Leita í fréttum mbl.is

Á óvenjulegum tímum duga engin venjuleg ráđ

Í dag sendu Hagsmunasamtök heimilanna sendur frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu í dag:

Á óvenjulegum tímum duga engin venjuleg ráđ

Hagsmunasamtök heimilanna telja tillögur Framsóknarflokksins í efnahagsmálum, sem fela m.a. í sér almennar ađgerđir vegna skuldavanda ţjóđarinnar, skref í rétta átt ţó útfćra ţurfi ţćr frekar.  Hagsmunasamtök heimilanna hafa lagt ríka áherslu á ađ gripiđ verđi til almennra ađgerđa ţar sem jafnrćđi og jöfnun áhćttu milli lánveitenda og lántakenda sé höfđ ađ leiđarljósi.

Tillögur Hagsmunasamtaka heimilanna eru m.a.:

Leiđrétting á gengistryggđum íbúđalánum
Lýsing: Gengistryggđum íbúđalánum verđi breytt í verđtryggđ krónulán.
Útfćrsla: Bođiđ verđi upp á ađ gengistryggđ íbúđalán verđi umreiknuđ sem verđtryggđ krónulán frá lántökudegi einstakra lána.

Leiđrétting á verđtryggđum íbúđarlánum
Lýsing: Verđbótaţáttur íbúđalána verđi endurskođađur frá og međ 1. janúar 2008.
Útfćrsla: Verđbótaţáttur, frá og međ 1. Janúar 2008, takmarkist viđ efri mörk verđbólgumarkmiđs Seđlabanka Íslands, eđa ađ hámarki 4%.  Ađgerđ ţessi er fyrsta skrefiđ í afnámi verđtryggingar.

Hagsmunasamtök heimilanna hvetja stjórnvöld til ađ afgreiđa frumvörp laga um frestun fullnustuađgerđa og greiđsluađlögun sem allra fyrst.

Ávinningur af ađgerđum ţessum:

·         Fjöldagjaldţrotum heimilanna og stórfelldum landflótta afstýrt

·         Spornađ viđ frekari hruni efnahagskerfisins

·         Jákvćđ áhrif á stćrđar- og rekstrarhagkvćmni ţjóđarbúsins

·         Líkur aukast á ađ hjól atvinnulífsins og hagkerfisins haldi áfram ađ snúast ţar sem fólk mun hafa ráđstöfunartekjur til annarra útgjalda en afborgana af lánum

·         Ţjóđarsátt um vanda heimilanna vegna efnahagskreppunnar

·         Traust almennings í garđ stjórnvalda og fjármálastofnanna eflist á ný

Hagsmunasamtök heimilanna skora á stjórnvöld ađ tilkynna nú ţegar um ţćr ađgerđir sem stjórnvöld muni grípa til, hvernig ţćr ađgerđir verđa útfćrđar og hvenćr ţćr komi til framkvćmda.

26. febrúar 2009

Hagsmunasamtök heimilanna

www.heimilin.is  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Tómasson

Mig langar til ađ spyrja;

 Ef verđtryggingin er fćrđ niđur, hver tekur á sig tapiđ, ef um tap er ađ rćđa ?

Erum viđ ađ tala um tap í beinhörđum peningum eđa erum viđ ađ tala um bókhaldslegt tap ţ.e. kemur ţetta annarstađar fram en í bókhaldi ?

Hjalti Tómasson, 26.2.2009 kl. 15:29

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Hjalti, getum viđ ekki alveg eins sagt "úr hverju varđ verđtryggingin"?  Verđtryggingin verđur í reynd til úr engu.  Ţađ er yfirleitt ekki verđmćtaaukning bak viđ hana, ţannig ađ hún er bara pappírsfćrsla.  Ég er ţví ađ mestu ađ tala um bókhaldslegt tap.

En svo ég svari fyrri spurningunni, ţá dugar ekki ađ fella bara niđur verđtrygginguna á útlánum fjármálafyrirtćkjanna, heldur verđur ađ fella hana líka niđur á lánunum sem ţau tóku, ţ.e. bćđi innlánum og lánum frá öđrum fjármálafyrirtćkjum.  Ţađ verđa ţví ađ lokum fjármagnseigendur sem bera "tapiđ".  Hluti af "tapiinu" fćrist til, ţ.e. "tap" viđ niđurfćrslu verđtryggingarinnar kemur í veg fyrir "tap" síđar vegna afskrifta á lánum.  Svo er mikilvćgt ađ skođa ekki bara kostnađ heldur líka ávinninginn.  Í mínum huga er hann margfalt meiri en "tapiđ".  T.d. mćtti spyrja sig:  Hverjum ćtla bankarnir ađ lána, ţegar fólk á ekkert eigiđ fé og ekkert veđ til ađ setja á móti?

Marinó G. Njálsson, 26.2.2009 kl. 15:42

3 Smámynd: Offari

Ég vill ţakka hagsmunasamtökum heimilina fyrir ađ reyna ađ finna leiđir til úrbóta međan stjórnmálamenn eru frekar ađ leita ađ leiđum til ađ halda sćtum sínum.  Ég vona ađ á ykkur verđi hlustađ og ţiđ(eđa viđ ţví ég er ađ hugsa um ađ ganga í ţessi samtök ykkur til stuđnigs) náiđ ađ koma stjórvöldum í skilning um hvađ sé nauđsynlegast ađ gera.

Hjalti ég held ađ minni hagnađur ţurfi ekki endilega ađ ţýđa tap.

Offari, 26.2.2009 kl. 15:49

4 identicon

Ađ hverju stefniđ ţiđ međ bílalán?  Fólk getur veriđ međ gengistryggt bíllán af venjulegum fólksbíl sem hćkkađi yfir 100% á 15 mánuđum.  Sama fólkiđ getur líka veriđ međ fasteignalán.  Ég eyddi ekki miklu en ţannig er mín saga.  Hafđi aldrei fyrr tekiđ bíllán, vildi ekki dýrt gengistryggt bíllán, en hélt ég vćri ađ taka hagstćtt gengislán.

EE elle (IP-tala skráđ) 26.2.2009 kl. 21:30

5 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Hvenćr ćtla menn ađ lćra ađ tala ekki um kostnađ. Í huga flestra ţýđir kostnađur ađeins eitt, ađ taka upp veskiđ og borga. Ţegar talađ er um niđrfellingur skulda og brottnám verđtrygginga á húsnćđislánum koma sumir sjóđir og stofnanir ađ verđa fyrir skerđingu tekna. En ađ sjálfsögđu er ţađ áhrifameira hjá eim sem standa í vegfyrir Hagsmunum Heimilanna ađ nota orđiđ KOSTNAĐ ţví ţađ skilja allir sem neikvćtt og eitthvđa erfitt.

Haraldur Haraldsson, 26.2.2009 kl. 21:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband