Leita frttum mbl.is

Af vaxtareikningi fjrmlafyrirtkja

g hef veri a skoa hvernig fjrmlafyrirtkin endurreikna blalnin og ver a segja eins og er a margt kemur mr vart. Hinga til hef g treyst v a vextir vru rtt reiknair af eim lnum sem g hef veri a borga, en n ver g a leyfa mr a efast. viskiptafrikrsunum, sem g tk 1981 - 2 lri g a ef rsvxtum er breytt vexti fyrir styttra tmabil, segjum mnu, yrfti g a reikna t rtartlu af rsvaxtatlunni. Vru vextir gerir upp 6 mnaafresti, vri a kvaratrt, vri gert upp 3 mnaafresti vri a fjrart og mnaarlega vri a tlftart.

Til a velja einhverja heppilega vaxtaprsentu, er tlftart af 12,7% nokkurn veginn 1%. a ir a g f smu tlu t me v a leggja 1% vexti 1.000 kr. og uppsafnaa vexti mnaarlega heilt r samt og me v a leggja 12,7% vexti tluna einu sinni rslok, .e. 1.127 kr. En fjrmlafyrirtkin reikna etta ekki svona. au deila 12,7% me 12 og f t 1,06% og vaxtavaxtareikna tlu 12 mnui, annig a 1.000 kr. vera a 1.135. Kannski ekki hinn mesti munur, en etta gera 6%. Sj treikninga hr fyrir nean:

1.000
12,70%1.127Einu sinni ri
Tlftart1.000Deilt me 12 1.000
1,00%1.0101,06%1.011
1,00%1.0201,06%1.021
1,00%1.0301,06%1.032
1,00%1.0411,06%1.043
1,00%1.0511,06%1.054
1,00%1.0621,06%1.065
1,00%1.0721,06%1.076
1,00%1.0831,06%1.088
1,00%1.0941,06%1.099
1,00%1.1051,06%1.111
1,00%1.1161,06%1.123Mismunur:
1,00%1.1271,06%1.1356,0%

(Vextir eru alltaf lagir ofan vaxtareiknaa stu mnuinn undan.)

Su rsvextirnir aftur 25%, munar 12,3% v hvort eir eru reiknair mnaarlega ea einu sinni ri, .e. annars vegar 1.250 kr. hafi maur byrja me 1.000 kr. og hins vegar 1.281 kr.

etta kemur sr vel fyrir ann sem pening innlnsreikningi, svo fremi sem eir eru reiknair einu sinni mnui (sem sjaldnast er gert). Fyrir ann sem skuldar, snst dmi vi.

Gefum okkur a einstaklingur hafi teki 15.000.000 kr. a lni til 30 ra upphafi rs 2005. Lni er me jfnum afborgunum, .e. 41.667 kr. mnui ea 500.000 kr. ri og ber vertrygga vexti Selabanka slands. Vaxtagreislan reynist 9.322.163 kr. s notu tlftartin af vxtum Selabankans hverju sinni til a finna mnaarvexti, en 9.952.293 kr. egar deilt er selabankavextina me 12. Munurinn er 630.130 kr. ea sem nemur 25,2% af hfustlsgreislum tmabilsins og um 6,5% af vaxtagreislum tmabilsins.

g ver a viurkenna, a g skil ekki hvers vegna a a vera munur v a hvort vextir eru reiknair einu sinni ri ea mnaarlega. Heildarvaxtatalan a vera s saman, ef hfustllinn er breyttur. g tta mig v a fyrr rum, var flki a reikna tlfturtina af tlu, en n eru breyttir tmar. Raunar hef g tt reiknivl fr v hsklarum mnum, sem gaf mr tlfturtina n vandkva.

a sem mig langar a vita er: Hvers vegna eru mnaarvextir enn reiknair me v a deila me 12 rsvexti?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

a er mrg matarholan sem fjrmlafyrirtkin hafa fundi. tt mikla akki fyrir allar r upplsingar sem milar til okkar og tskrir mannamli.

a skelfilegasta er a a kemur manni ekkert lengur vart, slkur er skturinn sem yfir okkur vellur.

Hlmfrur Bjarnadttir, 28.10.2010 kl. 23:34

2 identicon

a eru 360 bankadagar, og 30 bankadagar mn, .e. vaxtatmabili er jafnskipt 1/12. Allir treikningar bnkunum og RB miast vi a.

Me v a greia mnaarlega vs rlega munar mestu um a a lni (hfustllinn) er greitt niur.

sbr 5% af 1.200.000 kr lni sem er teki til 1 rs, annars vegar greitt mnaarlega me jfnum afborgunum ea einni greislu lok tmabils. Vaxtakostnaurinn er 32.500 vs 60.000. Ef hins vegar er bara borgair vextir en ekki greitt niur ln vera vextir per mn 5%/12 *1.200.000 = 5.000 kr ea 60.000 ri.

Hva varar essar "rtur" man g ekki eftir v a nokkur maur hafi tala um a eim tma sem g starfai hj banka vi a tba reiknivlar netinu.

Jafnar greislur eru samsvarandi htt, en reikniformlan aeins flknari.

Leifi skarz (IP-tala skr) 29.10.2010 kl. 00:09

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Leifi, g skil alveg hvernig etta er gert, en ekki af hverju etta er gert svona. A segja a etta hafi alltaf veri gert svona er engin skring og kaflega slakur rkstuningur.

Marin G. Njlsson, 29.10.2010 kl. 00:55

4 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Sll Marin

Er etta ml sem arf a fara fyrir dm?

Hlmfrur Bjarnadttir, 29.10.2010 kl. 01:33

5 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

g ekki svolti inn etta r fjrmlageiranum hrna og etta er stundum gert hj fjrmlafyrirtkjum. g held etta s eingngu gert ef um er a ra mjg stutt tmabil, t.d. upp 14 daga ea svo. g hef reyndar aldrei nota etta en g man a "broker"-inn sem g hef unni me hefur tala um ess konar vaxtatreikninga, en eins og g segi held g etta s eingngu gert ef um mjg stuttan tma er a ra og g held a etta hafi einfaldlega veri gert til hagringar ur fyrr ar sem a gat vafist fyrir a reikna rtur;) Sel etta ekki drara en g keypti a. g s alls enga stu til asvona treikningar su vihafir n til dags. Me flestum reiknivlum tti a vera auvelt a reikna etta afturbak og fram:)

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 29.10.2010 kl. 01:35

6 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

Var a lesa yfir etta aftur. Ef veri er a reikna vexti mnu eiga a vera notair rsvextir og deilt me rdgum og margfalda me vaxtadgum. Veit ekki hvaa reiknireglu bankar slandi nota en a eru til nokkrar tgfur me 360, 365 dgum og mismunandi reiknireglum fyrir mnuina, t.d. hvort Febrar er reiknaur me 28 dgum ea 30. etta a gefa smu niurstu sama hva oft er borga, .e. vaxtaprsentan er rsprsentan en a er ekki veri a reikna mnaarvexti.

Dmi:

1000 * (10/100) * (30/360) = 8.33

til a finna 10% vexti af 1000 krnum einn mnu. En etta kemur lka sama sta niur ef vi deilum prsentunni yfir ri:

1000 * ((10/100)/12)= 8.33

.e. upphin er margfldu me rsvxtum deilt me 12. Hr er ekki veri a breyta rsvxtum yfir mnaarvexti, heldur eingngu veri a reikna t vexti einn mnu. Svo lengi sem rsvextir eru notair og a er reikna pr. ann tma (mnui af 12 mnuum, ea daga af 360 ea 365 dgum) etta a koma rtt t og eins ef vaxtaprsentan er tekin og henni deilt eins og g sndi a ofan.

Sj: http://en.wikipedia.org/wiki/Interest

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 29.10.2010 kl. 06:38

7 identicon

Akkrat a sem g var a segja Arnr B. etta er rtta leiin og hefur v alltaf veri notu. rsvextir / 12 gefur mnaarvexti. Og getur auveldlega rkstutt a me treikningum, eins og Arnr var a gera.

En vandamli sem g var a upplifa me Blalnatreikningana (og kommentai um Eyjunni) var a mismunaupphin er ekki notu til a greia niur hfustlin og v myndast vextir og vaxtavextir, sem skrir t mismuninn vxtunum a dmin mnu a ofan. (Skil ekki commenti "!slakan rkstuning!" fr Marin!)

Leifi skarz (IP-tala skr) 29.10.2010 kl. 09:43

8 identicon

Reyndar s g a ert me afrnningsskekkju hj r!

12,7%/12 =0,010583

og af 1000kr er vextir per mn = 10,583333 kr og a x 12 gefur

1127 kr en ekki 1335 kr

Kv,

L

Leifi skarz (IP-tala skr) 29.10.2010 kl. 10:05

9 Smmynd: Marin G. Njlsson

Leifi, afrnunarskekkja er bara birtingu talna, ekki treikningi.

Mig langar a taka dmi r nmskeisggnum vefsu SSF (Samtk starfsflks fjrmlafyrirtkja). ar segir bls. 15-16:

Ef vextir eru 28% hverjir eru eir ef gjalddagar eru mnaarlega?

28 : 2 : 100 + 1 = 1,14 ; 1,14 ruveldi = 1,2996 tekin 12 rtin = 1,0220782 - 1 = 0,0220782 x 100 x 12 = 26,4939%

.e. menn byrja v a deila me tveimur til a f hlfsrsvexti (skil ekki afhverju), hefja tlu upp anna veldi og taka tlfturt af tkomunni og margfalda me 12.

Arnr, g get skili a menn su ekki a taka 360 rt, enda m missa sig nkvmninni. Hitt er anna ml, a hlutirnir hafi alltaf veri gerir svona, ir ekki a a s rtt afer. Raunar get g bent , a mlinu sem Hstirttur dmdi 16. september, er a bestu manna niurstaa a mnaarvextir su reiknair semtlftart af rsvxtum hverju sinni.

Marin G. Njlsson, 29.10.2010 kl. 11:30

10 identicon

g n r ekki alveg? Ertu ekki a gera r fyrir vxtum af vxtum essu hj r?! sbr: Skuldabrf me gjalddaga tvisvar ri en vextir eru 30%
treikningur eins og hann er sleginn vasareiknivl:
1,15^2 =1,3225-1= 0,3225 x 100 = 32,25% .e. heildar rsvextir eru 32.25%.

1. tmabil: 1,15 --> 2. tmabil 1,15*1,15 = 1,3225. .e. vextir vexti.

Vextir eru lnulegir anga til a vextir eru reiknair af vxtunum, vera eir lnulegir (sbr heftan vxt ea Exponential vxt).

Lykillinn t treikningi vaxta er hvort maur er a borga upp vextina hverju vaxtatmabili ea a geyma ar til sar og borga svo.

g gtis bk um vaxtatreikninga, ef vilt kkja a. Hefur reynst mr vel.

Kv,

L

Leifi skarz (IP-tala skr) 29.10.2010 kl. 13:35

11 identicon

frh:


Og tilfelli endurreikninga blalna er a rugglega annig, .e. reiknair vextir og svo aftur af vaxtavxum. En a vi um ofreiknaar afborganir lka, r f smu mehndlun snist mr, .e. daglnavexti S, reiknair per mn.

a sem g setti t essa treikninga er a g borgai upphaflega hrri afborgun en m.v. hstarrttardm og s ofreikningur a fara til a niurgreia lni og a veldur lgri vaxtabyri sem um lei lkkar essa vaxtavexti!!! Og a getur muna umtalsverum upphum. T.d. hj mr upp 100 s krnur af 1.5 milljn kr lni. Og hva af 15-20 milljna krna lni.

Leifi skarz (IP-tala skr) 29.10.2010 kl. 14:07

12 Smmynd: Marin G. Njlsson

Leifi, g reikna vexti af vxtunum. g bara treka a ggnum sem lg voru fyrir blalnamlinu sem dmt var 16/9, var tlftartin tekin af vxtunum til a finna mnaarvexti.

Einfldun n er a gera r fyrir smu vxtum allt ri, en svo er bara ekki. eir eru breytilegir.

Anna er a vaxtatalan, .e. prsentutalan, og a er hun sem skiptir hr mli, en ekki krnutalan, hn a margfaldast upp rsvextina. a sem sagt ekki a skipta mig mli hvort g reikna vaxtaprsentuna sem eina tlu mnu dmi 12,7% ea mnaarlega vexti fra tlftaveldi. Sama talan a koma t r bum treikningum.

1,001 tlftaveldi er 1,127 ea 12,7% vextir, en (1 + 12,7/12) = 1,0010583 tlftaveldi er 1,13466 ea 13,466% vextir, ekki 12,7%. Munurinn 12,7% hkkun og 13,466% hkkun er 6,03%. Me v a segja a nota eigi rsvexti deilt me 12 til a finna mnaarlega vexti, er veri segja, a s sem greiir vexti mnaarlega fi sig hrri vaxtaprsentu, en s sem greiir tvisvar ri ea ess vegna rlega.

Marin G. Njlsson, 29.10.2010 kl. 14:12

13 Smmynd: Marin G. Njlsson

Leifi, n ert a tj ig um eitthva sem hefur lklega ekki s. g hef essa treikninga undir hndum samt nkvma greiningu eim fr manni sem g treysti 100%. g myndi fara varlega fullyringar num sporum um hluti sem hefur ekki s.

Aalpunkturinn hj mr er a sem g skrifa sustu athugasemd: egar g margfalda saman vexti tlf mnui, g a enda uppi me rsvaxtaprsentuna, en ekki tlu sem er 6% hrri.

Marin G. Njlsson, 29.10.2010 kl. 14:17

14 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Athyglisver umra. g er ekki ngu mikill srfringur reiknireglum vaxtatreikninga til a leggja mat etta fljtu bragi, en tel fulla stu til a hafa varann gagnvart fjrmlafyrirtkjunum. g hef ekki s frumvarp viskiptarherra um endurtreikninginn, en vonandi er etta skrt nnar ar, ef ekki er bara um a gera a senda inn athugasemdir egar a fer fyrir viskiptanefnd inginu.

g mli me v a hver og einn reikni fyrir sig og leiti sr rgjafar srfrra ef v ber ekki saman vi treikning fjrmlafyrirtkis. Til a f samanbur er lka hgt a notast vi lnareiknivlar sem eru va vefnum:

Svo fyrir sem eru flinkir Excel er hgt a skoa r formlur sem forriti bur upp fyrir fjrmlatreikninga: Excel Financial Functions, en ar m nefna fll eins og PMT, PPMT og IPMT sem eru til ess ger a reikna t afborganir og vexti.

Fyrir allra hrustu strfrinrda m svo benda eftirfarandi su vsindavef Hskla slands: Hva er annars vegar ln me jfnum afborgunum og hins vegar jafngreisluln? ar verur fyrir svrum enginn annar en Gylfi vinur okkar og tskrir hann etta smatrium samt v a gefa upp reikniformlu fyrir hverja greislu af jafngreislulni.

Gumundur sgeirsson, 29.10.2010 kl. 18:30

15 Smmynd: Offari

Eru ekki alltaf 13 mnuir ri hj bankastarfsmnnum?

Offari, 30.10.2010 kl. 22:09

16 Smmynd: Gumundur sgeirsson

*kaldhni*

Offari, ert snillingur. Vi ttum semsagt a deila rsafborgun me 13 en margfalda svo me 12 til a spara okkur einn gjalddaga ri. a gerir 1/13 = 7,7% "vinning" fyrir lntakandann!

*/kaldhni*

a er komi laugardagskvld, sem tskrir kaldhnina!

Gumundur sgeirsson, 31.10.2010 kl. 00:08

17 Smmynd: Offari

g er voalega hrddur um a bankinn vilji frekar fara a heimta 13 mnaagreislur hverju ri.

Offari, 31.10.2010 kl. 00:30

18 Smmynd: orsteinn Helgi Steinarsson

etta er alveg rtt hj r Marn. g man a egar g tk mitt fyrsta ln fyrir mrgum rum reiknai g sjlfur t vaxtagreislur hverjum gjalddaga fram tmann. egar g fkk reikningana fr bankanum voru eir a rukka meira (leirtt fyrir verblgu) heldur en g hafi gert r fyrir. g fann t a eir deildu (!) me 12 til a finna mnaargreislur sta ess a taka tlftu rt. g leitai skringa hj bankanum og svari var "svona hfum vi alltaf gert etta".

a breytir v ekki a etta er hreinlega rangt reikna og a er kostna lntaka. Munurinn getur ori tilfinnanlegur egar vextir eru hir.

etta er enn eitt dmi um glpsamlega sjlftku bankanna sem eir komast upp me "af v a eir hafa alltaf gert a".

orsteinn Helgi Steinarsson, 3.11.2010 kl. 08:21

19 Smmynd: Maelstrom

etta er hrrtt hj Marn, en etta er ekki sjlftaka. etta er bara vankunntta og lei sem menn hafa vali til a sleppa vi tskringar.

Athugi a etta vi um ll lnafyrirtki landinu, ekki bara bankana. g man t.d. egar g tk lfeyrissjsln, var a fstum vxtum. Upphin var fst og egar g stti um var g spurur hva g vildi greia oft ri, eins og a skipti engu mli. g valdi auvita eins far greislur ri og g gat og s sem var a vinna etta fyrir mig hafi enga hugmynd um a etta skipti mli. Talai eitthva um a g sparai greisluselagjldin me essu en spi ekkert anna.

a sama geri g egar g stti um erlent baln hj banka einhverju sar. ar fkk g tilbo vaxtaprsentu lni og egar kom a v a tba skuldabrfi var g spurur um fjlda gjalddaga. eir skiptu ekki einu sinni um vaxtaft egar gvaldi einn gjalddaga ri(Libor 1M, Libor 3M, Libor 6M o.s.frv.).

etta var bara vankunntta, ekki sjlftaka. Bankakunnttan virist bara ekki hafa veri nausynleg nema egar koma a fyrirtkjalnum.

Maelstrom, 3.11.2010 kl. 14:30

20 Smmynd: Marin G. Njlsson

g tla a bta hr inn athugasemd sem kom inn annan r. Hfundur er Sigurjn Jnasson.

Aeins um vaxtareikninginn. g byrjai a vinna banka 1963 og var a sjlfsgu allir vextir handreiknair. Vxlar voru ekki til styttri tma en 6 mnaa og skuldabrf yfirleitt me gjalddaga rlega. Svo kom a v a markaurinn skai eftir ttari gjalddgum. Selabankinn sem var "hfui yfir llum vxtum" gaf t a allir vextir vru "rsvextir" og vxtunin miaist vi a, en heimilt vri a skipta v 6 mnui. .e. 12% vextir vru rsvextir, en heimild til a nota 6% og 6% egar reikna vri til 6 mnaa einu, en ella yrfti a endurreikna prsentuna svo hn nmi 12% vxtun ri og miast a vi a me t.d. mnaarreikningi vera til vaxtavextir. egar fari var a birta srstaka "yfirdrttarvexti" sem reiknair vru t mnaarlega og btt vi hfustlinn var srstaklega teki fram a a vru mnaarvextir, en ekki rsvextir. g htti beinni tttku og essum strfum um 1993 og ekki v ekki kerfi ngu vel eftir a, en etta hltur a vera!

lgum og reglugerum um vexti og anna, fr Alingi ea reglum Selabankans, en a eru einmitt notair eir vextir sem Selabankinn auglsir sem vimiun. Hltur a gilda r reglur sem Selabankinn setur og g held a su enn breyttar me a etta su "rsvextir" og vi ekki heimilt a nota einfalda deilingu .e. 12% rsvextir geri 1% mnui. Legg til a eir sem ekkja til og hafa essar reglur tiltkar skoi etta. Bti v vi a egar bankarnir fru a bja "srstaka" hvaxtareikninga, var eitt af v a fra vexti tvisvar ri til tekna, en ekki mtti fra oftar v urfti flknari vaxtareikning, sem hefi tt a % talan hefi lkkar og a var ekki gott auglsingagildi, a nefna lgri % tlu. Niurstaa mn er s, a ef "ekkert er reglum" um etta, er allt leyfilegt, en "Selabankavextir heyra undir Selabankareglur", svo einfalt er a.

Marin G. Njlsson, 6.11.2010 kl. 17:57

21 Smmynd: Marin G. Njlsson

a sem Sigurjn segir athugasemd sinni, er nkvmlega a sem g hef sagt. egar vextir eru dregnir af rsvxtum, skal taka af tlfturt rsvaxtanna, en ekki rsvextir deilt me 12.

g vil treka, a mli Lsingar gegn lntaka, voru vextir hverrar afborgunar endurreikningi reiknair t fr tlfturt rsvaxta. a er v kominn Hstarttardmur essu til stunings.

Marin G. Njlsson, 6.11.2010 kl. 18:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (2.3.): 4
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 51
  • Fr upphafi: 1676914

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband