Leita frttum mbl.is

Gengur vert fyrri dma - Hagsmunir neytenda fyrir bor bornir

Eftir a hafa skoa dma hrasdms, er ekki hgt anna en a vera fyrir vonbrigum. Er a virkilega niurstaa dmara, a lntaki hafi tla a gangast undir allt a 21% vexti ri af 5 m.kr. lni? a gerir rmlega 1 m.kr. vexti. g segi bara: Gu hjlpi eim sem eru me hsnisln, ef rttlti Arnfrar Einarsdttur mun ganga yfir hsnislntaka.

htt er a segja a stjrnvld, Selabanki og Fjrmlaeftirlit hafi fengi a sem au skuu eftir. Lntakar eiga a bjarga fjrmlafyrirtkjunum fr snu klri. Er a sorgleg niurstaa, svo ekki s meira sagt. Lntakar eiga a taka sig alla httu viskiptum, en fjrmlafyrirtkin mega pissa alla skna sna og ba engan skaa af.

Dmaranum er trtt um hva fjrmlafyrirtki hafi boi upp , en nefnir ekki einu ori kostina sem lntaki st frammi fyrir. g veit ekki um marga sem hefu teki vertryggt ln nvember 2007 me 16,65% vxtum. a sr a hver heilvita maur a slkt ln hefi ekki veri teki. Af hverju horfir dmarinn framhj essum mguleika. 16,65% af 5 m.kr. er 832.500 kr. Segjum a lni s til fimm ra, vri vaxtabyri af slku lni 749 .kr. fyrsta ri, 583 .kr. anna ri, 416 .kr. rija ri, 250 .kr. fjra ri og 83 .kr. sasta ri, alls tplega 2,1 m.kr. g er ekki viss um a blasala hefi veri mikil me slka vexti.

Lntakar stu nefnilega frammi fyrir eim kosti a taka ekki ln. Er g nokku viss um a margir hefu vali ann kost umfram a a taka ln me 16,65% vxtum. a er bara t htt og a er furulegur rkstuningur hj dmaranum a lta framhj essum mguleika.

Strstu vonbrigin me ennan dm, er a dmarinn ltur ekki til eirra fordma sem ur hafa veri sett. slaug Bjrgvinsdttir, settur hrasdmari, og Jn Finnbjrnsson, hrasdmari, komust bi a v a samningar skyldu standa a ru leiti en sem nam gengistryggingarkvinu. Hstirttur fellir burt gengistryggingarkvi en gerir ekki athugasemdir vi ara lii samninganna. Arnfrur tekur upp hanskann fyrir lnveitandann og segir a forsendur hans fyrir lnasamningnum hafi brosti. Er etta ekki dmigert? Hn rttir hlut lnveitandans og br til nja forsendubrest. Lntaki reiknai hvorki me a borga allt a 20,9% vexti af lninu snu n a krnan flli til botns eins og steinn. Hvers vegna lntakinn a sitja uppi me forsendubrest en ekki fjrmlafyrirtki?

Vissulega voru dmaranum ekki margar leiir frar fyrst hn hafi anna bor kvei a fallast rk Lsingar fyrir forsendubresti. a hefi veri hugavert a sj til hvaa lagabkstafs hn skir heimild. hvaa lgum segir a lntaki megi ekki hagnast v a lnveitandinn hafi broti lg? a vri frlegt a vita um au lg og lagagrein. a er nefnilega annig a s hluti mlflutnings stefnda, sem birtur er dmsorum er allur morandi lagatilvsunum, en mlflutningi stefnanda er eingngu vsa 4. og 10. gr. laga nr. 38/2001, en svo merkilegt sem a er, hvorug greinin vi ann samning sem dmt var um.

dmur hrasdms virist vera vandaur og gur vi fyrstu sn, stenst hann illa skoun. Dmarinn slr um sig me neytendavernd eftir a hn er bin a svipta lntakann helstu neytendaverndinni og eftir standa fimm slmir kostir. Hvaa neytendavernd fellst v a bta lnveitanda forsendubrest sem hann sjlfur ber byrg ? a var lnveitandi sem braut lgin me v a bja lgleg kjr. etta m hugsanlega skrifa lgmann stefnda, sem bau ekki upp ngilega margar varakrfur. Herfri lgmanns Lsingar gekk upp, en hn flst v a koma me nokkrar fgakenndar varakrfur, annig a s sem var ofan virtist hfsm, reynd s hn agengileg fyrir lntaka.

Niurstaa hrasdms er nkvmlega a sem g bjst vi, g hafi vonast til annars. Lkt og blalnamlinu sem tapaist desember, gti g stt mig vi niurstuna, ef rkstuningurinn vri traustur og byggur lgum. Hvorugt tti vi og hvorugt vi nna. ess vegna mun g ba rlegur eftir niurstu Hstarttar, g tli ekki a gefa mr hver hn verur. Fyrir Hstartti gefst lgmanni stefnda kost a koma me fleiri varakrfur og skora g hann a undirba r af kostgfni.


mbl.is Mia vi a vertryggja tti lni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a er gott a heyra a tlir ekki a gefa r neitt varandi niurstu hstarttar, v hinga til hafa talsmenn skuldara og fleiri veri mjg kvenir yfirlsingum snum um a a t.d. tilmli FME og Selabankans hafi veri lgleg og a a mia vi eitthva anna en samningsvexti s lglegt.

N hefur dmur falli ara tt. Kannski verur honum sni vi og kannski ekki. Finnst r ekki a og arir talsmenn skuldara hafi mgulega fari offari mlflutningi ykkar og vaki vonir me flki me gengistrygg ln, sem san er ekkert vst a standist?

Hvenr m annars bast vi a hstirttur dmi essu mli?

Anna (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 15:11

2 Smmynd: Svar Einarsson

http://brjann.blog.is/blog/fjas/entry/1079327/

Svar Einarsson, 23.7.2010 kl. 15:16

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Anna, g hef aldrei fullyrt n heldur Hagsmunasamtk heimilanna a etta myndi falla einn veg fremur en annan. a sem vi hfum aftur sagt er a okkar skilningur lgum s s a ar til dmstlar kvei anna, skuli samningsvextir gilda.

Vonast er til a Hstirttur dmi sasta lagi fyrir ramt, en gti ori eins snemma og september.

Marin G. Njlsson, 23.7.2010 kl. 15:32

4 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

a er ekki hgt a neita v a t fr sanngirnissjnarmii kynni essi dmur a vera rttur. Forsendur hans eru hins vegar hpnar. Dmarinn gefur sr a lntaki hafi gengist undir einhvers konar vertryggingu. g held fremur a forsendur lntakanna hafi veri a spr bankanna um run gengis krnunnar stust og v vri heppilegt a nta lgu vexti sem boi voru.

orsteinn Siglaugsson, 23.7.2010 kl. 17:00

5 identicon

Er ekki nokku brfi a gefa sr forsendur lntaka? Hva veit dmarinn um a raun nema hafa vitnisbur lntaka? g f heldur ekki s a a s nein sanngirni essu eins og S segir. Greinin hj Marin hrekur a og arf engu vi a a bta.

lafur Gararsson (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 17:50

6 Smmynd: Kristjn Sigurur Kristjnsson

a tekur v ekki a lesa ennan dm hva a velta honum fyrir sr, dmarinn var vanhfur til a dma mlinu.

a var srlega taktlaust og laglaust hj dmaranum og dmstjranum a meta dmarann hfan ar a auki skrri andstu vi dm ME gegn slandi ar sem Gurn Erlendsdttir Hstarttardmari var dmd vanhf a minni stum.

En svona er slensk lagaekking hn liggur ekki hj lgfringum.

Kristjn Sigurur Kristjnsson, 23.7.2010 kl. 18:01

7 Smmynd: Elle_

Pistilinn er skr. Og dmarinn getur ekkert vita um forsendur neins nema ra vi manninn sjlfan, eins og lafur segir. Hstirttur kemur vntanlega me elilegri dm og vonandi arf flk ekki a fara fyrir erlendan dmstl.

Elle_, 23.7.2010 kl. 19:55

8 identicon

tta mig ekki alveg essu. egar dmar er neytendum vil eru dmarnir rkrttir. egar eir eru a ekki, er eru eir rkleysa og dmarinn vanhfur og jafnvel ja a v ahann hafi lti undan rstingi yfirvalda og rri.

Var ekki alltaf ljst a eir sem tku gengistrygg ln tku grarlega httu? g tk gengistryggt ln og vissi af httunni. Mr dettur ekki til hugar a velta eirri byri yfir ara landsmenn sem voru varkrari. Slkt er ekki a rttlti sem g vil essu landi.

Atli Geir (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 19:57

9 Smmynd: Marin G. Njlsson

Atli Geir, hvaa sannanir hefur fyrir v a nu lni veri velt yfir ara? au fjrmlafyrirtki sem eru "eigu" landsmanna fengu ll rflegan afsltt lnasfnunum. slandsbanki 47%, Landsbankinn 34% af nafnveri lnanna (svo g vitni frtt heimasu bankans) og Arion banki 24%. Gengisbundin ln heimilanna hj bankakerfinu voru skr 273 milljara fyrir hrun en 116 milljara lok mars essu ri. 116 milljarar er lgri upph en nemur v a allur 273 milljara pakkinn veri lkkaur sem nemur v a gengistrygging falli brott. Mr reiknast raunar til a a mun a.m.k. 40 milljrum, en a eru grfir treikningar og miair vi slma "svismynd".

Varandi a hvort dmur s neytanda hag ea ekki, vill svo til a bir vera fyrir forsendubresti og almenna reglan um neytendavernd er a ekki m breyta samningi neytanda hag nema undantekningartilfellum. Stareyndin er aftur a neytendarttur hefur veri og er almennt ftum troinn hr landi.

g skil vel a flk treysti ekki "kerfinu". a leyfi lglega lnasamninga 9 r. a hefur mynda skjaldborg um fjrmlakerfi nr llum mlum sem hafa komi upp. Allt kapp er lagt a skuldarar borgi allt, rtt fyrir a helsta niurstaa rannsknarnefndar Alingis s a hr hafi veri skiplg markasmisnotkun. Vi aumu lntakarnir skulu ta a sem ti frs.

Marin G. Njlsson, 23.7.2010 kl. 20:18

10 identicon

Marin, segjum sem svoaa tapi fjrmlafyrirtkja af gengistryggum lnum veri velt yfir ara landsmenn. Jafnvel hundru milljrum formi styrkja fr rki. Finnst r a elilegt og bara allt lagi.

Atli Geir (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 20:42

11 Smmynd: Marin G. Njlsson

Atli Geir, etta er frileg spurning hj r og er ekki um raunverulegar astur. g tla ekki a svara frilegum spurningum. Ef essi staa kemur upp, skal g skoa hana. En verur hn fyrst a koma upp. a hafa engar sannanir veri lagar fram um etta sem nefnir. mti eru fjlmargar sannanir fyrir v a bjrgun innstna hafi kosta rkissj a.m.k. 300 milljara, sem mgulega fst til baka vi slu hlutar rkisins bnkunum. Finnst r etta elileg rstfun f almennings? Af hverju tti elilegt a bjarga frjlsum sparnai mean lgbundinn sparnaur tapaist sem nam 2-300 milljrum?

Marin G. Njlsson, 23.7.2010 kl. 20:49

12 identicon

Nei mr finnst a ekki elilegt og str spurning hvort neyarlgin hafi ekki veri mikil mistk. a er grundvallaratrii mnum huga a vi gerum ekki smu mistk aftur kostna almennings.

Spurning mn var siferileg og hgt a svara n ess a staan komi upp.

Neytendavernd getur varla falist v a byrar eins neytanda su veltar yfir annan neytanda. Ef a er andi lagana arf a breyta eim.

Atli Geir (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 21:01

13 Smmynd: Elle_

Ef Hstirttur dmir, Atli Geir, me 5 samtga dmurum eins og sast, hltur dmurinn a vera elilegur og samkvmt lgunum.

Elle_, 23.7.2010 kl. 21:10

14 identicon

Elle, hrrtt. Um a er ekki deilt hr. Hstirttur tk ekki afstu til ess hva tti a koma stainn.

Hins vegar m benda a sennilega hafamargir tugir hstarttarlgmannaurft a taka afstu beint til mlsins og komist a annari niurstu. ar m tela lgmenn nnast allra fjrmlafyrirtkja landsins, srstakan rkissaksknara, lgmenn stjrnsslunni, lgmenn fjrmlaeftirlitsins ofl.

Atli Geir (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 21:19

15 Smmynd: Marin G. Njlsson

Atli Geir, fjrmlafyrirtkin vissu ea mttu vita a lglegt var a tengja fjrskuldbindingu slenskum krnum vi dagsgengi erlendra gjaldmila. Ef mr tkst a finna etta t me nokkurra mntna grski, vissu fjrmlafyrirtkin a. Auk ess var a lgfringur eins bankans sem benti mr a skoa essi lg betur. g hafi minnst 13. og 14. gr. laga nr. 38/2001 bloggi um mijan febrar. Vikomandi hnippti mig frnum vegi aprl og benti mr a g hafi veri rttri lei. essar upplsingar hef g ekki birt ur, en mr finnst etta benda til a fjrmlafyrirtkjunum var vel kunnugt um etta lgbrot sitt.

a er rtt a Hstirttur tk ekki afstu til ess hva tti a koma stainn. En getur veri a stan s, a Hstirttur hafi ekki tali a neitt tti a koma stainn? Mr finnst a vera augljsasta niurstaan.

Marin G. Njlsson, 23.7.2010 kl. 21:26

16 Smmynd: Elle_

Lgmenn sem vinna fyrir bankana og fjrmlafyrirtkin, fjrmlaeftriliti, stjrnssluna, eru hlutdrgir og vinna lkl. gegn almganum a mnum dmi. Hstirttur vinnur ekki fyrir bankamenn og plitkusa og g treysti honum. a minnsta me 5 samstga dmara.

Elle_, 23.7.2010 kl. 21:32

17 identicon

Marn, heldur v fram hr a etta hafi veri glpsamlegt afhfi. a er ekki ar me sagt a r sem ekki tku slk ln eigi a bera skaann, eins og mr ykir einsnt.

Vi sem erum me gengistrygg ln ttum a fagna niurstu hrasdms. Vi fum sanngjarna og langra leirttingu okkar lnum, n ess a of miklum byrum s velt yfir ara varkrari landsmenn.

Atli Geir (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 21:34

18 Smmynd: Marin G. Njlsson

Atli Geir, a siferilegu spurningunni inni. Hn er lka frileg, ar sem etta stand hefur ekki skapast. a er sfellt a gerast jflaginu a einn hpur er a greia fyrir annan. Almennt er slkt hflegu formi og hefur ekki tt neitt elilegt. fyrsta lagi, s g ekki fram a fjrmlastofnanir tapi gengistryggu lnunum umfram a sem egar hefur veri gert r fyrir. essa vegna vil g umora spurninguna: Veri fjrmlastofnanir fyrir tapi sem orsakast af v a innheimtur eirra af gengistryggum lnum vera minni en gert var r fyrir vi flutning lnasafnanna fr gmlu bnkunum til eirra nju, finnst mr elilegt a slku tapi veri velt yfir landsmenn? Svari vi essu er einfaldlega nei. etta tap vera krfuhafar bankanna a bera og einhverju tilfellum eigendur. a sem eigendur aftur leggja til mun styrkja eignarhlut eirra bnkunum og v verur a fjrfesting sem fst endurgreidd sar, en ekki endurkrft framlag.

En eins og g hef svo oft sagt, er nkvmlega ekkert sem bendir til ess a leirtting gengistryggum lnum heimilanna, annig a au beri samningsvexti, veri til ess a ein einasta krna falli utan ess svigrms sem egar er til staar bnkunum.

Marin G. Njlsson, 23.7.2010 kl. 21:36

19 Smmynd: Elle_

Marin, g hafi ekki lesi a sem sagir um lgmann eins bankans egar g setti ofanvert inn. Og etta sasta sem skrifair, Atli Geir, var rttltt. a var fjldi flks me gengistr. blaln og vertrygg miklu strri fasteignaln og g var eirra hpi. Vi vorum EKKI varkr, heldur svikin.

Elle_, 23.7.2010 kl. 21:39

20 Smmynd: Marin G. Njlsson

Atli, finnst r lagi a borga allt a 21% vexti af 20 m.kr. lni? Sustu 4-5 r hafa essi vextir veri a jafnai 14-15%. Af 20 m.kr. lni er etta 2,5 - 2,9 m.kr. ri essu tmabili mia vi 20 ra ln. Til ess a hafa efni eim vxtum arf vikomandi lntaki a hafa 4 - 5 m.kr. rstekjur umfram a sem arf fyrir allt anna.

En segir "eins og mr ykir einsnt". Getur skrt etta betur t. Hvers vegna ykir r etta einsnt? Komdu me rk og tlur orum num til stafestingar.

Marin G. Njlsson, 23.7.2010 kl. 21:42

21 identicon

Elle, a er og verur alltaf grarleg htta a taka erlend ln ef ert me tekjur slenskum krnum. ess vegna voru fyrirtki eins og CCPog fleirime gjaldeyrisvarnir.

Hitt er rtt og ber a halda til haga a fjrmlastofnarnir og blaslur ttu mevita flki t slka httu. etta leit vel t pappr samfelldri uppsveiflu og slenska undrahagkerfinu.

Mr finnst hins vegarrttltt a vi borgum sanngjarna vexti af okkar lnum svo byrin veri ekki lg saklausa borgara.

Atli Geir (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 21:49

22 identicon

Marn, auvita eru etta grarlegir vextir og raun franlegir. Hinu m ekki gleyma a vi lifum glpasamflagi og viljum ekki fram lfa samflagi ar sem byrar eins eru lagar ara.

Marin, hr koma tvr samvisku spurningar:

1. Fannst r a ekki grarleg htta a taka svona htt ln erlendum gjaldmili egar sennilega allar tekjur nar voru slenskum krnum?

2. Siferisspurningin sem hltur a geta svara hn s frileg. Finnst r elilegt a velja byrum sumra lntakanda yfir ara borgara, ef s verur raunin?

Atli Geir (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 21:59

23 identicon

a er margbi a fara yfir etta Atli Geir. a er grarleg htta a taka ln slandi hva sem au heita. a er enginn me tekjur vertryggum krnum heldur.

Spurning 2. er t lofti. Ef a eitthva af essu fellur skattgreiendur getur a aldrei veri lntakendum gengistryggra lna a kenna. a vri saushttur stjrnvldum sem vldu a taka essi ln yfir og gefa sr fyrirfram hvert vermti eirra yri.

Lntakendur eiga ann rtt sem hstirttur dmir eim og kemur sanngirnisvimium adenda stjrnarinnar ekkert vi. egar a er sagt er niurstaa rttarins engan veginn gefinn fyrirfram. Hann getur vali a fara essa lei ea einhverja ara.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 22:11

24 identicon

Atli Geir,

g jta a g skil ekki etta me a g ea einhverjir arir sem tku gengistrygg ln beri byrg v hverju og hvernig einhverjum byrum veri velt yfir "saklausa borgara". egar hefur msu veri velt yfir mig og ara "saklausa borgara" formi skatta vegna fjrglframanna, vegna tryggingar fjrmagni fjrmagnseigenda, og vegna lgmtra viskiptahtta af hlfu fjrmlafyrirtkja (og .m.t. hrunsins). Orran er formi dramatskrar leikritunar en ekki mlefnalegrar umru af hlfu stjrnvalda - frttirnar gufunni gr eru til marks um a (hljmai sem heimsendir vri nnd ef dmur flli lntaka vil) og til ess eins tlu a vekja upp samviskubit hj eim sem eru me gengistrygg ln og reii hj hinum gar fyrri hpsins. trleg leikfltta gangi og trlegur mlflutningur af hlfu efnahags- og viskiptarherra sem fer me neytendaml landinu. g vil a a komi fram a g og mn fjlskylda hefum aldrei teki ln me yfir 16% vxtum, n ef vi hefium vita a s sem veitti okkur lni (og hlt v a okkur) vri samtmis a taka stu gegn krnunni.

Arney (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 22:12

25 identicon

Gur punktur Benedikt, en a var allavega stefna Selabankans a hafa verblgu sem lgsta me snum frgu verblguvimium, misvel hafi tekist og ar me minnsta httan a mnu mati a taka vertryggt ln. Hygg a flestir su sammla v. a er ekki a stulausu a slensk fyrirtki me allar tekjur erlendum gjaldeyri og meirihluta kostnaar slenskum krnum voru og eru me gjaldeyrisvarnir.

Arney, g tel fjrmlastuleika landinu gna me dmi Hstarttar lkt og fleiri mtir menn. a er auvelt a segja eftir a hefir aldrei teki ln me 16% vxtum. tkst grarlega httu eins ogfleiri. Mr finnst einfaldlega ekki rttltt a saklausir borgarar eigi a borgar brsann. etta er einfaldlega mn skoun.

Atli Geir (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 22:39

26 Smmynd: Marin G. Njlsson

Atli Geir, verblga fr aldamtum er um 85%. Fr rsbyrjun 2005 er hn yfir 50%. Sustu 40 r er verblga bin a vera yfir 82 sund prsent, 19,7% a mealtali hverju ri. a er fjrhagsleg htta flgin v a ba slandi. ur en g tk mitt fyrsta gengistrygga ln (fyrir utan etta sem Sigurjn tk fyrir okkar hnd sem fengum bla gegn um VKS), var g binn a stdera gengisrun og fleira meira en r. etta var reynd no-brainer. En etta var ri 2004 ur en Sigurur Einarsson og co fengu mikilmennskubrjliskasti, ur en fmenn klka kva a skipta landinu milli sn parti um bor Thee Viking. etta var t, egar bankamenn voru bankamenn, slenskir bankar stunduu bara viskipta slandi, egar maur gat treyst bankanum snum. J, var ldin nnur egar stjrnendur slensku bankanna voru heiarlegir, metnaargjarnir, ungir menn.

Satt best a segja s g ekki muninn v a taka ln einu gjaldmili frekar en rum. g hef aldrei haft tekjur vertryggum krnum. r hafa alltaf veri vertryggar. mnum huga eru vertrygg ln jafnmiki erlendum gjaldeyri eins og gengistrygg ln. g get alveg eins spurt ig: Atli Geir, hvernig dettur r hug a taka vertryggt ln, egar ert me tekjur vertryggum krnum?

ert alveg fastur me essa frilegu spurningu na. g tel mig vera binn a svara henni, en svarar ekki minni um hvers vegna r finnst etta svona einsnt.

Marin G. Njlsson, 23.7.2010 kl. 22:42

27 identicon

Nei g er ekki viss um a allir su sammla um etta Atli Geir. Bi lnaformin koma lntakandanum mjg vonda stu vi hrun gjaldmiilsins. etta er spurning um hversu hratt lntakandinn verur var vi sitt tjn.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 22:46

28 Smmynd: Marin G. Njlsson

Atli Geir, fjrmlastugleika var gna me gengistryggum lnum ekki afnmi eirra. Afnm gengistryggingarinnar er fyrsta alvru skrefi til fjrmlastugleika. Nsta skref er a setja ak vertryggingu og san afnema hana ea lkka aki niur 2,5%.

g var fundi me bankastjra gr. Bankastjrinn var vi rija mann. Vi rddum etta me ak verbtur, 4% ak rlegar verbtur. eim fannst a fyrst skelfileg v verblga hefi bara hr um bil aldrei veri svo lg. g spuri hvort au vissu hversu oft verblga hefi veri 4% ea lgri sustu 20 r. Svari sem kom var einu sinni ea tvisvar. En veistu hva, verblga fr janar til janar hefur 11 sinnum veri 4% ea lgri sustu 20 r samkvmt tlum Hagstofunnar. J, elleftu sinnum. Af hinum nu eru sex skipti sustu sex rum, .e. eftir a Krahnjkaframkvmdirnar hfust og Sigurur Einars og co. hldu a eir vru klrari en eir reyndust vera.

Marin G. Njlsson, 23.7.2010 kl. 22:50

29 identicon

Ver a treka a fjrmlastugleika er EKKI gna vegna dms hstarttar n lntku eirra sem tku slk ln, heldur vegna lgmtra viskiptahtta fjrmlafyrirtkja sustu 9 r og vegna llegs eftirlits af hlfu stjrnvalda sama tma, sem og eftir hrun. Einnig er fjrmlastugleika gna vegna mistaka sem hugsanlega hafa veri ger vi endurreisn bankanna (.e.a.s. ef staan er jafn slm og menn vilja vera lta). Skin er v ekki hstarrttardmara n eirra sem tku gengistrygg ln. Flestir sem tku gengistrygg ln voru a flja frnleika og httu vertryggingarinnar. a er rkleysa a halda v fram a dmarnir gni stugleikanum. Lgbrjtarnir geru a og eir sem ttu a sinna eftirlitinu og endurreisninni.

Arney (IP-tala skr) 23.7.2010 kl. 23:00

30 identicon

"Fyrir Hstartti gefst lgmanni stefnda kost a koma me fleiri varakrfur og skora g hann a undirba r af kostgfni."

etta er ekki svo einfalt. tilokunarregla 2. mgr. 163. gr. einkamlalaga nr. 91/1991 kemur almennt veg fyrir a a njar krfur ea mlsstur su bornar fram Hstartti. kvi tilokar ekki njar krfur en strng skilyri gilda til ess a hgt s a koma eim a. Slku er hafna yfir 95% tilvika.

Dsa (IP-tala skr) 24.7.2010 kl. 00:24

31 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Mr snist n llu a a tti a gilda ennan dm grunni vanhfis dmarans, sem er eiginkona lgmanns lsingaar eftir v sem mr hefur best skilist.

http://joningic.blog.is/blog/joningic/entry/1079494/

Er ekki alveg a vera komi toppng af essari spillingu stjrnkerfinu. Hr er ekki bara veri a bera hagsmuni borgara fyrir bor, heldur hreint og klrt veri a nauga eim.

Jn Steinar Ragnarsson, 24.7.2010 kl. 00:57

32 Smmynd: Kjartan Sigurgeirsson

Segja m a essi niurstaa hafi veri nokku fyrirs, a hefur ekki heyrst til viskiptarherra san dmar Hstarttar fllu ruvsi en a hann hafi haldi lofti dmsdagssp a htti Samfylkingar, ar eru ll ml knin gegn me dmsdagsspm, og alveg me lkindum hvernig samfylkingin hefur beitt fjlmilinum snum Rv fyrir sr essum rri. g tel a eftir a komi hefur ljs grmulaus hsbndahollusta essa samfylkingarmiils, s a mannrttindabrot a neya almenning landinu til a standa straum af rekstri hans.

g tti a vsu sm von um a rskipting valdsins vri enn vi li, en v miur virist a hafa tapast einhverstaar. a er mjg gjarnan vitna til sanngirni umru um vexti essara lna, en a virast fir velta fyrir sr hvort einhver lntakenda hefi teki ln essum kjrum, g dreg a strlega efa.

Kjartan Sigurgeirsson, 24.7.2010 kl. 02:09

33 Smmynd: Kjartan Sigurgeirsson

18. gr. Ef samningur um vexti ea anna endurgjald fyrir lnveitingu ea umlun skuldar ea drttarvexti telst gildur og hafi endurgjald veri greitt ber krfuhafa a endurgreia skuldara fjrh sem hann hefur annig ranglega af honum haft. Vi kvrun endurgreislu skal mia vi vexti skv. 4. gr., eftir v sem vi getur tt.

Er a g sem skil ekki slensku ea eru a einhverjir arir, g get ekki skili essa grein ruvsi en svo a a sem bi er a greia ranglega eigi lnveitandi a endurgreia skuldara samkvmt essari grein, ar sem vaxtaprsenta ofgreislum er hvergi tilgreind lnasamningum.

Kjartan Sigurgeirsson, 24.7.2010 kl. 02:33

34 Smmynd: Hrannar Baldursson

etta er skp einfalt.

Lnafyrirtkin gfu viskiptavinum snum tlanir um endurgreislu fyrir hvern mnu.

Raunin var s a greislan reyndist tvfld vi tlun.

eir sem ttu a borga kr. 15.000 hver mnaarmt voru a borga kr. 30.000.

eir sem ttu a borga kr. 50.000 hver mnaarmt voru a borga kr. 100.000.

Upphafleg greislutlun a standa fyrst formi var lglegt. a getur ekki veri flknara. Anna er rttltt.

Hrannar Baldursson, 24.7.2010 kl. 07:33

35 Smmynd: Kolbrn Baldursdttir

Sanngjarn og rkrttur dmur. Er viss um a hann verur stafestur af Hstartti.

Kolbrn Baldursdttir, 24.7.2010 kl. 11:59

36 identicon

Hvaa rk ert a vsa dmnum Kolbrn?

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 24.7.2010 kl. 12:55

37 Smmynd: Marin G. Njlsson

g ver a viurkenna a, Kolbrn, a ekki myndi g vilja ba vi sanngirni og rttlti itt. Hefur t.d. reikna t hvert sanngirni dmsins er? g var a setja inn nja frslu, ar sem g sni fram a lntaki sem tk gengistryggt ln til 20 ra ri 2006 skuldar lnveitanda snum 54% ofan a sem hann hefur skilvslega greitt. Ef etta er itt rttlti, gu fori mr fr ranglti nu.

Marin G. Njlsson, 24.7.2010 kl. 14:48

38 Smmynd: Magns Helgi Bjrgvinsson

Marin a eru fleiri sem taka undir me Kolbrnu! Sigurur Lndal segir www.pressan.is ea haft eftir honum:

Eftir a hafa lesi dminn tel g a niurstaa hans s sanngjrn. Dmarinn rkstyur niurstu sna sannfrandi htt og g s ekkert athugavert vi hana.

Og sar er haft eftir honum:

Sigurur segir a rkstuningur fyrir forsendubrestinum s sannfrandi og dmari veri auvita a taka tillit til ess hvaa afleiingar dmurinn getur haft fyrir jflagi.

Sigurur reiknar me v a Hstirttur muni ekki breyta niurstu Hrasdms Reykjavkur.

Um lgmann skuldarans segir Sigurur a fyrstu vibrg hans vi dmnum hafi veri frekar leiinleg og hann hafi veri hortugur fjlmilum.

Lgmenn eigi a tala af viringu um dmarann tt eir su sammla honum. Lgmenn su j hluti rttarkerfisins rtt eins og dmararnir.

a hefur n veri vitna Siguur sem einn klrasta lgfring og lagaskranda landsins og g skammaur fyrir a vera stundum ekki sammla honum. En honum fynnst essi dmur sem sagt rkrttur og reiknar me a hstirttur fylgi honum.

Magns Helgi Bjrgvinsson, 24.7.2010 kl. 21:43

39 Smmynd: Marin G. Njlsson

Magns, ef hefi ara skoun en essa, myndi g kalla til lkni

Eins og g bendi Kolbrnu , felst rttlti v, a eir sem hafa stai skilum me hsnislnin sn urfa, ef essi dmur verur fordmisgefandi fyrir hsnisln, a greia upp undir 60% ofan a sem eir hafa greitt n egar. Segu mr, Magns, finnst r a rttltt og sanngjarnt?

Hvernig kmi a n t, ef maur keypti hs og seljandi er stainn a v a brjta lg vi sluna, a til ess a seljandinn fari ekki halloka t r lgbrotinu, tti kaupandinn a greia honum har flgur til vibtar. g er ansi hrddur um a a tti engum sanngjarnt ea rttltt.

Varandi lit Sigurar, held g alveg rugglega a hann vanti tlulegar stareyndir. a getur ekki anna veri. c-li 36. gr. laga nr. 7/1936 segir:

Samningur telst sanngjarn stri hann gegn gum viskiptahttum og raski til muna jafnvgi milli rttinda og skyldna samningsaila, neytanda hag. Ef slkum skilmla er viki til hliar heild ea a hluta, ea breytt, skal samningurinn a krfu neytanda gilda a ru leyti n breytinga veri hann efndur n skilmlans.

a er borleggjandi a a "stri[r] gegn gum viskiptahttum" a bja lglega gengistryggingu. Samkvmt essu kvi, skal samningurinn gilda a ru leiti veri hann efndur n skilmlans. annig eru lgin. au eru skr.

Dmur hrasdms, ef hann gildir lka fyrir hsnislnin, er yngjandi fyrir lntakann mia vi upphaflega skilmla lnanna. a er ekki bara a lntakinn eigi a bera forsendubrestinn vegna hruns krnunnar, heldur hann lka a bera forsendubrest sem lnveitandinn verur fyrir vegna eigin lgbrota. Mr finnst ekkert vit vera essu.

a getur vel veri a samningsvextir su ekki sanngjarnasta niurstaan, en hn er mun sanngjarnari en lgstu vextir Selabankans. g vil bara benda , a allt fram sasta haust var g a greia af vertryggu og vaxtalausu lni sem Lsing veitti mr. J, vi hjnin keyptum bl hausti 2005 og fengum ln upp 1.500 s.kr. hj Lsingu. etta ln bar enga vexti og var vertryggt. Samningsvextir gengistryggra lna voru talsvert hagkvmari fyrir Lsingu en lni sem g tk hj eim.

Marin G. Njlsson, 24.7.2010 kl. 22:33

40 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Eins og oft ur er g hjartanlega sammla r Marin. Ein forsenda lntkunnar var auvita a hn tti hagst, og annig var hn lka kynnt fyrir viskiptavinum. g minnist ess a hafa sest niur og reikna snum tma, og mia vi verandi forsendur var margt sem mlti me v a fjrmagna blakaup me essum htti. Ein af forsendunum var einmitt a forast vertryggingu og losna annig undan verblgunni, sem var h og vaxandi. En ar sem g var mevitaur um gengishttuna kva g a dreifa henni me v a taka helming myntkrfu og helming vertryggt ISK. Mr tti athyglisvert a sj hvernig "sanngirnisrkin" sna vi eim tilfellum, eins og t.d. egar flk er me bi vertrygg ln og gengistrygg hj smu bankastofnun. Er ekki me essum dmi komi fordmisgildi fyrir vertrygg ln? egar allt kemur til alls veltur a lklega hstartti, sem vonandi kann a minnsta kosti a gta samrmis dmum snum.

Gumundur sgeirsson, 26.7.2010 kl. 01:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband