Leita frttum mbl.is

Verkamaur hraunar yfir "stjrnulgfring"

g hvet alla a lesa grein Jns orvararsonar, verkamanns, sem birt er Morgunblainu dag. htt er a segja a hann hrauni yfir Hrbjart Jnatansson, lgmann Avant, grein sinni, en Hrbjartur stahfir greinarger unninni fyrir Avant a blaln fyrirtkisins su afleiur. Sannast me essu a stundum eru menn "too smart for their own good". Hrbjarti yfirsst a Avant hefur ekki leyfi til a ssla me afleiur, skrar afleiur m bara selja fagfjrfestum, eir einir mega selja afleiur sem eru me tilskylda menntun og prf og svona mtti lengi telja.

Hr eru nokkur atrii r grein Jns:

a er v ljst a:

1. Avant hefur ekki heimild til a stunda viskipti me fjrmlagerninga, afleiur eru fjrmlgerningar.

2. Avant fl slumnnum bifreia n tilskilinna rttinda til verbrfaviskipta, a selja grunlausum almenningi afleiur.

3. Avant hefur aldrei lagt mat undirritaan sem fjrfesti, og ber a efast um a slkt mat hafi nokkru sinni fari fram vegum Avant. skr verbrf m skv. lgum aeins selja til fagfjrfesta.

4. Avant geri undirrituum aldrei grein fyrir v nokkrum tmapunkti a um afleiuviskipti vri a ra.

5. Avant geri greislutlun fyrir afleiuviskipti eins og um ln vri a ra ( hvaa forsendum?)

6. Avant hefur aldrei gert samning vi undirritaan sem almennan fjrfesti hvar rttindi og skyldur eru trttaar ea skilgreindar eins og eim ber samkvmt tilskipunum og lgum.

7. Avant dulbj afleiu sem lnasamning sem nefndur er "kaupleigusamningur - Jafnar greislur".

8. Avant hefur aldrei kynnt undirrituum verklagsreglur snar vi slk viskipti og slkar reglur finnast ekki heimasu Avant, rtt fyrir lgbundnar kvair ar um.

9. Avant hefur aldrei neinum auglsingum ea kynningarefni gefi til kynna a blasamningar eirra vru afleiusamningar.

Af ofangreindu er ljst a Avant hefur treka broti ll mguleg lg um neytendavernd, viskiptahtti auk laga um fjrmlafyrirtki og FME ber v a svipta lnastofnunina starfsleyfi snu samkvmt 9. gr. laga nr. 161 fr 2002 um fjrmlafyrirtki. Ennfremur hltur lntakendum a vera heimilt a rifta eim lglegu afleiusamningum sem lnastofnunin hefur gert ljsi alvarlegra brota fyrirtkisins gagnvart neytendum og krefjast bta framhaldinu. ar ber Fjrmlaeftirlitinu a taka frumkvi sem lgbundinni eftirlitsstofnun.

htt er a segja a eitt gott hafi komi t r kreppunni: Str hluti landsmanna eru ornir bara alveg gtlega a sr lgfri og hagfri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: rds Bjrk Sigurrsdttir

skrar (ekki skrar mrkuum) afleiur er lykilori.

rds Bjrk Sigurrsdttir, 23.2.2010 kl. 10:04

3 identicon

Gur.

Jens Jensson (IP-tala skr) 23.2.2010 kl. 12:19

4 identicon

G grein, snir hva siblindan var mikil er kom a leika "slenska sauinn" allt var leyfinlegt og aldrei komu frfarandi ea nverandi stjrnvld ea AS jinni til varnar, trlegt en satt.

kv. Heilbrig skynsemi (fun.blog.is)

Jakob r Haraldsson (IP-tala skr) 23.2.2010 kl. 13:27

5 Smmynd: Andrea J. lafsdttir

bbs, arna hefi verkamaurinn lka bara geta dregi etta saman eina setningu og sagt sem svo;

lgfringurinn geri illa buxurnar og situr me srt enni sktnum :)

Andrea J. lafsdttir, 23.2.2010 kl. 18:07

6 Smmynd: Axel Ptur Axelsson

A vera "stjrnulgfringur" slandi ir a vera me stjrnur augunum vegna sjlftku eirra af almenningi sem getur ekki vari sig vegna ess a lgin eru skrifu fyrir rukkara.

Axel Ptur Axelsson, 23.2.2010 kl. 18:24

7 Smmynd: Axel Ptur Axelsson

ess m geta a "allir" hsklar slands eru gjrsamlega hausnum sjlfir og geta ekki reki sig skammlaust, etta eru stofnanirnar sem eru a tskrifa lg- viskipta- og hagfringa landsins.

Flk sem hefur heilbriga skynsemi er a standa sig betur og hafa ekki kosta samflagi grilljn milljnir.

Axel Ptur Axelsson, 23.2.2010 kl. 18:29

8 identicon

ann 15. febrar var vital vi Hrbjart Jnatansson Speglinum RV. g skildi kynninguna vitalinu svo a ar hefu frttamenn RV veri a leita til hs srfrings um gengistryggingu lna. Svo er greinilega ekki v maurinn er sem sagt lgmaur Avant. N skil g betur rksemdafrsluna vitalinu sem mr tti draga dm lnveitenda.

Kannski svarar lgfringurinn verkamanninum opinberum vettvangi me vel grunduum rkum. En anga til ltur hann neitanlega t eins og sauur sem bi er a brka upp a geirvrtum, eftir essa verkun Jns orvararsonar.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 23.2.2010 kl. 19:07

9 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Mr er ori ljst a mn skilgreining orinu "stjrnulgfringur" var rng. g hlt sakleysi mnu a a vri gur lgfringur.

A undanfrnu hafa komi fram menn sem hafa veri titlair ennan htt. Lgfringur Hells Angels Noregi var kynntur svona,a getur varla talist gott a vera lgfringur glpasamtaka. Hrbjartur Jnatansson fr ennan titil, ekki er a sj anna en hann s lgfringur glpasamtaka lka og a frekar llegur. Fleiri "stjrnulgfringa" mtti nefna, eir virastflestir ea allir vera verjendur misindis- ea mjg vafasamra manna.

Varla eftirsttur titill.

Gunnar Heiarsson, 23.2.2010 kl. 19:38

10 Smmynd: Fannar fr Rifi

g er sjlfur me blaln erlendu hj SP. a sem mig langar a vita og vri gott ef einhver hrna myndi svara:

yri g betur settur ef erlendmunt ln yru gild og fjrmgnunar fyrirtki fri rot me tilheyrandi gjaldfellingu lninu? g gti ekki borga upp lni tt a vri helmingi lgra og krnum. g ekki slkt f lausu.

hvar a f a f og hverjir eiga eftir a borga a? mun etta leggjast ara? t.d. sem vildu ekki taka gengislns httu? munu tlns vextir lnastofnanna hkka vegna taps af rum lnum? munu eir borga okkar ln raun fyrir okkur?

Fannar fr Rifi, 23.2.2010 kl. 21:09

11 identicon

Fannar fr Rifi, etta sem veltir fyrir r skiptir engu mli. Fjrmgnunarfyrirtki sr krfuhafa og eir munu halda fram rekstri fjrmgnunar-fyrirtkisins og innheimta hj r "rtta" upph sem leirttir mia vi a sem ofgreitt hefur veri. Krfuhafarnir vera eir sem tapa.

Ef a eru "nju" bankarnir hafa lnin veri fr til eirra me afsltti og eir eiga a ra vi a n ess a leggja auknar lgur sna viskiptavini og ef etta eru erlendir bankar tapa eir bara f.

llu falli er etta ekki itt vandaml ef "rtt" niurstaa fst hj Hstartti.

Magns Orri Einarsson (IP-tala skr) 23.2.2010 kl. 21:33

12 identicon

Fannar,

au fyrirtki sem lku essu gra svi fara einfaldlega hausinn. eru a krfuhafar, erlendir vntanlega ar sem au segjast dla me erlenda mynt.

Ef hefur hyggjur af v a 'starfsmaur plani' urfi a borga fyrir blinn hans Bjrns bnda held g a r su arfar. a er lngu bi a borga etta, en kvenir ailar stlu essu og erum vi a spa seii af v nna.

g er me blasamning vi SP sem eir mla SP5, sem mr skilst a s lglegur gjaldmiill (http://thordisb.blog.is/blog/thordisb/).

Grunngengi ess gjaldmiils er 80 samkvmt greisluselum en gengi n er 198.

Samkvmt greisluplani er g binn a greia tpa milljn of mikien skulda nna tpa1,5 milljn meira en gtk af lni, samt er g binn a greia meira en upph sem g tk af lni.

Minnir a samkvmt greisluplaninu s g a greia 1 milljn vexti og kostna essum 8 rum (er binn a borga 4 r).

Samkvmt greisluplami tti 3.5 milljna ln til 8 ra a standa 1500 s (mia vi 4.8 heildargreislu) dag, gott og vel.

dag stendur a 4,9 milljnir.

g er binn a greia um 3.8 milljnir.

g setti mig samband vi hagsmunasamtk heimilanna og fkk eirra lit essu lni. framhaldi af v sendi g brf ar sem g skil mr rtt til a greia aeins af lninu eins og greislutlunin hljar upp .

Teki var mti brfinu og hafi g a tvriti og lt SP stafesta mttku ess ar sem eir hfu 3 virka daga til a mtmla. etta var 17. feb. sem g fr me brfi og hef ekkert heyrt eim.

18. feb. hringdi g til a f upplsingar um bankanmer og ess httar og tskri fyrir starfsmanni innheimtu hva vri gangi. vlkann fyrirlestur fkk g fr starfsmannium a a vri slmt a lenda vanskilum og bla bla, g benti henni brfi sem au hefui kvitta fyrir mttku og fr hn bakls. Vildi vita efni brfsins sem g gaf ekki upp tarlega, spuri hvort a lgfringur hefi mtteki a osfrv.

egar hn uppgtvai a mr var alvara me mnum agerum, endai hn a segja mr a a gti veri a g skuldai eim meira. N spuri g. Ja sko, ef dmur fellur og etta verur fellt niur, verur etta bundi vi vertryggingu og au ln hafa sko hkka meira.

g sagi, takk fyrir mig. Vi vitum bi a a gerist aldrei, enda a ekki fyrir dmi.

San hef g ekkert heyrt eim.

Hvet alla til a ganga hart a snum lnveitendum, snum samtu.

Hagsmunasamtk heimilana eru a gera ga hluti.http://www.gandri.com

Bjarni (IP-tala skr) 23.2.2010 kl. 22:06

13 identicon

Kannski rtt a taka fram, a samkvmt greisluplani tti g a skulda um 1,6, en hef greitt tpa milljn of miki og tti v a skulda innan vi milljn, en ekki 4,9 milljnir.

Bjarni (IP-tala skr) 23.2.2010 kl. 22:26

14 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Sll Marn. arna ef gur penni fer og hefur greinilega lesi heima ur en hann settist vi tlvuna sna. a er verra a svindla flki sem leitar sr a upplsingum og setur r fram markvissan oggreinagan htt. Jn fr stra stjrnu kladdann fyrir fagleg vinnubrg.

Tek ekki undir me Andreu sem vill draga mlfluttning Jns saman eina setningu sem er algjrlega n raka.

Hlmfrur Bjarnadttir, 23.2.2010 kl. 23:45

15 Smmynd: Marin G. Njlsson

Benedikt, g tk einmitt eftir essu sama. Hann var kynntur sem hlutlaus, en ar klikkai spegillinn heimavinnunni.

Andrea, g tek undir me Hlmfri a hinn markvissi mlflutingur Jns er tr snilld.

Bjarni, g heyri svo margar sgurnar essa dagana, a g er httur a vera hissa. svfni bankanna gagnvart VISKIPTAVINUM snum virist ekki eiga sr nein takmrk, egar menn leggja sig fram.

Marin G. Njlsson, 24.2.2010 kl. 00:10

16 Smmynd: Marin G. Njlsson

Annars rddi g etta ml vi tvo ga lgfringa kvld og eir eiga bara ekki or yfir afleik Hrbjarts, en sgu bir a etta vri til merkis um hve illa menn hefu forunni gengistrygginguna.

dag hringdi mig maur, sem g treysti til a vera me gar upplsingar, g ekki a ru leiti ekkert til hans. Hann sagi, a meal lgmanna sem hann hefur heyrt fr, lti menn 99,9% lkur v a Hstirttur stafesti Lsingardminn.

Marin G. Njlsson, 24.2.2010 kl. 00:15

17 Smmynd: Axel Ptur Axelsson

Er Hrbjartur 0.1% af lgringum landsins ?

Axel Ptur Axelsson, 24.2.2010 kl. 11:13

18 identicon

Tilbna vissan sem einkennir essa blalnasamninga er a koma essum mnnum sjlfum um koll.

rds (IP-tala skr) 24.2.2010 kl. 11:39

19 identicon

Koma eim koll, tti a a vera.

rds (IP-tala skr) 24.2.2010 kl. 14:41

20 Smmynd: Guni Karl Hararson

a upplsist hr me a Nonni frndi er ekki bara verkamaur Hann er lka me skipstjraprf og svo er hann uppfinningamaur Sjvargeiranum. hann vinni sem stendur sem verkamaur er hann mjg fjlhfur eins og svo margir essari fjlskyldu.

Guni Karl Hararson, 24.2.2010 kl. 19:31

21 Smmynd: Marin G. Njlsson

Guni, etta var a sem hann titlai sig undir greininni Morgunblainu. ess vegna notai g a og auk ess var a flott.

Marin G. Njlsson, 24.2.2010 kl. 19:39

22 identicon

mnu heimili er hann titlaur stjrnuverkamaur.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 24.2.2010 kl. 20:31

23 Smmynd: Guni Karl Hararson

Allt gu lagi og vissulega m hann kallast stjrnuverkamaur a taka etta Anvant li svona gegn.

Marin g akka r fyrir a blogga um etta!

Guni Karl Hararson, 24.2.2010 kl. 23:41

24 Smmynd: Andrea J. lafsdttir

Auvita meinti g etta ekki bkstaflega :)

Tek undir a etta er flott og vel skrifu grein hj manninum, hver sem hann er og g var ekki a ja a v a hann tti ekki a fra rk fyrir snu mli

Andrea J. lafsdttir, 26.2.2010 kl. 23:02

25 Smmynd: Baldvin Bjrgvinsson

N b g bara eftir vel rkstuddu svari lgfringsins gegn svari verkamannsins sem virist hafa mun hrri greindarvsitlu en lgfringurinn.

Baldvin Bjrgvinsson, 27.2.2010 kl. 09:30

26 Smmynd: Hgni Jhann Sigurjnsson

etta er g grein og g umfjllun, en vi megum ekki missa okkur svo alvrugefninni a vi getum ekki brosa ja allavega t anna vi svona innskoti eins og hj Andreu.

Enn af v a a er aeins komi hr a ofan inn a hvorn veginn hstirttur dmir veja g a hann hnekki dmi hrasdms, a ttu a vera um 80% lkur stafestingu, en 20% af eim lgfringum sem eru eiri skoun a stafesta eigi dminn eru eigins vandrum einhversstaar og 80% hj bnkunum, rkinu og Hstartti og niurstaan er v brur stndum saman.

Hgni Jhann Sigurjnsson, 27.2.2010 kl. 21:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.3.): 0
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband