Leita frttum mbl.is

Geta bankanna a leirtta ln heimilanna

Miki hefur veri rtt um getu bankanna til a koma til mts vi viskiptavini sna vegna stkkbreytingu lna. Aljagjaldeyrissjurinn birti skrslu um fyrstu endurskoun sjsins, sem kom t byrjun nvember, mat sjsins getu bankanna. skrslunni eru blasu 21 birt tv myndrit, anna me upplsingum um ln heimilanna og hitt me lnum fyrirtkja. g hef svo sem fjalla um essar tlur ur, en vil gera a enn og aftur.

Skoum fyrst myndriti um ln heimilanna:

arna eru settar fram upplsingar um vermti lnasafna heimilanna, sem flutt eru r gmlu bnkunum yfir nju, og snt hvernig mati breytist vi flutninginn. Allt er etta sem hlutfall af jarframleislu. Til a glggva sig tlum, hef g sett r upp tflunni hr fyrir nean:

Skuldir heimilanna

Fjrmlastofnun

Vergt viri

Matsviri

Mismunur

Hlutfall

balnasjur

718

576

142

80%

Sparisjir og nnur lnfyrirtki

161

80,5

80,5

50%

slandsbanki

287

160

127

55,7%

Nja Kauping

278

154

124

55,4%

Ni Landsbanki

240

127

113

53,0%

Alls

1.684

1.098

586

Tlur eru milljrum krna

essar tlur sna a svigrm bankanna riggja til a leirtta stkkbreyttan hfustl lna heimilanna er umtalsvert. Gagnvart balnasji, sparisjunum og rum lnafyrirtkjum er kannski er alltaf rtt a tala um svigrm, en nr a segja rf eirra. er ljst a tveir strstu sparisjirnir, .e. SPRON og Byr, eru me verulegt svigrm. Inn tlur AGS vantar lfeyrissjina.

Mark Flanagan hj AGS lsti v yfir fundi me Hagsmunasamtkum heimilanna desember, a AGS geri krfu til bankanna, a allur afslttur sem nju bankarnir f lnasfnunum skuli nttur. Honum skuli mist skila til lntaka ea notaur til a mta afskriftum og hrri fjrmgnunarkostnai. Skoum ofangreindar tlur nnar t essu rennu. Byrjum "kostnai" bankanna til leirttinga, ef farin er s lei sem miki hefur veri rdd. Mia er vi stu lnanna gmlu bnkunum en a er jafnframt a sem lntakar eru rukkair um. Lnasfnin samanstanda af vertryggum lnum, gengistryggum lnum og vertryggum lnum. Til einfldunar a tla g a reikna me a vertrygg ln nemi 60% af lnasfnum bankanna, gengistrygg ln su 30% og vertrygg 10%. Ef san er gert r fyrir a vertrygg og vertrygg ln su fr niur um 20% og gengistrygg ln um 50% a mealtali (skiptir ekki mli hvort etta er gert vegna ess a gengitrygging verur dmd lgmt ea vegna samninga vi bankana), ltur dmi svona t:

Ln gmlu bnkunum

805

Ver- og vertrygg ln

563,5

Lkkun um 20%

451

Gengistrygg ln

241,5

Lkkun um 50%

121

Alls eftir lkkun

572

Ln nju bnkunum

441

441

Mismunur

364

131

(Tlur milljrum)

Samkvmt essu ttu bankarnir a geta komi me leirttingar lnum heimilanna samrmi vi krfur um a forsendubresturinn s leirttur og eiga samt um 131 milljar eftir til a mta afskriftum umfram leirttinguna og hrri fjrmgnunarkostnai. N m spyrja hvort a hafi ori forsendubrestur. Einhverjir telja svo hafi ekki veri, en vil g benda a Reykjavkurborg, Orkuveita Reykjavkur og fleiri opinberir ailar hafa mrgum tilfellum viurkennt forsendubrest samningum vi verktaka og gengi til samninga vi um hrra endurgjald vegna verklegra framkvmda. Af hverju tti essu a vera eitthva ru vsi fari me ln heimilanna? Gleymum v svo ekki, a hgt vri a greina milli hsnislna (.e. til kaupa og vihalds hsnis) og blalna annars vegar og san annarra lna hins vegar telji einhver stu til ess, annig a "eysluklrnar" greii upp "eyslulnin". g geri ekki slkan greinarmun treikningum mnum.

er a afskriftir og hrri fjrmgnunarkostnaur. Veri ln leirtt, eins og snt er dminu a ofan, mun afskriftarfin minnka verulega. Gerum samt r fyrir a r nemi 5% af 572 milljrum ea tplega 30 milljarar. vera enn eftir um 100 milljarar til a mta hrri fjrmgnunarkostnai. Fjrmgnunarkostnaur vertryggra og vertryggra lna hefur ekkert breyst sem heiti getur og fer frekar lkkandi en hitt. Hr gert r fyrir a essi kostnaur haldist breyttur. eru a gengistryggu lnin. Hlutur eirra eftir lkkun er kominn niur 121 milljar krna. Ekkert er vita hvernig gmlu bankarnir fjrmgnuu essi ln, enda kannski skiptir a ekki megin mli. 100 milljarar eru til umra og hvernig er best a nta ? Einn kostur er a fra ll lengri ln (ef au eru einhver) niur nll bkum bankanna. Annar er a nota alla 100 milljarana til a greia hrri vexti af fjrmgnuninni. S kostur tv valinn, reiknast mr til a bankarnir geti greitt 4 prsentustig ofan fyrri fjrmgnunarkostna mia vi 20 ra lnstma. etta ir a hafi ur veri greitt 1% vexti, geta eir greitt 5%. reynd ir etta, a bankarnir geta fjrmagna "gengistryggu" lnin me vertryggum innlnum.

A undanfrnu hafa mjg margir stigi fram og lagt til a hfustll lna heimilanna veri frur til stunnar 1. janar 2008 me einhverju sanngjrnu lagi. treikningar mnir sna a etta er vel gerlegt. Ekki tla g a fullyra, a eir su krrttir enda er g eingngu a velta hlutunum fyrir mr grfum drttum. N er komi a bnkunum a bregast vi. a er sama hvert er liti (nema nttrulega til bankanna), allir virast eirrar skounar a ekki hafi veri ng gert. Greisluvandi heimilanna er a versna og rrin sem egar eru boi gangi mist allt of skammt ea eru bara til brabirga.

Stareyndirnar eru r, a fleiri og fleiri eru a komast vanda. Fasteignaver lkkar stugt, annig a eignarrnun heimilanna heldur fram. Mean essi eignarrnun er gangi heldur flk a sr hndum fasteignaviskiptum. a sem meira er, neysla heimilanna dregst saman sem leiir til fkkunar starfa og minni skatttekna fyrir rki og sveitarflg. Allt leiir etta til frekari samdrttar. g tla ekki a halda v fram a leirtting forsendubrestinum s einhver tfralausn, en hn er grarlega mikilvgt skref til heilunar. Mlshtturinn segir a betra s heilt en vel gri. slenskt jflag slasaist alvarlega vi hrun krnunnar og san bankanna. Ekki hefur veri hl ngilega vel a sjklingnum og gengur honum illa a gra sra sinna. a verur a gera eitthva ur en honum blir t.


mbl.is Tekjulgir bera stra byri heildarskulda heimila
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gylfi Magnsson hefur treka lti hafa eftir sr a hann vilji ekkert dma um a hvort gengistrygg ln su lgleg.

Hann hefur einnig treka lst v yfir a hann telji a ekki snum verkahring a setja til um a hvort forsendubrestu hafi ori essum lnum, jafnvel tt lgleg vru.

Menn veri bara a f r v skori fyrir dmstlum telji menn um forsendubrest a ra.

Eftir lsingardminn um daginn st samt ekkert honum a lsa v yfir a veri gengistryggingin dmd lgleg, blasi a sanngirnissjnarmi vi a breyta lnunum vertrygg ln aftur tmann fr lntkudegi.

Me rum orum, forsendubrestur getur aeins ori ara ttina.

Vi erum a tala um bankamlarherra "vinstristjrn".

Sigurur #1 (IP-tala skr) 22.2.2010 kl. 11:55

2 Smmynd: Katrn G E

Miklar og gar upplsingar hj r og maur getur ekki anna en hrist hausinn og spurt t lofti hva er eiginlega gangi essu jflagi ?????

g held a silaus grgi s a kaffra sum okkar.....

Katrn G E, 22.2.2010 kl. 13:15

3 Smmynd: orsteinn Valur Baldvinsson

Dugleysi stjrnvalda er yfirgengilegt

orsteinn Valur Baldvinsson, 22.2.2010 kl. 14:27

4 identicon

Sll Marin ,akka r fyrir essar upplsingar vonandi a flk geri sr grein fyrir essu ,en g held ,"allavega egar maur rir vi flk almennt" veit a ekki neitt um essi ml og oft tum hefur a ekki huga essum mlum.

a eru lka mjg margir sem ekki fru illa tr hruninu og jafnvel grddu v, og hef g heyrt mrg dmi ess a menn voru avarair tma fr flki bnkum og rum fjrmlafyrirtkjum sem lku innherjaupplsingum og benti flki a selja hlutabrf og leysa peninga r sjum sem voru httu og versla san gjaldeyri stainn.

En enn og aftur verum vi sem skuldum a taka okkur skellinn svo fjrmagnseigendur missi ekki af neinu frekar en fyrri daginn .

Og a er me lkindum hva essi rkisstjrn lokar augunum fyrir essum vanda eirra sem skulda g tala n ekki um egar eir sem eiga a taka essum vanda hafa a fyrir framan sig a svigrmi er mjg miki, samanber etta sem ert a sna num pistli.

En lengi m brna deigt jrn svo bti og ekki m gefast upp ,og er ekki kominn tmi til a vi frum me ennan mlsta eitthva anna ,g held a nna s mbl.is ekki rtti staurinn til a upplsa flk um essi ml ,mr snist umran farin a vera ansi einhlia og afdankair kratar og siblindir haldsmenn fylla alla dlka me endalausu rausi um isave og um okkur sem erum a andskotast t rkisstjrnina fyrir ageralensi og kalla okkur ana hvort kommnista ea handbendi haldsins eins og einn nefndur kallai ig blogginu um helgina

Marin ,g held a a s kominn timi til a f til dmis hsklab ea einhvern annan sta til a upplsa flk um essi grundvallaratrii mlefnum okkar sem gerum samning vi bankana, og kannski veri a til ess a eitthva fari a gerast hausnum kjrnum fulltrum sem vi kusum ing sustu kosningum.

Leifum essum gmlu froskum (g nefni eingin nfn a sinni)a rfast um isave og Evrpusambandi ,a skiptir okkur ekki neinu mli nna a er fyrst og fremst fyrirtkin og heimilin sem skipta mli dag ,ef au eru ekki lgi gerist ekki neitt og framtin veru landfltti og innganga ESB ,a er a sem h-l-tis kratarnir vilja og hafa alltaf vilja.

Mbk DON PETRO

Me v ldna kratalii ,

stjrnvld flki smna,

samfylkingarrakkarner,

rfa stjrnarskrna.

H

H Pturt Jnsson (IP-tala skr) 22.2.2010 kl. 14:45

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

a skal teki fram, a rni Pll rnason krafist ess ingru sustu viku a bankarnir skiluu afslttinum lnasfnunum til lntakenda. essar tlur hafa aldrei veri viurkenndar af bnkunum, en g er klr v a rkisstjrnin (ea a.m.k. sumir rherrar) hafa r undir hndum. Mark Flanagan hj AGS sagi vi okkur hj Hagsmunasamtkum heimilanna a AGS hefi gert a af vilja a birta sluriti sem g vitna . AGS vri a rsta stjrnvld og bankana a koma me "vieigandi eftirgjf skulda til lfvnlegra lntaka" (e. "appropriate debt relief to viable borrowers"). svo a "lfvnlegir lnatakar" s almennt nota um fyrirtki, tji Franek Rozwadowski mr a vissulega mtti nota a um heimilin lka. Loks m bta v vi a AGS vill a hver einasta krna fari anna hvort til lntaka, nausynlegar afskriftir ea hrri fjrmgnunarkostna og skal upphinni rstafa essu ri!

Marin G. Njlsson, 22.2.2010 kl. 18:24

6 identicon

Sll

J, a er ekki laust vi a maur s ungt hugsi essa dagana.
Miki skil g vel a grasrt VG s a springa vi a horfa upp ageralausa rkistjrn. Birtingamynd vanmttarins er orin svo hrpleg a maur hugsar ori hringi. Orra Gylfa um a ekki s hgt a skipta sr af afskriftum glpalsins, Finns um a ef um afskriftir kmu til heimila landsins fyrst fri allt til helvtis, spillingarri stjrnmlamanna. Ef vinstri flagshyggjustjrn er ekki fr um a gripa taumana og hreinlega setja au lg sem setja arf me ll spil hendi, hver . Eru au a ba eftir a komast stjrnarandstu til a segja til um hva raunverulega arf a gera!
a arf ekki mikla spdmshfileika til a sj a etta getur ekki gengi miki lengur, eitthva hltur a fara a gerast.

VJ (IP-tala skr) 22.2.2010 kl. 23:01

7 Smmynd: rur Bjrn Sigursson

http://visir.is/article/20100222/VIDSKIPTI06/905887129

rur Bjrn Sigursson, 23.2.2010 kl. 00:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband