og b mig fram aftur, til a stjrna svona starfi. g var lklegast ekki ngu ekktur , en hef vonandi unni mr traust san.

Staa slands er dlti eins og frgu atrii Lsu Undralandi. Lsa koma hlaupandi eftir einhverjum stg a krossgtum sem voru undir tr. Uppi trnu l ktturinn. Lsa sneri sr a honum og spuri: Hvaa lei g a velja? Ktturinn svarai: Hvert ertu a fara? Lsa segir : g veit a ekki. Ktturinn spyr: Hvaan ertu a koma? Aftur svara Lsa: g veit a ekki. sagi ktturinn: Ef veist ekki hvaan komst ea hvert tlar, er alveg sama hvaa lei velur.

J, vissulega veit Samfylkingin hvert hn tlar me sland, .e. inn ESB. Mli er a meirihluti jarinnar er ekki sammla Samfylkingunni, ef marka m skoanakannanir.

Framt slands ekki a byggja v hvort fari verur inn ESB ea ekki. Hn a byggja stefnumtun jarinnar fyrir jina. Stefnumtun sem getur byggt skoun eim 13 atrium sem g nefni a ofan ea einhverju allt rum atrium. Og san egar essari vinnu er loki, fyrst erum vi tilbin a velja lausnina, ef svo m segja. ESB getur veri hluti af essari lausn, en mr finnst a vi sem j eigum fyrst a kvea hvernig jflag vi viljum ur en vi kveum hvaa "lausn" er heppilegust.

Sjlfur hef g ekki teki afstu til ess hvort rtt s a ganga ESB ea vera fram utan bandalagsins. stan er einfaldlega s a framtarsnina fyrir sland vantar og mean hana vantar erum vi sporum Lsu: a skiptir engu mli hvaa lei vi veljum ef vi vitum ekki hvert vi tlum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Atrii #1 sem ltur a endurskoun fjrmlakerfisins felur raunverulega lka sr atrii #5 og fr #8 til #10, .e. skuldaml, rkisfjrml, peningaml, gengisml, verblgu og verbtur. essi atrii hanga miki saman og hafa lka bein hrif hin atriin listanum. g tel a eftir allsherjarhrun veri a fara fram heildst allsherjarendurskoun kerfinu alveg fr grunni. a sama tti a gilda og t.d. um flugslys sem verur vegna hnnunargalla grunnkerfum flugvlarinnar.

a er mr ngja a geta sagt fr v a vinnuhpur um ntt fjrmlakerfi hefur n egar teki til starfa og mun vinna a run hugmynda og tfrslu eirra. essi hpur er ekki stofnaur af stjrnvldum heldur er um a ra sjlfsprottinn hp hugasamra einstaklinga sem koma r msum ttum.

a sorglegasta er kannski a sta ess a rast slka vinnu eru nverandi stjrnvld nnum kafin vi raa saman brotunum af slysstanum og reyna a tjasla eim saman me heftiplstri, n ess a hafa raunverulega n a tta sig vifangsefninu.

P.S. Skemmtileg tilvitnun Lewis Carroll

Gumundur sgeirsson, 20.7.2010 kl. 20:23

2 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Marn - alveg sammla bendingu inni, a .e. eins og Samfylking vilji ekki laga neitt, vegna ess a a m ekki grafa undan kenningunni a ESB aild reddi llu.

------------------------

Getur veri, a a s veml Samf - a a s eina leiin til a f samykki jarinnar fyrir ESB aild, a hr veri djpt stand rvntingar?

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 20.7.2010 kl. 20:51

3 Smmynd: Elle_

J, Evrufylkingin virist vilja djpa ftkt, hrikaleg lfskjr, mikla rvntingu. Og halda au sig endanlega geta plata okkur inn fullveldisafsali strrki ar sem strstu lndin munu ra yfir landinu okkar.

Elle_, 20.7.2010 kl. 22:50

4 identicon

Er ekki ngu vel a mr fjrmlum jarinnar til a vita nkvmlega rttu leiina ar, en g veit nkvmlega hvert g vil ekki fara og a er inn ESB. Svo kannski innst inni veit g lka hvaa lei a fara, lei sem er mrku a heiarleika, sanngirni og tr okkur sjlf.

Takk fyrir gan pistil.

(IP-tala skr) 21.7.2010 kl. 00:24

5 Smmynd: Haukur Nikulsson

Ekki skal dregi neitt af v a hefur stai vaktina bsna vel bendingum og tillgum. Fleiri hafa lagt gott til mlanna og vilja koma a v a koma slandi njan farveg. Hvorki skortir gott flk n gan vilja.

Vandamli er hins vegar a vi losnum ekki vi sem voru jtunni fyrir hrun og nutu afraksturs spillingarinnar. etta flk er a mestu enn vi vld llu stjrn- og fjrmlakerfi landsins. Vi vitum ll a a verur ekki blaka vi neinum af nokkurri alvru me etta flk enn vi stjrnvlinn. Vi urfum hreinsun af toppnum og a virist ekki tla a takast me neinum frisamlegum htti. Stafesting agerarleysis ingsins er lka s ga samviska sem leyfir eim a fara gott sumarfr mean allt er skkvandi.

Sem frielskandi maur, sem aldrei hefur slegist vinni, er g n farinn a efast um a til s frisamleg lausn v a koma glpagenginu fr vldum svo hgt s a hefja ntt upphaf og nllstilla jflag sem arf svo innilega endurrsingu a halda.

Haukur Nikulsson, 21.7.2010 kl. 10:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 0
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 27
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 25
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband