Leita frttum mbl.is

Gengisvsitalan lkkar og lkkar og menn eru hissa a vxtun erlendra eigna s ltil!

tmabilinu fr 1.1.2010 til 30.6.2010 lkkai gengi evrunnar um 12,85% mia vi krnuna mean gengisvsitala lkkai um 7,54%. arf a a koma mnnum vart a erlendar eignir beri ekki ga vxtun, egar tlum er sni yfir slenskar krnur.

etta er lklegast bara byrjunin, ar sem veiking evru, punds og dollars fr ramtum til dagsins dag er bilinu 10 - 13,5% og gengisvsitalan hefur veikst um 11,6%. Eignasfnin urfa v a vera me nokku ga vxtun erlendri mynt til a vega upp essa veikingu myntanna gagnvart krnunni og verblgu rsins.

g efast um a nokkur fjrfestingastjri innan lfeyrissjanna s hissa essari run. S s aili til, er hann rangri hillu starfi. Mli er a essi run rugglega eftir a halda fram, .e. a gengi krnunnar styrkist gagnvart helstu viskiptamyntum og ar me lkkun vermti erlendra eigna lfeyrissjanna slenskum krnum. ur en s run verur varanleg, mun koma niursveifla egar gjaldeyrishft vera afnumin. kmi mr ekki vart a lfeyrissjirnir muni nota tkifri til a selja stran hluta erlendra eigna sinna til a rtta af stu sjanna.

g skil raunar ekki af hverju lfeyrissjunum hefur ekki veri leyft a kaupa innlendar eignir erlendra aila og borga fyrir r me erlendum eignum snum. Flestar af essum erlendu eignum voru keyptar egar gengisvsitalan var bilinu 100 - 120. Sama vi um innlendar eignir erlendra aila. Annar ailinn fr v htt 100% hkkun krnum snum hlut mean hinn arf a stta sig vi a tap sem egar er ori. Menn geta svo sem bei, enda eru innlendar eignir erlendra aila me mjg ga vxtun kostna okkar landsmanna. Ef eir ba eftir a krnan styrkist um 20-30%, eru eir jafnvel komnir me betri vxtun en eim bst i heimalndum snum. Vissulega verur fjrmagni bundi nokkur r, en fyrir flesta er a ekkert vandaml.

Lfeyrissjirnir standa frammi fyrir eim vanda a ola illa styrkingu krnunnar. 10% styrking krnunnar jafngildir um 50 milljara lkkun erlendum eignum. Samkvmt tlum Selabanka slands var vermti erlendra eigna lfeyrissjanna 531 milljarur 31.12.2009 og var bi a lkka 496 ma.kr. lok gst. etta jafngildir rflega 2% lkkun heildareignum lfeyrissjanna. Verum vi nna a standa vr um lgt gengi krnunnar svo lfeyrissjirnir urfi ekki a skera rttindi?


mbl.is Neikv vxtun erlendra eigna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Marin

Mig langai a spurja ig essu alveg tengt hvort ea i forystu HH su vinnu ea nefnd sem er a skoa mgulega leirttingu hsnislnum? og ef svo s hvort eitthva s a frtta r eirri vinnu?

vj (IP-tala skr) 26.10.2010 kl. 15:37

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

vj, g sit eirri nefnd og framgangur vinnunnar hinga til hefur bara veri gur. a er ekkert meira a frtta af eirri vinnu, en birst hefur fjlmilum. Vi sem sitjum nefndinni viljum vera sem mest utan opinberrar umru, en skiljum vel huga flks a fylgjast me.

Mn sn essa vinnu er a betra s a hn taki einhverja daga til vibtar en a niurstaan veri hlfkk. Okkur var tla a skilja tlur nokkrum dgum, sem enginn aili hafi lagt a taka saman, hva greina ann htt sem vi erum a gera. A mnu mati skist vinnan vel, en henni er ekki loki.

Marin G. Njlsson, 26.10.2010 kl. 15:49

3 identicon

Takk krlega fyrir etta.


g fkk a tilfinninguna gr a erlendir ailar vru frari a greina stuna hr en margir hr landi samanber:
http://www.businessinsider.com/mortgage-crisis-iceland-2010-10
kv,

vj (IP-tala skr) 26.10.2010 kl. 16:17

4 Smmynd: Arnr Baldvinsson

VJ: "Glggt er gests auga" segir gamalt mltki og vandamli slandi er a slendingar eru allt of nlgt essu til ess a geta bakka aeins og fengi yfirsn yfir allt rugli sem var og er enn gangi. g hef bi erlendis san 1996 og g tli mr ekki hfileika til a greina eitt ea neitt slandi, hefur oft veri ansi erfitt a sitja hliarlnunni og horfa alla steypuna sem hefur veri borin fram undanfarin r.

g ekki Marin aeins fr v gamla daga og hef fylgst me v sem hann hefur veri a gera me HH. Hann er gur a grafa upp tlfrilegar stareyndir og setja r samhengi og g treysti honum, og eim sem hann er a vinna me, vel til ess a gera v starfi g skil:)

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 26.10.2010 kl. 17:36

5 identicon

Sll Arnr

J, g er alls ekki a meina etta sem krtik Marin.
g er mjg mevitaur um hans ga starf.
g skil vel a sjir rugli betur r fjarlg, etta er lka ori
svo yfirgengilegt a maur spyr sig hvenr hreinlega sji uppr.
Bara einn forsendubresturinn vri ng en eins og eir telja upp essari frtt eru eir nokkrir.. einn segir athugasemdum vi frttina a etta s kalla biflaiton!
kv,

vj (IP-tala skr) 26.10.2010 kl. 19:40

6 Smmynd: Arnr Baldvinsson

VJ: g skildi etta svo sem ekki sem krtik, heldur vildi benda a erlendir ailar geta e.t.v. s gegnum kfi;)

Annars s g dag a Jn sgeir fkk a vesetja kauprttarsamning um a geta keypt eitt af gjaldrota bunum af einum bankanum, svo hann var ekki seinn sr a taka samninginn, labba inn banka og vesetja hann fyrir einhverja milljara. Mr finnst svona alveg hreint magna;) Mr er nr a halda a vissir ailar hefu alveg eins geta komi me notaan klsettpappr og sett hann a vei fyrir milljaralnum bankakerfinu. Er etta elilegt? Undanfarin 2 r hafa frttir um hvert gei ftur ru fltt yfir og g held a slendingar upp til hpa su ornir svo samdauna essu a eir sj ekki hva allt er gegnsrt af spillingu.

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 26.10.2010 kl. 20:07

7 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Marn - hinn bginn grddu sjirnir miki skv. inni eigin rksemdafrslu, er hruni orsakai a a eignir eirra erlendis voru viri meira magns af krnum.

 • etta er auvita villandi - etta er ekki raunverulegt tap.
 • ar a auki - getur krna mjg vel sveiflast strt hina ttina.
 • Engin lei a sp v hvora ttina gengi krnu mun sveiflast nsta ri.

Ef g vri a stra sjunum - myndi g ekki selja Evru ea Dollar ea Pund, af erlendum eignum.Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 27.10.2010 kl. 01:01

8 Smmynd: Kristinn Ptursson

Kanna verur kosti og galla eirrar leiar a lsa balnasj gjaldrota og afskrifa ll undirmlsln sjsins niur 90% af tluu sluveri fasteigna.

Lfeyrissjirnir myndu eignast rotabi og ar er lka bku "neikv vxtun" sem skylt er a afskrifa - skv bkhaldslgum opinberra stofnana - ess utan a skylda Fjrmlaeftirlits er a gera athugasemdir vi svona "loftblubkhald" eins og falsaa "eiginfjrstu" balnasjs.

egar bi er a afskrifa undirmlsln balnasjs - fyrst er hgt a afskrifa ll ln einstaklinga niur 90% af tluu sluveri fasteigna.

ar hugsanlega stendur hnfurinn knni - a hreyfist ekkert anna - mean ekki m framkvma lagalega skyldar afskriftir balnasjs....

Svo vri gtt a fkka lfeyrissjununum niur 2-3 og kjsa trausta eistaklinga stjrnir lfeyrissja samhlia sveitarstjrnarkosnngum.

Kristinn Ptursson, 27.10.2010 kl. 01:16

9 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Frleg en jafnframt forvitnileg greining hj r Marin.

Megum vi fara a bast vi a lfeyrissjirnir, me tryggum stuningi Gylfa Arnbjrnssonar og Vilhjlms Egilsonar, fari n a krefjast ess a genginu veri haldi niri? A ekki megi lta krnuna styrkjast vegna ess a akomi niur lfeyrisegum?

Gunnar Heiarsson, 27.10.2010 kl. 10:51

10 Smmynd: lfar r Birgisson Aspar

a er alveg me eindmum ll essi dmi,og a frttamenn okkar hlaupa til um lei og einhver galar t lofti og n ar me a vinna me valdinu til a halda okkur skefjum.

J a eru a losa samningar,veri er a ganga fr gengislnum vegna bifreia(vonandi verur n ekki frumvarp rna a lgum um gengisln barhsnis me strivxtum selabankans).Steingrmur segir icesave virur ganga vel og mia fram eins og hann best ks sjlfur.

En eitt ttast g meir en viri eigna lfeyrissjanna krnum tali,og a er a ekki eru nema rmur tugur ra a fleiri vera a f greislur r lfeyrissjum snum en fjldinn sem borgar sjina?.

Og hva fyrir utan a krafa stjrnvalda er n a lfeyrissjirnir komi meira a verkefnum framundan hvort heldur a arbr su eur ei,a er a myndast heilmiki gap ungukynslinni sem eru a byrja fjlskyldumyndun og eiga a dekka stru rganganna sem fara lfeyri eftir etta 10-20 r,essi kynsl verur meira og minna farin erlendis a leita sr hentugra dvalastaa til a geta brauftt sig og sna n 70 stunda vinnuviku sem arf ori hr til a endar ni saman.

En a ru g er r miki akkltur Marin og HH samtkunum fyrir ykkar rotlausa starf gu launega essa lands,og ert einn frra sem vert er a lesa varandi fjrml heimilanna.a eru nefninlega enn menn fullu a reikna ll dmi hundra vegu til a f n tkomu sem eim lkar til a matreia almgann.

lfar r Birgisson Aspar, 27.10.2010 kl. 13:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.4.): 0
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 41
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 40
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband