Leita frttum mbl.is

Agera rf strax - Tillaga a agerahpum

Hr er grimm sp sem arf ekki a vera a veruleika. Haldi rkisstjrnin fram a gera ekki neitt, eins og tkast hefur sustu mnui og r, mun ekkert koma veg fyrir a framtarsn Selabankans renni upp.

N arf strax a grpa til agera og f frustu srfringa landsins og erlendu aila sem nst til a mynda nokkur agerar. g s fyrir mr a essi r veri um eftirfarandi mlefni:

 1. Fjrmlaumhverfi: Verkefni a fara yfir og endurskoa allt regluumhverfi fjrmlamarkaarins.
 2. Bankahruni og afleiingar ess: Verkefni a fara yfir adraganda bankahrunsins svo hgt s a lra af reynslunni og draga menn til byrga.
 3. Atvinnuml: Verkefni a tryggja eins htt atvinnustig landinu og hgt er komandi mnuum.
 4. Hsnisml: Verkefni a finna leiir til a koma veltu fasteignamarkai aftur sta.
 5. Skuldir heimilanna: Verkefni a finna leiir til a koma veg fyrir fjldagjaldrot heimilanna landinu.
 6. mynd slands: Verkefni a endurreisa mynd slands aljavettvangi.
 7. Flagslegir ttir: Verkefni a byggja upp flagslega innvii landsins.
 8. Rkisfjrml: Verkefni a mta hugmyndir um hvernig rtta m af stu rkissjs.
 9. Peningaml: Verkefni a fara ofan peningamlastefnu Selabanka slands, endurskoa hana eftir rfum og hrinda framkvmd breyttri stefnu me a a markmii endurreisa traust umheimsins Selabanka slands
 10. Gengisml: Verkefni a skoa mguleika gengismlum og leggja fram tillgur um framtartilhgun.
 11. Verblga og verbtur: Verkefni a fara yfir fyrirkomulag essara mla og leggja til umbtur sem gtu stula a auknum stugleika.
 12. Framt slands - hverju tlum vi a lifa: Verkefni a mta framtarsn fyrir sland varandi nja atvinnuvegi.
 13. Framt slands - Hvernig jflag viljum vi: Verkefni a mta framtarsn fyrir sland varandi innivii jflagsins.

essir hpar urfa a vera fleiri, en g lt essa upptalningu duga.

Hparnir urfa a vera plitskir. Fyrir hverjum hpi fari einstaklingar r atvinnulfinu ea hsklasamflaginu. Str hpa velti umfangi vinnu og hversu brn vifangsefnin eru. Strri hpar urfa lengri tma. Mikilvgt s a allir geti komi skounum snum a. Misjafnt er hve hratt hparnir urfa a vinna, en ljst a "neyarhparnir" urfa a vinna hratt og vel.

g vona nttrulega a essi vinna s egar farin gang, a.m.k. a einhverju leiti. Mli er a etta olir enga bi, ar sem tf endurreisnarstarfi mun bara gera kreppuna verri.


mbl.is Sp 40% lkkun bavers
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a sem arf er a taka vertrygginguna af strax. g bara tri ekki a essir ramenn sem sitja nna tti sig ekki v a flk fer httir a borga af eignum snum og hver a borga vi essar rfu hrur sem eftir verum. g segi nei takk vi erum ekki borgunarmenn fyrir llu sem eftir kemur. g og mnir hafa alltaf haft miki lit Geir og flgum en hann er fallinn. Hva eiga eir Geir og rni miki af hlutabrfum ea tkst eim a selja rtt ur en bankarnir voru teknir. ori a hengja mig upp a a s annig stunni ess vegna ora eir ekki a lta rannska mlin ofan kjlinn. Og kannski a Aljagjaldeyrissjurinn svilji ekki lna svo spilltum stjrnarmnnum

Gurn (IP-tala skr) 6.11.2008 kl. 13:00

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

g er alveg sammla a taka verur a vertryggingunni strax. En g vildi ekki essum ri ra um niurstur, heldur eingngu vifangsefni.

Marin G. Njlsson, 6.11.2008 kl. 13:09

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

a m svo sem benda a Peningamlum Selabankans, bendir bankinn nokkur brnustu rlausnarefnin en hann spir a hsnisver haldi fram a lkka kjlfar ess a eftirspurn eftir hsni dalar, kaupmttur rrnar, frambo lnsfjr dregst saman og erlendir starfsmenn flytja af landi brott. Samkvmt essu arf a tryggja kaupmtt sem mest m og auka frambo lnsfjr. Ltum vera a erlendir starfsmenn flytji.

Marin G. Njlsson, 6.11.2008 kl. 13:19

4 identicon

Sll.

Nna er ekkert vst a vi fum lnafyrirgreislu fr IMF ea fr neyarsji Evrpubandalagsins.

Vi erum illa laskari jarsktu sem varla er sjfr me gjaldmiil sem enginn hefur traust og vi sjlf hfum pissa sustu mnuina. essir smu ailar Hollendingar og Bretar ofl. vilja ekki lna okkur fyrr enn gengi er fr eirri skuldaspu sem bankarnir okkar skyldu vi sigog vi erum a reyna a flja fr. essir smu ailar sitjainnan veggja hjEB oga m heita trlegt a vi fum ar einhvern forgangog einhverja ara mefer varandiailda myntbandalaginu og trlegt a vi verum undanegin eim skilyrum sem ar eru hva varar skuldsetningu og halla rkisfjrlgum. Menn tala eins og EB aild er valkostur eirri stu sem vi erum en er hreint ekki viss um a eir vilji okkur og a verur ekki okkar forsendum.

Allar mildandi agerir, ar sem nota er opinbert fea sjirnna eru dru erlendu lnsf og a rrir okkar lnstraust enn meir og veikir okkarefnahagslega trverugleika, sem san grefur undan gjaldmilinum og a eykur enn fremur hrmungar skuldsettra heimila. a er vont nna,en v miur,... lengi getur vont versna.etta er hinn sri sannleikur.

Ef essi samningur vi IMF fert um fur sem lkur eru er framtin geysilega svrt fyrir slenskt efnahagslf lgin verur djp og lng.

essar skir nar eru til gra gjalda verar en vntanlegamargar ekkiraunhfar.

Traust slensku efnahagslfi er ekkert og a verur a byggja a fr grunni. Grunnurinn er a strika t hallan rkistgjldunum a er alveg grarlega mikilvgt. a arf a gerasth llu ru og nstum sama hva a kostar. a verur grarlega srsaukafullt. ef a bregst er v fyrir dyrum. Gjaldmiillin mungjrsamlega vera verlaus og averur miki meiri fall en essi hkkun strivxum. Vi getum ekki haldi fram a falsa lfskjr landinu me a pumpa inn erlendu fjrmagni. N arf a borga niur ln og koma trausti. Heimurinn fylgist me okkur. N koma athafnir framar orum. Alllir ba.....

Gunn (IP-tala skr) 6.11.2008 kl. 16:50

5 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Sll Marin

arna eru ferinni vandaar og gar tillgur a vinnuhpum til a vinna e endurreisn samflagsins. Slkir vinnuhpar geta svo tilnefnt undirhpa til a skoa einstaka tti.

Nokkrar spurningar.

 1. Hefur essum tillgum veri komi framfri annarsstaar er hr blogginu, ef svo er hvar.
 2. Er einhver hpur flks me r essu ea hpur/hparsem veist um a vru tilbna koma a svona vinnu.
 3. Er einhverjir sem mundir mla srstaklega me sem til a taka a sr a leia einstaka hpa.

Varandi sp Selabankans er hn vntanlega bygg v a peningamlastefnan veri breytt og g set v kveinn fyrir vara vi hana.

A essu mli verur a vinna hratt og vel.

Hlmfrur Bjarnadttir, 6.11.2008 kl. 16:55

6 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Ein spurning vibt.

 • Er kominn af sta einhver hpur til a ta mlinu r vr, rsta a essi vinna fari af sta me essum htti.

Hlmfrur Bjarnadttir, 6.11.2008 kl. 16:56

7 Smmynd: Marin G. Njlsson

Hlmfrur, g er ekki me neina tengingu inni eina ea neina valdaklku annig a, nei, g hef ekki komi eim framfri. Auk ess vona g, a g s ekki einn um a hugsa essum ntum og einhverjir sem hafa atvinnu af v a stjrna jflaginu hefi egar sett essa vinnu gang. Mli er bara a upplsingafli fr stjrnvldum til okkar almgaflks er dropatali, en ekki eins og a fallega vatnsfall sem a tti a vera. eir eru greinilega bnir a stfla rennsli einhvers staar ofar nni.

Marin G. Njlsson, 6.11.2008 kl. 17:09

8 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Sll Marin

Var a senda Gubjarti Hannessyni ingmanni Samfylkingar ennan pst. Hann kom inn ing eftir sustu kosningar og er v "ekki mjg spilltur" Hann vinnur miki me Jhnnu Sig.

Sll Gubjartur

g er hr a send r link bloggsu hja Marin G Njlssyni http://marinogn.blog.is/blog/marinogn/entry/701457/
Hann setti essar tillgur inn bloggi sitt dag og g spyr
Er komin af sta vinna eim ea sambrilegum flokkum og hann setur arna fram og er bi a skipa hpa til a vinna eitthva svipa.
g veit um hpinn hennar Jhnnu sem Gylfi Arnbjrnsson strir. Ef komnir eru af sta fleiri hpar, vri afar krkomi fyrir almenning a f af v frttur. Flk er svo hrtt.

Me kveju
Hlmfrur Bjarnadttir
Sjlf ehf
Hfagtu 1
531 Hvammstanga
GSM 8607252

FINNUR ALLTAF LEI EF LEITAR.

Hlmfrur Bjarnadttir, 6.11.2008 kl. 18:08

9 Smmynd: Marin G. Njlsson

Takk fyrir etta, Hlmfrur. g vissi svo sem alveg hvert vri hgt a senda hlutina. Var bara ekkert a trana mr fram.

Marin G. Njlsson, 6.11.2008 kl. 19:22

10 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Auvita veit g a veistvel hvert a senda svona.

Gubjartur Hannessonhefur bei mig a senda sr ef g rkist tillgur ea bendingar sem vru hugaverar og g var einfaldlega a vera vi eirri bn.

g hef aeins kynnst GH eftir a hann komst ing gegnum fundi hj Samfylkingunni.

Og n er Valtr binn a segja sig fr v a vinna vi bankarannsknina nema me erlendum srfringum. Rkrtt kvrun og BB er mgaur

Hlmfrur Bjarnadttir, 6.11.2008 kl. 19:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband